Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 21
IViOKUUINJál.AJJlt), MltíViiíUUAUUK 20. Ui\ l OiJKlí 1»72 x Söngmenn Söngmenn vantar nú þegar til æfinga fyrir væntanlega utanlandsferð og fleira. Upplýsingar í sima 52242. KARLAKÓRINN ÞRESTIR Hafnarfirði. Volvo 142 De luxe nrg. 1971 ekinn 10 þús. km til sýnis og sölu. sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON H.F., FORDHÚSIÐ, SKEIFAN 17. Ég þaikka hjartanilega ykkur öllum sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á sjötugsafmæli mínu. Anton I. Guðmundsson, Þórsgötu 2. KAUPIIM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR prentsmiðjan. Rangárvallasýsla Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu efna til 3ja kvölda spilakeppni og eru þau þannig fyrirhuguð: Hellubíó 10. nóvember. Gvtin in»rshóInia 8. deseinbeT. Helhibíó 12. janúair. Verðlaun og annað fyrirkomulag verður nánar auglýst siíðar. Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasiýslu. Kópavogur Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður haldinn fimmtudaginn 26. október í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut 6 og hefst hann kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur fjölmennið. STJÓRNIN BINGÓ Sjálfstæðiskvenna Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna, heldur BINGÓ i Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 25. október kl. 20.30 stundvislega. Fjöldi glæsilegra vinninga: Húsögn, rafmagnstæki, matvara og margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Austuriand Austurland STOFNFUNDUR kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna Akveðið hefur verið að halda stofnfund kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Austurlandi sunnudaginn 29. okt. n.k. Verður stofnfundurinn í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum og Dagskrá: 1. Setning Theódór Blöndal Seyðisfirði. 2. Avarp, Friðrik Sophusson lögfræðingur. 3. Lðgð fram tillaga um stofnun kjör- dæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna i Austurlandskjördæmi — umræður. 4. Stjórnarkjðr. 5. Sverrir Hermannsson, alþm. ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 6. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Austurlandi er eindregið hvatt til þátt- töku og stuðla þannig að þvi að störf stofnfundarins verði árangursrik. Ugir Sjálfstæðismenn á Austurlandi S.U.S. hefst kl. 13.30. NESKAUPSTAÐUR NESKAUPSTAÐUR Félagsmálafundur Akveðið hefur verið að efna til félagsmálafundar um: Fundarsköp og fundarform laugardaginn 28. otkóber kl. 15.00 I TÓNABÆ. Leiðbeinandi: Friðrik Sophusson. lögfræðingur. Allt Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þess að mæta. Ungir Sjálfstæðismenn S.U.S. I Neskaupstað. AÐALFUNDUR SJALFSTÆÐISFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn I Sjálf stæðishúsinu mánudaginn 30. október kl. 8.30. Dagskrá: I. Halldór Blöndal ræðir stjórnmálaviðhorfið. II. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR SJALFSTÆÐISKVENNAFÉLAGSINS VARNAR verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudagínn 30. október kl. 8,30. Dagskrá: I. Halldór Blöndal ræðir stjórnmálaviðhorfið. II. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Viðtalstímar alþingismanna S j álf stæðisf lokksins í Reykjaneskjördæmi B f? 26. október Keflavik — Njarðvík — — Seltjarnarneshreppur 2. nóvember Vatnsleysustrandahreppur — — Mosfellshreppur 9. nóvember Grindavík — — Kópavogur 16. nóvember Hafnarfjörður — — Hafnarhreppur 23. nóvember Sandgerði — — Kjalameshreppur 30. nóvember Kjósarhreppur — — Gerðahreppur 7. desember Garða- og Bessastaðahreppur — — Keflavík — Njarðvik Viðtalstímarnir sem verða frá kl. 17.00 — 19.00 síðdegis verða auglýstir nánar vikulega. ffilAGSlíf I.O.O.F. 9 = 15410258i/2 = Spkv. I.O.G.T. Stúkan Verðandi nr. 9 heldur fund í kvöld kl. 8.30. — ÆT. Kristniboðssambandið Almenn samkon''a verður I >4- Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 I kvöld kl. 8.30. Aðalfram- kvæmdastjóri fyrir Norsk Lut- hersk Misjonssamband, Birger Breivik, talar. Allir velkomnir. a5f Frá Guðspekifélaginu Hugleiðingarkennsla fyrir byrj- endur, sem Siigvaldi Hjálm- arsson sér um, verður í Guð- spekifélagshúsinu Ingólfsstr. 22 í dag kl. 18.15. Öllum heimill aðgangur. UNGIR FARFUGLAR Á fimmtudagskvöld verður opið hús að Laufásvegi 41. Komum saman og rifjum upp fyrri kynni. Farfuglar. Kvenfélag Breiðholts Vigdís Finnbogadóttir leikhús- stjóri annast leikhúskynningu í Breiðholtsskóla miðvikudag- inn 25. október kl. 20.30. Kynnist á einu kvöldi verkum leikhúsanna í vetur. Fjöl- mennið og takið gesti með karla sem konur. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga kl. 6—9 eftir hád. og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra heldur basar og kaffisölu að Hallveigarstöðum kl. 2 sunnudaginn 5. nóv. nk. Þeir, sem vilja gefa muni á basarinn, góðfúslega hafi samband við einhverja af eftirtöldum konum: Guðrúnu sími 82425, Jónu sími 33553, Sólveigu sími 84995, EMý sími 30832, Önnu sími 36139. Eínnig er tekið á móti basar- munum í húsnæði félagsins að Ingólfsstræti 14 á fimmtu- dagskvöldum kl. 9—10. Fé- lagskonur eru minntar á vinnufundina öll fimmtudags- kvöld. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund 8. nóv- ember i Hótel Esju. Vinsam- legast takið gesti með. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundurinn verður fimmtu- daginn 26. október í Kirkju- bæ kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd — kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Spilakvöld templara Hafnarfirði Félagsvistin I kvöld, miðviku- dag, 25. okt. — Fjölmennið. IESIÐ DHGLECn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.