Morgunblaðið - 25.10.1972, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972
Ódysseifsferð
árið 2001
An epic drama of odventure and explorotion!
—JiS
MGM sexts * STiMÍLEY iCUBRtCK PR0ÐUCTI0N 2001
asF >ace odyssey
SUPER PAmvrStON -Íno'METROCOLOR
Sýnd kl. 5 og 9
Taumlaust líf
Spennandi og nokkuð djörf ný,
ensk titmynd, um tíf ungra
hljómíistarmanna með „Pop“-
músik, leikna af „Forever More"
o. fl.
Maggse Stride
Gay Singleton
ÍSLEN2KUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16 éra
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAMVINNU-
BANKINN
Skaldnbréf
Seljum ríksstryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, simi 16223.
Þorleifur Giaðmundsson
heimasími 12469.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
VESPUHREIÐRIÐ
(„HORNETS' NEST'O
Afar spennandi bandarisk mynd,
er gerist í síðari heimsstyrjöld-
inni. Myndin er í litum og tekin
á ítaliu.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: Phil Karlson.
Aðalhlutverk:
ROCK HUDSON, SYLVA KOSC-
INA, SERGIO FANTONI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aílra síðasta sinn.
Gefting Straight
fSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi, frábær, ný,
bandarísk úrvalskvikmynd í lit-
um. Leikstjóri; Richard Rush.
Aðalhlutverkið leikur hinn vín-
sæli leikari ELLIOTT GOULD
ásamt CANDICE BERGEN. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn og fengíð
frébæra dóma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Gnðfaðirinn
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem slegið hefur öll met í að-
sókn frá upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando, Al Pacino,
James Caan.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið sérstaklega
1) Myndin verður aðeins sýnd
í Reykjavík.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningar heíjast klukk-
an 8.30.
4) Verð 125,00 krónur.
<5>NÓflLEIKHÚSIB
GESTALEIKUR
Sovézkur úrvalsflokkur sýnir
þætti úr ýmsum frægum ball-
ettum.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Önnur sýning fimmtudag
kK 20.
Þriðja sýning föstudag
kl. 20.
Tiiskiiitingsóperan
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20, s. 11200.
ISLENZKUR TEXTI.
Gsmanmyndin fræga:
„Ekkert íiggur á"
(The Fami-ly Way)
Bráðskemmtileg, ensk gaman-
mynd í litum, einhver sú vin-
sælasta, sem hér hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk:
Hayley Mills,
Hyvtel Bennett,
John Mrlls.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFELAG
YKIAYÍKUR'
ATÖMSTÖÐIN í kvöld kí. 20.30.
FÓTATAK fimmtudag kl. 20.30.
3. sýning.
DÓMÍNÓ föstudag kl. 20.30.
ATÓMSTÖÐIN laugard. kl. 20.30.
LEIKHÚSÁLFARNIR sunrrudag
kl'. 15.
KRISTNIHALDIÐ sun.nuclag kl.
20.30, 151. sýnirig.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 13191.
fBírrgjíttfela&iti
nucivsinGRR
^^»22480
Lán úar Lífeyrisjóði -veirkafólks í
Crindavík
Stjó'rn Lífeyrýssjóðsáinis hefur ákye-ðið að veita lán
úr sjóðnum til jsóðisifélag'a. Eyðiiblöð fyrir um-
sóknir verða afhent hjá formarmi sitjómarinn.ar á
Víkurbraut 36. Umsóknir þurfa að hafa borizt for-
manni fyrir 15. nóv. n.k.
Stjóra Lífeyrisjóðs verkaufólks í Gorfindavík.
Einstœtt tœkifœri
Hlutabréf í einni af þekktari verzlumm landsins í sinni grein
til sölu. Væntanelugr kaupandi getur um ieið tryggt sér
framtíðaratvinnu við fyrirtækið.
Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. okt.
merkt: „Trúciaðarmél — 9603".
Hef til sölu
ýtr glæsilega íbúð víð Eyjabakka.
★ Góð einbýlishús í Kópavogi.
★ Endaibúð víð Álfaskeið.
ýý Hef mjög góðan kaupanda að 3ja til 5 herb. ibúð
í Háaleitis- Hliða- og Heimahverfi. Mjög góð útb.
★ Vantar 3ja til 5 hert). íbúð í Kópavogi. Traustur kaupanÆ.
ýý Góð 4ra hertj. ibúð við MiklubrauL
Upplýsingar hjá SIGURÐI HELGASYNH, HRL , Dtgranesvegi 18,
Kópavogi. Simar 40587—42390.
Auglýsing
STYRKUR TIL HASKÓLANAMS I HOLLAMDI.
Hollenzk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til
háskólanáms í Hoilandí námsárið 1973—74. Styrkurinn er
einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuð áleiðis í há-
skólanámi, eða kandidat til framhaldsnáms. IMám við lista-
háskóla eða tónlistairháskóla er styrkhæft tiJ jjafns við almennt
háskótanám. Styrkfjárhæðin er 700 flórínur á mánuði í 9 mán-
uði, og styrkþegi er undanþeginn greiðslu skólagialda. Þá
eru og veittar allt að 250 flórínur til kaupa á bókum eða öðrum
námsgögnum og 250 flórinur til greiðslu nauðsynlegra út-
gjalda í upphafi styrktímabilsins.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á hollenzku,
ensku, frönsku eða þýzku.
Umsóknir un styrk þennan skulu hafa borizt menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k.,
og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum og heil-
brigðisvottorði. Umsókn um styrk til myndlistamáms fylgi Ijós-
myndir af verkum umsæk janda, en segulbandsurpptaka, ef sótt
er uim styrk til tónrlistarnáms. Sérstök umsóknareyðiutblöð
fást i ráðuneytinu.
menntamAlarAðneytið,
23. október 1972.
Sími 11544.
Á otsahraða
Hörkuspennandi, ný, bandarísk
litmynd. i myndinni er einn æðis-
gengnasti eltingarleikur á bílum,
sem kvikmyndaður hefur verið.
Aðalhlutverk:
Barry Newman, Cleavon Little.
Leikstjóri: Richard Sarafian.
ÍSLENZKUR 1EXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi 3-20-75
ÍSADÓRA
Urvals bandarísk litkvikmynd
með íslenzkum texta. Stórbrotið
listaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem
uppi hefur veríð. Myndin er
byggð á bókunum „My Life“
eftir ísadóru Duncan og „Isa-
dora Duncan, an Intimate
Portrait" eftir Sewell Stokes.
Leikstjóri: Karel Reiéz. Titilhlut-
verkið leikur Vanessa Redgrave
af .sinni aikunnu snilld. Meðleik-
arar eru: James Fox, Jasun
Robards og Ivan Tchenko.
Sýnd kl. 5 og 9.
morgfaldor
markað yðar