Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MDDVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 Stefanía Melsted — Minningarorð Fædd 19. ágrúst 1893. Dáin 16. október 1972. Þamn 16. þ.m. lauk jarðvist Stefamíu Melsted. Um hádegis- bil þan-n dag stóð hún upp frá vininu sinni og gekk út 1 verzl- unarerindum. Fáein-um mínútum síðar var hún látiin. Stefanía fæddist á Frammesi á Skeiðum 19. ágúst 1893. Foreldr ar hennar voru hjónin Bjami Thorarensen Melsted, (bróðir Boga Th. Melsted, sagnifræð- ings) og Þórumn Guðmundsdótt- ir. Hún ólst upp í stórum systk- Inahópi og lærði því smemma að taka til hendiimi, en auk þess fór hún í verknámsdeild, sem Kvennaskólinn í Reykjavík etarfrækti, og iærði þar svo vel til verka, að hún varð eftirsótt til aðstoðar eða forstöðu sitór- heimiLa í veikindum eða fjar- veru húsmóður. Tengdist hún mörgu af því fólki vináttubönd- um, sem aldrei rofnuðu. Ein'n'a tengst starfaði Stefanía Þó sem vökukona á Landakots- spítala, eða frá 1939 til 1952 og síðan aftur frá 1955 og þangað tií gamlí Landakotsispítaliinin var tekinin úr notkun. Árin frá 1952 til 1955 dvaldisit hún í Dam- t Faðir okkar, VALTÝR NIKULÁSSON, Sörlaskjóli 54, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 13.30. Blóm afþökkuð. Guðríður R. Valtýsdóttir, Sigurður R. Valtýsson, Jón G. Bergsson. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EGGERTS STEFANSSONAR, framkvæmdarstjóra, Eyrarvegi 2, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd. Aðalheiður Þorleifsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. t Cltför móður okkar og stjúpmóður, MARGRÉTAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR frá Norðfirði, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. okóber kl. 13.30. Maria Jónsdóttir, Óla Jónsdóttir, Anna Jónsdótir, Stefán Jónsson, Rannveig Jóns, Sveinrún Jónsdótir. t Útför föður okkar, tengdaföður og afa, HALLS JÓNASSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. okt. kl. 10.30. Ingunn Hallsdóttir, Erlingur Hallsson, Asta Tryggvadóttir, Aðalsteinn Hallsson, Ebba Stefánsdótir, Sigríður Björg Eggertsd., Guðmundur Geir Jónsson, og bamaböm. t Elgirrmaður mirm, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Asgeir Ágústsson, Breiðag-erði 27, lézt að morgni 24. október. Lára Ámadóttir, börn, tengdaböm og barnaharn. mörku og var þá starfsstúllka á St. Jósefsspítala í Kaupmanina- höfn. Eftir að hún hætti vökun- um vamn hún við að sauma ka.rl- manmaföt og var erun í því starfi er kallið kom. Árið 1927 eigmaðist StefanSa dóttur, er hlaut nafnið Kristrún. Við fæðinigu dótturinnar gjör- breyttist lif Stefaníu, varð ham- ingjusamaira þrátt fyrir alla erf- iðleika. 1 þá daga var enginn ieikur fyrir eimstæða móður að vininia fyrir bami sínu. Þá kom það sér vel, hve vel Stefanía kunnd til verka. Hún vann myrkraruna á milli og þrátot fyrir erfiðið var hún hamingjusöm. Hún var að vinna fyrir bamáð sifct og 01 æviárin, sem hún átti ólifuð, héit hún áfram að vinna fyrir barnið sitt. Hennar fyrsta og síðasta hugsun var alitaf Kristrún, — og hin síðari árin Kristrún og bömin hennar. Fyr ir Kristrúniu var unnið og fyrir Kristrúnu var beðið. Stefanía Melsted var mdkil trúkona. Hún var alin upp á góðu heimili þar sem kristin trú var í heiðri höfð og þvi brá henni í