Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVE'MBBR 1972
í'; v;." ' ' % . . .. Geir Hallgrimsson og Birgir Isl. Gunnarsson sitja fyrir svörum
NÚ hefur Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, haldið fjóra
hverfafundi og er hinn
fimmti í dag. Eins og áður
hefur verið sagt frá í Morg-
unblaðinu hefur verið mikil
aðsókn að þessum fundum
og mikið um fyrirspurnir til
Geirs Hallgrímssonar og
Birgis ísl. Gunnarssonar, sem
svarar fyrirspurnum á fund-
unum ásamt borgarstjóra.
Hér fara á eftir fyrirspurn-
ir og svör á öðrum hverfa-
fnndi borgarstjóra, sem hald-
inn var sl. sunnudag. Bæði
fyrirspurnir og svör hafa
verið stytt nokkuð og ekki
reyndist unnt að birta nokkr-
ar fyrirspurnir vegna galla á
segulbandsupptöku. En hér
koma spurningarnar og svör-
in við þeim.
Guðlaugur Hjörleiísson: Við
úthliutun lóða í Fossvagshverfi
var heiluim götum úthlutað sem
einni lóð og lóðahöfum gert að
standa fyrir frágangi iganigstíga
og lýsingu við þá. Hins vegar hef
ur Rafmiagnsveita Reykjavikur
ekki talið framkvæmanlegt að
hver gata fengi, hver í sinu
laigi, strengi, sem þarf til lýs-
ingar. Af þessu hefur leitt ó-
fremdarástand, þar sem ein-
staka hlutar hverfisins eru ai-
gerleiga ganigstiigaiausir og á öðr
um stöðum hafa þeir einir lagt
í kostnað við gangstiga, siem ó-
hjákvæmilega þurfa að komast
yfir foransvæði að sínum aðal-
inngöngudyrum. Hver er afstaða
borgarstjómar til þessa máls?
Og er nýkjörinn þorgarstjóri
reiðubúinn til að taka þetta inn
á sána framkvæmdaáætlun á
næsta ári, því að þá skilst mér,
að í Fossvogi verði lagðir þeir
ganigstigar eða gangstéttir, sem
borgin á að bera kostnað af. Og
er nýkjörinn borgarstjóri þá
reiðubúinn að taka þetta með,
þanniig að hverfið í heiid fái
giamgstiga ag lýsingu gangstíga
næsta su.mar?
Geir Hallgrímsson: Það hefuir
verið rætt í borgarráði með
hvaða hættí borgin gæti aðstoð-
að lóðarhafa t.d. við lýsingu og
um það hefur verið rætt við
gatnamálastjóra og rafmagns-
stjóra, að þeir gerðu tillögu til
borgarráðs um framkvæmd máls
Ins, þannig að borgarstofnanir
gætu boðið fram aðstoð sina í
formi efnisútboðs jafnvel í
formi framkvæmda eða gert út-
boðsskilmála, ef lóðarhafar
æsiktu þess, að bjóða þessar
framkvæmdir út sjálfir. Hins
vegar hefur borgarráð ekki
treyst hér til að létta þessari
kvöð og skyldu af lóðarhöfum.
Mér er Ijóst, að í þessum efnum
stendur upp á borgarráð að
svara endanlega til um, með
hvaða hætti aðstoð borgaryfir-
valda gæti orðið til að örva lóð-
arhafana. Þetta mál er emn til
irueðferðar í borgarráði. Ég skal
erngu spá um úrslit þesis, vil að-
Gísli Guðmundsson ber fram fyrirspurn á öðruni hvei-fafundin-
• um.
vilkurborgar eða viðkomandi lóð-
arhafar. Og tel' ég, að það eigi
ekki að verða töf á afgreiðsliu frá
hemni úr því sem komið er.
Jakob Þorsteinsson: 1) Á >að-
eins að vera gangstígiur að au®t-
anverðu Hörgslandi, en enginn
að vestan, þannig að við sem
búum í G-lömdum verðum að
ganga yfir Hörgslandið til þess
að geta nýtt stiginn, sem bærinn
laiggur hiniuim megin við götuna?
2) Hvað getuim við, sem í þessu
hverfi búutm dregið það lengi að
ganga frá sameiginleigum framr
kvæmduim ám þess að þrýsting-
uir komi frá bænum að klára
það, sem sameilginleiga á að
vinna?
