Morgunblaðið - 29.10.1972, Qupperneq 25
MORGUN’BL.AE>IÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972
25
Erlendur Jónsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
SVANFRIÐUR
YOKO
og
JOHN &
Svanfríður:
What’s hidden there,
Stereo, LP, Svanfríður.
ÞAÐ væri hægt að ímynda sér
að íslenzk hljómplötuifyrirtæki
væru iskyggilega iMa stödd nú til
daigs, ef miðað er við þá erfið-
leika, sem popphljómsveitirnar
okkar hafa lent í við að fá plötur
sínar útgefnar. Trúbrot gáfu
Mamdala út sjáífir, Svanfríður
núna, og þessa dagana eru a.m.k.
tvaer hljómsveitir, Náttúra og
Icecross, i hljóðritunuim erlendis.
Á plötu Svanfríðar eru níu lög
fiest eftir meðlimi Svanfríðar en
tvö eftir Sigurð Rúnar Jónsson,
sem raunar kemur mikið við
sogu á plötunni, þar sem hann
leikur á alls konar hljóðfæri. Það
bezta á p'Jötunni er hljóðfæraleik
urinn. Sérstaklega er platan sig-
ur fyrir þá Gunnar Hermanssor^
bassaíeikara, og Birgi Hrafns-
son, gítarleikara, sem með þess-
uim leik sínum eru báðir búnir
að sanna getu sína svo ekki verð
ur i efa dregin. Birgir á auk þess
gott lag á plötuinni „The Woman
of our day“. Söneurinn er mun
veikari en hijóðfæraleikurinn.
Pétuir söngvari b _fur til baga lít-
ið raddsvið, og þótt hann geti
verið notalega ruddaleg'ur söngv
ari á stunduim, er á takmörkun-
um að hann valdi heilli LP plötu
fyrir einhaefnis sakir. Allir text-
ar eru eftir einhvem Robert
Áma og snertu þeir mig ekki hið
minnsta. Hljóðritun, pressun er
fyrsta flokks, en uimslagið úr
þunnuim pappa, en að öðru
leyti er það vel unnið.
John & Yoko / Plastic Ono
Band with Elephants Memory:
Some time in New York City.
LP, Stereo, Fálkinn.
All nokfcur timi er liðinn síðan
plata þesisi kom út í USA og í
upphafi var ekki meiningin að
hún kæmi á evrópskan markað.
Sú hefur þó orðið raunin á. Þesisi
plata sýnir vel breytingar á
hugsunargangi og tónlistar-
smekk John Lennon frá fyrri
plötuim. „Image“-plata Lennons,
sem var og er enn hið bezta, sem
frá honuim hefur komið var sér-
lega innhverf og sjálfskryfjandi
en á þessari plötu er ástandið
gjörbreytt, því nú er eingöngu
ort um atbuirði úti í heimi. Og
oftast eru tvö lög um sama efni,
þá oft séð út frá mismiunandi
sjónarhóli. Þannig kemur fyrst
„Woman is the nigger of the
world“, sem er mesti og snjall-
asti rauðsokkutexti, sem óg hef
heyrt og síðan syngur Yoko
„Sísters, o sisters“. Næsta iag
heitir „Attica State“ og i beinu
framhaldi af þvi „Born in a prís-
on“. Síðunni liýkur svo með rokk
arai, „N. Y. CNty“. Á hlið 2 koma
Hljómsveitin Svanfriður.
ICELAND the Unspoiled Land
heitir bók, sem Iceland Review
var að senda frá sér nú á dögun
um, bráðfalleg myndabók með
sfcuttum og gagnorðum textum.
Haraldur J. Hamar og Pétur Kid
son Karlsson hafa samið textana,
en höfundar myndanna eru tid-
greindir ellefu talsins. Fyrir-
ferðarmestur, svo af ber, er
Gunnar Hannesson, en næstir
koma Rafn Hafnfjörð og Sigur-
geir Jónasson. Aðrir eiga þarna
eina til tvær myndir hver. Að
sjálfsögðu er þetta allt litmyndir,
upp á annað er ekki boðið um
þessar mundir. Er viðast hvar
leikið nokkuð fjörlega á litaskal-
ann, sums staðar með lifcum nátt-
úrunnar sjálfrar, annars staðar
með aðskotahlutum í skreytinga-
skyni. Nefni ég sem dæmi mynd
Gunnars af Hvannadalshnjúk,
tekna þar upp undir hnjúknum
(ef hún er þá ekki þeim mun
meir aðdregin). Lanaslagið er
þarna is og snjór, náttúran skart
ar eintóna, svo jafnvel loft og
iáð greinast ekki tiltakanlega að.
Þetta kuldalega svið hressir
myndasmiðurinn upp með fagur-
rauðum snjóbil í forgrunni og ís
lenzka fánanum blaktandi yfir
þaki hans. Deila má um, hvaða
erindi rauður bíll eigi inn á þessa
mynd af hæsta tindi íslands:
hvort hanrx dragi ekki athygiina
urn of frá sjálfu aðalatriðinu.
Hitt er óuimdeilanlegt, að bíllinn
minnir á, að hér er litmynd á
ferðinni. En þar eð myndin virðist
teikin upp undir sjálfum hnjúkn-
um, verðnr síður en svo af henni
ráðið, að hæsta fjall landsins
blasi við augum. Þá keraur text-
inn lika til hjálpar.
Ég nefni aðra jöklamynd eftir
Gunnar, þar sem fjórir menn
minningagildi. f skammdeginu
viil hann geta brugðiö upp, þvi
sem hasnn sá, þegar dagur var
lengstur og veður dýrlegast, og
endurlifað það á vegg eða tjaldi.
