Morgunblaðið - 29.10.1972, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972
17
Frá undanúrslitakcppui Olympíuskákmótsins í Skopje.
OLYMPÍUSKÁMÓTINU ©r nú
lokið, en þar sieim úrsliitim
hafa þeigar birzt í fjölmiðlum
sé ég ekki ástæðu til þess að
endurtaka þau hér. Efni þátt-
arins er þó sótt i Olympiu-
mótið, en það er tvær skákir
íslenidinganina úir úrslita-
keppninni. Fyrst kiemur slcák
úr viðureign ísliendiiniga og
Indónesa í 7. umferð.
Hvitt: Wotulo (Indónesíu).
Sv.: Guðmundur Sigurjónss.
Enskur lcikur.
1. c4 - g6. 2. Rc3 - Bg7. 3. Rf3
- Rf6, 4. g3 - 0-0, 5. Bg2 - dð,
(Hér var eimniiig hægt að
leika 5. - d6 og kæmi þá upp
aif'brigði af kóngsindvenskri
vörn). 6. cxdö - Rxd5, 7. 0-0 -
Rc6, 8. Db3(?) (Eiins og
.áfraimihaldið sýniir er þessi
lei'kur gjörsaimilega tiligaings-
la'us. Betra var vað leika hér
8. d3 ásaimt Hbl og leita síðan
eftir frumkvæði á drottning-
arvæng. Ei'nnig ga't hvíitiur
leiikið 8. d4 og væri þá komið
upp afbrigði af Grumifelds-
vörn). 8. - Rb6, 9. d3 - li6,
10. Bc3 - e5, XI. Ii3(?) (Bar-
áttan sitendur uim reitimn d4
og þsss vegina vi'W hvítur
koma i veg fyrir Bg4. Þessi
lei'kur gerir hims vegar aðeins
»t verra. Enn vaf betra að
urvdirbúa aðgérðir á drottn-
ingarvæing og lei'ka t. d. 11.
Haibl eða Hfcl). 11. - Rd4.
12. Ddl (Illsikásit, en mú verð-
tw hvít'ur að tatea á sig tvipeð
auk veikleikans á d3). 12. -
Rxf3f, 13. exf3 - c6, 14. De2 -
He8, (I mæstiu leiikjum snýst
baráttan uim það, hvort hvit-
um tekst að verja vei'kléiikamn
á d3). 15. Hfdl - Be6, 16. Kh2
- Rd5, 17. Rxd5 - Bxd5, 18.
Dd2 - Kh7, 19. d4 (Hvítum
tekst að losna við hið bak-
stæða peð, en enigu að síður
hefur svartur ö.r'littla yfir-
burði i kirafti betri peða-
Stöðu). 19. - exdl, 20. Bxdl -
Bxdl, 21. Dxdl - De7, (Hér
mát'ti e. t. v. reyna 21. - Db6,
t. d. 22. Df6 - Kg8, 3. Hd2 -
He6 og siðan Hae8 og svart-
ur hefur vimnin'gsmöguleika).
22. Hd2 - b6, 23. a3 - Had8,
24. Dc3 - c5, 25. li l - h5, 26.
Hadl - Be6! (Uppskipti eru
svörfcuim í hag vegna peða-
meiriihl'U'tans á d'i'ottnimigar-
væng). 27. Bfl - Hxd2, 28.
Hxd2 - Hd8, 29. Hxd8 - Dxd8,
30. Kg-i - Dd5, 31. Bd3 - Kg8,
32. Bel - Dd6, (Hér kom eimin-
ig til greina að leika 32. - Ddl
með hótuninini Bh3f). 33.
D1'6?? (Tapar strax en eiftir
t. d. 33. Dd3 - De5 hietfði sivart-
uir enm haft vi.n iinigsmögu'liei'ka.
í>ó er hæfct við þvi að vimn.img-
urinm hefði reynzt arnzi lang-
sóttur). 33. - Bh3f og hvítur
gafst upp.
