Morgunblaðið - 29.10.1972, Qupperneq 27
I
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972
27
Fósturheimili óskast
Óskum að ráða nokkur fósturheimili fyrir börn um lengri eða
skemmrí tima. — Frekari upplýsingar hjá Félagsmálastofnun
Reykjavíkur, Vonarstræti 4, sími 25500.
Tilboð óskast
í Moskvitch, árgerð 1971, í því ástandi, sem bifreiðin nú er i
eftir, árekstur. Bifreiðin er, til sýnis á verkstæði Steypustöðvar
B.M. Vallá h/f, BiMshöfða 3.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu félagsins fyrir kl. 17.00,
þriðjudaginn 31. október n.k.
BRUNABÓTAFÉLAG iSLANDS.
nucivsmcnR
#V-^»2248D
Til leigu
2—3 góð skrifstofuherbergi i nýju húsi við Garðastræti, til
leigu frá næstu mánaðamótum.
Upplýsingar í síma 51970.
/r------------:-----
SILDARRETTIR
Karrýsíld Súr-saetsild
Tbmat síld Aiarineru&sild
Sherry sild Saensk sild
Sherry Herring sild ofl.
BRAUDBORG
Njálsgötu 112
Símar 18680
16513
Smuróa brauóió
frá okkur
á veizlubor6i6
Kjá y6ur
Kalfisivittur Heilaur og Kálfar sneióar Cocktailpinnair
Karlmannaföt ; í:
Falleg snið. Mikið stærðarúrval. Verð 3775,00. Terylenebuxur, hagstætt verð.
ANDRÉS ANDRÉS
Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22.
Cóður einkabíll
Playmouth Belvedere 1 árg., 66,6 strokka sjálf-
skiptur með vökvastýri og vökvahemla. Bíllinn er
í mjög góðu standi, hagstætt verð. Upplýsingar
í súna 52156.
PFAFF-sniðanámskeið
2. nóvember byrja nýir flokkar.
Innritun í PFAFF, Skólavörðustíg.
UIILTAX
Nafn: Bre-idd cm: Efni: Fjöldi lita: Verð ákomið á gólf:
Super-twist 420 100% ull 6 Kr. 1.860,00
Perfekt 420 100% trll 7 -r-: 1.840,00
Astro 420 100% rayon 5 — 1.240,00
Orion 420 100%, acryl (lykkjuteppi 8 — 1.380,00
Galax 400 100% nælon (lykkfuteppi) 5 — 1.250,00
Opal 400 100% nælon 5 — 1.350,00
Koral 400 100% nælon 6 — 1.420,00
Venus 420 100% acryl 5 — 1.950,00 fermetra)
Veröin eru miðuð við fm fjölda gólfflatar. Ef teppin eru tekin í
rúllu breidd eða teknir eru 70 fm eða meir, þá er hægt að
bjóða mun lægra verð.
ÞETTA GERÐIST í FEBRÚAR 1972
UNDHEMiIN VEB»I 50 MfL.UR
Ríkisstjörn fslands sendir rik-
isstjórnnm Bretlands og Vestur-
Þýzkalands orösendingru, þar sem
þeim er tilkynnt, aS ný reBlngrerð
um 50 milna fiskveiðimörk nm-
kverfis fsland komi til fram-
kvæmda hinn 1. september 1973
(35).
ALÞINGI
Umræðiir um skuttogarakaup (9).
Formenn stjórnarandstöðuflokk-
anna flytja tillögu 1 landhelgismál
inu (11).
Samþykkt með 60 samhljóða at-
kvæðum að færa fiskveiðilandhelg-
ina út i 50 mílur 1. sept. nk. (16).
Miklar umræður um byggingu leigu
húsnæðis á vegum sveitarfélaganna
(25).
VE»UR OG FÆRÐ
Foráttubrim i Vestmannaeyjum. -—
Skip halda sjó norðan Heimaeyjar (2)
Janúar sá þriöji heitasti í Reykja-
vik á öldinni. Meðalhitinn 3,1 stig
(2).
Fárviðri á Suð-Vesturlandi og viða
skemmdir (22).
Mikil úrkoma á Suður- og Vestur
landi (23).
Geysileg flóð á Vesturlandi (24).
f'TGERÐIN
Mikill loðnuafli berst til Reykja-
vikur og annarra hafna við suð-vest
anvert landið (6).
Mikil sjósókn og góöur afli á Vest
fjörðum (9).
