Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 Orfgefondi hif Árv«:kory R'éyíojavfk Framlkvaamda&tjóri Ha.raWur Svein»eon. ftítatjórar M-atíhias Johfinneasön, E/j'ólifur Konréö Jónsson. Aöstoðarritatjó'i Styrmir Gunnsrsaon. RHatjómarfuMitr'úi Þiorbijönn Guömuncteson Fróttastjóri Björn Jöhannaaon. Avg.lýsingastjöri Ámi Garöar Kristinsspn. Rítstjórn og aígroiðsla Aöaistræti 6, sími 1Ó-100. Augiýsingar Aðatetræti 6, sffrrví 22-4-60. Áskrrftargjaid 225,00 kr á 'mémuði tnnanlandi# f íaiusasöfu 15,00 Ikr eintakið skuldum. Við lifum á því að taka lán eins lengi og það er hægt, sagði Magnús Jónsson og getur hver og einn séð hver endalok slíks verða. En það er ekki aðeins sú stefna skuldasöfnunar, sem einkennir fjárlagafrumvarp vinstri stjórnarinnar, sem veldur mönnum áhyggjum. Það vantar hreinlega allan grundvöll fyrir frumvarpinu. Eins og Morgunblaðið hefur áður vakið athygli á, byggir fjárlagafrumvarpið á því, að HIN BOTNLAUSA IJjárlagaumræðurnar, sem ^ hófust sl. mánudag, hafa þegar leitt glögglega í ljós, að fjárlagafrumvarp það, sem nú liggur fyrir Alþingi, er gerviplagg eitt. Það er hins vegar gerviplagg, sem sýnir geigvænlegt ástand í fjármálum ríkisins og efna- hagsmálum þjóðarinnar. Magnús Jónsson, fyrrverandi fjármálaráðherra, benti á það í fjárlagaumræðunum, að gjaldeyrisvarasjóður lands- manna væri byggður upp með stórfelldum erlendum lántökum. Viðskiptajöfnuð- urinn, sem var hagstæður um nær 400 milljónir króna 1969 og 651 milljón króna 1970, var óhagstæður um nær 4000 milljónir króna á sl. ári og horfur á, að hann verði óhagstæður um sömu upp- hæð á þessu ári. Tekjuöflun fjárlagafrumvarpsins fyrir næsta ár er á því byggð, að viðskiptahallinn verði ekki minni á næsta ári. Þá kom það fram í ræðu Magnúsar Jónssonar að lang- tímaskuldir mundu nema um 17 þúsund milljónum króna í árslok, en fyrir þremur ár- um námu þessar skuldir um 11 milljörðum króna. Erlend- ar skuldir þjóðarinnar eru nú orðnar svo miklar, að einn kommúnista hefur varað alvarlega við því, að áfram verði haldið á þessari óheilla- braut. Samt sem áður byggir tekjuöflunaráætlun fjárlaga- frumvarpsins á því, að hald- ið verði áfram að safna kaupgjaldsvísitalan verði óbreytt allt næsta ár. Á sama tíma tekur ríkisstjórnin ákvörðun um að fella niður framlag til þeirra niður- greiðslna, sem ákveðnar voru í sambandi við verðstöðvun- araðgerðir í sumar. Er þetta boðskapur um það, að ríkis- stjórnin hyggist afnema vísi- tölubindingu kaupgjalds eða stífa vísitöluna með einhverj- um hætti? Og ef það er fyr- irhugað, er það þá gert með samþykki þingmanna úr stjórnarliðinu eins og Björns Jónssonar, forseta ASÍ, og Eðvarðs Sigurðssonar, for- manns Dagsbrúnar? Ætla þessir verkalýðsleiðtogar að standa frammi fyrir ASÍ- þingi í nóvember sem boð- berar þessarar stefnu? Á stuttri fjármálaráðherra- tíð Halldórs E. Sigurðssonar hefur hann gjörsamlega misst stjórn á fjármálum ríkisins. Honum tókst að halda svo á málum á sl. ári, að greiðslu- halli upp á mörg hundruð milljónir varð á fjárlögum þess árs, þrátt fyrir mikið góðæri og getur hver og einn gert sér í hugarlund hvers konar þensluáhrif það hefur haft á efnahagslíf þjóðarinn- ar. Útlitið í fjármálum ríkis- ins á þessu ári er ekki glæsi- legt, það sýnir yfirdráttur ríkissjóðs hjá Seðlabankan- um. En jafnframt því að missa stjórn fjármála ríkisins úr höndum sér hefur stjórn „hinna vinnandi stétta“ tekið upp meiri skattpíningu á öll- um almenningi en dæmi eru til um. Hún neyddist til þess að viðurkenna mistök sín gagnvart öldruðum í sumar, en mikill fjöldi launþega stendur frammi fyrir því þessar vikumar, að mestur hluti launa þeirra fer í skattagreiðslur. Eitt brýnasta verkefnið nú er því að gera breytingar á skattalögunum, sem stefna að því marki að gera skattabyrðina bærilegri fyrir allan almenning. Því fer hins vegar fjarri, að vinstri stjórnin