Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
14444 25555
mim/fí
BILALEIGA-BVíFISEÓTU IÐ3
STAKSTEINAR
Kúasmalarnir
Á sama tíma og allir flokk-
ar sósíaldetnókrata í Vestur-
Evrópu eru að falla frá þjóð
nýting'aráformmn sínuni,
meira að segja sá sænski, tek
ur forysta Alþýðuflokksins
sig til, nær í hið hálfgleymda
rnerki þjóðnýtingarinnar,
dustar af því rykið oar held-
ur í nýja krossferð fyrfr
þjóðnýtúhfu á íslandi. Allt er
þetta gert til þess að samt-
fsera viðsemjendur flokksins
i alls kyns sameiningarvið
ræðum um að Alþýðuflokkn-
um stjórni þjóðnýtir menn
með niiklar hugsjónir. I m
hitt er ekki skeytt, að skoð-
anakannanir sýna, að fátt er
almennum fylg-ismönnum sós-
ialdemókrata meir á naóti
skapi en þjóðnýting, enða
hefur •tún nær alls staðar
frekar horft til afurfara en
hitt.
Tillögrur um þjóðnýtingu
birtast nú í þinginu tlag
hvern og þær fjalla um öll
mannleg vandamál. Allt skal
leysa með þjóðnýtingu. Nú
síðast leggpir flokkurinn fram
mjög víðtæka þjóðnýting:artil
lögru og: er þar m.a. krafizt
að allir bithagar í landinu
verði þjóðnýttir.
Kratar hafa löngimi verið
þekktir fyrir að vera öðrum
fremri við að raða sér á jöt-
uno, en nú nægir hún ekki
lengur hungri þeirra, og er þá
grfpið til bithaganna.
Skvaldrið þá -
gerðirnar nú
Ekki eru liðin nema tvö ár
siðan Magniis Kjartansson og
fleiri kvöddu sér hljóðs ut-
an dagskrár í sölum Alþing-
is„ og fjargviðruðnst yfir,
hvernig komið væri fram við
óskabörn þjóðarinnar, náms
mennina. Viðreisnarstjórnin
hafði þá látið gera áætlun
um efUngu Lánasjóðs ís-
lenzkra námsmanna með það
fyrir auguin, að 1974 inyndi
sjóðurinn geta brúað umfram
fjárþörf námsinanna að
fullu. I»etta töldu Alþýðu-
bandalags- og f ramsóknar-
menn ekki nóg og kváðu rík-
isstjómina sýna þessum verð
andi menntamönnum litla
ræktarsemi.
En nú eru komin önnur og
nálegri ^ hljóð í vinstristrokk
inn. EkSi stendur nú aðeins
til að stöðva þá þrónn, sem
viðrersnarst,jórnin hafði kom-
ið af stað, heldur virðist ætl-
unin vera sú að skerða stnðn
ingsmátt sjóðsins. Lands-
menn þekkja allir, hversu
framfærslnkostnaðin' hefnr
vaxið gifurtega nndanfama
mániiði. Aðeins örfáir nánis-
memt em svo heppnir að
njóta vistar á stúdentagörð-
u rn á vægu verði. Hinir
verða flestir að greiða hið
uppsprengda verð, sem nú er
á Ieiguhúsnæði. Ríkisstjórn-
in heíur enn ekki skýrt frá,
hversu liáa uppliæð hún ætl-
ar Lánasjóði námsmanna.
Fjárlagafrumvarpið gefur
litla hugxnynd um það, því að
sú tala, sem þar er tiiíærð er
svo étrúfega iág, að hún er
ekki, í nokkru samhengi við
raunveruleikann. En þó er
íjóst, að ríkisstjömm ætlar
sér að stórskerða greiðslu-
getu sjóðsinsg og hverfa frá
þeirri stefnu S lánamálum,
sem fyrri stjórn markaði, og
námsmenn bundu miklar von
ir vió. Upptolaup þeirra
vinstri manna á þingi forðum
markar ekki þann vitnisburð
sem núverandi ráðberrar fá
nm hug sinn til íslenzkra
námsmanna. Verk þeirra í
valdaaðstöðu gefur hfam
réttu mynd.
14444 3“ 25555
>KODA EYÐiR MINNA.
SHoan
LEIGAN
AUÐBREKKU d4 -4ó
SIMI 42^00; í; '
BfLALETGAX
8-23-á7
sendum
AKBBAUT
FERÐABlLAR HF.
Bílaleiga — sími 81260,
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citroen G. S.
8—22 roanna Mercedes-Benz
höpferðabrlar Cm. bflstjóruml.
FRA BRfDGESAMBANDI
REYKJANESTJMDÆMIS
Undamkeppni íslandsrnóts-
Lns. (sveitakepp.ninnar) hefst
26. nóvenaber rtk. kl. 14 í Skip
hóM, Hafraarfirði. Spílað verð-
UF á sumniudöguim og, verða
spilaðar tveir tuttngu spila
ieikir á dag, npraa fyrsta dag-
inrg þá verður aðeins spilað-
ur einn lerkur.
