Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUB 25. OKTÖBER 1572 STAHLFIX GLUGGAKÍTTI FYRIR TVÖFALT GLER í MÁLM- OG VIÐARGLUGGA. I 5, 10, 25 KG DNK. VERÐ í 25 KG DUNKUM GRÁTT KR. 2031.— BRÚNT KR. 2103.— RÚÐUKLOSSAR, PLAST 3 STÆRÐIR. SKRÚFUR FYRIR GLERLISTA. GALV. OG MESSING. KÍTTISBYSSUR — CÓLFMOTTUR ÚR KÓKUS margar stærðir. GÚMMÍMOTTUR OÚUOFNAR MEÐ RAFKVEIKJU OLÍUOFNAR BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR SMÍÐAJÁRNS- LAMPAR MESSING LAMPAR ARINSETT EIRPOTTAR, HAMRAÐIR UNDIR ARIN VIÐ HVÍTAR GULAR RAUÐAR BLÁAR GRÆNAR OLÍULUKTIR LAMPAR 10’” LAMPAGLÖS VASAUÓS RAFMAGNS- HANDLUGTIR. Ritæfing- ar fyrir börn FYRIR rúmum 20 árum gaf Rik- isútgáfa námsbóka út Ritaefing- ar eftir Ársæl Sigurðsson, skóla- stjóra. Þótti kenimirum og niem- endum góður íengur að bókinni, og hefur hún verið notuð mjög mikið í Skólum landsiins. Að því er orðaforða varðaði, studdist ÁrsaeE í Ritæfingum við merki- liega könrtun, sern harnn hafði áður gert á tíðni orða í rituðu máli. Ársæll hafði í huga að endurskoða Ritæfingar, lengja bókina og breyta heami nokkuð tii samraemis við bækur sínar, Móðurmálið, sem RLkisútgáfan hefur einnig gefið út, en honum ewtist ekki aldur til þess. Ríkisútgáfan fékk því Gunnar Guðmundsson, skólastjóra, tii að endurskoða bókina og gerast meðhöfundur að hinni nýju út- gáfu. Jafmframit var bókinini skipt í tvö hefti, og er hið fyrra nú komið út. í þessari nýju útgáfu er aH- miklu nýju efni aukið við eldra efni. Er þá haft í huga, að fyrra heftið verði notað í öðrum bekk barnaskóia og seinma heftið í þriðja bekk. Reynt var að breyta sem minnist því efni, sem verið hefur í bók Ársæls frá upphafi, og surnt af því efni, sem nú er au'k- ið við bökirta, er frá honum ko«n ið. Ætlazt er til, að nemendur skrifi sum verkefnin í bókina sjálfa, og gæti það orðið þeim hvatning til að vanda sig sem mest Nokkrar æfLnganna eru skrifaðar, m. a. til þess að venja börnin að lesa skrift og einmig sem forskrift. t>au verkefrui má geyma þar til síðar, ef þau þykja of erfið um það leyti, er farið er yfir bókina í fyrstu. Mikið af teikningum eftir Baltasar eru í bókirmi. Setningu annaðist Prentsmiðja Hafnar- fjarðar, en Litbrá hf. prentaði. (Frá Rikisútgáfu náms- bóka). Valt við Hólmsárbrú BÍLVELTA varð við Hóimsár- brú í gærmorgun, Þar var bóndi austan úr Rangárþingum að koma í bæinn með eggjafarm og gætti hann sín ekki á hálum veginum, missti stjórn á bílnum, sem hafnaði á hliðinni. Skemmd ír urðu á hlið bílsins og eggin munu ekki hafa þolað byltuna og er tjón bóndans töluvert, því að farmurinn var metinn á um 10.000 krónur. Til sölu s. 16767 Við Ljósheima í lyftuhúsi 4ra herb. 3. hæð í góöu standi. 3ja herb. rúmgóÖ kjaHaraíbúð með öllu sér við Bugðulæk. 5 herb. hceðir við Kaplaskjólsveg og Háaleitis- braut. 8 herb. einbýlishús við Akurgerði með 2 eldhúsum, allt í góðu standi. Húsnœði fyrir skrifstofur, lækningastofur eða féiagssamtök víð Míðbæinn á 2. hæð. Húsnæðið er laust strax og í góðu standi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, eín- býlishúsa og raðhúsa. Einar Sipðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993 milli kl. 7—8. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu: Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherbergi í íbúð. Veðbandalaus. Laus strax. Fasteignir óskast Verzlunarhúsnæði við Lauga- veginn. Hellt hús eða hluti. Timburhús í eldri hluta borg- arinnar. Kaupendur á biðlista að ný- legurr, 2ja, 3ja og 4ra herb. blokkaríbúðum í Rvík, Sel- tjamamesi og Hafnarfrrði. Einnig að nýlegum einbýlis- og raðhúsum. Verðmetum eignina sam- dægurs. Í^Stefán Hirst^ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 ^ Sími: 22320 J 4ro herb. íbúð í Ljósheimum Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, ný teppi. Verð 2 milljónir 650 þús. Útb. 1800 þúsund. