Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÖBER 1972 3 4 Móðir Bobby Fischers: „Kona, læknir og Bandarík j ama öuru Regina Pustan, móðir Bobby Fischers. EIN þeárra naíntoguðu kvenm, seim nú keppast um aið flytja kosningiargeður fyr- ir George McGovem, er biá- eygð kona með stuttMippt grátt hár að naifni frú Regiina Pustan Jeeknir. Að eigin frá- sögn tekur hún þátt í kosn- inigaibarátl unni „,seim kona, lœknir og Bamdarikjaimað- ur“. En það vill einnig svo tiX, að hún er móðdr Bobby Fisch- ers, en um það vill hún ekki ræða mikið um. „Bobby er ekki gefíð um of mikið um- taJ, einkum af háifu móður Sinnar," er haift eiftir þessari 59 ána gömlu konu, sem er barnaie0knir að mennt, um son sinn, heimsmedstarann í skák. „Ég vil ekkd að hann verði mér reiður og ég vH ekki neinar kvartanir írá hon- um. Ég ætla mér ekki þá dul að taila fyrir munn Bobbys og ég tefli ekki skák. Ég tala aðeins fyrir munn sjáifs mín.“ Frú Pustan isoknár, sem er íriðarsdnni frá fomu flari, hef- ur dvaiizt undanfairin 11 ár í Evrópu, en þar varð hún um kvrrt, eftir að hún haifðd tek- ið þátt í friðangötngu frá San Francisco til Moskvu 1961. Skömmu eftir það gdiftist hún siðard eiginmanni sdnum, Cyrii Pustan, enskum há- • skólakennara, sem hún kynnt- ist í gönguruni. Hann er múna rúmlega fertugur. „Þaið var lliikast þvd að ræna honum úr vöggunni," var haft eftir frú Pustan i við- tald um daginn í að&Ustöðiv- um stuðningsmanna McGov- ems í New York. „En hann lagði fyrir mig bónorð, sem é.g gat ekkd neitað." Frú Pustan iauk menntun sinni sem læknir við Fried- rioh Schiller háskólann í Jena í Austur-Þýzkalandi ár- ið 1968. Siðam hefur hún starf að sem bamalækmir í sjúikra- húsum á heimastöðvum sdn- u,m í Leeds og Derby í Eng- landi. „Ég hafði nýlokið sex mán- aða samniragi," saigði hún, „þegar ég sá myndir af lög- regiuofbeldi á fdokksiþingi repúbJikana í Miami og ias um það, sem þær Jane Fonda og Shirley McLaine voru aö gera í þágu frdðarins og fyr- ir McGovem öldunigadedldar- þingmann." „Ég vildi svo sannariega ekki, að Nixon yrði við vöid fjögur ár í viðbót," bætti hún við, „og sú skoðun var rik i mér, að Víetnam væri eins og krabbamein, sem væri að eyðdieiggja aJla uppistöðu bandlarísfcs þ.jóðJífs. Því varð það, að í stað þess að tala bara um það, þá ákvað ég að gera eitthvað." Elnda þótt frú Pusfan geri sem mdnnst úr þeirri stað- reynd, að hún sé móðir Bobby Fisohers, þegar hún taiar' á kosningatfúndum, þá verður margt fólk tii þess að spyrja hana um hinn fræga son hennar. „Ég held þvi fram, að Bobby sé persóna, sem bygg- ir á grundvaJlarreglum frá hvirfli tii iija,“ er haft eftir hennd, „og að hann hafi allt- af verið það og hvað sem hann trúir á, þá muni hann standia oig faila með þvi til dómsdags. Það, sem hann fær ekki þoiað er fólk, sem talar um eittihvað, em hefur ekki vilija til þess að gera neitt varðandi það. Hlann kaJIar sJákt fólk aumingja." Rödd hennar hefur sama keim og rödd sonar hennar. Það er einnig sterkur svip- ur með þeim til augnanna og munnsins. En ættarmótið hverfur, þegar komið er að stjórnmálum. Fisoher hefur sjálfur saigt, að hann væri stuðningsmaður Nixons for- seta og saigzt bera fyrir hon- um „mikla og einJæga virð- ingu“. Hvað um hina margum- töiJuðu sundurþykkju miili móður og sonar? „Það er perisónulegt málefni og ég vil ekki taia um það," sagði frú Pustam. , Það er ekkert haeft i þvi," greip önnur bona fram í, Rose Keenam frá Langasandi, sem verið hefur vinkona frú Pustan i 35 ár og sat hjá henmi, þegar viðtal þetta fór fraim. „Bobby hrdngdi í móð- ur sina strax eftdr að hún kom frá Englamdi. Homim þykir mjög vænt um hana. Það veit ég.