Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 ÆSKA á gl'apstiiguim — miiðvi'kudags mynd sjónvarpsinB — fær þrjár stjönmur i upps'láttairbókinni okkar, og þau orð fyligja að þetba sé bein- skeytt sakaiméliamyind, þair sem bregði fyrir mörgum hrottafenigmum en raunsæjum atriðum. Htotverka- sk.pan lofar ilíka góðu — með kemp- an& Burt Dancaister í broddi fylking- ar en naumast miunu þær Dina Merr ill og Shelly Wimters ii'ggja á liði sínu. Leiksitjóri er Jöhin Frankenheim- er, eirm athygMsverðasti kviikmyinda- gerðarmaður Bandaríkjaimnia úr röð- ufn ynigni kynsl óðar i nnar. Hanin fæddisrt: árið 1930, og eins og flest- ir af ynigri kvikmyndagerðarmiönn- um Bandarikjanma um þesisar mund- ir, hlaut hann mennrtun sína í banda- ríslka sjánvarpinu. Þar gat hann sér snemma orð sem sérlega hugmynda- rikur leikstjóri í ýmsum framhalds- myndaflokkum og sjómvarpsleiikrit- um, og varð brátt eimn eftirsóittasti starfskrafturinn inman sjón'varpsiðn- aðarins. Þetta leiddi til þesis, að Hollywood fékk augastað á honum, og srtjómaði Fnankenheimer sinni fyrsrtu kvikmynd áirið 1957 — aðeins 27 ára að aldri. Yourag Savages, eins Burt Laneaster í viðurúgn við tinga afbrotamenn. og myndin í kvöld heitir á frummál- mu, en önnur mynd Franikenlheim- ers, og vakti milkla aithygli á smuim tíma. Síðan hefur Franikenheimer vaxið með hverju verkefni að segja má, og eins og áður segir þykir hann nú einin eftirtektarverðasti kvik- myndaleikBitjórinn vestan hafs. Marg ar myndir hans eru islenzikum kvik- myndahússgestum að góðu kunnar, og má þar nefna Sjö dagar í mai, Seoondis og Grand Prix. Frarikemheimer gerir þessa mynd eftír skáldisöguoni A Matter of Con- vietion eftir unigan bandariskain ri't- höfund — Evan Huoter að mafni. Sá vakti á sér milkla athygli i banda- ristoum bókmenmtaheimi fyrir sögu síi.-a The Blacklboard Junigle — þar &em hainm lýsir amistri kennana við skóla í fátækrahverfi stórborgar. Saga þessi var að milklu lieyti bygigð á eigin reyiusto höfundar, og hanin þekkir því til hliitar vandamál unigl- iniganna í fátækrahverfunium. Evan Humter er þó öllu kunnairi fyrir saka máliasögur siimar ura störf rannisókn- arlögreglumaimna í stórborgum. Sög- ur þessar skrifar hamn undir dul- nefnimu Ed McBain og eru þser af fiestum taidar í fremistu röð bók- rnemmta art sliíku tagi. Oxford, Englandi. ISLENDINGAR eru frægir fyrir peamaleti, já meira að segja heims- frægir. Það er ekki svo sjaldam, sem maður hiítir fólk í útlöndum, sem átt hefur einhvers konar viðskipti við Is- lendinga, viðskipti, sem fljótlega hafa siglt í strand vegna þess að íslendingar svara helzt ekki bréfum. Sjálf er ég sanmur Islendimgur í þessum efnum. Komi það fyrir að ég fái bréf, legg ég það tiX hliðar og segi við sjálfa mig að ég svari því einhvem næstu daga. En þvi miður virðist þessi „næsti dagur“ stundum aBs ekki koma, hvemig sem á því stendur. Pennalatur Islendingur getur átt nokkuð erfitt uppdráttar hér í Bret- landi, því hér eru bréfaskriftir enn á mjög háu stigi, þótt Bretar sjálfir séu reyndar famir að telja bréfa- skriftir til einna hinna „glötuðu dyggða", sem áður prýddu þjóðina. Tilef nið þarf ekki að vera stórt til þess að setzt sé niður og bréfsefnið tekið fram. Viiji kuimingjakona mín bjóða mér í síðdegiskaffi kýs hún oft heldur að senda mér boðsbréf en taka upp símann og hringja. Og skó- smiðurinn, sem sér fram á að þurfa að gera srtærri og kositnaðarsamari aðgerð á skónum minum en hann hafði búizt við, skrifar mér virðulegt bréf til þess að spyrjasrt fyrir um, hvort ég vilji leggja út í þennan aukakostnað. Síminn, þetta milda galdraitól, sem fundið var upp fyrir tæpri öld, virð- isrt enn ekki hafa náð almennri fót- festu hér í landi sem heimilis- og þjónustutæki. Getur verið erfitt að átta sig á þessu þegar maður kem- ur frá Islandi, þar sem sáminn hef- ur tekið völdin og mikiH hluti við- skipba og samskipta við viini og vandamenn fer fram gegnum sim- tólið. Nær símavaldið meira að segja svo larugt, að ef inaður ætlar að skrifa íslenzku fyrirtæki eða stofnun bréf, er vissara að hringja á undan og boða komu bréfsinis og hringja síðan á eftir til þess að kanna hvem- ig brugðizt verður við erindl bréfs- ins. Hvað það er nú mikto þægilegra að taka upp sámann og velja fimm tölustafi en að taika fram penna og pappír, skrifa, finna