Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 24
24 MO(RGXXN!BLAI>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 félK i fréttum O r **?r, M. • n íslenzka listakonan Sólveig Eggerz Pétursdóttir hé2t nýlega sýningu á Jembanegade 1 í Slagelse í Danmörku. Sýningin Sólveig í August Nielsens gall erij þar sem sýningin var haldin. beíur' vakið geysilega athygli og fengið góða dóma í dönskiumn blöðum. Ætiunin er að halda sýningunni áfram þrátt fyrir brottför Sólveigar frá Dan- mörku. ★ Franski forsætisráðherrann Pierre Messmer skemmti sér koniunglega ásamt þýzku þjóð- höfðingjafrún-uim, seim biðu komiu eigimmainna sinna, í and- dyri Quai d’Orsay-hótelsins í París í fyrradag. Á myndinni sjáuim við talið frá vimstri: frú Schmidt (fjármálaráðherra), frú Sachs (ambassadors hjá EBE), Pierre Messmer og loks frú Brandt kansiarafrú- Eins og kunnuigt er hiaut Deon N. Cooper Nóbelsverðlaun in í læknisfræði í ár ásamt John Bardeen, sem starfar við Illinois-háskólann í Bandarikj- unum og John R. Schrieffer frá Pennsylvaníu. Á myndinni sjá- um við Leon N. Cooper ásamt eiginkcxnu á heimili þeirra hjóna rétt eftir að úrslitin höfðu verið ku.nngerð. Solfnir Fransmenn eta úr sorpfunnu íí mun í velferftarrfkina Mr n«r<)ur i hafi ah fólk gerist I r i n Útvorpsumrosinmtor í gotrkvötifi: RÍKISSTJÓRNIN BOÐAR M fji n Jfe TT »Sf[crnin sfendur og feífur með stefmntli vr^lVl l#lmI I í herstöðvarmálum" — segtr Mcgnús rorsætisráðherra boð- * aði i útvarpsomræðunum " b' í gærkvoldi, að almenn- Þau virðast vera ánægð í hjónabandinu Robert Wagner og Natalie Wood, en þau gengu i hjónaband í sumar öðru sinni. Þessi mynd var tekin íyr ir nokkrum dögum af þeim I ■giarði rétt hjá heimili þeirra. Louis heitir hann og er 74 ára Indiáni frá Arlee í Bandaríkj- unuim og stúikan, sem hallar heitir Vivian Pipe 23 ára gömnull og er frá Englandi. Myndin var tekin á brúðkaupsdegi þeirra sér svo ástúðlega upp að hon- um er eiginkona hans. Hún HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams HE WOULDN'T LEAVE TEH MILLION BUCKS IN PLAIN SIGHT/...LETS BRUSH AWAY THE LEAVES IN > —r THIS AREA/ HMM...I DONT KNOW ABOUT yoU.TROy, BUT TME...THIB , LOOKS LIKE. ONE BIO FLAT >=? ---r ROCK'/ „ _ ' nothinq, dan/ MAVBE TONy VOUHSSTOWN MADE AN HONEST . MISTAKE IN \ DIRECTION / J |4í. NWm lA’ir'i TEN.ELEVEN ... t TWELVE PACES/... THAT should be ABOUT TEN YARDS.TROy/ y SEE rf= ANyTHINQ? Tfu, ellefu, tólf skref. I«efcta æfctu að vera um 10 metrar, Troy. Sérðu nokkuð? — Bkkert, Dan. Kannski Troy Voungs- town Jiafi orðið á heiðarleg skyssa í sam- Hann myndi ekki skilja 10 milljón doilara eftir Jteint í augsýn. Sópum burt Jaufinu á þessu svæðL Hmm . . . ég veit ekki um þig, Troy . . . en í núnum aiigum virðist þet-ta vera stór flatur steinn! bandi við áttina! hjóna fyrir skömmu, en kyrmi þeirra hófust fyrir rúimu 1 árL |HoV((U«l>T8Í)j& margfaldar morkad yðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.