Morgunblaðið - 29.10.1972, Side 31

Morgunblaðið - 29.10.1972, Side 31
MORGONIBLíAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBBR 1972 31 KunuciiSti lnikmaður Stadion Jörg-ein Frandsen fylgist þarna meff félögum sínum í leik. Fram — Stadion í kvöld - FH - Stadion annað kvöld í KVÖLD fer fram í Laugardals- höllirut siffari leikur Fram og danska liðisins Stadion í Evrópu- bikarkeppni meistaraliða í hand- knattleik. Se«n kunnugt er fór fyrri Mikur liffainna fmm á föstudagskvöldiff og lauk hon- um með jafnteifU 15:15, eftir aff staðlan hafffi veriff 6:6 í hálflelk. Leikurlnn var fremur slakur af beggja hálfu, en í kvöld má hinsi vegar búast viff fjörugri og skemmtilegri leik. Eins marks sdguB' nægir til þess aff komast áfraim í Evrópubikarkeppninni, em örugglega liafa bæffi liffin fullan hug á því. Af leiknum á föstudagskvöldiff eir hægt að marka aff danska liffiff er fremur veikt og ættu Framarar að ráffa auffveldlega við þaff, ef þeim tekst, þó ekki væri nema sæmilega upp. Og vom.nndi sýna Framarar á sér sínar beztu hliffar í ieiknum í kvöld. Vonnndi er líka aff áhorf- effidur láti ekki sitt eiftir liggja til þess að hjálpa Fram, en þaff kom greinilega fram á síffustu mínútum leiksins í fyrrakvöld hve sú hjálp er mikilvæg. Kl. 20.30 annað kvöld leikur svo Stadiom við FH-inga og má þar einmig búast við slkemmti- legri viðureign, þar sem FH-ing- ar hafa staðið sig allra íslenzkra liða bezt í keppni við erlend lið. Lið FH hefur lítið sézt í vet- ur aðeins í leiknuim á móti Göpp- ingen og í tveimur leikjum i Reykjanesmótinu, en FH vann þá báða með mikluim yfirburð- um. FH-ingar hafa ætft af miJd- uim krafti ag eru sterkir um þessar mundir, lið þeirra í leiíkn- um við Stadion verður valdð úr hópi eftirtalinna lei'tomanna: No. 1 Hjalti Eimarsson, martomaður No. 2 Birgir Björnsson, fyrirliði No. 3 Sæmundur Stefiánsson No. 4 Viðar Símonarson No. 5 Giis Stefónsson No. 6 Jónas Magnússon No. 7 Arni Guðjónsson No. 8 Auðuinm Óskarsson No. 9 Þórarinn Ftagnarsson No. 10 Geir Hallsteinsson No. 11 Örn Sigurðsson No. 14 Gunnar Einarsson No. 16 Birgir Finnbogasoin No. 17 Óliatfur Einarsson Þjálfari FH er Birgir Björnsson, liðsstjóri er Örn Haltsteinsson. Dómarar í leik FH oig Stad'ion verða þeir Karl Jóhannsson og Siigurður Hannesson, en sá síð- arnefndi dæmir þanna sinn fyrsta stórleik. Bókauppboð á morgun KNÚTIJR Bruiin heldur áttunda bókauppboff sitt á morgun, í Átthagaslal Hótel Sögu. Alls verffá selda.r 100 bækur og rit- veirk á uppboffinu og verffa bæk- uritair til sýnis fyrir uppboffiff. Meðal þess, sem selt verður á uppboðinu, má nefma af ljóða- bókum; Eggert Ólafsson, Kvæði, Kaupmannahöfn 1832, Five pieces of Runic poetry (þýð. Thomas Percy), London 1763; af tímaritum má nefna Óðin 1.—32. árg., Reiykjavík 1904—36; af trúanálaritum Dactylisimus Ecc- lesiarticus eður Fingra-Ríim við- víkjamdi Kyrkju- Arsins Tímum, Kaupmánnahöfn 1838, og Hail- grímur Pétunsson, Diarium Christianum eður Dagleg Iðkun, (etc.), 3. útg., Hólum 1747. Af fornritaútgáfum og fræðiritum verða m.a. seld Flateyjarbók I.—III. bindi, Christiania 1860 —68, Áintiqvitates Americamæ, Havniæ 1837, Þórður Þorláksson, Dissertatio Chorographico hist- oria De Islandia 2. útg., Witten- bergæ 1670 og Stephanius, Stephan Hansen (útg.) De regno Damicae Norwegiæ (etc.) Lvgdvnd Batavorum 1629, en þar er rit- gerð Arngríims Jónssonar: Is- lamdi tractatvs de Islandicæ gentis. prknoediis et veteri Rapu- blica. - TYR Framh. af bls. 32. að fara inn til ísafjarðar hafði ekki verið gefið, þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær. Skipherramn á Othello sagði Morgumblaðinu í gær, að farið yrði með togarann Arctic Avenger í hlé og myndi hinn sjúki þá fluttur yfir í eftirlits- skipið, sem fara roymdi með himn sjúka í sjúkrahús á ísafirði. Vegma veðurs var eklki unnt að kioroa manniinum yfir í eftirlits- skipið á hafi úti og því þurfti að fara inn fyrir 12 mílur til þess að koma manninum um borð í Othello. Skipherrann