Fiskgæðin bézt hjá Hornafjarðar-
hátum samkvæmt könnun Fiskmats
ríkisins (10).
Reglugerð gefin út um sérstök
veiðisvæöi fyrir línu og net fyrir S-
Vesturland (13).
FRAMKVÆMDIB
L'nreitingar Húsnæðismálastjórn-
ar r. mu nær mllljarð kr. á sl. ári.
F. v. mdanefndin hefur lokið
sr . 9 íbúða (2).
Nýtt fiskiskip, Arnaberg RE 101,
kemur til Reykjavíkur (3).
Bygging gagnfræðaskóla hafin í
Höfn i Hornafirði (4).
Irafoss, nýtt skip Eimskipafélags-
ins, kemur til Reykjavíkur (9).
Sólbakur EA 5, nýr skuttogari,
kemur til Akureyrar (9).
Framleiðsla Kísiliðjunnar 19.400
lestir 1971 (10).
Bæklunarlækningadeild tekin til
starfa við Landspltalann (10).
Framkvæmdir hafnar við nýtt hót
el í eigu Lúðvigs Hjálmtýssonar (15).
Fyrsta skuttogaranum af fjórum,
sem samið hefur verið um kaup á á
Spáni, hleypt af stokkunum. Hlaut
hann nafnið Bjarni Benediktsson (16)
Iþróttasvæðið I Laugardal skipu-
lagt (20).
Handhæg skelflettingarvél fyrir
rækju fundin upp á Hóimavlk (20).
Nýtt æskulýðsheimili opnað á Ak
ureyri (23).
Hvassafell, nýjasta skip SÍS, kem-
ur til heimahafnar, Akureyrar, 1
fyrsta sinn (24).
Isfirðingar hafa reist tvær skiða
lyftur i sjálfboðavinnu (27).
MENN OG MALEFNI
Dr. Broddi Jóhannesson kjörinn
rektor Kennaraháskóla Islands (3).
Ivar Eskeland lætur af forstöðu
Norræna hússins, en við tekur Finn
inn Jyrki MantylS (4).
Ný framkvæmdanefnd Rannsókna
ráðs ríkisins (4).
Robert Fischer og Edmond Ed-
mondson, fórseti skáksambands USA
koma til Islands (4).
Getraunamálið: Húsvikingurinn
fékk hálfu milljönina (4).
Forstjórar deilda Framkvæmda-
stofnunarinanr skipaðir (6).
Tveir séríræðingar I heilaskurð-
lækningum taka til starfa við Borg-
arspítalann (8).
Guðlaug Þorsteinsdóttir, 10 ára,
unglingameistari Kópavogs 1 skák
(11).
Gunnar Thoroddsen stjórnar Sin-
fóníuhljómsveitinni á skemmtun RKf
(11).
120 fá listamannalaun í ár (12).
Þorkell Sigurbjörnsson ráðinn fram
kvæmdastjóri Listahátíðarinnar i
Reykjavík 1972 (15).
Hannibal Valdimarsson kominn
heim úr Bandarlkjaferð (16).
Jakobina Sigurðardóttir, rithöfund
ur, fær sænskan menningarsamvinnu
styrk (19).
Júlíana Hollandsdrottning og Bern
hard prins koma viö á Keflavikur-
flugvelli á leið vestur um haf (23).
Hannibal Valdimarsson svarar orð
sendingum Þjóðviljans vegna vestur
farar (26).
Friðrik Ölafsson, Hort og Georghiu
efstir á Reykjavíkurskákmótinu (29).
FÉLAGSMÁL
Þýzk sendinefnd ræðir landhelgis-
mál hér (1, 2)
Páll V. Danielsson kosinn formað-
ur Fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna I
Hafnarfirði (2) .
Fjölmennur fundur BSRB um kjara
mál (3).
Ályktanir Bandalags kvenna (3).
Samtök plastmódelsmiða stofnuð
(4).
Bjarni Björnsson enduurkjörinn for
maður Iðntrygginga h.f. (4).
Læknasamtökin óska eftir opin-
berri rannsókn á þætti lækna i ávís
un á ávana- og fiknilyí (4).
Nokkrir erlendir stórmeistarar
taka þátt 1 Reykjavikurmótinu 1
skák (6).
Hannibal Valdlmarsson heimsækir
NATO-stöðvar í Bandaríkjunum (9).
