Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 MIÐVIKUDAGUR 25. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morprunbæn kl. 7.45. Morgunleik- finii kl. 7.50. 3forgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg Ólafsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar um „PIIu og Kóp“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Kitningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula. Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Barokk-sveit Lundúna leikur Strengjaserenötu í d-moll eftir Dvorák: Karl Hass stj. / Dietrich Fischer-Dieskau syngur sönglög eftir Mendelssohn-Bartholdý / Geza Anda leikur pianólög fyrir börn eftir Béia Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson talar um heimilisvandamál og svarar spurn ingum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um Ljósalaiid“ eftir bórunni Klfu Magnúsdóttur Höfundur les (7). 15.00 Miódegistóuleikar: Íslcn/.k tóulist: a. Forleikur að ,,FjalIa-Eyvindi“ og Sex vikivakar eftir Karl O. Run ólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczko stj. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Svala Nielsen syngur; höfundur leikur undir. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdótt- ir og Gísli Magnússon leika. d. Lög eftir Jón Þórarinsson, Sig- fús Einarsson og Sveinbjörn Svein- björnsson. Ólafur I>. Jónsson syng- ur; ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Jón Þ»ór Hannesson kynnir. 17.40 Litli barnatíminn Þórdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Þorbjörn Broddason stjórnar um- ræöuþætti um kristindómsfræðslu á skólaskyldualdri. Þátttakendur: Andri Isaksson, Gylfi Pálsson og séra Ingólfur Guðmundsson. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir tónskáld frá Isafirði; Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. b. Klerkurinn í Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar af d. I göngum 1958 Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. e. Kórsöngur Liljukórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Skákþáttur Guðmundur Arnlaugsson rektor fjallar um Olympiuskákmótið i Júgóslavíu og hlutdeild fslendinga X þvl. 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir ÚtvarpssaKiin: „Ftbrunnið skar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu slna (2). 22.45 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir finnska tónlist. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Þórði presti Árnasyni. c. Hm íslenzka þjóðliætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg ólafsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar um „PIlu og Kóp“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Heilbrigðir lifsliættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir sér um þáttinn. Morgunpopp kl. 10.45: The Beatles og Doors syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.15 Kúnaðarþáttur: Um æðardún og dúnhreinsun Gisli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann í dúnhreisunarstöð- ina á Kirkjusandi (Áður útv. I sið- ustu viku). 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um IJósaland“ eftir Þórunni Klfu Magnúsdóttur Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach Fernando Germani leikur Orgel- konsert í a-moll. Kathleen Ferrier syngur tvær arl- ur. Glenn Could leikur á píanó Partltu nr. 5. Fílharmóníusveit Berlínar leikur Brandenborgarkonsert nr. 6 I B- dúr; Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Pétur Pétursson stjórnar a. Margrét Jónsdóttir les kafla um Lillu-Heggu úr „Sálminum um blómið“ eftir Þórberg Þórðarson. b. Börn segja gamansögur og flytja stuttan leikþátt. c. í'tvarpssaga barnanna: „Sagan af Hjalta Iitla“ eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórs son leikari les (2). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Páli Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Ágúst Guðmunds- son, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.00 Gcstur í útvarpssal Italski harmonikusnillingurinn Salvatore di Gesualdo leikur verk eftir Magnante, Fan- cetti, Auberge og Lecuona. 20.15 Leikrit: „Sómafólk“ eftir Peter C'oke Notaðir bílar til sölu Moskvich M-426 station, árg. 1969. Moskvich M-408 fólksbifreið, árg. 1969. Moskvich M-408 fólksbifreið, árg. 1966. UAZ 452 torfærubifreið, árg. 1968, klæddur að innan og með gluggum. (AOur flutt t aprll 1969) Þýðandi: Óskar Ingímarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Ungfrú Nanette Parry (Nan): Anna Guðmundsdóttir Albert Rayne, hershöfðingi: Þorsteinn ö. Stephensen Lily Thompson: Þórunn Sigurðardóttir Alice, Lady Miller: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Lafði Beatrice Appleby (Bee): Nlna Sveinsdóttir Ungfrú Elizabeth Hatfield (Hattie): Áróra Halldórsdóttir. Pape: Flosi Ólafsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrtgnir f sjónhendiiig Sveinn Sæmundsson talar við Ein- ar Bjarnason skipstjóra um sjóslys fyrir Norðurlandi og björgun á stríðsárunum; fyrri þáttur. 22.45 Manstu eftir þossu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. íbúð óshast til leigu Einhleypur ungur maður í góðu starfi óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða 2—3 herbergja íbúð. Vinsamlegast hringið í sima 22759 milli kl. 5—8 e,h, eða sendið tilboð til afgr. Mbl. merkt: „9607". Lagerhúsnœði óskast Um 200 fermetra lagerhúsnæði óskast á leigu til áramóta. Þarf helzt að vera sem næst miðbænum, á jarðhæð og með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í síma 16960. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. uktóber 18.00 Teiknimyndir 18.15 Blnberjafjölskyldun Leiksýning eftir Herbert H. Ágústs son. Flytjendur Blásaradeild Tón- listarskólans í Keflavík ásamt börnum úr Barnaskóla Keflavíkur. Hljómsveitarstjóri Herbert H. Ág- ústsson. Frumsýnt 2. júní 1968. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vopnaður friöur Austurrísk heimildarmynd um árásar- og varnarkerfi stórveld- anna. Fjallað er um vígbúnaðar- kapphlaup austurs og vesturs og sýnt, hvernig eldflaugakerfi Bandarlkjanna er skipulagt. Þýðandi og þulur óskar Ingimars- son. 21.30 Æska á giapstigum (The Young Savages) Bandarisk biómynd frá árinu 1961, byggð á sögu eftir Evan Hunter. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Dina Merill og Shelly Winters. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin gerist I New York. Hópur drengja af Puerto Rico-ættum á í stöðugum erjum við jafnaldra sína af Itölskum uppruna, og þar kem- ur, að þeir myrða einn af and- stæðingunum á hinn grimmileg- asta hátt. Þrlr piltar eru teknir höndum, og sannað þykir, að þeir hafi staðið að morðinu. Hank Bell, aðstoðarmanni saksóknara, er fal- ið að annast málið, en það verður honum bæði örðugt og hættulegt. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 23.10 Dagskrárlok. Kaupendur rafeinda-reiknivéla, kynnið yður nokkrar staðreyndir um Canon, og berið saman við önnur merki, áður en þér kaup- ið, það getur borgað sig: 1. Canon er stærsti framleiðandi rafeinda-reiknivéla í heimin- um, með lang fjölbreyttasta úrvalið, alls 18 gerðir, þannig að ætíð er hægt að velja rétta gerð, hvort sem verkefnin eru smá eða stór. 2. Flestar gerðir ætíð fyrírliggjandi á lager. 3. Verðið er hvergi hagstæðara. 4. Allir varahlutir fyrirliggjandi, ef svo óliklega vildi til að Canon bilaði. Fjöldi Canon véla á Islandi er það mikill, að þjónustan við þær er trygg í framtiðinni. 5. Canon eru yfirleitt fyrstir með tæknilegar nýjungar. Canon-umboöið, SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Símar: 19651 og 19210. Pósthólf 1232. =.Cátioii mmmmmmmmk. 40 VESTUR-ÞÝZKAR FRYSTIKISTUR í STÆRÐUNUM: 160 - 400 LlTRA. Vió bjóóum góóan afgreiósluafslátt, meóan birgóir endast AEG saa ",“SSö BRÆÐURNIR ORMSSON % LAGMULA 9 SIMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.