Keppni þessi er opin öliuim
aðiicfarféíögnm Reykjanesuim
dæmis, en þátttökutilkynnifsg
ar þurfa að berast í síðasta
lagi 23. nðvember.
BRIDGEFELAG KVENNA
Híð áorilega Reykjavikurmót
í bridge hefst með sveita-
keppni 2.1. nóvember n.k. Spil
að verður annað hvert þriðjti-
d'agskvöld og annan hverrr
suninjudagseítirmiðd.ag, og
spila allir við alla. Þær kon-
u.r, sem óska eftir að taka
þátt í þessari keppni láti skrá
sig hjá formanni féíagsins,
Margréti Ásgeirsdóttuir, sem
veitir nánari upplýsingar í
síma 14218.
Eftir 8 kvöld af 10 (32 um-
ferðir) í tvíimeuiiraiskepp'n-
inni eru eftirtalin pör e£st:
1. Sigrún Ólafsdóttir — Sígr
ún ísaksdóttir ' 5826
2. Hiugborg Hjartardóttir —
Viigdis Guðjónsdóttir 5815
3. Ingunn Bemburg — Gunn
þórunn Erlingsdóttir 5635
4. Elin Jónsdóttir — Rósa
Þorsteinsdóttir 5612
5- Steinunn Snorradóttir —
Þorgerð. Þórarindsd. 5584
6. Ásgerður EinarsdóttLr —
Laufey Arnalds 5402
7. Guðríður Guðmu'ndsdótt-
Keppni um meisitaratrtn
Bridgefélags Reykjavíkur er
nú mjög tvísýn og spennarodi
og að 16 uimferðuim lokmum
eru þessir efstir:
1. Sigtryggur Siguirðsson og
Krisfján Jónasison 127
2. Guðfamgiur Jóh'armsson og
Öm Arnþórsson 126
3. Stefán Guðjolinsen og
Karl Sigurhjartarson 125
4. Vilhjálrr.ur Aðalsteins-
son og Ragn. Halldórs. 88
5. Kristin.n Bergþórsison og
Gurml. Kristjiánss. 84
6. Baraigi Erlendsson og Rík
arður Steinbergsson 49
7. Helgi Sigurðsson og Sverr
ir Ármannsson 48
8. Hjailti EJlíasson og Ás-
mundur Pálsson 47
9. Jón Ásibjörnsson og Páll
Bergsson 37
1®- Halla Bergþórsd. og Krist
jana Steingrímsd. 27
I. flokkur:
í. Hanmes Jónsson og Þórir
Leiísson 243
2. Guðimuin'dur Inigólifssorx
og Alfreð Alferðason 174
3. Jón Páll Siguirjónsson og
Trausti Valsson 97
Næsta umferð verðuir n.k.
miðvikudagskvöld í Glæsibæ
og hefst kl. 20.
FRA BRIDGEFELAGI
AKUREYRAR:
Tvímenningskeppni félags-
ins Iaiuik 28. okt. sl. Spilaðar
voru 4 uimferðir og urðu sig-
urvegarar Alfreð Pálsson og
Baldiur Árnason eftir harða
keppni við þá Ármann Helga-
son og Jóbann Helgason. Spil-
að var í tveim 12 para riðliuim
og meðalskor 320.
Júliius ThorsLrensien —
Sveinn Sigurgeirsson 341
Frímann Frimanns — Páil
Pálssoíi 339
Gumnlauigur Guðmundsson
— Magnús Aðaflbjörns®. 330
Páll Jónsson — Guðjón
Jómssom. 330
Jóha-nn Gauti — Sigurbjöm
Bjamaison 325
Sl. fimmtudaig bófisit svo
sveiitakeppni og mum þáttur-
inn segja frá úrsiitum síðar.
Hér s.jánm við nýbakaða
Reykjavífciirmei&tara, i tví
menningi, þá Örn Amþórs
son og Gnðtaigg Jóhanns-
son, en þeir sígmðn, seni
kunnugt er með mikinin
gtæsibrag.
Merkið ir — Kristín Þórðaird. 5397 8. Nanna Ágústsdóttir — Röð efstn para: ★ FRÁ BRIDGEÐEILD
Alda Hansen 5351 Alfreð Pálsson — Baldur BREIÐFIRÐINGAFÉLAGS-
tryggir 9. Ása Jóhannsdóttir — Árnason 397 INS
Lilja Guðnadóttiir 5344 Ármann HeL’gason — Jó- Nú stendur yfir sveita-
gæðin 10. Júliarm Isebam — Louisa hann Helgason 386 keppni með þátttakiu 12
Þórðarson 5292 Haki Jóhannesson — Stetf- sveiÉa, og er lokið tveim um-
Meðalskor: 4864 stig. án Ragnarsson 364 ferðuim af 11.
Efste sveitir: Stig
Sveiit Þórarins
AliexanidersS'OMar 40
— Bans Niielsen 37
— IngSbjiargair
HalMórsdóittur 29
— Jóhaarms Jónssonar 27
— Elíasar Heígasonar 23
—- Laiuifieyjiar Ingóífsd. 21
— Björns GEsjasonniair 21
— Guðna Thorlaeiius 21
MLniuisslig eru ekki gefin.
A. G. R.