Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBEJR 1972 ^XWMWWli^orgunblaósms Loftleiðir unnu STARFSMENN LoftleiSa hafa æft knattspyrnu í írístund- um sínum í mörg ár og lið fyrirtækisins hefur tekið þátt í firmakeppnum hér á landi með ágætum árangri. Fyrir fjórum árum var sett á laggimar keppni í knattspyrnu á miili Loftieiða og Luxair, en það er flugfélag í Liixemburg. Esso gaf bikar til keppninnar og skyldi það liðiö, sem hreppti hann þrisvar sinn- um vinnn hann til eignar. LioftJeiðir uinnu tvo fyrstu k-iíkima, en sdðlain unnu Luxem- iburganmenn einu sinni. Um síð- ustu helgi var svo keppt í þess- ari keppni í fjórða slkipti og fór tsá leikur fraan í Luxemiburg. Luxembungarmenn gerðu fyrsta mtark leiksins og hötfðu 1—0 for- ystu í hálcfleik. Unglingalands- Jiðið fyigdást með lei'knum og í eeinni hálfleik tótou þeir að hvefja landann ákaft og árang- urinn lét ekiki lengi á sér standa og Sigurberg Jónsson jafnaði fyrir LL. Síðan komu mörkin á færi- bandi, fyrst úr vítaspyrnu sem Öm Guðlmundsson framkvæmdi og Öm gerði einnig tvö næstu og jafnframit síðustu mörk Jeiks- ins. Lotoastaðan varð 4—1 fyrir Loftleiðir og unnu Loftleiða- menn því þessa keppni og bikar- inn til eignar. Næsta sumnudag leika á Meia- veJJinum sameigimJegt Jið Loft- leiða og Flugfélags íslands á móti brezka flugfélaginu BEA. Lið LoftJeiða og Fluigfélagsins er kallað FLH eftir skammstöfunum Evrópuleikir um næstu helgi leikir Fram og Stadion verða báðir leiknir hér á landi Vestur-þýzka knattspyrnan ÚRSLIT i 7. Jieikvifcu viestur- þýzitou knattsipymunnar uirðu þessi: Einitr. Franfcfiurt — Bayem Múndhen 2:1 VflB Stuttlgart — VfL Bochum 4:0 Bor. M-Giadlbach — Kióher Oflfienibadh 3:2 SckaJtoe 04-Rot — Wedss Ober- hausen 3:0 ÍMSV Duisburg — Fortuna Duss- efldorf 0:0 Wuppertafler SV — Werder Bnemem 1:1 Hamburger SV — FC Kaiser- lautiem 2:2 Hertlha BSC Berflin — Eintr. Braumsdhweig 3:0 Haramovier 96 — FC Köfln. 0:0 OM NÆSTTJ helgl fara fram hér á landi tveir leiJdr í Evrópu- meiistarakeppninni í handknatt- leik. Eigast við i þeim ieikjum fs landsmeistarar Fram 1972 og Damnerkurmeistarar Stadion. — Fara báðir leikimir fram hér á landi að ósk Dananna en þeir treysta sér ekld til að leika heima og heiman eins og venjan er í Evrópnkeppninni. Ástæðuna fyrir því að leika báða leikina á útivelli segja for- ráðamenn Stadion þá, að þeir myndu biða mikinn fjárhagsleg- an skeil ef þeir létau báða leikina heima, en áhorfendaf jöldi að handknattleiksJeikjum fer ört minnkandi í Danmörku. Danirn ir munu auk leikjanna tveggja við Fram í Evróputaeppninni, lei'ka einn auka-leik í ferðinni og verður sá leikur við FH. Fyrri leikur Fram og Stadion hefst kl. 20,30 á föstudagskvöid ið i Laugardalshöllinni, „heima- leikur" Stadion verður svo á sunnudaginn á sama stað og tíma. Dómarar í þessum leikjum eru finnskir, Kurt Andersson og Georig Krutelew. Leitourinn á mjlli FH og Stadion verður siðan á mánudaginn 30. október og hefst kfl. 20,30 í Laugardalshöill- inni. Dómarar í þeim leik verða þeir Karl Jóhannsson og Siigurð ur Hannesson (Þ. Sigurðssonar), en sá siðarnefndi er einn af okk Úr leik Fýlkis og KR sl. sunnudagskvöld. Bogi Karlsson skorar af línu. Handknattleikur í kvöld Handknattleiksmenn verða á ferðinni í kvöld og leikið verður bæði í Reykjavíkur- og Reykja- nesmóti. Leikirnir í Reykjavíkur mótinu hefjast klukkan 20.15 í Höilini, en í Reykjanesmótimi kl. 19 45 í íþróttahúsinu í Hafnar- firðl. Kyrsrt leitoa í Reykjavítourmót- inu Fylikir og Ármann í m.fl. karfla og ætti þar að vera um nökkuð öruggan sigur að ræða fyrir Ármenniniga. Síðan er leik- ur á milli ÍR og Víkinigs. Víkimg- ar hafa átt góða leiki í Reykja- vífcurmótinu að undanförnu og standa bezt að vigi í mótinu áisaimt Frómiurum. Vikingar geta þó átt mjöig misjafna leiki og sig uir þeirra í leiknum við ÍR er síð- ur en svo öruggur. Síðasti ieik- uirinn í Reykjavikuirm. í kvöld er svo á milli Vals og Þróttar. Lið Þróttar hefur eflzt með hverj um ieik í mótinu, en er tæpflega orðið nógu sterkt til að sigra VaJ. í Reykjanesmótinu eru fyrst tveir leikir í öðrum flokki karla, þá ieika Haukar og Aftnrelding í 1. flokki. Síóasti leitourinn er svo í