Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBBR 1972 27 Simi S9249. Veiðiferðin („The Hunting Party") Óvenjuspennandi áhrifamikil mynd f litum með íslenzkum texta. Oliver Reed, Candice Bergen Sýnd -kl. 9 — síðasta sinn. Bönnuð börnum. SÆMRBiP -.inr'iT -— Slmi 50184. Dracula gengur affur Spennandi hrollvekja. Sýnd kl. 9. Æ vintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfraeg og sniltdarvel gerð og leikin bandarísk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. Myndin, sem er í litum, er stjórnaö af hinum heimsfraega leikstjóra Norman Jewison. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. KING sími 20000. Sendibílar Höfum til sölu 2 sendibíla FORD ESCORT, árg. 1971 og MERCEDES BENZ DIESEL, árg. 1961. sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON H.F.. FORDHÚSK), SKEIFAN 17. Tízku-gúmmístígvélin sem farið hafa sigurför um öH Norðurlönd komin I tveimur gerðum. Litir: gult — blátt — grátt. (Hliðarpoki fylgir hverju pari). Stærðir 34—41. — Sendum gegn eftirkröfu. (Klippið út þá gerð sem þér viljið fá). TAKMARKAÐAR BIRGÐIR. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 - Skóverzlunin Framnesvegi 2, sími 17345. Heilsuræktin HEBA Auðbiekku 53 Kópuvogi NÝIR TÍMAR í megrunarleikfimi hefjast 1. nóv. Æft verðux eftir sérstöku kerfi, sem eingöngu er ætlað megrun og borið hefur mjög góðan árangur. Einnig eru aefing- amar mjög góðar fyrir þær, sem aðeins vilja styrkja sig. Ráðlegginga um mataræði, heimaæfingar og vigtun einu sinni í viku. Sturtuböð, saunaböð, ljósa- böð og infrarauðir Iamp>ar ásamt sjampó, sápu og olíu. Allt á boðstólnum og innifalið í verðinu. Einn- ig er hægt að fá líkiamsnudd, partanudd og seinna snyrtingu eða ráðleggingar um smyrtingu. Aðeins 20 konur í flokki og æft verður tvisvar í viku. Kon- ur, notið slíkt tækifæri. Allar konur vilja líta vel ut. fnnritun er hafin í símum 41989 og 42360. B.J. og Helga Jólin koma Við höfum enn lausa nokkra daga fyrir jólatrésskemmtanir barna með Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildi I jólasveina- búningum. Félög eða félagasamtök hafi samband við skrifstof- una sem allra fyrst. Einnig vekjum við athygli á því, að Hótel Borg tekur að vanda að sér hvers konar veizluhöld á hvaða vtkudegi, sem um semst. Leitið tilboð hjá hótelstjóra. Skrifstofusíminn er 11440. HÓTEL BQRG Strandamenn - Strandamenn Munið SPILASKEMMTIKVÖLDIÐ i Domus Medica laugardag- inn 28. október kl. 20,30. Mætum öll vel og stundvislega. Átthagafélag Strandamanna. Skrif stofuhæð og verzlunarhæð um 100 fermetrar hvor á bezta stað I miðborginni til leigu, langt leigutímabil frá áramótum eða síðar. Tilboð merkt: „Steinhús — 9502" sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins. Tannlæknostofa - Húsnæði Um 70 ferm. húsnæði óskast til leigu fyrir TANNLÆKNASTOFU. Nánari uppl. í síma 20081 eftir kl. 7 að kvöldi. ÓLAFUR HÖSKULDSSON, tannlæknir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur bingó í Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 25. október kl. 20,30 sundvíslega. Fjöldi glæsilegra vinninga: Kaupmannahafnarferð með Sunnu, húsgögn, rafmagnstæki, matvaraog margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.