vissi ekiki, þegar Mbl. talaði við hamn, ihvar Arctic Avemger væri, þar sem mjög slæmt skyggmi var á miðunum og snjókoma og bilum var í ratsjá etftirlits- ákipsims. Var Othello þvi að leita að togaranum. Samkvæmt upplýsingum Haf- steims Hafsteimssonar tals- manns Landhelgisgæzlunmar kom eftiirlitsskipið Otheiilo um mdðnætti aðfaramótt laugardags- ins imn á ísafjarðardjúp í var og lagðist við afckeri 0,3 sjómílur frá Græmiuhlíð. Nokkru síðar kom brezkur togari og stöðvaði við blið eftirlitsskipaims. Varð- ákipið Týr var á þessum slóð- um og setti það út mannaðan gúmbát, 0,2 sjómílur frá togar- anu>m. Um leið og báturinn kom upp að hlið togarans, setti hann á fulla ferð, en bátsverjum tókst að forðast að togarinn sigldi bát þeirra niður. Eftirlitsskipið sigldi í veg fyrir varðskipið, svo að það komst ekki að togaran- um. Vegna náititimyrkiurs og smjó- toom'u, sást nafin togairams ekki og helidu'r eiktoi núimier hans. Töiidiu varðskipsmienn þó að tog- airimn væri frá Ffeeitwood. Haft var samibamd við eftirlitsisikipið, og saigöi þá skipherra þesis, að um borð i togaramium væri mað- ur slasaður á aiuigia og þyrfti skipherra eftiirlitisiins að taka manninin um borð til sín. Hanm tad'di þó öll torime'rtki á að það tækiist, þar sem varðskipið el'ti bogarann. Skiþherra varðsikips- ins, Helgi HaMvarðssoin, til- kynrnti þá skiphenra Ottheddo að harnn mymdi etoki tooma í veg fyrir flu'tmimig rnammsins um borð í eStirlitfsiskipið, en varðisikips- menn myndu fara um borð í tog- aranm til athiuigumar, þar till fre'k- ari fyriinmæli bærust um að- gerðir. Othello og togarinn héldu þá á haf út atftur og viddu ekki sætta siig við þessd skiilyrði. Veð- ur á þessuim slóðiuim var norð- austan 9 vimdstig. Sairokvasmt beiðmi brezka ut- ainrikisiiáðumey t isims, sem barst islenzitoum yfirvölldium í igær- morgun, var sérstakiega heimil- að að fliyitja mætti hinn slasaða rmann yfir í eftirlitsskipið án af- skiþta varðskipsins, þó að það yrði gert í iandvari. Veður fór versnandi, er á leið í fyrrinótt. Sarokvæimt uppJýsingum Veður- stofu Islands voru um hádegd í gær 11 vd'ndstig i Æðey og bleytu hrið. Sagði veðuríræöingurinn að búast mmætti við því að úti á mdð unum væri ofsaveður og vægt frost. EJtoki taldi hann þó að skil- yrði væmi fyrir isingiu — svo mik ið væri frostið ekki. Hins vegar hafði Morgunblaðið aí því spum ir að togarastoipstjórar á þessum miðum kvörtuðu yfir því að snjór hl'æði'st á loftnet þeirra. Saimkvæmit þvi sem talsmaður LandhelgisgæziLun'nar sagði Mbl. í gær var hinn slasaði roaður á toganan'um Arotic Avenger H 118, en Boston Kestrel FD 256 ætlaði að Æliytja rnannimn yfir í eftirlitsski'pið Otheliö. Dr. Ásgeir B. Eilertssoa Fyrirlest- ur um kristin- dóm „KRIiSTINDÓMURINN — nú- tíima þekiking" nefnist fyrirlest- ur, sem dr. med. Ásgeir B, Ellertsson heldur í Háskóla ís- lánds á morgun, mámudag. Hefst fyrirlesturinm Jdutókan 20 og verður í himu nýja félagsheimili stúdenta við Hrin.gbraut. Um- ræður verða að loknum fyrir- lestrinuim, sem er á veguirn Kristileigs stúdentafélags. — Vietnam Framh. af bls. 1 ekki staðfesta þetta á fundi með fréttamönmum en neitaði því heldur ekki. Sendiráð S-Vietnam í París skýrði frá því í dag að Voung Van Nac sendiherra hefði verið kallaðu.r heim til Saigon, til við- ræðna við Thieu forseta. Souvanma Phouma, forsætis- ráðherra Laos ræddi í dag við Nixom forseta og Kissinger og sagði við fréttamenn að fund- inum lofcmu'm að Kíma mundi eiga aðild að lausm vandamála í Indó- Kína. Phouma sagði eftir við- ræður sínar við Nixon „Vopna- hlé er alveg á næsta leiti“. Óskum eigendum og áhöfn til hamingju með b/v Vigra, fyrsta skuttogarann, sem smíðaður er fyrir fslendinga. Farsæld og fengsæld fylgi fleyi. Um borð I b/v Vigra RE 71 eru tvær Caterpillar rafstöðvar. D 379 TA 455 hestöfl og D 330 NA 65 hestöfl. CATKRPILLAR, CAT og cru vörumeiki Caterpillar Tractor Co. HEKLA hf. Laugavegi 170-172. simi 21240.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.