Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 25 Nei, ráftherrann er hér ekki — en er það eitthvað sem sem ég get gert? — Við fiirum nú inn með Arnarnesi og náigumst Kópa- vogsbrúna. Hjörtur Árnason múrari — Minning Hjörtur Ámason var fæddur 12. janúar 1897 að Jörfa í Haukadal í Dalasýslu, og var þvi 75 ára gamali, er hamm lézt í Dandakotsspítala að morgni 18. þessa mániaðar. Fráfall hans kom á óvart, því að hanin var alia tíð mjög heilsugóður maður. Foreldrar Hjartar voru þau hjónin Árni Jónstson, bóndi á Jörfa og kona hanis Óliöf Guð- brandsdóttir frá Vatni i Hauka- dal. Hanm ólst upp i sfór- um systkinahópi, og voru þau systkimi jafnan nefnd Jörfasystk inin. Ættir þeirra hjóna, Áma og Ólafar höfðu búið í Dölum um lanigan aldur. Ættingja átti Hjörtur því marga í Döliunuim og bjuggu nokkur systkima hanis þar. Þótt hanm flyttist snemima að heiman var hanin aha tíð Dalamaður. Það átti ekki fyrir Hirti að liiggja að íiendast vest- ur í Dölium. Hanm gerðist um skeið mjólkurpósitur á bát og sigldi milli Kjalarness og Reykjavikur. Síðan var hanm í siglingum á fragtskipum og var þá lenigst af á e.s. Eddu. Hann hætti þó sjómenmisku og upp frá þvi varð múrverk aðal starf hanis. Heimili hans var að Hofteigi 54, en það hús byggði hann sjálfur. Horfinn er af sjónarsviðinu maður, sem var sérstæður um margt. Hjörtur var þrekmikill maður, ösérhlifimm og saimvizku samur. Tilfiinniingum sín'um flík- aði hann Mbt og var orðvar í tali og dæmdi aldrei aðra. Hanm hafði þó sínar ákveðnu skoðam- ir og hélit fast við þær. Skoð- anir hans voru ekki aliltaf skoð- anir meirihiiutans, en það skipti hanm ekki máli, því að hanm var ekki einn þeirra .manma, sem láta berast með straunmuim, heldur fylgdi hanm eiigim samm- færingu. Falslaus var hanm I aiiiri framkomu og tvtsklninun'g- ur fannst ékki hjá honium. Hom um fannst litt til um orð, ef ekki fyligdi athöfn. Hvorki tiidiur né prjál voru homum að skapi. Sjálfum sér vair harnn samkvæm- ur í einu og ölilu. Hjörtur var heimiUsvimiur og þátttakandi í uppeldi okkar allt frá þvi, að við miraum eiftir okk ur. Hann gætti okkar, þegar við vorum lfiti'1 bömn og var alltaf reiðubúinn til að Ieika við okk- ur. Aldursmumurimm skipti þar emgu máli. Hann vsur altaf trl- búinn til að rétta okkur hjál'p- ariiönd, ef á bjátaði. Hanm kunni frá mörgu að segja. Hamn sagði frá ferðum simuim, þegar hamn siigldi rmeð mjólkima frá Kjalarnesi til Reykjavikur. Eimnig var gaiman að hiusita á frásagnir hans úr siglimgumum. Hamn sigldi oft til Suður- Evrópu og aUa tið þótti okkur gaman að hliusta á lýsimgar hans þaðam. Hanm átti skemmtilegar mimmiingiar frá þeim árum. Hjörtur var tengiMður okkar við liiðinn tíma og veitti okkur skilning á hortum. Með okkur og honum mættust tvær kynsíöðiir. Hann víkkaði sjóndeildartiriin'g okkar með frásögnum símum og kemndi okkur þarnmig að skilja betur orsakir og forsendur þeirra þjóðfélagsbreytimga, sem orðið hafa á þessari öld. Við ræddum margt við Hjört, og við mumurn ætíð vera þakklát fyrir alltar heimsóknirnar, sem hafa verið okkur ömetanlegar. Nú þegair Hjörtur er hoirfinm mimnumist við einstakrar trvggð- ar hams og vináttu. Þótt árin Bði mun minnimgin um Hjört ekki glieymast. Slikur var hamn. Haukur og Hildugunnur. BLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 2S-94 Garðastræti. AUSTURBÆR *. 'stjörnu « JEANE DIXON Spff r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. aprfl. Ef þú ert í undurlesru artdrúmslofti hefurðu þaíl auðvitað Iiuff- fast, að marffir hyffffja á að varpa fram perMÓnuleffura spurninffum. Nautið, 20. april — 20. mai. hú ffleðst yfir smekkvísi þinni »g þolffæðum E öllura daffsins móthyr, og það, sem þú kemur i verk, er tii frambúðar. Tvíburarnir, 21. niai — 20. júnL Sambönd þín eru ábyrffðarmikil. I»ú átt dálítið erfitt með að raða öltu rétt niður. Krabbinn, 21. júni — 22. júlL Eðlileffa ertu dálítið óþolinmóður, off það kanu að hafa erfiðar afleiðinffar. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fólk hrífst miklu fremur af því, sem þér tekst að halda f en því, sem þú sóar. Mærin, 22. ágúgi — 22. september. Þú dæmir ekki um málin að svo stöddu. því að fleira á eftir að koma i Ijós, er fram líða stuudir. Vogin, 23. september — 22. októher. Pér hættir mjöff til að leika of djarft I starfi, en heidur fullri skyusemi i fjölskylduvandræðum. Sporðdrekinn, 23. oktðber — 21. nóvember. Þú heldur sjálfstraustl þínu þrátt fyrir miktnn árekstur við stað- reyndirnar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þæffileffast fyndist þér að fá að eyða deffinum f ró. Hvort það ffenffur er eftir að sjá. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú heldur þiff utan við erjur annarra, og reynir að koma eins miklu i verk. ogr eiffin takmarkanir leyfa. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þö blandar þér líkleffa ekki I framandi málefni, meðan þú færð vini þfna til samstarfs. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú heldur áfram, hægrt off liægt með það, sem þú ert hyrjaður Færð góð um land allt Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær — Meðalholt — Baldursgata — Sjafnargtata. - Sími 16801. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Agreiðslan, sími 40748. VEGIR lamdsiins voru allir færir siödogis í gær. 1 hne-tinu utn helgina varð hvergi ófært mema í Mánárskriðum á leiðinni til Sigluf jaröar, þar tepptist, en snjó var ýtt af vegin'um í gær. Aflls staðar var eitthvert föl, sem myndaði háiku og emn í gærkvöldi vair háMta á fjallveg- tiim eimkum á Vestfjörðum og STÚLKA óskast til sendistarfa í skrifstofu blaðsins. FRÆÐSLUFUNDIR UM K JARASAMNINGA V.R Fundur fer fram i Félagsheimili V.R. að Hagamel 4 á morgun firrsmtudag 26. okt. og hefst kl. 20.30. FjaiSar hann um ORLOFSMAL Framsögumenn: Kristin Aðalsteinsdóttir. Magnús L. Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.