Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 18
Jg MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 Endurskoðun Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir starfsmanni. Algreiðslustúlku i Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. t RADIOBÚÐIN, Klapparstíg 26. Bókuvörður Starf forstöðumanns Bókasafns Isafjarðar er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til 1. desember n.k. Starfið veitist frá 1. janúar 1973. Allar nánari upplýsingar um starfið gefa bæjarstjórinn á Isafirði og bókafulltrúi rikisins, Stefán Júliusson. BÆJARSTJÓRINN ISAFIRÐI. Árbæjar- og Breiðholtsbúur Nokkrar konur óskast til starfa nú þegar í spunaverk- smiðju vorri. Félk sótt i bæði hverfin. Aðeins 15 — 20 mín. ferð til og frá vinnustað. Vaktavinna. Hátt kaup. ALAFOSS H/F., sími 66300. Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast nú þegar til sendiferða. Til greina kemur hálfs dags starf, eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í skrifstofunni. LANDSSMIÐJAN. Hótel Akrunes Vantar starfsstúlku, einnig: stutt námskeið verða haldin á næstunni fyrir fólk sem viH vinna við fram- reiðsiu um helgar og í veizlum. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HÓTEL AKRANES, sími 2020. Eiginhandarumsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi mánu- daginn 30. október merkt: „Endurskoðun 9601". Ungur verzlunurmuður óskar eftir góðri atvinnu i Reykjavik, flest kemur til greina. Óska einnig eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Tilboð merkt: „9501" sendist Morgunbiaðinu fyrir 1. nóvember. Smurstöð - Atvinnu Viljum ráða mann nú þegar til starfa í smurstöð okkar. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi. Beitingumuður óskust Vanur beitingamaður óskast á 260 tonna landróðra- bát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 26981 eftir kl. 6 I dag. Lughentu verkumenn viijum ráða ráða á verkstæði okkar. Viljum einnig taka nema. S. HELGASON HF„ Steiniðja, Einholti 4. Símustúlku Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til símavörzlu frá 1. nóvember n.k. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „9604" fyrir fimmtudagskvöld 26. okt. 1972. Luus stuðu Lektorsstaða I heimspeki i heimspekideild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. nóvember n.k. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 23. október 1972. Stúlku óskust til afgreiðslustarfa í söluturni. Vinnutími frá kl. 1—7 laugardaga og sunnudaga, aðra hvora eða hverja helgi eftir samkomulagi. Upplýsingar um aldur, heimilisfang og símanúmer leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Heiðarleg — 9605". Óskum eftir röskum munni við léttan iðnað og útkeyrslu til áramóta eða lengur. Upplýsingar ekki i síma. SÓLAR-g I uggat jöld Lindargötu 25. Stúlku óskust til heimilisstarfa, helzt vön matreiðslu. Upplýsingar í sima 13288 eftir kl. 1. Bókuri - Sölumuður Nýstofnað verzlunarfyrirtæki vantar starfsmann með reynslu í bókfærslu og sölumennsku. Æskilegt væri að væntanlegur starfsmaður gæti í for- föllum séð um skriftir á enskum verzlunarbréfum (þó ekki skilyrði). Starfið býður upp á nokkuð sjálfstæða vinnu. Tilboð um laun ásamt heimilisfangi, sendist auglýs- ingaskrifstofu Morgunbl. fyrir n.k. mánaðarmót, rnerkt „Reglusemi — 9606". Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 6 herbergja íbúð á góðum stað í borginni. Ibúðin er i mjög góðu standi. Girt lóð með fallegum garði. Bílskúr 30—40 ferm. fylgir. Upplýsingar í síma 26754 kl. 9.00 til 12.00 f.h. 1 1 IS KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Framkvœmdastjóri Viljum ráða framkvæmdastjóra nú þegar. Umsókn sendist formanni Kaupmannasamtaka Islands fyrir 30. október. Bílageymsla Þeir sem hafa áhuga á að fá bílinn sirtn geymdan í vetur i góðu húsplássi sendi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „Bílageymsla — 9504". NÝKOMNAR BARNA OG UNGLINGA flauelisbuxur Margir Mtir. Austurstræti 9. Norsk skreið til Nígeríu Kristjánssimdi, 21. októbcr. NTB. EFTIR fimm ára hlé er aftur tek- ið að flytja norska skreið út til Nigeríu. Var frá því skýrt i dag, að 850 tonnum hefðl þegar verið skipað út og gert er ráð fyr ir að heildarútfhitningurinn verði fyrsta árið 3000 tU 4000 tonn. ■ Útflutnin.gur þeissi er þó háð- ur leyfuim þeim, sem yfirvöld í Nígeríu verða að yeita. Kaiup- endux að þeirri skreið, sem þeg- ar er seld, er 50—60 og hefur eft- irspum fré kaiupendum í Nígeríu yerið afar mikiii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.