meistaraflotaki karla og er á milli FH og Bi'eiðablitas og ætbu FH-ingar að vinna þann leik örugglega. ar efniJegustu yngri dómurum og bJaiut landsdómararéttindi í vor sem leið. Lítið er vitað uim einstaka leik menn Stadion, nema hvað þrir landsliðsmienn eru í liðinu; aðal marlcmaður liðsins Lasse Peter- sen, fyrirliði Jiðsins Jörgen Frandsen og Bent Jörgensen. — ÞjáMari Jiðsins er Gert Andersen, sem áður lék með HG og danska iandsiiðinu. í liöi Fram eru margir gamal kiunnir leifcmenn, flesta landsleiki Framara hefu.r Sigurbergur Sig steinsson leikið, eða 56. Sigurður Einarsson hefur leikið 51 lands- leik, Björgvin Björgvinsson 41, Ingóltfur Óskarsson 45 og 15 sinn um hefur Axel Axelsson kiæðst landsliðepeysunni. Fjóri,r af þess um leikmönnuim Fram voru í iiandsfliðinu, sem kepipti á Olymp iuleitounum i Múndhen, þeir Sig- urbergiur, Björgvin, Axel og Sig urður. Árangur Fram í handknattleik síðustu 12 árin eða frá þvi árið 1960 er sérlega glæsilegur. Liðið varð íslandsmeistari árin 63, 64, 67, 68, 1970 og 1972. Reykjavífc- urmeistari varð liðið svo 1960, 61, 62, 63, 65, 66, 67, 1970 og I því móti sem nú stendur yfir á Fram taJsverða möiguleika á sigri. En Fram og Víkingur eru efst, hvort lið hefiur hlotið 8 stig eftir 5 ieiki. Fram hefu,r fjórum sinnum teto ið þátt í Evrópukeppni í hand- knattleik, fyrsta skiptið var árið 1962 og þá var leikið við danska liðið Skovbakken. Það var jafn framt í fyrsta skipti, sem is- lenzkt lið tók þátt i EvrópiUr keppni. 1965 kepptu Framarar við sænska liðið RedbergsMd, 1967 við Partizian frá Júgóslavúu og árið 1970 við franska liðið Ivry. Efcki hefur Fram geng- ið vel í þessum leikjum og aldrei komizt lengra en í aðrá umferð. En að þessu sinni er möguleik- inn meiri en áður, vonandi tekst Frömurum vel upp í ieikjum sdn um við Stadion svo að um tvö- f&ldan islenzkan sigur verði að ræða. KR-ingar sigruðu í vor þegar ísiandsmeistaramót inn í körfubolta lauk, var enn ekki ljóst hvaða lið yrði íslands meistari í 1. fl. karla. Þar nrðu nefnilega þrjú lið efst og jöfn, og þurfti þvi að leika til úrslita um islandsnieistaratitilinn. Þessi lið voru Ármann, KR og Valur. Þetta voni jn í alls þrír leik ir sem leika þurfti til þess að fá fram úrsiit og hafa þeir nú far- ið frarn. 1 fyrsta leátonum mættust Ár- mann og Valur. Hötfðu VaJsmenn með þá Ófaf Thorlacíus og Sig- wð Hielígason í broddi fyltking- ar þar yfirburði og sigruðu auð- veldJega með 64:43. Næst iétou KR og ValUr. Var það Skemmtileg viðureiign, og í hál'fleik var staðan jötfln, 24:24. En i síðari háJflleik tóltou KR- inigar af sltoairiB og siigiruðu með 66:51. VaktJ hlinn tounni hand- knafitlleiksmaður úr ÍR BrynjóM ur Mankússon mesta aitlhyigii I þessum leito, og skoraði 15 stig í s.h. Nú um heligina léku svo KR og Áirmann. Var þar um aligjöra yfirburðd KR að ræða, og var staðan í hál ífléik t.d. 43:10. Leitonum Jiauto svo með sdigri KR, eimum þeim mesta sem þetotast •hefiur í 1. ffl. í rnörg ár 92:29, og eru KR-imgar þar með Is famdismeisifiarar i 1. ffl. 1972. Banks úr leik? GORDON Banks, hinn frá- bæri markvörðnr Stoke City og enska landsliðsins, lenti í bifreiðaárekstri nm síðiistn helgi og slasaðist á hægra auga af völdum glerbrota. Banks var fluttnr þegar í stað á sjúkrahús, þar sem læknar gerðu skurðaðgerð- ir til að bjarga sjón á aug- anu. í gær var talið, að sknrð- aðgerðirnar hefðu heppnazt vel, en samt talið ólíklegt, að Banks léki knattspymu að nýju. Það verður sannarlega skarð fyrir skildi, etf ferill Banks sem knattspymumanns er nú á enda, því að hann hef- ur nm árabii verið talinn bezti markvörður heims. Banks er nú 34 ára gamaii og var á si. vori kjörinn knatt spymiimaður ársins í enskri knattspymu. Hann hóf feril sinn sem niarkvörður hjá Chesterfieid, lék síðan um árabil hjá Leicester City, en hefur nú gætt marks Stoke sl. sex ár. Þegar forráðanienn Stoke City fregnuðu hið aJvariega slys, fóru þeir þegar að leita fyrir sér að arftaka Banks. Eftir árangurslansar tilraun- ir til kaupa á skozka iands- liðsmanninum, Bobby Clark, hjá Áberdeen, sömdu þeir nm kaup á markverði Clydebank, Michael McDonald, fyrir 40 þús. pund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.