Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 15
MORGONBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÖBER 1972 15 — Við gluggann FramltaUI af bls. 4. llaus börn, sem efldti áttiu mál- svara, máttu heita réttinda- teusar mannverur, að eKki sé taflað um aðbúð aifbrota- manma og annarra vesailinga, jaiinvefl þótt stónmenni væru að viti og gáfium. Eða ættum við að líta tenigra til baika til galdra- brenna og stóradóms, sem ailt skyfldi þó 1 nafni Guðs og samkvæmt orðum bibfláunnar framkvæmt. Samantoer grein ina frægu í Mósebólk: „Ekiki sikaltu láta gafldra- konu flifi halda.“ ferátt fyrir „Svarta sept- ernber" og alla grimmd nútím ans, mundu þó fæstir vilja smúa við til fyrri tfima. Verum öifl samtaká um að eyða aflliri grknmd og orsök- urn hennar: Öfúnd, iMgirni, hatri og hefndarþorsta, svo að unnt sé að svara játandi spurningu skáldsins: „Höfum við gengið til góðs?“ Árelíus Nielsson. S. Helgason hf. STEINIÐJA Clnholtl 4 Slmar 26677 og 14254 nUGIVSinGRR ^-^22480 Munið verksntiðjuútsöluno að Nýlendugötu 10. Telpnabuxnadress í stærðum 1—12, buxur, peysur, röndóttar og einlitar, í stærðum 1—14, vesti í stærðum 34—44, heilar dömupeysur og dömuvestL Komið og gerið góð kaup. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 9—6. PFtJÓNASTOFA KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Nýkomið úrvul uf nýjum efnum Framleiðum PÍLU RÚLLUGARDÍNUR eftir máli. Þér getið valið um 80—90 mismunandi mynstruð og einlit efni. PÍLU-RÚLLUGARDlNUR er nýjung sem vert er að veita athygli. PÍLU-RÚLLUGARDÍNUR ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO„ Suðurlandsbraut 6 — Sími 83215. INNLENT LAN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1972. 2.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1 I maí s. I. var boðið út 300 milljón króRa spari- skírteinalán ríkissjóðs. Af þessari útgáfu eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala farið vaxandi á ný að undanförnu. Ekki verður gefið út meira af þessum flokki og verður afgangur bréfanna til sölu á næstunnl hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um allt land, auk nokkurra verðbréfasala. Þessi flokkur spariskirteina er bundinn visitölu byggingarkostnaðar frá 1. júlf þessa árs. 2 Spariskírteinin eru tvímælalaust ein bezta fjárfestingin, sem völ ér á, þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, skatt- og framtalsfrjáis og eina verðtryggða sparnaðarformið, sem í boði er. 3 Sem dæmi um það hve spariskírteinin eru arðbær fjárfesting skal upplýst, að tfu þúsund króna skírteini áranna 1965, 1966 :og 1967 eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund, 33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og hafa því gefið árlegan arð liðlega 22-24 af hundraði. Innlausnarverð spariskírteina hefur rúmlega fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera taisvert meira en almenn verðhækkun fbúða f Reykjavlk á sama tfmabili. Skírteini: Gefa nú. Arlegur arður% Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6% Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1% Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1% Október 1972. SEÐLABANKI ISLANDS Frú Sjúlfsbjörg Reyhjovík Spilum í Lindarbæ miðvikudaginn 1. nóvember kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNÐIN. Hofnorfjörður - Nýkomið Barnasiðbuxur, 235 kr„ gallabuxur fyrir fullorðna, 290 kr. Tréklossar fyrir konur og böm, léttir kveninniskór. VERZLUNIN PERLAN, Strandgötu 9, Hafnarfirði. Við minnum viðskiptavini okkar og aðra á viðgerðarþjónustu okkar. Gerum við og stillum Tlestar gerðir Ijós- myndavéla og leifturljósa (flashljósa). Örugg þjónusta. Bíafnarstrœti 22 Sími 24204 RICOMAC *211 l!Uk\lll\ REIK!\IIVEL Aðeins kr. 9.270.— ★ 11 sitalfa útkonva ★ Leggur saman 'k Dregur frá ÍT Margfaldar ÍT Prentar á strimil IJTSÖLUSTAÐIR: AKUREYRI: Bókval HELLU: Mosfell KEFLAVlK: Stapafefl ISAFIRÐI: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar HÚSAVÍK: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar BOLUNGARViK: Verzlun Einars Guðfinnssonar SELFOSS: Verzlun HB SKRIFSTOFUVELAR H.F. % M siMr HVERFISGOTU 33 20560 - PÓSTHOLF 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.