umslag, frí- merkja það og koma þvi i póst og bíða svo loks nokkra daga eftir svari! — Meðan ég streitist hér á móti því að skrifa bréf, rétt eins og ég srtreitist á móti þvl að fá ekki að nota mafnið mitt, þá get ég samt ekki að því gert að inmjst iinni er ég skelf- inig fegin því að Bretar skuli ennþá kunna að skrifa bréf. Einkum hef ég hrifizt af þvl hve læknum, eða öliu heldur riiturum þeirra, er lagið að skrifa bréf og létta með því miklum áhyggjum af sjúklingum. Við höfum líklega öli eða flest þurft að fana til læfaús á íslandi og höfum af því margs konar reynslu, góða og miður góða. Til dæmis gæti reynisLa okkar verið eitthvað á þessa leið: Við höldum að edrttihvað ami að okk ur og snúum okkur til heimilis- læknisins á tilgreindum viðtalsrtima hams. Ef við erum heppin komumst við kannski að eftir tveggja til þriggja stunda bið. Læknirinn hlust- ar á okkur með öðru eyrainu, því síminn er fyrir hiruu. Eftir skamma srtiund ákveður hann að senda okkur tii sérfræðmgs og skrifar tilvisun og þar mieð er hams þærtti lokið í bili. En þá fyrst byrjar ballið. Við hringjum í sérfræðinginn, eða réttar sagt sím- svara hans, og okkur er sagt að all- ir tímiar séu upppantaðir næstu þrjár vikumar, en að miðvikudaginn I þriðju viku verði bekið á móti pönt- umum (í stmia auðviitað) milli kl. 2 og 3. Við skriíum þetta niður og ef við erum svo heppin að lita í vasa- bókina þennan tilgreinda miðviku- dag setjumst við við simarnn fimm mínútum fyrir ktokkam tvö og byrj- um að hringja. Það er á tali. Og við hrimigjum og hringjum, en alltaf er á tadi. Lokíáns þegar við náum sam- bandi er okkur sagt, að þvi miður sfíum við það sein að allir tímar séu upppantaðir næstu fjórar vikumar, en að á miðvikudaginm í fjórðu viku milU 2 og 3 verði aftur tekið á móti pömtunum. Við hefðum þurft að hrimgja fyrr er okkur sagt. Hvað sfeal gera? Ef við erum ekki það heppin að hafa einhver „sam- bönd“ og komasrt þamnig bakdyra- megin imn til sérfræðingsiins eru okk- ur ailar bjargir bannaðar (nema um Mf og dauða sé að tefla, þá er aiuð- vitað gripið til rórttækra ráðistafama). Hugsum okkur nú hvemig sama mál gæti þróazt hér. HeimMislæknir- inm segir að við eigum að fara til sér- fræðings. Hamn feertur okkur ekki hafa neina tilvisun, en segir, að við skulum feira heim í rólegheitum og bíða þess að okkur verði sent bréf um hvenær sérfræðimgurinn geti tek- ið á mórti okkur. Ritari heimilislækn- isins skrifiar riitana sérfræðingsins og segir hvað að okkur ami. Ritari sér- fræðingsins finnur hamda okkur tima og sendir okkur liniu þar sem stað- ur og srtund eru tiigreimd og þar með er málið leyst. Það þarf aðeins tvö iitil bréf. Ó, hve iífið yrði léttara ef isienzkir læknairitariar gætu skrifað svona bréf. Tökum anmað Mtið dæmi. Við för- um ti'l heimilisl ækn isins okkar á Is- landi og hanm vill i öryggisskyni iáta ramnsaka úr okkur blóðið. Harnn setur það í krukku og segir að við getum haflt samband við hann eftir svona viku til tíu daga. Að þeim tima liðnum hringjum við, dauð- hrædd um að eitthvað alvarlegt hafi komið í ljós. Þegar við loksins ná- um sambandi við heimilislæknimn er hann svo upptekinn að hann biður okkur að hringja svoMitið seimna. Jú, við gerum þaö. Þá fáum við þær fréttir að niðurstöðurnar séu ekki komnar enn — eða kiannski að hann geti ekki fumdið þær á borðdnu hjá sér. En hanm skuli athuga málið, ef við getum hringt á morgun. Hér gæti sama mád farið á þcssa leið: Þegar heimiiislæknirinn fær niðurstöður rannsókmarinnar sér hamm hvort eitthvað þarf að gera og þá hvað. Ef allt er í lagi heyrum við ekkert frá honum. Ef eitthvað smá- vegis er að, sem laga m; með meðala gjöf, fáum við líklega bréf frá ritara hams ásamit lyfseðli og ieiðbeining- um um hvað við skulum gera og hvenær hæfilegt sé að hafa aftur samband við lækninm. Ef edtthvað meira er að fáum við bréf þess efn- is að læknirinn vilji að við komum til hanis hið fyrsta. Svo fyrirhafnar- IfLtið er þetta fyrir alla aðila. Læknisþjómusitam á íslandi hefur verið mikið ti'l umræðu á síðustu ár- um, því flestir eru samamála um að skipulag henmiar þarfnist einhverra bóta. Gæti nú ekki einn Mður í skipu- lagsibótunum orðið sá, að islenzkir lækmar tækju Bretama sér til fyrir- myndar að þvi er varðar bréfa- skriiftir? Þórdis Árnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.