Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 32
LESIfl
DPCLECfl
|Kf(0tutMnbiLi
nucLVsinGsm
||L«-»224I
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972
Hæstiréttur:
Sjúkrahúsið á
Húsavík sýknað
— af kröfu Daníels
Daníelssonar, læknis
HÆSTIRETTUR kvað í gær upp
dóm í máli því, sem Daníel Daní-
elsson, læknir, liöfðaði gegn
sjúkrahúsinu á Húsavík og
krafðist skaðabóta,, auk launa-
greiðslna, fyrir að honum var
sagt upp starfi þar á sínum
tiriia. Úrskurðaði Hæstiréttur,
að sjúkrahúsið skyldi sýknað af
þessari kröfu og að málskostn-
aður skyldi niður falla.
í umdi'iTétti hafði sjú'krahúsið
hicns vegair verið saikMítt og
dasant tdl að greiða Daníel um
168 þús. kr„ auk 'mállskostnaðar.
Aðaldómari í málimu í undiirrétti
haifði sikidað sérat'kvæði, þar sem
hann taMi, að sjúkraihúsið skyldi
sýkniað af kröfunmd, etn meðdóm-
endurnir tveir töldu að sjúkra-
húsið skyidi sakMlt.
Fóru erindisleysu á
fund um fiskveiðilög
— sem afboöaður var vegna
samgönguerfiðleika
FUNDUR fiskveiðilaganefndar-
innar með sjómönnum ag útgerð
armönnum á Norðurlandi, sem
boðaður hafði verið á Akureyri
ld. 14 sl. laugardag, var afboðað
nr laust eftir ki. 11 á laugardags
morgun og nefndarmenn, sem
eru fimm alþingismenn, einn frá
hverjum þingflokki, héldu til
Reykjavíkur með flugvél. Ekki
fréttu þó allir af þessari afboðun
og er fnndurinn átti að hefjast,
voni þar komnir til fundar bseði
menn frá Þórshöfn og Hrísey.
Samkvæmt upplýsinguim, sem
Mbl. aflaði sér í gær, er talsverð
óánægja ríkjandi meðal þeirra
vegna þessarar erindisleysu, sem
þeir fóru til Akureyrar, en al'liir
urðu þeir að bera nokkiurn kostn
að af, Hríseyingarnir leigðu sér
bát til Dalvíkur, en hinir leigðu
sér fflugvél til að flytja sig miilli
Þórshafnar og Akureyrar. Hafa
sumir þeirra talið rétt, að þeim
yrði bættur sá kostnaður.
Gil's Guðomiundsson, alþm., for
maður nefndarinnar sa.gði í við
tali við Mbl. í gaer, að fundurinn
hefði verið afboðaður að beiðni
Húsvíkinga og anmarra, sem ætl
uðu að ssekj a fumdinn, en komust
ekki vegna ófærðar og saimgöngu
erfiðleika. Er fundurinn hafði
verið afboðaður, sendi nefndin til
kynmingiu þess efnis til flutnings
í útvarpinu í hádeginu, en af ein
Framh. á bls. 20
Beið bana af
völdum skriðufalls
29 ÁRA gamall sjómaður, Guð-
miindur Húnfjörð Ingólfsson, frá
Bolungarvík, beið bana af slys-
förum aðfaranótt sunnudags á
þjóðveginum iim Óshlíð á milli
Bolungavíkur og Hnífsdals.
Guðmiundur hafði verið í Bol
umgarvífc á laugardagskvöld en
fór þaðan um kl. 01 um nóttina í
bifreið áleiðis til ísafjarðar. Bif-
reiðin komst ekki nema hluta
leiðarinnar og vabð að snúa við
í Óshliiðinni vegna þess að marg
ar skriður höfðu fallið á veginn.
Guiðmundiur hélt hins vegar á-
fram fótgangandi einm síms liðs.
Virðist sem hanm hafi orðið fyr
ir grjótkasti, er skriða féll á veg
inn og beðið bana af. Lík hans
fannst um kl. 09 á sumnudags-
morgun, er ýta var að ryðja veg-
inn.
Guðmunduir lét eftir sig unn-
ustu, bam og aldraða móður.
Kristinn Benediktsson tók þessa mynd er Viðar Símonarson skoraði eitt af átta mörkum sínum i
leiknum, á bak við hann sézt Gunnar Einarsson, en hann átti einnig mjög góðan leik.
FH SIGRAÐI
í GÆRKVÖLDI léku í Lau,g-
ardal'Shöllinni FH og Stadioin,
en Stadion kornst í aðra um-
ferð í Evrópukeppninni eftir
jafntefli og sigur á móti
Fram. Nú töpuðu Danirnir
hins vegar og lokatölur leiks-
ins urðu 22—17 FH í vil. í
hálfleik var staðan 13-—8 fyrir
FH.
Var forusta FH í leiknum
öruigg allan tímann, þó tókst
Stadion einu sinni í síðari
hálfleik að ógna og minnkaði
bilið niður í eitt mark 16:15.