— ★ —
I 6. umferð áttu ísilemdimg-
ar í höggi við Belgíiuimiemn.
Magnús Só'limiundarson vann
þá góðan siguir eftir óná-
kvæima byrjunarfcaiflmeinns'ku
andst æðiwgs i n s.
Hvltt: Magnús Sólnmndarson.
Svart.: Cornelis (Belgíu).
Hollenzk vörn.
1. cl - f5, 2. d4 - Rf6, 3. g3
- c6, 4. Bg2 - Bc7, 5. Rli3
(Enski meistarime Blackburn
m'un vera íyrsti maðuirinn,
sem beitti þessum lieik. Hug-
myndiin er að halda stei'ku
valdi á reitniuim f4 og þrýsta
um leið á miðborðsreitina e6
og d5. Á meðail niúlifandi stór-
meistara, sietn gjáirnan not-
færa sér hugmymd Blackbur ns
gaimla, má nefna þá Taim-
anov og Reshevs'ky). 5. - 0-0,
6. Rf4 - d5?, (Tiil þessa leiks
má re'kja allar þær rauinir,
sem svarfcur ratar í í skák-
inmi. í þessu afbrigði er mauð-
synlegt að leika d6 og síðan
e5). 7. 0-0 - c6, 8. De2 - De8,
9. Rd2 - g5, (Svartiur s'tefnir
að kóngssókn, sem þó wrðar .
hvor'ki fugl mé fisfcur. Þessi
lieikur er þvi eimuinigis enn
frekari veikimg á svörbu stöð-
unmi, éiins og siðar kemur í
ljós). 10. Rd3 - Dh5, 11. Rf3 -
h6, 12. Re5 - RIhI7, 13. f3
- Bd6, 14. h3 - Bxc5, (Svartur
rey.niir að létta á stöðunni með
maniniakaupum, en við það
aufcast yfiirburðir hvíifcs enn).
15. dxe5 - Rh7, 16. Ba3 - He8,
17. e4! (Nú opnast al'iar l'ímur
að svairta kóngnuim). 47. -
dxel, 18. fxel - Rf8, 19. Bb2 -
Bd7, 20. exf5 - exf5, 21. Re5
og svartur gafst upp. Eina
vörnin gegn hótiiniuni e6 og
Dc3 er að leika Bc6 en þá fell-
ur peðið á f5.
— ★ —
í síðasta þætti var sagt að
Tofch hefði beflt fyrir Ung-
verja í Skopje. Það var ran.gt,
Forlhitos tefidi á 3. borð; i
unigversku sve tinni.
Þegar þetta er ritað er
haustmót T. R. nýhafið. >átt-
taikemd'ur í mótimu eru sam-
ta'ls u.m 140 og mu.n það vera
algjört mét Teflt e.- i félags-
heiimiiti T. R. við Grens'ásveg,
em miiklar eindurbætur hafa
verið gerðar á féliagshei'mil-
imu og er aðstaða þar sem
bezt verður á kosið.
Þar sem vetur fer nú í hönd
og vænta má að skákfélög
séu ai’.mennt að heíja stairf;
semi síma, vil ég hvetja for-
ráðaimenn félagan'na úti á
landi til að senda þæittimiuim
fréttir af mótuim, sem haildin
eru, og helzt Skákir.
Jón 1». Þór.
ræðurnar við Svisslendinga ár-
angur, en þeir samningar eru
ekki hagstæðir, nema mikil
hækkun fáist á raforkuverði af
framangreindum ástæðum.
Fjármagns-
tilflutningur
og skattar
Á þingi Alþýðubandalagsins
gumuðu ráðherrar komimúnista
af því, að fyrir þeirra tilstilli
hefðu orðið miklir fjármagnstil-
flutningar í þjóðfélaginu — og
þar rataðist þeim satt orð á
miunn. Milljarðar á milljarða óf-
an hafa verið fluttir frá ein-
staklingum, fyrirtækjum og
stofnunum þjóðfélagsins yfir til
ríkisvaldsins með margháttuðuim
aðgerðum, og gifuriegt fjármagn
hefur líka verið flutt utan af
landsbyggðinni til Reykjavíkur.
