Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972
27
Sími 50249.
Engsn miskunn
Spennandi amerísk mynd I Mt-
um með íslenzkum texta.
Michael Caine.
Sýnd kl. 9.
í nœturhitanum
Heimsfræg, snilldar vel gerð og
leikin, amerísk stórmynd í litum,
er hlotið hefur fimm Oscars-
verðlaun. Sagan hefur verið
framhaldssaga i Morgunblaðinu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk;
Sidney Politier
Rod Steiger
Warren Oates
Lee Grant
Endorsýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
&ÆJARBÍP
Simi 50184.
ÍSADÓRA
Sýnd kl. 9.
mungra
M. Benz 508, 22 manna, '69
Cortina ’65—'71
Citroen Super ’71
Citroen GS, '71
Sunbeam Super 1500, '71
Fiat 128 '70
Chrysler 180, ’71
M. Benz 220, ’69
Mosfcwich '66—’72
Opel Ofympia Sport ’68
Taunus 15 m Coupé '67
Reoault R-6 ’72
Ford Falcon '66
Chevrolet Kirrgs Wood stat. ’70
V.W. '60—’72
Russajeppi '56—'71
Wiiiy’s '42—'68
AÐAl.BILASALAN
Skúlagötu 40
19181 — 15014.
Sniðnar síðbuxur
f úrvali, nýtizku efni og snið,
á landi, hafið samband við okk-
ur og við vertum ykkur einnhg
okkar vinsælu sníðaþjónustu,
yfirdekkjum hnappa samdæg-
urs.
Bjargarbúð
'ssiræti 6 - Sími 25760
3 ja herb. íbúð
Til sölu er 3ja herbergja íbúð i fjölbýlishúsi í Kópavogi.
Nánari upplýsingar gefnar f síma 40878 eftri klukkan 5 i dag
og á morgun.
Sfyrktariélagor Fóstbræðra
Þrjár siðustu haustskemmtanirnar verða haldnar i Fóstbræðra-
húsinu nk. fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 8.30.
SÖNGUR — GRlN og GAMAN.
Athugið dagsetningu aðgöngumiða, sem ykkur hafa verið póst-
sendir. Hægt verður að skipta á miðum við inngangina ef
óskað er.
Eldri aðgöngumiðar gilda meðan húsrúm leyfir.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR.
Brúnn hestur
tapaðist úr Reykjavík i sumar, er 7 verta gamalL
Mark gagnbitað hægra stýft vinstra.
Verði einhver hestsins var, vinsamlega hringið í síma 32861.
BLAÐBURÐARFÓLK:
V ESTURBÆR
Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 28-94
Vesturgata frá 44-68 - Tómasarhagi -
Seltjarnarnes - Miðbraut - Garðastræti.
AUSTURBÆR
Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti -
Miðbær - Meðalholt - Grettisgata
frá 2-35. - Hverfisgata frá 63-125.
ÚTHVERFI
pjóhsca(.é
B.J. og Helga
R&DUUL
Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar.
Opið til klukkan 11.30. — Sími 15327.
■ Veitingahúsið
! Lækiarteig 2
^ Kjarnar leika í nýja salnum í kvöld
til klukkan 11.30.
i
I
I
■
■
■
J
1 I
§j BING0 I KVÖLD. |jj
BB1B1B|B1B1E|B|B1E|E1E|E|S|B|B1B|E1E|E|B
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆ R
___________Skipasund._________
KÓPAV0GUR
Blaðburðarfólk óskast í Kópavog.
Agreiðslan, sími 40748.
HAFNARFJÖRÐUR
Blaðburðarbörn vantar í Vesturbæinn.
Sími 50374.
ÍSAFJÖRÐUR
Blaðburðafólk óskast. Talið strax við
afgreiðsluna.
Morgunblaðið, Isafirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 50. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1972 á eigninni Vikurbraut 11, Grindavík, þinglesin eign Emiliu
Böðvarsdóttur og Valgerðar Lárusdóttur, fer fram eftir kröfu
Landsbanka islands á eigrtinni sjálfri, föstudagirm 3. nóvember
1972, klukkan 3.00 eftir hádegL
Sýslumaðurinn í Gudbringu- og Kjósarsýslu.
Fósturheimili óskast
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar óskar eftir að ráða
fósturheimili í Kópavogi fyrir böm, frá næstu áramótum.
Uppiýsingar veitir félagsmálastjórí hjá Félagsmálastofnun
Kópavogskaupstaðar, Alfhólsvegi 32, simi 41570.