Ringulreið á skoðunum
forsætisráðherra
— sagði Magnús Jónsson,
er forsætisráðherra sagðist
ekki hafa rætt heildar-
vanda efnahagsmálanna
ÓLAFUR Jóhannesson, for-
sætisráðherra, sagði á Al-
þingi í gær, að hann hefði
ekki verið að ræða efnahags-
vandann í heild í ræðu sinni
fyrir helgi. En í þeirri ræðu
setti forsætisráðherrann sem
kunnugt er fram persónuleg-
ar skoðanir um lausn efna-
hagsvandamálanna. Magnús
Jónsson benti á það í gær, að
þessi seinni yfirlýsing for-
Kingston Pearl:
Eigendur neituðu leyf-
is um að leita hafnar
— þrátt fyrir að togarinn hefði
fengið leyfi til þess hjá
Landhelgisgæzlunni
og borið við lífshættu
„EF tala á um morð eða morð-
tilrajinir á að stimpla það sem
morðtilraunir aí hálfu brezkra
t©garaeigenda“ — sagði Ólafur
Jóhannesson, forsætisráðherra í
umræðum á Alþingi í gær, er
rætt var um gífuryrði brezkra
togaraeigenda, sem sögðu að
ef farið hefði illa í fárviðrinu
sem gekk yfir miðin ut af Vest-
fjörðum, hefði það verið morð
framið af íslendingum og þeir
látnir sæta ábyrgð vegna atburð-
anna, Togaramir, sem leituðu
vars um helgina, fóru út til veiða
aftur í gærmorgun. Samkvæmt
iipplýsingum veðurstofunnar
voru á Halamiðum í gærkvöldi
5 vindstig og batnandi sjór. Á
Galtai’vitia var sagður dáTitill
sjór, siro að búast má við að
togveður hafi verið komið fyrir
utan.
Brezku togararnir, sem lentu
í fárviðrinu á laugardag og
skýrt var frá í Mbi. á sunnudag
að beðið hefðu um leyfi til þess
að farp. inn til ísafjarðar, komu
engir þangað inn. Kingston
Pearl H 127 fékik á sig brotsjó
á laugardagsmorgun og urðu
lestarlúgur hans lekar. Bað
skipið um að fá að fara inn til
ísafjarðar og var leyfið veitt,
þar sem sagt var að um líf væri
að tefla. í samtali við skipstjóra
Otihello kom síðar í Ijós að tog-
arinn fékk ekki leyfi útgerðar-
félags síns til þess aS
leita hafmar. Samkvæmt upp-
lýsingum Landhelgisgæzlunnar
fór skipið í var inn á ísafjarðar-
djúp og tótest skipverjum þar að
lagfæra skemmdirnar á togaran-
um til bráðabirgða.
En.gar spurnir hafði Landhelg-
isgæzlan af því hvað varð um
togarann Ross Khartoum GY
120, en hann tilkynnti snemma
á laugardagsmorgum að alvarleg
vélabilum hefði orðið. Bað
hann leyfis að fá að fara
í var til þeiss að gera við vél-
arnar, em viðgerð tæki um 18
klukkustundir. Lamdhelgisgæzl-
Framh, á bls. 20
sætisráðherrans skapaði
hreina ringulreið á skoðun-
um forsætisráðherrans á
efnahagsvandamálunum.
Forsætisráðherramm sagðist
einungds hafa verið að gera greim
fyriir símium persómuiliegu skoð-
uinuim. Hainm hefði ne'fm't töluna
800 miililjónir k'róna, sem á þyrfti
að hailda. Hún væri eimumgis
miðuð við þær staðreyndir, sem
fraim kæmu í fruimvarpinu.
Hims veigar hefði. hamm eikki rætt
um hvaða flei'rí kostmiaðarhEeikk-
amir gætu komið tii gireima. Það
væri ágizikun, og þá gætju memm
gizkað á þá tölu, sem Magmús
Jómssom hietfði rniefmt, 2500 til
3000 miililjónir kiróna. Síðam umd-
irstriika'ði forsætisráðherra, að
hamm hetfði x fyrri rœðu simmi
ekki verið að gera upp efmaihaigs-
vandíamm.
Magnús Jónss'om sag'ði, að
ræða forsætisráðherrans hefði
verið búlikuð sam áikveðim stefmu-
mörkun, m. a. í hiams eigim blaði.
Forsætisráðherramm hefði eimmig
ætlazt til þess að aðiiar viinmiu-
markaðariins ræddu laiusm efma-
hagsvandaimálanina út frá þeim
hiugmymdium, sem hamn hefði
sett fram í þessari ræðu. Fyrir
helgi hefði ráðhenranm sagt, að
hamm hefði persóniuieiga sikoðum
um únræði, en mú segðist hamin
ekki hafa fjaliað um vamdaimái-
ið. Síðam sagði Maignús Jónssom,,
að þjóðim ætti kröfu á því, að
foi-sætisráðherra raxldi heildar-
daemið.