sé önnum kafin við það verkefni að finna leiðir til þess. Þvert á móti beinist hugsun ráðherr- anna að því einu að finna nýja tekjustofna, finna upp nýja skatta til þess að afla fjár í þá botnlausu hít, sem þeir bera ábyrgð á. Þeir gera sér auðvitað grein fyrir því, að þeir geta ekki hækkað beina skatta meira en orðið er. Þess vegna ætla þeir með einhverjum ráðum að hækka óbeina skatta og gera það á þann veg, að það hafi ekki áhrif á kaupgjaldsvísitöluna, þótt verðlag hækki af þess- um sökum. Þessi er iðja þeirrar ríkisstjórnar, sem telur sig vera sérstakan mál- svara hinna vinnandi stétta. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með því, hvort ASÍ-þing verður sammála þeirri sjálfs- lýsingu ráðherranna. Hitt er svo annað mál, að sjálfir þurfa þeir engar áhyggjur að hafa af afkomu sinni. Þeir hafa séð fyrir því. KARLAMAGNÚS OG EFNAHAGSB/ Frá Matthíasi Johannessen rltstjóra. París, okt. — í GREIN eftir Wolfgang Wagner, Europa Archiv, seg- ir höfundur m. a., að engu sé líkara en mestur hluti fólks í Bretlandi, Danmörku, ír- landi og Noregi sé í hjarta sínu andvígur Efnahagsbanda- lagi Evrópu, eins og raunar kom fram í þjóðaratkvæða- greiðslunni í Noregi. Hann bætir því við, að stefna banda iagsins hafi einkum verið mörkuð af stórþjóðunum tveimur, sem aðild hafa átt að því, Fraktklandi og Vestur- Þýzkalandi, en nú bætist enn eitt stórveldið í hópinn, Bret- land, og muni það auka ýmiss kona-r samkeppni og ríg inn- an bandalagsins, efla klíkur og veikja banda-lagið innan frá. „Vel getur verið að skort ur verði á samstarfi og einhug in-nan bandalagsins, eins og átti sér stað í stórveldum fyrri tíðar á sama tíma og fallegt ytra borð blasir við öllum heimi,“ segir Wolfgang Wagner. Engu er hægt að spá um þetta, en þessi orð eru at- hyglisverð. James Goldbor- ough bendir á það í grein í N-ew York Herald Tribune nýlega, að fjármálaráðherrar Frakklands og Vestur-Þýzka- la-nds hafi á Briissel-fundi fjármálaráðiherra Efnahags- bandalagsins, ekki a-lls fyrir lön-gu skipzt á móðgandi athugasemdum um það, hvort hagstæðari fjármálastefna sé að hafa fljótandi eða f-ast gengi eins og ástandið hefur verið. Það var ekki að ástæðu- lausu, að Heath, forsætisráð- herra Breta, sagði, þegar han.n undirritaði aðildarsamn- inginn að bandalaginu, að auka þyrfti knyndunaraflið til að finna leiðir til að halda við erfðavenju-m einsitakra aðildarríkja og einstaklinga þeirra og jafn-framt þyrfti að nota þetta imyndunara-fl til að efl-a fra.mfarir í bandaiaginu og aðildarrí'kju-m þess. Af þessu og ýmsu öðru má sjá, að leiðtogar, a -m.k. surnra aði-ldarríkja Ef naha gsba nd a - laigsins, sjá þá hætt-u, sem við blasir, ef um ba-ndalagið leik- ur ektki sýksnt og heilagt and- blær nýrra og ferskra fyrir- heita. Ailit leiðir þetta hug- ann að þeim jarðvegi, ,sem hugsjón Bandaríkja Evrópu a rætur í eða Sambandsríki Evrópu, eins og Pompidou Frakkla-ndsforseti orðaði það á Parísarfundinum, „Union“ í fyrsta skipti með stóru U. Til þess að finna rætur banda- lagsins verðum við að fara margar aldir aftur í tímann. Karl ama-gnús (768—814), Frankakoniun-gur, ól einna fyrstur með sér þá von, að un-nt væri að sameina Vest- ur-Evrópu. Hugsjón Efna- hagsbandalagsins á í rau-n og veru rætur í lífi hans og störf- um. Það hefur m. a. verið við- u-rkennt með þvi að h-eiðra þá sérstaklega, sem lagt hafa af mörkum frábært starf til sameinin-gar Evrópu, og hef- ur Robert Schuiman, sem stundum er kallaður „faðir Evrópu“, hlotið slfka viður- kenningu. Hún er nefnd eftir Karlamagnúsi og sýnir það vel, að hugsjónamean sam- eiintaðrar Evrópu gtera sér grein fyri-r fordæmi þessa mierka keisara, sam vel mætti þá nefna „forföður Evrópu". Hann var hug-sjón hen-nar holdi klædd, mörgum öldum á undan sínum tíma. Karlamagnús, eða Karl keis ari Pippinsson, hafði stofnað ríki, þegar hann dó, sem náði að mestu leyti yfir