En ráðherrum komimúnista
sést yfir það, að fólfcið í land-
inu er ekkert tiltakanlega hrif-
ið af þeim fjármagnsflutningum,
sem þeir guma af. Launamenn-
irnir, sem nú fá tómu umslögin,
vita, að það var vinstri stjóm-
in, sem flutti peningana úr um-
slögunum upp í ríkissjóð, og
húsmæðurnar, sem innkaup-
in gera, vita, að það er vegna
verðbólgustefnu ríkisstjórn-
arinnar, sem fé endist nú stöð-
ugt ver til innkaupa. Þessir f jár
magnstilflutningar eru þess
vegna ekki eins vinsælir
og komimúnistar virðast álíta.
Og fólkið úti á landi er held-
ur ekkert hrifið af því, að fé
skuli flutt í stórum stll frá
landsbyggðinni til miðstjómar-
valdsins syðra. Á undanfömum
árum hefur mikið verið talað um
nauðsyn þess að styrkja fjárhag
hinna dreifðu bygigða, en nú er
stefnt í þveröfuga átt, og hraust
u í Straumsvík
lega tekið til höndunum eins og
á fleiri sviðum.
Brýnasta verkefni þeirra, sem
við völdum taka, er vinstri
stjómin hrökklast frá, hvort
sem það verður fyrr eða síðar,
hlýtur að verða gjörbylting
skattheiimtunnar, sem er gjör-
samlega óþolandi, og í annan
stað að snúa við þeirri þróun
að safna öllu fjármálavaldi til
Reykjavíkur, á hendur embætt-
is- og stjórnmálamanna. Þar er
mikið verk að vinna, en i þvi efni
er öruggt, að alþýða manna mun
styðja komandi stjórnarvöld.
Fyrir Alþýðu-
sambandsþing
Nú er að vonum mikið um það
rætt, hvaða tillögur ríkisstjórn-
in muni gera i efnahagsmálum,
en þar er við mikinn vanda að
etja, vegna þeirrar óða-
verðbólgu og óstjórnar, sem
ríkt hefur á efnahagssviðinu.
Forsætisráðherrann hefur raun-
ar sagt að grípa þurfi til nýrra
skattahækkana, og á hann þá
væntanlega við, að söluskattur
verði stórlega hækkaður til að
standa undir niðurgreiðslum, en
hann boðar, að slík skattheimta
yrði utan visitölu, þannig að
þær verðhækkanir, sem af henni
stöfuðu, yrðu ekki greidd-
ar launþeguim, og því yrði um
verulega kjaraskerðingu að
ræða.
Á þessu stigi veit enginn ná-
kvæmlega, hve mikil sú kjara-
skerðing er, sem vinstri stjórn-
in boðar nú, en víst er þó, að
hún yrði miklu meiri en sú, sem
forsætisráðherra lætur í veðri
vaka.
Alþýðusambandsþing kemur
saman eftir tæpan mánuð,
og enginn efi er á því, að full-
trúar þar munu krefjast þess að
fá að vita, hvað í vændum er.
Ríkisstjórnin hefur margsinnis
sagt, að hún muni hafa samráð
við Alþýðusambandið um aS-
gerðir í kjara- og efnahagsmál-
um, og þess vegna hljóta ná-
kvæmar tiilögur ríkisstjóm-
arinnar að liggja fyrir ASÍ
þingi. Að visu hefur því verið
fleygt, að stjórnin ætli sér ein-
ungis að leggja einhverjar al-
mennt orðaðar tillögur fyr-
ir þingið, vafðar í málskrúð,
þannig að engum sé ijóst, hvað
raunverulega eigi að gera. Svo
eigi að senda landslýðnum jóla-
gjöfina, þegar þingi launa-
manna hefur verið slitið.
