Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 31
MORG U'NIBT,AÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 25. OKTÓBÐR 1972 31 ÍR kallar á þá eldri AÐALFUNDUR sunddieildar ÍR verðiur haldinn á fimimtiudaginn, 26. október að Hótel Eaju kl. 20,30. Á þessurn fundi verður starf deiidarinnar endurskipu- lagt og fram fara venjuleg aðai fundarstörf. Félágið skorar sérstaklega á eldri félaga sunddeildarinnar að mæta á fundinn. Pele semur EFTIR mikið taugastríð milli hins þekkta knattspyrnuimanns Pele og forráðamanna félags þess sem hann leikur með í Brasiláiu, Santos, náðuist loks samningar sem gerðir voru til tveggja ára. ] Félagið skuldbatt sig til þess að greiða Pele upphæð sem svarar til um 500 þús. kr. á mánuði I Pele — ætti að vera sæmilega settiu-. fyrra árið og enn meira síðara árið. Pele hafði huigsað sér að teggj a skóna á hiliiuna, ef ekki yrði gengið að krafum hans. Crystal Palace hefur enn ekki borið sigurorð af öðrum liðum Lundúna í 1. deild og sl. laugar- ardag tapaði liðið fyrir Arsenal á heimavelli sínimi, Selhurst Park. Á myndinni sést John Radford skora eitt af mörkum Arsenal, en fyrir aftan hann sést markvörður Palace, Paul Hanunond, á hlaupum. Liverpool og Arsenal — berjast enn um forystuna í 1 deild LIVERPOOL heldur enn forystu í 1. deild, en liðið vann nauman sigur i Stoke City á laugardag- inn. Stoke hafði betur í leiknuon framan af og Jimmy Greenhoff náði forystu fyrir liðið í fyrri háilifleik. Um miðjan síðari hálf- lieik var dæmd óbein aukaspyma á Stoke, þar sem Gordoax Banks, hinn ágæti markvörður, tók of mörg skref með knöttinn í hönd- unium, og uipp úr þessari auka- 1. deild spyrnu jafnaði Emilyn Hughes fyrir Liverpool. Á siðuatu sek. leiksins tókst 9vo Ian Callaghan að tryggja Liverpool bæði stigin. Arsenal er enn í öðru sæti, en liðið vann Crystal Palaoe á Sel- hiurst Park. Síðan Crystal Pal- ace vann sig upp i 1. deiid hef- uir félagið átt 26 viðureignir við önnur lið Lundúna, en aldrei bor- ið sigur úr býtumn, og útlitið er nú dökkt hjá félaginu, þrátt fyr- ir dýr kaup á leikmömmum að undanförnu. Mörk Arsenal skor- uðu Charide George úr vita- spyrnu, John Radford og Pat Rice, en John Craven skoraði tví- vegis fyrir Palace. Chelsiea kom á óvart á White Hart Lane og Tottenham beið sinn fyrsta ósigur á heimavelli. Eina mark leiksins var hálfgert sjálfsmark eftir skot frá fyrir- liða Chelsea, John Hollins. Everton hirti bæði stigin á Bramall Lane í Sheffield ag skor aði Aiian Whittle eina mark leiks ins í síðari hálfleik, en eitt mark 2. deild 14 7 0 0 LIVERP00L 2 3 2 28:14 21 15 6 2 0 ARSENAL 2 2 3 21:12 20 14 4 0 2 CHELSEA 3 4 1 24:15 18 14 5 2 1 LEEDS UTD. 2 2 2 26:17 13 14 4 1 2 EVERT0N 3 2 2 16:11 17 14 4 3 0 N0RWICH 3 0 