Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 32
Laugavegi 178, sími 21120. ^ nucLvsmGiiR #«~*224B0 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 Hans Sigurjónsson, skip- stjóri í brúnni á Vigra RJE 71 við komuna í gær. Með boniim er kona, hans Ingi- björg Guðbjömsdóttir. Ljósm. Kr. Ben. Landhelgisviðrædur: „Teljum þýðingarlaust að hjakka í sama farinu66.... — segir Einar Ágústsson um tilkynningu ríkisstjórnarinn ar í gær. Ráðherrann „bjart- sýnn“ á frekari viðræður Brezka embættismannanefnd- in, sem hiingað kom til síðustu viðræðna hafði ekiki umboð til að ræða skipahliðina og er til- kyntning ríkisstjórnarinnar í gær að sögn utanríki'sráðherra að- eins yfirlýsing um, að „við telj- um þýðingarlaust að hjakka í sama farinu í viðræðunum.“ Aðspurður um það, hvort til- kymningin frá í gær gæti skoð- ast sem tilraun af íslands hálfu til að knýja viðræðurnar af emb- ættismannastigi yfir í ráðherra- Viðræður, svaraði utanríkisráð- harra: „Ég vil ekkert um það segja, hvernig Bretar svara þessu. Þeir geta svarað með mörgu móti. En ég tel hiklaust, að Bretarnir eigi nú næsta leik í landhelgismálinu." Morgunblaðið spurði utanríkis ráðherra frétta af viðræðum við Vestur-Þjóðverja. „Við bíðum Framh. á bls. 20 Vigri RE 71 kominn til Reykjavíkur: Af komumögu leikar skipsins litlir sem engir í dag — þótt útlit hafi verið gott við undirskrift samninga fyrir 2i/2 ári — segir Gísli Her- mannsson einn eigenda • • Ogurvíkur hf. „NEI. Ég hef engan veginn misst vonina um frekari viðræð- ur við Breta. Þvert á móti er ég rajög bjartsýnn á, að af þeim veirði,“ sagði Einar Ágústsson, utamríkisráðherra, þegar Morg- unblaðið hafði samband við hann í gærkvöldi vegna tilkynn- ing-ar íslenzku ríkisstjórnarinn- ar um, að „af íslands hálfu sé eigi talinn griindvöllur tii fram- haldandi viðræðna, nema jafn- hliða svæðum og veiðitímabilum sé einnig rætt um fjölda, stærð og gerð brezkra skipa á ísiands- smiðum.“ Einar sagði, að þessi tilkynning þýddi það eitt, að „við teljum þýðingarlaust að hjakka í sama farinu.“ Einar Ágústson sagði, að frá upphafi hefði af íslands hálfu veirið lögð áherzla á, að viðræð- ur um landhelgismálið spönnuðu veiðisvæði, veiðitímabil, fjölda, stærð og gerð brezkra skipa á Islandstniðum. „Þessi atriði eru öll svo nátengd, að það er ekki unnt að slíta þau í sundur í við- ræðunum," sagði ráðherrann. „Segjum sem svo, að við gæfum tvö opin veiðisvæði og fjögur lok uð. Þá myndi opna svæðið fyll- ast af ótakmarkaðri sókn, nema þvi aðeins að jafnhliða hafi ver- ið samið um skipin.“ E. t: Rotterdam í stað Englands VEGNA afgreiðslubanns í brezk- uan höfnum munu skip Eim- sikipafélags Islands, Dettifoss og Mánafoss, taka upp viðkomur í Rotterdam í stað brezku hafn- anna Felixstowe og Weston Point. Skipin mumu áfram koma tál Hamborgar í þessum ferðum. ÞRIGGJA ára drengur slapp út af barnadeild I.andspítalans i gaer. Var hann á rölti í Hljóm- skálagarðinum, yfirhafnarlaus, þegar kona tók hann og færði lögreglunni. Þegar enginn hafði spurzt fyrir nm drenginn um eexleytið auglýsti lögreglan í út varpinn. Hringdi móðir drengs- fngs þá skömmn síðar og kvaðst VIGRI RE 71, fyrri af tveimur skiittogurum Ögurvíkur h.f. kom til Reykjavíkur í gær frá Pói- landi, en þar var skipið smíð- að. Fjöldi fóiks var staddur á Ægisgarði í gær klnkkan 14, er skipið lagðist að bryggju, en J>að liafði komið á ytri höfnina rétt fyrir hádegi. Kom skipið siðan