“ UpplhaÆlieigt nafn frú Pust- an er Regina Wender, en for- eJdrar hennar voru Gyðingar í Sviss. Hún ólst upp í St. Louis i Bandaríkjunum, þar sem faðir henmar var klæð- skeri. Á árunum 1933—1938 nam hún ieeknisfræði við há- ökóia i Moskvu, þar sem inn- tökupróf og námsgjöld voru ekki eins þung og í Bamda- rikjunmm, samkvæmt frásögn hennar. Hún kymmtist fyrrd eigin- manni sinum, sem er Ifeðlis- fræðiinigur, þegar hún var í leyfi i Þýzkaiandi árið 1938. Þau skiMu árið 1945 í Banda- rikjunum, eftir að þau höfðu eiignazt tvö böm þar; Joan, sem nú er gift og þriggja bama móðir og búsetit i KaJifomáu, og svo Bobby. Frú Pustlan, sem neitar að ræða um fyrri eiginmanm sinn — Vili jafnvel ekki segja, hvert fornaín hans er — sá fyrst fyrir bömum sinum með þvi að vinma sem hjúkr- unarkona og bamaikennari í Los Angeies, Phoenix og Brooklyn, þar sem fjölskyM- an settist loks að. Þar byrjaði Bobby að tefla sex ára gamall og var það móður hans sdzt að skapi. „Ég á al’ls engan þátt í heimsmeistaratitld hans," er haft eftir frú Pustan. „Ef nokkuð skyldi vera, þá væri það hið gagnstæða. Hann var svo upptekinm af skákinni sinni og mér var það efst í huga, að hann eignaðist vini og fenigi önnur áhugamál." Að afloknum forsetakosn- ingunum í Bamdarikjunum hyggst frú Pustan halda aft- ur til EngJ&nds, en gerir sér vonir um að flytjast alfarin tál Bandarikjanna með vor- inu. Hún kvaðst þurfa að búa eitt ár til vióbótar í Banda- rikjunum, áður en hún gæti fengið leyfi tii þess að starfa þar sem teeknir. „Það sem mig myndi lamga til þess að gera," sagði hún, „er að vinna í sjúkrahúsá í svertimgjaihverfi. Ég er ein- dregið fyligjamdi ríkisforsjá En.glendinga i læknisþjónustu og í sjúkrahúsi í svertimgja- hverfi myndí spumingin um iaun ekki skipta máli.“ Að þvi er snertír framtíð sonar sáns, kveðst frú Pust- an efckert hafa að segja mé neinar ráðleggingar fram að bera — með einmi undantekn- ingu. „Að sjáWsögðu myndiv það gleðja miig, að hann kvænt- ist," segir hún brosamdi. „Hvaða móðdr hugsar eldd þannig?" (Þýtt úr Intematiomal Henald Tribune). Uppskipun hafin úr Gredu Rarberg Færeyjum, 24. obtóber. — 1 GÆR hófu hafnarverkamemn í skozka bænum Metihil losun úr fliutningaskipinu Gerda Rarberg, en skipið kom frá Færeyjum til SkotJamds með fiskimjöl fyrir mokkrum dögum oig neituðu þá hafnarverkamenn að losa skipið — samkvæmt boði frá sambandi brezkra fluitnimgaverkamanma. Hér vair um að ræða hefindiarað- gerðir fyrir það að brezka tog- aranum AMershot GY 612 var neiitað um viðgerðarþjónustu í Þórshöfn eftír að hann hafði lemt í árekstri á Islamdsimiðum við varðskipið Ægi. — Jogvam Airge. JWyndin sýnir færeysk nngmenni mótmæla framkomu Breta á miðumun við Island við koniu Ald- ershots til Þórshafnar, en þaðan varð togarinn frá að hverfa. — Vopnahlé Framh. aí bls. 1 um frið 1 S-Víietmam né til að þrömgva upp á þjóðina lausn, sem hún kærði sig ekki um. Hann kvaðst reiðubúinn til samninigaviðræðna við þjóðfrels- iiShireyfimguna, þegar ailir her- menn N-Vtetnama væru farmdr úr S-Vietnam. Bnigu að sdður kvaðst ha.nn efltir sem áður and- vfgur hiugmyndinni um sam- steypusitjóm þrigigja fliokka þar á meðal þjóðfrelsisiiireyfimgarinn- air, — og hann laigði áherzki á, að ekkert samlkomulag hefði ver- áð gert í 5 daga viðræðum hans við dr. Heniry Kissiniger, ráð- gjafa