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNiS I DAG. FASTEIGNASALAN, óðinsgötu 4 - Sími 15605. Ljósheimar 3ja herb. góð íbúð í háhýsi við Ljósheima. Kóngsbakki 4ra herb. gíæsileg íbúð við Kóngsbakka, þvottahús á hæð- inni. Snorrabraut 5 herb. íbúö í mjög gcðu standi við Snorrabraut. Laus fljótlega. Sérhœð 5 herb. giæsiieg sérhæð á Sel- tjarnarnesi, sérinngangur, sér- hiti. Norðurmýri 5 herb. hæð og ris í Norður- mýri á hæðinni eru stofur, eld- hús. f risi eru 3 svefnherb. og bað. Húsnœði í Miðbœnum Til sölu er stór hæð og rís í steinhúsi í Miðbænum. Hús- næðið selst annað hvort í einu lagi eða hlutum. Hafnarfjörður Vandað einbýlíshús í Kinnunum í Hafnarfirði. Húsið er 140 fm, hæð og 70 fm rís. Raðhús f Breiðholfshverfi Fokhelt raðhús r Breiðholts- hverfi, geymslukjallari undir öllu húsinu. Raðhús í Mosfellssveit Raðhús í smíðum í Mosfells- sveit. Húsin em 150 fm með bílskúr. Selst uppsteypt með tvöföldu gleri, útihurðum og bíl- skúrshurð, pússað og málað að utan, jöfnuð lóð, innkeyrsla uppfyMt. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Sumarbústaðir Sumarbústaðir í MiðfeMslandi við Þingvallavatn. Fjársferkir kaupendur Höfum á biðlista kaupendur að 2ja tíl 6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum, í mörg- um tilvikum mjög háar útb., jafnvel staðgreiðsla. Málflutníngs & Tastcignastofaj ígnar Cústafsson, hrl.j Awsturstræti 14 L Símar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: j — 41028. iS^nRGFniDnR 7 IRRRKRR VÐttR SÍMAR 21150 21370 TIL SÖLU Lítíð timburhús múrhúöað um 80 fm við Breiðholtsveg skammt frá EHiðaánum á fallegum stað með 4ra herb. íbúð. Nýjar harð viðarinnréttingar. Verð 1400 þ. kr., útborgun 800 þ. kr. Stórt og vandað einbýlishús í smíðum í nýju hverfi á eftirsóttum stað í borg- inni. Möguleiki á 2 íbúðum. Nánari uppl. og teikning í skrif- stofunni. Hlíðar — nágrenni Fjársterkur kaupandi óskar eftir rúmgóðu húsnæði, 7—8 herb., mega vera tvær íbúðír. f Vesturborginni góð risíbúð um 80 fm, 2ja—3ja herbergja. Útborgun aðeirts 800.000 til 1.000.000 króna. Úrvals íbúð 4ra herb. á 2. hæð, 110 fm, við Kleppsveg (ínn víö Sæviðar- sund). íbúðin er 5 ára, teppa- lögð, með tvennum svölum, sér- þvottahúsi, sérhitastillmgu ag ÖH sameign frágengin. Fallegt útsýni. í gamla bœnum 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð um 90 fm í steinhúsi með nýrri eld- húsinnréttingu. Verð 1700 þ. kr. Laus strax. 4ra herb. endaíbúð 107 fm á 1. hæð við Jörfa- bakka. Úrvalsíbúð, 3ja ára, með sérþvottahúsi. í kjallara fylgir stórt herb. með snyrtingu. Góð kjör. / Hlíðunum 5 herb. glæsileg 3. hæð, 140 fm. Ný úrvals eldhúsinnrétting, nýtt tvöfalt gler, tvennar svalír, sér- hitaveita. Verð 3,5 millj. króna, útborgun 1,5 millj. kr. Við Túngöfu parhús, 60x3 fm, með 6 herb. íbúð á 2 hæðum auk kjahara. Ný úrvals eldhúsinnrétting, nýtt bað, ný teppi. Allt nýmálað með glæsilegum blóma- og trjágarði. I smíðum glæsileg sérhæð, 155 fm, á úr- vals stað á Nesinu. Selst fok- helt með biískúr. Við Sœbrauf úrvals einbýlishús í smíðum, 180 fm, auk bílskúrs. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Einbýli — fullgert Stórt og gott einbýlishús óskast. Skiptamöguleiki á úrvals enda- raðhúsi, 150 fm, í borginni. 5 máíbúðahverfi Einbýlishús óskast tii kaups. Breiðholtsbverfi Einbýlishús óskast til kaups. Kópavogur Höfum kaupendur að 3ja—4ra herbergja góðri ibúð. Ennfremur húseign með 2 íbúð- um. Komið og skoðið íiiiiiiiHin wmmtmjmim 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 2Ja herb. Sbúð á 2. hæð 1 smiðum I Kópavogi. Verð kr. 1050 þús. Tjtb. kr. 450 þús. 3ja herb. íbúð á 3jú hæð við Háa- leitísbraut. Ibúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Fallegt útsýni. 3ja herb. Jarðhæð 1 Hliðunum. íbúð- 5 herb. sérhæð ásamt bíiskúr I tví- in er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Sérinngangur. býlishúsi í Áifheimahverfi. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað.____________ ÍBÚÐA- SALAN GÍSLl ÓLAFSS. INGÓLFSSTBÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SlMI 12180. HEÍMASÍMAR 20178 Nýlegt einbýlishús I vesturbænum I Kópavogi. Húsið er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Þvotta- hús, geymsla og bílskúr. Fallegt hús. 4ra herb. Ibúðir tilbúnar undir tré- verk og málningu með sameign fullfrágenginni 1 Breiðholtt. Bll- skúr eöa bílskúrsréttur getur fylgt. Beðið eftir láni húsnæðismála- stjórnar. Fokhelt raðhús með innbyggðum bil- skúr i Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.