3) Hvað líður framkvæmdum
við undirgang undir Bústaða?
veg?
4) Er mögulieiki á því, þegar
Bústaðavagurinn verður lagður
og gengið frá syðri akreininmi,
að sfcapa sikilyrði til þess að
stöðva ökuitæki norðanvert við
verzhinarbygigingu, sem risið
hefur á þessu svæði?
5) Var upphafleiga huigsað
S'amkvæmt skipulagi, að þaö
væri ieikvöllur fyrir framan
þetta verzlunarhúsnæði eða eitt-
hvað annað?
Geir Hallgrimsson: Varðamdi
gangstíg við Hörgslandið veit ég
ekki betur en að gangstíigur eiigi
að koma upp auða svæðið beggjia
vegna Höngislands. Hver greiða
„Hvenær fáum við
svör við bílskúrs-
málum okkar... ?“
eins segja, að ég tel öniggt, að
borgarstofnanir muni veita að-
stoð við framkvæmdina sjáltfa.
En ég vil ekki lofa einu eða
neinu um það, hvort einhverjum
hluta kastnaðarins verði létt af
lóðarhöfum.
Valdis Valdimarsdóttir: Er
ekki orðið tímabært að stofma
foreldrafélag innan Álftamýrar-
skóla og hvert ber að snúa sér?
Geir Hallgrímsson: Ég mundi
ráðieggj a viðkomandi að snúa
sér til skólastjórans í þeirn efn-
um eða kennaranna við skólann
og hafa e.t.v. samtök við nokkra
foreldra um það.
Steingrímur Sigurjónsson: í
Danmörku gera íbúar nýrra
hverfa sjáifir tillögur um skipu-
lag hverfanna. Er hægt að koma
sMku fyrirkomulagi á hér?
Geir Hallgrímsson: Þetta er at
hyglisverð tillaga. Þó er það
svo, þegar hverfi er tekið til
skipulagnimgar hér, að við vitum
sjaldnast fyrifram, hverjir muni
búa í því. Slíkt samstarf þyrfti
því að fara fram á víðtækara
grundvel'li með því að gefa íbú-
um borgarinnar tækifæri til að
segja álit sitt á skipulagsupp-
dráttum. í nokkruim mæii var
þetta gert við aðalskipulag
Reykjavíkurborgar á árunum
1962—1965. En mér er ljóst, að
það þyrfti að vera nánara sam-
starf á þessu sviði.
Guðmundur Óskarsson: Getur
Reykj aví'kuirborg tekið að sér að
aðstoða íbúa við að malbika bif-
reiðarstæði og heimkeyrsliur
með tilkomu nýju malbikunar-
stöðvarinnar?
Geir Hallgrímsson: Ég hygig,
að með tilkomiu hinnar nýju m£il
bikunarstöðvar sé þetta mun
auðveldara. Hún afkastar um
180 tonnum á kist. í staðinn fyr-
ir að gamla stöðin afkastaði 60
tonnum á klst. Við höfum hins
vegar ekki bætt við okkur út-
lagningarvélum og í þessnm efn-
uim höfum við fremur kosið, >að
lóðarhafar leituðu til einsitakra
verktaka i borginni, sem hafa
annað hvort sjálfir keypt mal-
bikið hjá Malbikunarsitöð Reykja
aímarkast af gangstíigum sitt
hvorum megin bæði að vestan
og að austan. Um það hvort bær-
inn geti þrýst á lóðarhafa varð-
andi frágamig á lóðum er þetta
að segja: Það hefur gengið
seinna en gert var ráð fyrir í út-
hlutunarskiknáluim að iganga frá
lóðiuim. Á því er enginn vafi.
Rey kj avík'urborg getur út aif
fyrir sig með eftirrekstri reynt
að hafa áhrif á, að menn fllýti
framkvæmdum. Og í úthliuitumair
skilmáluim er gert ráð fyrir því,
að borgin geti látið framkvæma
lóðarlögiun á kostnað lóðarhafa.