Ljósmyndarinn á hinn bóginn
hugar að litum og línum, ljósi
og skuggum, í einu orði sagt:
formi. Séum við kunnug fyrir-
mynd harns, kann okkur að þykja
hann gæla of mikið við þetta
form sitt á kostnað þess, sem við
teljum vera raunverulsgt. Þama
er sem sagt um að ræða tvenns
konar sjónarmið, sem bæði eiga
rétt á sér, eða er ekki svo?
Bókin, sem hér um ræðir, er
eins og fyrr segir afar ásj áleg, og
tvö lög um fríand, siðan „John
Sinclair, Angela og We’re all
wafeerí*. Þessi plata er sem sagt
stórpólitísk og þar er sagt margt
óþvegið uim rikjandi ástand eins
og John vair von og vísa. Sem
kaupbaetir fylgir plötiuinni önrsur
stór plata, sem ber nafnið „Life
Jam“ en þar er m.a. hljóðritun
á þegar Lennan kom fram með
The Mothers of Invention og er
sú tónlist, sem þar er við hæfi
mun færra fólka en hin fynri
plata, enda kostar hún ekki
neitt.
íshelli — þrír þeirra rauðklæddir.
Svo bent sé á annars konar við
horf andspænis fyrirmyndinni
kemur mér í hug mynd Hrafns
Hafnfjörð af Njarðvikurskriðum
og veginum þar. Hún er mest í
græniu, dálitið leikið með ljós og
skugga, þar eð ásjóna landslags-
ins með öllum sínum skorningum
býðu-r svo eindregið upp á það.
Eða var uppstilUngin tiiviljun,
hver veit? Alltént er myndin
þaninig í hlutföllum sínum, að
hún gæti verið þaulhugsiuð, út-
reiknuð, og vegurinn, sem sýnist
úran málar einnig abstrakt!
Sé á heildina litið, má segja,
að í bók þessari bregði fyrir flest
uim sérkenmum íslenzks lands-
lags. Og nokkuð er einnegin
lýst inn á svið þjóðlífsins þó
minna fari fyrir því. Virðist mér
umsjónarmenn bókarinnar hafa
lagt á það megináherzla, að hún
yrði falleg, samstæð og heilleg,
frernur en hún veitti alhliða upp
lýsingar uim landið. Til dæmis
eru þama myndir, sem sýna
nokkur formseinkenni í hinum
gamla byggingastil torfbæjanna.
standa eða sitja í munnanum á
eins og gerður fyrir hlutföllin í
myndinni, er- þarna verulegt at-
riði. Myndir af þessu síðast
nefnda tagi eru meira en form,
þær eru líka landafræði.
Siigurgeir Jónasson á þarna
meðal annars fuglamyndir frá
Vestmannaeyjuœ. Hann notar
bæði nálægð og fjarlægð í senn
og gleymir ekki veðurofsanum,
sem ósjaidan ýfir sjóinn í kring-
um Eyjarnar. í einni myndinni
virðist hann þó hafa brugðið sér
í gervi abstraktmálarans —
svona fljótt á litið að minnsta
kosti. Þegar betur er að gáð, kem
ur þó í ljós, að myndin er af
fuglabjargi og engu öðru; nátt-
En torfbæ í beilu lagi bregð ur
hvergi fyrir.
Ljósmyndarar nú á dögum
hafa ærinn metnað og vilja ó-
gjarnan láta líta á sig sem tækni
menn eingöngu — eða þá fræð-
ara, heldur miklu fremur sem
listaimenn. Náttúran leggur þeim
til efnið — eins og sérhverjum
öðruim Ustamonnum, þegar öllu
er á bofeninn hvolft — og þeirra
er svo að vinna úr og móta. —
Hvaða gildi hefur þá mynd? Fyr-
ir hinn almenna borgara, sem
ferðast og frílystar sig með
myndavél í sumarleyfi hefur
myndin fyrst og fremst endur
er þá vægt til orða tekið. Væri
litið á hana sem landlýsing
fyrst og fremst, kynni að þykja
vanta nokkuð í hana. Hi.ns vegar
ei hún af fyrsta flokki sem
myndabók, sýnir bæði útsjónar-
semi og kunnáttu íslenzkra ljóa
myndara og á því erindi til hvera
og eins, sem handleikur myrída-
vél, hvort sem hann nú hefur
áhuga á islenzku landslagi eða
annars konar fyrirmyndum.
Textamir eru mátulega stuttir
og að minni hyggju prýðilega
gagr.orðir. Þetta er yzí sem innst
myndabók, þar sem myndin er
og á að vera aða’atriðið. En þar
sr>m nú margumræ.li landkynn-
irig er líka á baugx, vil ég moina,
að bókin sé einnig framiag i
þeirri viðleitni að gefa öðrum
þ.ióðu.m bugmynl um landið, eðii
þess og sérkeniii. Ég þykist líka
vlss um, að sá tilgangurinn hafi
ekki hvað sizt vakað fyrir útgef-
er.dunum. Stendur nokkur þsim
á sporði á því sviði nú7 Það heíd
ég varia.
LESIÐ
DIIGIEGfl
Tilkynning
Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins hefur flutt frá
Hverfisgötu 113 í nýtt húsnæði AÐ BORGARTÚNI 7, R. (geng-
ið inn frá Steintúni).
FRAMKVÆMOAOEILD I.R.
Sími 26844.
Til leigu
nálægt miðbæ Kópavogs um 130 fermetra húsnæðí, hentugt
fyrir léttan iönað o. fl. Góð aðkeyrsla. Jarðhæð.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn til blaðsins í síðasta lagi
31 október, merkt: „Atvinnuhúsnæði — 9620".
Haukur Ingibergsson:
HLJOMPLÖTUR
Litadýrð