Næsta óliklegt er þó, að full-
trúar á Alþýðusambandsþingi
láti bjóða sér þetta. Hitt er lik-
iegra, að fundi verði frestað, ef'
sundurliðaðar tillögur í efna-
haigsmáiunum ligigja ekki fyrir
og afstaða tekin til þeirra á fram
haldsþingi ASÍ, ef reynt vérð-
ur að beita þeim brögðum, sem
sumir nú hugsa sér.
Ekki jafn brattir
Um þetta leyti í fyrra var
unnið að gerð kjarasamn-
inga samkvæmt forskrift frá rík
isstjórninni. Þá voru ráðherrarn
ir býsna brattir. Þeir höfðu lof-
að öllum verulegum kjara-
bótum, og ekki var um -annað
að gera en ganga til þeirra
samninga, sem þá voru undirrit-
aðir. Raunar voru kjaramálin á
timabili komin í sjálfheldu, því
að verkalýðsleiðtogar urðu að
krefjast þeirra kauphækkana,
sem ríkisstjórnin hafði boðað,
þó að þeim væri ljóst, að það
mundi stofna til verðbólguþró-
unar. Og vinnuveitendum
var ljóst, að atvinnuvegunum
var ofboðið. Engu að síður var
höggvið á þennan hnút, þvi að
allt var betra en langvarandi
a llsbe r j a rve r kf all.
Ráðherrarnir þökkuðu sér svo
hinar miklu „kjarabætur" og
hafa þrástagazt á því, að góð
lífskjör nú séu þeim að þakka.
Af kempunum hefur þó dregið
siðustu vikurnar — og er það að
vonum. Þeir eru smám saman að
gera sér gréin fyrir þeirri
mynd. sem við blasir. Og
nú geta þeir ekki komið til
launamanna færandi hendi.
Þvert á móti eru þeir opinber-
lega farnir að ræða um kjara-
skerðingu sem óhjákvæmileg sé.
Og kjaraskerðingin er boðuð í
mesta góðæri, sem yfir landið
hefur gengið. Afkoma sjávarút-
vegsins tvö s.l. ár var betri en
áður hefur tíðkazt, og atvinnu-
lifið í heild var þróttmeira en
nokkru sinni áður. En á þessu
ári hefur stjórnarherrunu'm tek-
izt að kippa stoðum undan ötl-
um atvinnuvegum landsmanna
og nú verða þeir að viður-
kenna þetta, þegar þeir segja,
að fólkið í landinu eigi að axla
byrðarnar, það eigi að bera
stórhækkað verðlag bótalaust.
Skrítin
verðstöðvun
Ólafur Jóhannesson segist nú
ætla að framlengja „verðstöðv-
unina“. En hvernig er þessi svo-
kallaða verðstöðvun. Spyrjið
húsmæðurnar, sem verzla að því
hvort vörur hafi ekki hækkað í
verzlunum, og þó er það ekkert
á móti þeim innibyrgðu verð-
hækkunum, sem verka munu
eins og sprenging um áramótin.
Gizkað hefur verið á, að þær
verðhækkanir, sem lokaðar hafa
verið inni, muni nema 4—5%.
Ilklega er sú ágizkun of lág.
Eftir ummælum forsætisráðherra
að dæma, hyggst hann eingöngu
halda við þeim niðurgreiðslum,
sem nú eru. Hann ætlar sér að
stöðva vísitöluhækkanir. Þá
yrðu menn að bera hinar óhjá-
kvæimiiegu verðhækkanir um
áramötin bótalaust, en auk þess
þær hækkanir, sem yrðu á vöru
verði vegna hærri söluskatts.
Þetta er sú mynd, sem nú blas-
ir við, og þess vegna er engin
furða, þótt hroll setji að mönn-
um, bæði ráðherrunum og al-
i þýðu.