4 17s 19 17 14 2 2 2 IPSWICH 3 2 2 19:16 16 14 5 1 1 T0TTENHAM 2 1 4 19:16 16 14 5 1 0 W0LVES 1 3 4 26:23 16 14 5 1 0 WEST HAM 1 2 5 26:19 15 14 5 1 2 NEWCASTLE 2 0 4 23:21 15 14 4 1 3 SHEFFIELD UTD. 2 2 2 16:19 15 14 2 3 1 SOUTHAMPTON 1 3 4 11:13 12 14 3 3 2 WEST HR0MWICH 1 1 4 13:17 12 14 2 2 3 C0VENTRY 2 2 3 12:17 12 14 5 0 1 DERBY C0UOTY 0 2 6 12:21 12 14 5 1 1 manch. crrx 0 0 7 18:25 11 15 3 3 1 BIRMINGHAM 0 1 7 18:25 10 14 2 3 3 LEICESTER 1 1 4 15:21 10 14 3 3 0 ST0KE CITY 0 0 8 22:26 9 14 2 3 2 MANCH. UTD. 0 2 5 11:17 9 14 2 2 4 CRYSTAL PALACE 0 3 3 10:19 9 14 5 3 0 BURNLEY 2 4 0 26:13 21 14 5 2 0 Q.P.R. 2 4 1 30:17 20 14 5 1 1 AST0N VILLA 3 2 2 16:11 19 15 6 0 1 SHEFFIÉLD WED. 1 4 3 28:19 18 14 3 3 2 LUT0N 4 0 2 21:17 17 14 3 3 1 PREST0N 3 1 3 13:10 16 14 5 1 1 MIDDLESBR0U0H 1 3 3 12:15 16 14 0 5 1 BRIST0L CITY 4 2 2 19:14 15 14 5 2 0 HULL CITY 1 1 5 22:17 15 14 3 3 1 BLACKP00L 2 2. 3 22:19 15 14 5 0 2 0XF0RD 1 2 4 20:17 14 14 3 3 2 FULHAM 2 1 3 18:18 14 14 3 4 1 N0TT. F0REST 1 2 3 14:18 14 13 3 1 1 SUNDERLAND 1 3 4 17:21 12 14 2 3 1 HUDDERSFIELD 1 3 4 14:19 12 14 1 5 1 ERIGHT0N 1 2 4 19:26 11 15 3 3 1 SWINDON 0 2 5 19:26 11 14 3 0 5 P0RTSM0UTH 1 3 2 14:20 11 14 2 4 2 0RIEOT 0 3 3 10:15 11 13 3 1 2 CARLISLE 0 2 5 17:19 9 14 3 0 3 MILLWALL 1 1 6 14:18 9 14 3 1 3 CARDIFF 0 1 6 11:26 8 GETRAUNATAFLA NR. 31 ARSENAL - MANCH. CITY 1 CHELSEA - NEWCASTLB 1 COVENTRY - BIRMINGHAM 1 « M C/> H > 1 1 X I X 1 II 1 111 m m ö w Q I W Bd O O, CK O « M M P. X Pd >2 >« > U4 o > > £ < < < « | Q s ta a B W 03 PQ ALLS cn co m æ 03 m O 1X2 1 1 X 1 1 X 1 1 X 11 12 8 DERÐY COUNTY - SHEPFIELD UTD. 1 1 EVERTON - IPSWICH 1 1 MANCH. UTD. - TOTTENHAM 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 1 1 X X 1 X 2 X 1 1 1 1 1 2 X 1 1 1 X X 2 10 2 0 9 2 1 5 4 3 N0RWICH - LIVERPOOL S0UTHAMPT0N - W.B.A. ST0KE CITY - LEICBSTER 22X2222X22X2 11111X1XX111 1X11X111X11X 0 3 9 9 3 0 8 4 0 WEST HAM - CRYSTAL PALACE W0LVES - LEEDS UTD. BLACKP00L - Q.P.R. 1 1 X X X 2 1 X X 1 2 X 1 1 X X 1 X 1 1 X 1 2 X 1 1 X X X X 1 1 X 1 X X 11 1 0 3 9 0 18 3 var dæmit af Sheffield Utd. i fyrri hálfteik. Leeds átti í miklu basli með Coventry á Elland Road og varð að láta sér lynda jafntefli. Willie Carr skoraði fyrir Coventry á 12. mín. i síðari hálifleik en Jackie „gaimli“ Chariton jafnaði tveim mín. siðar, Newcastle réð lögum ag lof- um í leiik gegn Manch. Utd, oig John Tudor og Terry Hibbit skor uðu með táu mín, millibili í síð- ari hálfleik. Skömmu fyrir leiks loka minnkaði Bobby Charlton muninn, en hann hafði komið skömmu áður inn á sem vara- maðúr. Manch. City bjargaði dýrmæt- um stigum í höfn eftir viðburða- ríkan leik gegn West Ham. City hafði þrigrgja marka forskot eft- ir hálfrar stundar leik, en West