inn í höfnina, þegar er tollskoð- hún ekki vita betur, en drengur inn ætti að vera i sjúkraliúsi, þar sem skera ætti hann upp í dag. Kristbjörn Tryggvason, yfir- læknir barnadeildar Landspítal- ans, sagði, að drengurinn hefði komið á deildina i gær. Foreldrar hans komn svo í heimsókn og Fraroh. á bls. 20 un var lokið. Hans Sigurjónsson, skipstjóri á Vigra sagði í við- tali við Mbl. vlð koninna i gær að skipið hefði reynzt ágætlega á lieimsiglingu og hann hlakk- aði tii Jæss að fara í fyrstu velði- ferðina. Samningar um smíði skuttog- ara fyrir Ögurvík h.f. í Póllandi voru undirritaðir vorið 1970 eða í maimániuði. Togarinn er 801 brúttórúmilest samkvasnDt nýju mælinigunni, en samkvæmt hinini gömln yrði hann sjáMsagt um 1.000 til 1.100 rúmliestir. Kaup- verð skipsins er uim 130 millijón- ir króna. Síðairi Ögui’Víku'rtog- arinn, Ögiri er væmtanilegur til landsims upp úr miðjuim rtóvem- ber. • REYNDIST VEL Á HEIMLEIÐ „Við vorum 5 sóte rhriiniga og 6 kliukkustundir á leiðinni heim,“ sagði Hians Sigurjónsson, skip- stjóri, sem áður var skipstjóri á Vikingi frá Akra/nesi. Við hreppt- um heldur leiðiniegt veður á heimleið og það sem ég hef reynt skipið í, þá verð ég að segja að það hefur reynzt i alla staði vel. Gerum við ráð fyirir að fara í fyrstu veiðiferðina öðiru hvorum megin við helgina. Verðuim við l'íklegast á heimamiðum fyrst í stað.“ Tóií skipverjar sóttiu skipið til Póllandis, en enn er ekki fast- ákveðið hve margir menn verða í áhöfn skipsinis, en líkur benda tál Jiesis að þeir verði 24 eða 25. Næstu 6 mámiði verður um borð sérsitakur „garantimeistari" og 2 aðriir verða með í fyrstu veiði- ferð frá skipasmiðastöðinni. Hans sagðist vona að þessi tog- ari gæfi meiiri möguleika en görolu siðutogararnir, en togar- inn gekk 14 til 14,5 sjómilur á heimferð. Gísli Hermaninsson einn af eig enduim togarains sagði að öhemju MORGUNBLAÐIÐ hefur ákveð- ið að taka upp nýja þjónustu við lesendur blaðsins — Spurt og svarað. Lesendaþjónusta Morgunblaðsins. Verður hún með þeim hætti, að lesendum er boðið að hringja til blaðsins og bera fram fyrirspumir um hvað eína, sem þá fýsir að fá upplýs- ingar um. Mun Morgumblaðlð afJa Jieirra upplýsinga og fyrir- spumir og svör síðan birt í dálk- inum Spurt og svarað. Fyrirspumir þessar geta ver- ið hinar fjölbreytilegustu, t.d.: mikið eftirlit hefði farið fram á roeðan á smíði togarans stóð. „Við höfum haft marga góða raenin í eítiriitimv., svo sem eins og Pétur Gunnarsson, Sigurjón Þórðarson og Hans Sigurjón'sson. Samistarfið við Pólverjana hefur genigið vel, þótt ýmsir agnúar hafi að visu oft komið upp, en þeir hafa jafnan verið leystir." Togkraftur skipsins er 25 tonn, gangihraði er aldlt að 14,9 sjómíl- ur, en i reynd 13 til 14 mílur. Togkraftuirinn er mjög góður sagði Gisli Hermannsison og gert er ráð fyrir að skipið taki um 300 tonn af afla i lest. „Eftir þvi sem afli er í dag, virðist iestin Framh. á bls. 20 •— Um almennar upplýsingar, — urn rétt einstaklinga í sam- skiptum við opinbera aðdla á tilteknum sviðum, — um rétt neytenda í viðskipt- um við verzlumar- eða þjón- ustufyrirtækii, — u.m rétt launijDega gagnvart atvinnurekenduim og rétt atvinnurekenda gagnvart starfsmönnum þeirra. Lesendaþjónusta Morgunblaðs- ins er tekin upp í tilraunaskyni Framh. á bls. 20 3ja ára drengur: Slapp út af barnadeild Landspítalans Spurt og svarað Lesendaþjónusta Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.