brún er hún fluttist til Reykjavíkur með dóttur sína á skóiaaldri og kynnrtist þeim anda sem þá rikti í kriistindóms fræðsiu skólanina. Varð það til þess að hún tók telpuna úr bamaskólamum og sótti um inn- göngu fyrir harua í Landakots- skólann. Þegar þetta gerðist þekkti hún ekkert til kaþólskr- ar kirkju nema n'afnið eitt, en við samskipti hennar og skólans I dag fer fram útför SessiTí- usar Sæmundssonar til heimiMs að Skaftahlíð 29. Hann var fædd ur 6. ágúst 1885 að Framnesá á StokJcseyri. Foreldrar hans voru Ágúsfca Gísladóttir og Sæmundur Sæ- mundsson. Móður sina miasti Sessilius 4 ára gamall og föður siim 12 ára gamall, var harai þá tekinn i fóstur til föðursyst- ur sinnar Þóru Sæmiumdsdóttur og manns henmer Stefán's Þor- steirassonar, en þau bjuggu að Kampholti í Flóa. Þau hjónin áttu eina dóttur Guðrúnu, sem er.n er á lifi, og sendi ég henni samúðarkveðju. Sesisíilus fluttis’t til Reykja- víkur árið 1913. Hirwi 16. des ember árið 1915, gekk hann að eiga Guðlaugu Gisladóttur, ætt- aða frá Kolisholti í Flóa. Þau hjónin eigmuðust sex böm sem öll eru á lífi, bama- bömin eru sex og eitt bama- bamaibam. Með þesisium fáu línum er ekki æQunin að rekja æviferil Sessilí usar, heldur aðeins færa hontim kveðju frá tengdadóttur. Ég veit að þeir eru margir sem senida þér kveðjur og þakk iir í dag, það sainmar bezt sá stóri hópur sem kom til þín dag hvem. Þau voru ófá sporin sem þú áttir í simianm og tfl dyr- anna að loknum þínum venju- lega vínmudegi, kæri Sessilíus en aldrei taldir þú þau eftir, þér farwist þetta einhvem veg- inn svo sjálfsagt. Þú hafðir jafin kynntist hún kirkjunnd og varð það til þess að hún tók kaþólska trú árið 1937. Hún rækti torúar- skyldur sinar af sömu samvizku seminnii og allt anm'að og trú hemnar var eimilæg og hrein. Ég kynintist Stefamáu Melsted árið 1945 og kynninig okkar breyttist fljóitiega í eimlæga vin- áttu, sem varð æ styrkari sem lemgur ieið. Er rmér óhætt að fullyrða að fáar manneskjur, mér óskyldar, hafa orðið mér jafn nákomnar. Tveir voru þeir eiginleikar henimar. sem mér eru minniis'stæð astir — móðurást henmar, og tryggð hennar við ættinigja og an orð á því, ef þú þurtftir að bregða þér að heimam, að veira kornánn heim aftur áður en sá timi var komimn, sem von var á fótki til þin, enda vissir þö manna bezt, hve margir komu lamgt að til að hitta þig. Þiamndg vairstu alltaf reiðubúinn ef til þín var leitað eftir hjálp. Þá eru ótalin bréfin sem til þln komu bæði inman'lamds og erlendis frá. Ég ætla mér ekki að fara út á þá braut, að lýsa þvi hvers vegrna fólk leitaði til þín í svo ríkum msrii eftir hjálp, enda þótt mér séu mörg dsamin mær- tæk, þvi það er efni í heila bók, og vissulega yrði sú bók fróð- leg og ærið íhugunarefmi fyrir m'arga. Mér er minnisistætt, er ég kom í fyrsta sinn inn á heirmiU ykk- ar hjónamma, sem þá var að Óð- imsgötu 4, hér í borg, hve við- mót ykkar hjómamna var hlýlegt og wmhyg'gjan fyrir öðrum mik- il, og þanndg voru kynmi mln af ykkur hjótmmum æ síðan. Þú varst miaðuir dulur og lítið fyr- ir að láta bera á þér, en við sem bezt þekkirum þig, viss- uim að þú varst maður liéttur í lumd, og hatfðir gaman af að giettast í góðum vina hópi, og margar eru þær ánægjustund- irniar sem bamabömiin þín áttu með þér, og mikil verður sökn- uður þeirra, þegar