Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU.R 25. OKTÓBER 1972 9 2/a herbergja íbúð við Söriaskjól er til sölu. íbúöin er í kjallara, litið rviður- grafin. Tvöf. gler, sérinngangur. Við Skaffahlíð er til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 3. hæð í sérstæðu húsi. Stærð um 140 fm. Tvennar sval- ir. Glæsilegt nýtízku eldhús. — Tvöfait verksmiðjugler í glugg- um. Mikið af skápum. Sérhiti. Einbýlishús (parhús) við Túngötu er tíl sölu. Húsíð er 2 hæðir og kjallari, grunnflötur um 63 fm. Á neðri bæð eru 2 stofur með góðum teppum og svölum sem gengið er af niður í garðinn, eldhús með nýtízku innréttingu, ytri og innri forstofa. Á efri hæð eru 3 herbergi, öM með skápum og teppum, nýstandsett baðherb. og svalir. ( kjallara eru 2 stór herbergi, þvottahús og geymsl- ur. Góður garður, bílskúrsréttur. 3/o herbergja íbúð við Blönduhlíð, í kjallara, er til sölu. íbúðin hefur inngang og hita sér — laus strax. Í Hafnarfirði er til sölu 2ja herb. íbúð við Álfaskeið. íbúðin er á 1. hæð. Falleg nýtízku íbúð, laus strax. 3/o herbergja íbúð víð Bugðulæk er til sölu. íbúðin er í kjallara en er ekki mikið niðurgrafin. Stærð um 100 fm, sérhiti, sérinngangur, sérþvottahús. 4ra herbergja íbúðír i Breiðhoitshverfi til sölu. Afhendast tilbúnar undir tréverk og máíningu með frágenginni sameign. Við Þrastalund er til sölu einlyft einbýlishús, fokhelt. Húsið er um 147 fm. Tvöfaldur bílskúr fylgir. 5 herbergja hæð við Digranesveg er til sölu. íbúöin er efri hæð í tvityftu húsi, staérð um 138 fm. Harð- viðarskápar, viðarþiljur, ný teppi, sérinngangur. Nýjar íbúðir bcetast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. fAXTtlBNASAlA SKÚLAVOHBQSTtG U SlMAR 24647 \ 2S550 Við Álfaskeið 6 herbergja nýleg ög falleg endaibúð á 2. hæð við Álfaskeið. íbúðin er dagstofa, borðstofa, húsbóndaherbergi 3 svefnherb., eldhús og baðherbergi. Tvennar svalir, harðviðarinnréttingar, skápar í öllum svefnherbergjum, teppi á stofum, rúmgóð sér- geymsla í kjaliara, vélar í þvottahúsi. 3/o herb. íbúð 3a herberga íbúð á 1. hæð í Vesturbænum. Eignaskipti 4ra—5 herberga falleg og vönd- uð íbúð á 2. hæð við Kleppsveg i skiptum fyrir 4ra herbergja hæð við Hraunbæ. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsimi 21155. 26600 ðl/ir þurfa þak yfirhöfudid Áífhólsvegur 4ra herb. 107 fm ibúð á jarð- hæð í þribýlishúsi. Sérþvotta- herb., sérinng. Góð íbúð. Mikið útsýni. Verð 2.3 míllj. Útb. 1.100 þús. Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 6 ára blokk. Vandaðar innréttingar. — Bílskýli. Verð 3.1 millj. Hraunbraut Einbýlishús, um 122 fm og stór bílskúr. Mjög vandað fuHgert hús. Útsýni. Verð 5.5 millj. Hraunbœr 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vönduð ibúð. Fullgerð sameign. Suðursvalir. Verð 2.7 miMj. Kaplaskjólsvegur 6 herb. endaíbúð á efstu hæð í blokk. (búðin er stofa, 2 svefn herb., eldhús og bað á 4. hæð og 3 herb. í risi (hringstigí). — Verð 2.950 þús. Langabrekka Kóp. 3ja—4ra herb. ibuðarhæð í 9 ára tvíbýlishúsi. Hús og íbúð í góðu ástandi. 35 fm. Bíiskúr. Verð 2.550 þús. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í há- hýsi. Góð íbúð. Verö 2.650 þús. ★ Iðnaðar-. verzl. húsnœði 56 fm húsnæði á jarðhæð í steinhúsi við miðborgina. Hent- ugt fyrir t. d. verzlun, sér þjón- ustu, léttan iðnað eða þ. u. 1. Verð 750 þús. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Síniíir 21870-20908 Við Crœnuhlíð 5 herbergja rúmgóð íbúð. Við Miðbraut 130 fm falleg sérhæð á Sel- tjarnarnesi. Við Stóragerði 90 fm rúmgóð íbúð ásamt sér- herbergi í kjallara. Við Borgarholtsbraut kjallari, hæð og ris. Fallegur garður. Einbýlishús 140 fm vandað einbýlishús ásamt bílskúr og fullfrágenginni lóð á íegursta stað í Kópavogi. I smíðum eínbýlishús á Fiötunum. 4ra herb. íbúðir í Breiðholti. 8ÍMI1ER 24300 Til sölu og sýnis 25 Einhýlishús Nýlegt steinhús, 140 fm, ný- tízku 6 herb. íbúð ásamt bílskúr í Kópavogskaupstað. Nýlegar 5 herb. íbúðir sumar sér í Kópavogskaupstað. f Vesfurborginni steinhús um 60 fm að grunnfl. Kjallari og 2 hæðir á ræktaðri og girtri lóð. í húsínu er 6 herb. íbúð í góðu ástandi (m. a. nýtt eldhús og bað). 2 ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir sumar lausar, t borginni. Við Kóngsbakka ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð með vönduðum harðviðarinnrétbng- um — sérlóð. Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ 11928 - 24534 Við Háaleitisbrauf 2ja herb. ibúð á 2. hæð með | suðursvölum, teppi, vandaðar innrétti ngar, vélaþvottahús. — Sameign frágengín. Útborgun 1500 þús. Við Hjallaveg 4ra—5 herbergja rishæð. (búðin skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb. Tvöfalt gler, sérhitalögn. Glæsílegt útsýni yfir sundin. Útb. 1200 þús. í Hhðunum 5 herb. hæð, sem skiptist í 3 herb. og 2 saml. stofur (skipt- anlegar). Sérhitalögn, teppi. Útb. 1800 þús. 1. cg 2. veðr. lausir. Við Hvassaleiti 5 herbergja íbúð á 1, hæð í sambýlishúsi auk herb. í kj. Íbúðín sjálf skiptíst i stofu og 4 herb. Teppi, bílskúr. Útb. 2—2,5 miltj. Við Kóngsbakka 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Vand- aðar innréttingar, lóð fullfrág. Útb. 1 milljón. Við Kóngsbakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) m. vönduðum innréttingum. — Teppi. Gott skápapiáss. Sér- þvottahús á hæð. Útb. 1700 þ. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða sérhæð í Rvík eða nágr. Há útb. i boði. ’-ÐEIIAHIMIIllH VONARSTRfTI IZ símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Sjón er sögu ríkari IUfja fastoiynasalan Smii 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Skólavörðustig 3 A, 2. haað Sími 22911 ag 19255 Tií sölu 4ra og 5 herb. íbúðir Einbýlishús víðs vegar í borginni. Fallegt einbýlishús um 120 fm, allt á einni hæð, ásamt 25 fm bílskúr, á Flötunum. Ræktaður garður. Einbýlishús á einni hæð, um 110 fm, í Kópavogi. Gírtur og ræktaður garður. Einbýlishús við Digranesveg, 4 svefnherb. með meiru, bilskúrsréttur. Fokhelt etnbýlishús á einni hæð, um 150 fm, ásamt bílskúr, í Kópavogi. Eígnaskipti möguleg. Fokhelt cinbýlishús á Flötunum Garðahreppi. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Einbýlíshús á einní hæð (125 fm) ásamt bílskúr í Hafnarfirði. Virðulegt einbýlishús kjallari og 2 hæðir á fö-grum stað við Miðborgina með góðum garði. Einbýlishús með 2 íbúðum, bílskúr fylgir. Staðsett í Austurborginni. Nánari uppl. í skrifstofu vorri. Einbýiishúsalóð (byggingarlóð) á góðum stað í Skerjafirði. Lánskjör að hluta. Glœsilegt raðhús með 5 til 6 herb. íbúð á góð- um stað í Vogahverfi. Suður- svaMr, bílskúrsréttur. Getur verið laust fljótlega. T l sölu Iðnaðarfyrirtœki (sælgætisgerð) ásamt husnæði í Kópavogi. Byggingarréttur fyr- ir tvær hæðir, rúml. 100 fm hvor, fylgir i kaupunum. Má vera íbúðarhúsnæöi. Raðhús við Unufell, Breiðholti, fokhe.'t, 146 fm. Einbýlishús í byggíngu í Reykjavík, 150 fm ásamt 50 fm bílskúr. 2ja-6 herb. íbúðir úrvais húseignir víðsvegar i Reykjavík og Kópavogi. FASTJEIGN ASAL AM HÚS&EIGNIR ÐANKASTRÆTI 6 Sími 16637. Hafnartjörður NÝKOMID TIL SÖLU 3ja—4ra herb. íbúð á efri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi (í stein- húsi) á góðum stað í Suður- bænum með fallegu útsýni. Bíigeymsla fylgir og rúmgott geymsluloft. 2ja herb. íbúð i Kinnahverfi. Sérhiti, sérinngangur. Verð 700 þús. kr. — útborgun 400 þús. kr. * Arni Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. EIGMASALAM REYKJAVÍK SNGÓLFSSTRÆTI 8. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt á hæð. Einrtig kemur tíl greina góð ris- íbúð. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, má gjarnan vera í fjölbýlishúsi. íbúðin þarf ekki að losna strax. Útborgun um 1500 þusund. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt með bílskúr eða bílskúrsréttindum, þó ekki skilyrði, góð útborgun. að 4ra—5 herb. íbúð í Háaleit- ishverfi, gjarnan í fjölbýlishúsi, útb. kr. 2—2,5 milljónír. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð, helzt sem mest sér. Mjög góð utborgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, heizt í Smá- íbúðahverfi, eða Kópavogi. tveggja íbúða hús kemur einn- ig ti! greina. Útb. kr. 2,5—3 miHjónir. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssan, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. om MIÐSTÖÐIISI KIRKJUHVOLI Sími 26261. Kóp. einbýli Einbýlishús í smíðum á hæð- inni sem er 130 fm eru 3 svefn herb., 2 stofur og forstofuherb.. Jarðbæðin er 80 fm með tvö- földum bíískúr og fleira. Afhend ist tilb. undir tréverk og máln- ingu í maí n. k. Garðahr. einbýli Húsið er hæð og rís. Á hæð- inni sem er 130 fm er stór 3ja herb. íbúð og ínnbyggður bíi- skúr með vatnslðgn. Rísið er óinnréttað og má þar innrétla aðra ibúð, 4ra herb.. 1600 fm lóð með byggingarrétti fyrir verkstæðishús fylgir. Efstasund einbýli Húsið er múrhúðað timburhús. Hæðin er um 70 fm og skipt- ist í 3 herb., eldhús og bað. I kjailara eru 2 svefnherb., vinnu herb., þvottahús og góð geymsla, 500 til 600 fm ióð. Bilskúrsréttur. H afnarfjörður Eínbýlishús, sérhæð og 2ja herb. ibúðir. 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara- ibúðir. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Austur- borginni, má vera í kjailara eða risi. Útb. 900 til 1100 þús. Höfum kaupanda að nýiegri 3ja herb. íbúð með biískúr í Vesturbæ. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð í Árbæjar eða Háaleitishverfi. DRCLECIl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.