Baim hafði öll tök á leiknum í síð ari hálfleik. Rodney Marsh skor- aði tvö mörk fyrir City, en Tony Towers og Mike Summerbee skoruðu sitt markið hvor. Mörk West Ham skoruðu Clydy Best, Johmny Ayris og Bobby Moore. Norwich kemiur enn mjög á óvart og að þessu sinni varð Leicester að láta í minni pokann á heimavelli. David Cross og Graham Paddon skoruðu fyrir Norwich, en Keith Weller skor- aði fyrir Leicester. 1. deild BIRXHNGHAM - S0UTHAMPT0N 1:1 CRYSTAL PALACE - ARSENAL 2:3 IPSWICH - DERBY C0XJNTY 3:1 LEEDS DTD. - C0VENTRY líl LEICESTER - N0RWICH 1:2 LIVERP00L - ST0KE CITY 2:1 MANCH. CITY - WEST HAM 4:3 NEWCASTLE - MANCH. UTD. 2:1 SHEFFIEU) UTD. - EVERT0N 0:1 TOTTENHAM - CHELSEA 0:1 WEST BR0MWICH - W0LVES 1:0 2. deild ERH3XT0N - SHEFFIELD WED. 3:3 BURNLEY - CARDIFF 3:0 FULHAM - BLACKP00L 2:0 LUT0N - HULL CITY 1:2 MIDDLESBROUGH - HUDDUXSFIELD 2:1 N0TT. F0REST - SWIND0N 2:2 0RIENT - CARLISLE 2:1 0XF0RD - BRIST0L CITY 0:2 P0RTSM0UTH - AST0N VILLA 0:1 PREST0N - MILLWALL 1:0 Q.P.R. - SUNDERLAND 3:2 Skotland AIRDRIE - DUMBART0N 2:3 ARBR0ATH - RANGERS 1:2 AYR UTD. - ABERDEEN 2:3 CELTIC - EAST FIFE 3:0 DUNDEE - KLLMARN0CK 1:0 FALKIRK - DUNDEE OTD. 1:0 HEARTS - M0THERWELL 0:0 PARTICK THISTLE - HIBERNIAN 1:3 ST. J0HNST0NE - MORTON 3:1 W.B.A. vann nágranna sína Úlfana á heimavelli og skoraði Bobby Gould eina mark leiksins. Úlfarnir urðu fyrir því óhappi að missa Derek Dougan af leikvelli, en hann mun nefbrotinn. John Roberts, sem Birmirng- ham keypti frá Arsenal fyrir skömmiu, náði forystu fyrir lið sitt gegn Southampton, þegar stundarfjórðungur var til leiks- loka, en Paul Bennet tókst að jafna undir lokin. Ipswich fór létt með meistar- ann frá Derby. Belfitt, Beattie og Whymark skoruðu fyrir Ips- wich, en Alan Hinton skoraði eina mark Derby úr vítaspyrmi. Valur AÐALFUNDUR Körfuknattleiks deildar Vals verður haldinn í fé- liagsheimilinu í kvöld og hefst M. 20.30. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. 38904 38907 ■ BÍLABUÐIII Hotaðir bilar til sölu Hagstœtt verð '12 Chevrolet Chevelle '72 Vauxhali Victor De Luxe '12 Chevrolet Nova '12 Vauxhall Viva De Luxe '72 Vauxhall Viva Station '12 Vauxhall Firenza '71 Vauxhali Viva Standard '71 Vauxhall Victor '71 Opel Rekord 4ra dyra '71 Peugeot Station '71 Opel Ascone Station '70 Vauxhall Viva De Luxe ’70 Vauxhall Victor 1600 '69 Opel Commandore Coupé '69 Vauxhall Victor Station '68 Opel Caravan 1900 L 4ra dyra sjálfskiptur ’68 Vauxhall Victor ’68 Opel Commandore 4ra dyra ’68 Oldsmobile Outlass Station ’67 Opel Caravan ’66 Opel Rekord 2ja dyra '66 Buick Special '65 Chevrolet Acadian ’64 Opel Caravan '64 Willys jeppi ’56 Mercedes-Benz, dísili. 11% H 1vauxhall OPB -e- II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.