Vestur- og Mið-Evrópu, Das Abendland, eins og það er nef-nt í þýzíkri sögubók. Þar segir enn-fremur, að han-n hafi grundvallað ríki sitt á kaþólskri menningu. Hann vildi reisa ri-ki sitt á menningarlegum grundvelli og var að þvi leyti langtum framisýnni en stofnendur Efna hagsbandalags Evrópu, þótt nú sé komið annað hljóð í strokkinn, eins og sjá má af ræðum þeirra á Parísarfund- inum. f erindi, sem til er frá hendi keisarans, segir hann m.a.: „Það á að byggja skóla í hverju klaustri og biskups- setri, þar eiga un-gir menn að lesa sálma, annála, kvæði, rí-m fræði, læra tun-gumál og fagr ar kristilegar bókmenntir." Ríki Karlamagnúsar náði yf ir Frakkland, suður fyrir Pyr eneafjöll á Spá-ni, Þýztkaland allt, ftalíu að mestu og Mið- Evrópu að Ungverjalandi. — Efnahagsbandalag Evrópu nær ekki yfir helmiwg þess 1-andsvæðis á meginlandi Evr- ópu, sem Karlamagnús réð yfir, en það hefur nú aftur á móti náð til Danmerkur og Bretl-andseyja. En athyglis- vert er, að Norður-Evrópa er utan við báðar þessar rikis- heildir. í sögubók þýzkra unglinga segir ennfremur, að ef Múham eðstrúarmenn, sem höfðu mjög látið að sér kveða áður en Karl fæddist, í austan- og sunnanverðri Evrópu, hefðu náð Frakklandi á sitt vald, „hefðu þeir reist bæna- hús Múhameðstrúarmanna í stað kristinna kirkna, og Isl- am þannig óg-nað kristinni trú.“ Þá segir einnig að Karla- magnús hafi verið stór maður vexti, g-rátt hárið fór vel, and litið hlýlegt og glaðlegt, allur var hann hinn virðulegasti. í austri ógnuðu Húnar og var Bæjern jafnvel í hættu af þeirra völduim, en Karlamagn ús stöðvaði þá, og jók mjög yfirráðasvæði sitt í austri, svo að það náði allt til Ungverja- lands, eins og fyrr greinir. Bein Karlamagnúsar iiggja í Aachen, sem hann hafði gert að höfuðborg ríkis síns, og væri vel til failið að þar hefði sameiginlegt þing Efnahags- bandalags Evrópu eða Banda- ríkja Evrópu aðsetur sitt. — Þangað safnaði Karlamagnús lénsherrum sínuim, bisk-upum og greifum tvisvar á ári og sögðu þéir frétti-r úr sýsl-um sínum. Aachen var rí-ki Karla- magnúsar hið sam-a oig Brúss el hefur verið Efnahagsbanda lagi Evrópu. í fyrrnefndri sögubók segir ennfremur: Karl vildi að öll hi-n fjölmörgu þjóðabrot ríkisins yrðu að einni heild með góðum lögum og strangri stjórn. Hann vildi sameina það í eitt raunveru- legt riki.“ Keisarinn hafði gæt ur á ríki sín-u öllu, lét leggja vegi, byggja brýr og bæta húsakost bænda: þannig voru þeir hvattir til að reisa bæi sína með glugguim og mörg- um herbergjum. Þjóðlíí allt gerbreyttist til hins betra á valtdadögum hans. Er en-gu lík ara en forystuimenn Evrópu- bandalagsins séu nú fyrst að gera sér grein fyrir því, sem Karlamagnús vissi í upphafi valdaferils síns, að samein- ing ríkis getur ekki telkizt án almennrar þátttök-u þegn- anna. „Keisarinn bannaði greifum sínurn að in-nheimta of háa skatta og tolla af þegnum sín uim,“ segir ennfremur i sögu- bókinni — og má af þvi sjá, að hugsjónaleg tengsl eru milli rikis hans og Efnahags- bandalagsins nú. „Karl la-gði áherzlu á listir og vísindi. Lærði sjálfur að lesa og skrifa á efri árum og lagði stund á erlandar tungur. Hann kallaði til sín lærða menn, sem kunnu skil á grískri og latneskri mennin-gu. Á þeim tírna var latnesk menning alls ráðandi u-m allan hinn siðmenntaða heim, sem var að vísu ekki yfirtak stór frekar en nú, þegar á allt var litið. En Karla magnús la-gði áherzlu á að tunga Franka skipaði einnitg veglegan sess í ríki hans og breytti til að mynda nöfnum vikudaganma og nefndi nóvem ber t.d. Nebelungen. Þannig vildi hann efla þjóðlega menn ingu í riki sínu, metnað þegna sinna og virðingu þeirra fyrir arfi sínum á sama hátt og íslendingar til forna. Kann ski hafa þeir lært eitthvað af honum þótt hann hafi verið látinn, þegar land þeirra byg-gðist. En þeim tókst það,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.