Bamdaríkjaförseta í örygg- ismiálum. Þeir hefðu aðeins út- skýrt sjónarmið hvor anmams og ekki uindimritað neimia samtninga. M I.Bt .WK ÁÆTLANIR ITM VALDATÖKU Thieu sagðd, að vopnaMé yrði að ná til Cambodi u og Laos jaÆnt sem S-Víetnams og það yrði að iryggja með alþjóðlegu eftirláti. Hann kvað komimúnisita vilija vopnahlé nú fyrir farsetakosn- im'gaimar i Bandarikjumum vegna þess, að þeir væru i veikri að- sitöðu hernaðarlega. Kvaðlst hamm hiafa beðdð Kissiniger að spyrja kommúndsta hvað þeir vildu og áskilið sér allam rétt til að taka sjálf'ur emdaniteiga ákvöröun. Forsetinm kvaðst hafa gefið yfirvöMum um land allt fyrir- skipainir um hvað gera skyldi ef tii vopnahlés kæmi oig hamm skor- aði á ala sitjórmmiálaaðila og trú- arflokka að styðja stjórmima og starfa með henmi ef aí þvá yrði. Thieu saigði að friðairl iJlögur kommúmisita fæi'u í sér duibúnar áætíanir um að taka öll vöM i S-Vietnam. Kvaðst hanrn hafa um það óyiggjandi upplýsimgar, að N-Víetmamar hefðu gefiið stuðninigsmönnum sámum fyrir- mælá um hvað gera skyldi, ef til vopnahlés kæmi, meðal ann- ars ænt'u þeir þá að sjá um að korna af stað óllgu og uppreisn- um i bæjum og borgum landsdns, stuðla að töku ákveðinna land- svæða, útbúa „þjóðeimámigarfáma" og nota á yfirráðasvæðum komm úniista í sitað s-vietnamska fán- ans. Thiieu sagði, að menn skyMu gera sér ljóst, að komimiúmisitar mundu ekíki standa við umsam- ið vopnahlé tenigur em þeim þætti gott ----- þeir vildu eimunigis semja til þess aö vinna táma til undirbúndnigs frekari hemaðar- aðgerðum. Thieu sagði að íokum, að með öllu væri ósönn sú staðhæfinig, að hann stæði í vegi fyrir frið- samlegri lausn. Kvaðst hann reiðubúinn að láta af stjómn, þeg ar búið væri að semja um firáð- samlega lausn, sem treysta mœtti að héldist os nyti aiþjóðQegs eft- iriáts. Meðan hann væri við stjóm mundi hann á hinn bóg- inn ekki láta undan kröfum kommúnásita. BÍTDDALEIÐTOGAR BREYTA UM STEFNU Sem fyrr var getið hefur Bandaríkjastjóm birt yfirlýs- in.gu þar sem segir, að nokkuð hafi máðað í samndnigsáitt í við- ræðunum í Paris — en Ronald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons vildi ekkert frekar um málið sagja, kvað það samkomul.ag við talsmenn N-Víetnama. Hann neitaði einnig að svara spum- ingum fréttamanna um það hvort Bandarikjastjórn teldi ekki yfir- lýsinigar forsætisráðherra N-Váet- nams, Thains Van Domgs, brot á þvi samlkomulagi. 1 Paris hafa forystumenn Búddatrúarmanna i S-Váetnam diregið til baka kröfu sina um að Thieu forsetí víkd úr sessi, áður en samdð er um frið í S- Víetnam. Saigði leiðtogi samitaka þeirra í París, Thich Thien Chou, í dag að þessi afstaða væri tek- in vegna þess, að Jfriða.rsamn,inig- ar mundu felta það í sér, að Thieu rikti ekki einráður í landinu, að bandarísfca herliðið færi burt og án þess gæti hann ekfci halddð áfram hemaðaraðgerðum, að 200.000 pólitóskir famgar i S-Víet- nam yrðu þá látnir lausir, þar af væru rnargir Búddattrúar- men.n. „Sem Búddatrúarmaður," saigði Thich Thien Chou, „trúi ég á sæfltir við hvem þann, sem ekki getur lenigur gert þjóð okk- ar og trúarbrögðum miska." Af hemaðaraðgerðum í Víet- nam eru þær fréttir helztar, að ýmísdieigt bendi tíl þess, að Bandarikjamenn séu að draga úr iioftáráœum á N-Víetnam. Voru ekki notaðar spreragjuflugvélar af gerðinni B-52 í árásum í da;g í fynsta sinn i margiar vikur, — og færri árásarferðir vonu famar enf venja hefur verið undanfarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.