ekki verður l'en'gur hægt að llta inn hjá afa. Minnis'stætt verður mér al’ltaf brosið þitt og ánægjuglaimipinn í augumum á þér, þegar þú varst vimi. Hún átti sivo miMa hlýju hið imnra með sér, að aJit um- hverfi hernnar mótaðist ósjálf- rátt áf þvi. Hún var vimur vina simraa. Ekkert var of ertfitt ef það var gert fyrir aðra. Hún gaf af mannkostum sínum með því eirau að vera til. Því fin'nisit mér nú, er hún er kvödd hinztu kveðju, að lífi hennar og skap- höfn verði með erngu betur lýst en þessum orðurn Pális postu’la í fyrra bréfi hans ti’l Korinitu- manna: „En nú varir trú, von og kærieikur, þetta þrennt, en þeiirra er kærieikurinn mestur.“ Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka. að búa þig í ferðaíag austur í svei't til þinna æstoustöð'va, en þamgað fórst þú jafnan í sumar friirnu þirnu, þegar þú gazt þvl við komið, enda þótt heilsan leyfði það ekki síðusitu árin, haifðir þú oft orð á að gamam væri að gieta skroppið austur, þanmig var tryggðin við æstou- stöðvairwar. Árið 1960 varðst þú fyrir þeirri þungu sorg að missa þína ástkæru eiiglnkomu Guðlaugu. Eimhvern veginin fannst mér að þú yrðir aldrei sami maður eftir það. Svo innileg var sambúð ykkar hjónarana. En þú áttir því láni að faigna að geta halidið þitt heimdli áfram í sambýld með dætrum þirnum Sigriði og Margréti, og hjá þeim áttir þú þitt aitíhvarf slðusitu ævi árin, og nauzt allrar þeirrar um hyggju sem hægt var að veiita, og ég veit að á engjan er hallað, þó ég segi að aðrir hefðu ekki getað hlúð betur að þér, en þær systur gerðu alt til himis síð- asta. Að loku'in vil ég svo færa þér inmiiegar þakkir og kveðju frá okkur temgdabömum þínium, bamabömum og bamaba/rraa bami, og ég veit að sú bjarta minndnig sem bömin þín eiga um þig, mun veita þeim styrk um ókomin æviór. Guð biesisii minmiimgu þína. Hallfriður Stefánsdóttir. Fischer eða FIDE Á ÞINGI Alþjóðaskáfcsambands- ins FIDE í Skopje dagana 8.—13. október sd. urðu roiklar umræð- ur um það, hvort heimsmeistar- inn í skák, Bobby Fisdner, mætti toefla um heiimsmeistaratitilinn. innan þeirra þriggja ára, sem reglur FIDE segja til um. Fischer hefur sem kunm/ugt er gefið i skyn, að hann væri fús tifl að tefla um titilinn, ef mægir peniragar væru i boði. Rússamir lögðust mjög hart gegn því, að Fischer flengi að ráða þessu sjáifur og sögðu adila keppni um titiliran ejga að vera í höndium FIDE. Eftir harðar umiræður var afgreiðslu máisiras frestað til næstoa FIDE-þinigs. t Útför eiginkonu minnar, MÁLFRlÐAR NÖNNU JÓNSDÓTTUR, Kieppsvegi 48, fer fram í Fossvogskirkju föstudaginn 27. október kl. 15. Haraldur Z. Guðmundsson. t Alúðarþakkir til allra þeirra er sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mlns, föður okkar, tengdaföður, afa og sonar, SIGURÐAR G. K. JÓNSSONAR, rakarameistara, Fornhaga 13. Þóra Helgadóttir, Helga S. Neuffer, Alan Neuffer »r„ Alan Neuffer jr„ Kristín Neuffer, Jón Sigurðsson, Jón Grímsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför. INGÓLFS KARASONAR, klæðskera, Kóngsbakka 16. Lára Káradóttir, Þórir Kárason, Sigriður Benediktsdóttir, Einar Guðjónsson, Erna Pálsdóttir, Davíð Guðbjartsson, Vera Valtýsdóttir, Guðmundur Einarsson, Gisli Einarsson, Einar Einarsson. Sessilíus Sæmunds- son — Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.