Forsætisráðherra kynntur vilji 3
þúsund manns 1 raforkumálum á
Norðurlandi (11).
Kjaradeila BSRB til Kjaradóms
(11).
Búnaöarþing sett í Reykjavik (15).
27 ljúka prófum frá Háskðla Is-
lands (16).
Menntaskólanemar og kennarar
fara i kröfugöngu vegna húsnæðis-
skorts (17).
Vélskólanemar berjast fyrir rétti
til námslána (18).
Kristján Haraldsson endurkjörinn
formaður Múrarafélags Reykjavíkur
(19).
Borgarstjórn Reykjavikur sam-
þykkir læknamiðstöðvar I Breiðholti
og Hraunbæ (19).
20. þing Norðurlandaráðs haldið i
Helsinki (20).
Fiskiþing sett í Reykjavik (23).
Hjörtur Jónsson endurkjörinn for
maöur Kaupmannasamtaka Islands
(25 29).
Dr. Sigurður Þórarinsson endur-
kjörinn formaður Jöklarannsóknafé
lagsins (25).
Menntaskólanemar 1 kröfugöngu
til ráöherra (26).
Guðmundur H. Garðarsson endur-
kosinn formaður VR (26).
Hjartavernd hefur látið rannsaka
rúmlega 20 þús. manns (27).
Snæbjörn Ásgeirsson endurkosinn
formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé
laganna 1 Kjósarsýslu (27).
Árni Gestsson endurkjörinn form.
Félags ísl. stórkaupmanna (27).
Björn Þórhallsson viðskiptafræðing
ur, kosinn formaður Landssambands
ísl. verzlunarmanna (29).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Komin er út bók um Sameinuöu
þjóðirnar eftir Ivar Guðmundsson (1)
Endre Granat einleikari meö Sin
fónluhljómsveitinni (4).
Lúterska hjúskaparkenningin 1 ís
lenzku nútimaþjóðfélagi, doktorsrit
gerð Björns Björnssonar, prófessors,
komin út (5).
Halldór Haraldsson heldur pianó
tónleika (10).
Mildred G. Bragg heldur málverka
sýningu hér (10).
Kennaraskólanemar sýna Ofviðrið
eftir Shakespeare (15).
Þjóðleikhúsið sýnir óþelló eftir
Shakespeare (15).
Sveinn Björnsson heldur málverka
sýningu (16).
Herranótt M.R.: Bllakirkjugarður-
inn, eftir Fernandó Arrabal (22).
Þjóðleikhúsið sýnir Glókoll, nýtt
barnaleikrit eftir Magnús Á. Áma-
son (23).
Gísli Magnússon etnleikari með Sin
fóniuhljómsveit íslands (24).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Fjárhús og tveir f iskhjallar á
Heimabæ í Hnlfsdal sópast burt I of
viðri (1).
BifreiOastjórar valda hundrað þús
unda tjóni á graseyjum í Reykjavik
(2).
Ung stúlka, Þorgerður Eiriksdóttir
frá Akureyri, bíöur bana i London
(4).
Húsið að Hlíðargötú 8 i Neskaup-
stað skemmist mikið í eldi (5).
Ásmundur AK 8 strandar við Set
vogsvita (8).
Stálgeymir Lýsis og Mjöls h.f. I
Hafnarfirði brestur með 2000 lestum
a floðnu (11).
Ungur sjómaður frá Isafirði, Iskar
Gunnarsson .drukknar af rælcjubáti.
1000 lesta loðnutankur springur 1
Keflavik (18).
Gyða Vigfúsdóttir frá Ólafsvik, 43
ára, bíöur bana, er bill fýkur út af
vegi á norðanverðu Snæfellsnesi (18)
Ulrick Hansen, 46 ára, fellur út-
byrðis af togaranum Jóni Þorláks-
syni og drukknar (22).
Fjórir menn brenndust, er sprengja
af hafsbotni fór i mulningsvél Sem
entsverksmiðjunnar (23).
Spánskt skip siglir á Reykjafoss
út af Antwerpen (24).
Milljönatjón I eldi 1 bflaverkstæöi
Dráttarbrautarinnar h.f. 1 Neskaup
stað (26).
Pétur Halldórsson, Hamrahlið 27,
45 ára, bíður bana í bílslysi (29).
iÞItÓTTlR
Tvö Norðurlandamet sett 1 kraft
lyftingum (1).
Haukar falla niður í 2. deild i
handknattleik (22).