En við höfuim veigrað okkur við
hinu siðarnefnda, vegna þess, að
í því mundi verða fólgin allrnik-
ill kostnaður fyrir borgina og
binding vinmuaflls, sem borgin
hefiur ekki yíir að ráða. Um und-
irganiginn undir Bústaðaveg er
það að segja, að éig hygg, að
hann sé ekki alveg á mæsta leiti,
en býst þó við, að við verðuim
að gera hann u.þ.b. sem syðri
akrein Bústaðavegarims verður
gerð. Um bílastæði á Bústaða-
veginum sjálfum, fyrir verzlun-
arhúsdð er það að sagja, að
skipulagsnefnd hefur verið þv4
mótflalilin að gera þar biifrelöa-
stæði, þar sem talið hefur verið,
að það hefði nokkra slysahættu
í för með sér. Loks er þess að
geta, að borgarverkfræðingi var
flalið að ganga frá breytingu á
skipulaigi sem felur í sér stækk-
uin á bifreiðastæðum beggja
vegna verzlunarhússins og þann-
iig að eitthvað verður gemgið á
l'eiikvöllinn fyrir sunnan verzlum-
arhúsið, en þó verður ekki opnuð
urnferð þarna á milli.
Þórhallur Arason: Er búið að
skipuleiggja svæðið sunnan
Mikliubrautar miilli Kringluimýr-
ar og Hvassaleitis og ef svo er,
hvaða framkvæmdir eru þá fyr-
irhugaðar?
Geir Hallgi-ímsson: Þetta er
svæðið, sem hinn svokallaði nýi
máðbær á að standa á. Það er
ekki búið að skipuleggja þetta
svæði. Skipul'agninigin er tölu-
vert langt komin, og það hafa
þeigar verið ákveðnar nokkrar
byig'gintgar, borgarsaifln, borgar-
bókasafn og borgarleikhús.
Auður Matthíasdóttir, Hæðar-
garði 12: Ég taldi einu sinni 5
bankaútibú miilli Kringluimýrar-
brautar og Grensásvegar. Að
visu er eitt þeirra nú fl'utt nið-
ur í Glæsibæ. Hvað veld'ur því,
að íbúamir í Bústaðasókn hafa
ekki neina Sllika þjónustu? Nýju
hverfin virðast látin sitja í
fyrirrúmi. Bankaútibú er komið
upp í Árbæjarhverfi og póstþjón
uista í Breiðholti. Síðan en ekki
sízt: Af hverjxi fara strætisvagn-
ar 'Uim Bústaðaveginn allir svo
að segja á sama tíunia, og hvers
vegn þurfa íbúar Smáíbúðahverf
is að fara fyrst vestur i bæ, áðuir
en þeir ná að komast niður á
Lækjartorg?
Geir Hallgrímsson: Ég get ekki
fjallað um staðsetningu banka-
útibúa i borginni. Það eru bank-
arnir, sem sækja ,um að setja
upp útibú, þar sem viðskipta er
von og Seðlabankinn, sem á að
hafa heildaryfirsýn uim það.
Póstþjónustan er aligerliega á
vegiuim ríkisins og borgin á þar
ekki hlut að máli. Við höfiuim
reynt að greiða fyrir staðsetn-
ingxi á póstútibúum með úthlut-
uimuim á lóðum, þar sem við höf-
um aðstöðu til, en að öðru leyti
hefur pósturiinn oft komið slíkri
þjómuistu fyrir í leiguhúsnæði.
Varðandi strætisvagnana og
tíðni þeirra, hygg ég, að þarna
sé um að ræða einhverja
skekkju í útreiknimgi á leiða-
kerfi, úr því að þeir koma allir
á sama tíma og þarfniast það þá
lagfærimigar við. Vestuirbæjarför
íbúa Smáíbúðahverfis byggist á
því, að sami strætisvagninn fler
hringferð og einnig er þetta gert
til þess að skapa tenigsd milli
Austurbæjar og Vesiturbæjar.
Ég hygg, að það sé hægt að kom-
ast í miðbæ með öðrum hætti,
þ.e. að skipta á Hlemrni. En það
er einnig ammmarki við það bumd
inn, svo ég ski'l að hvort tvegigja
er ekki eims góð þjónusta og
væri um beinar ferðir að ræða í
bæinn.
Páll B. Oddsson: Hvenær fáum
við sem búuim við Háagerði svör
við biiliskúrsmáium okkar. í 15
ár höfum við reynt að fá leyfi
til þess að byggja slíka bílskúra
en ekki flengið nein svör.
Geir Hallgrímsson: Ég hygg,
að svörin hafi nú verið gefin.
Þau hafa því miður verið synj-
andi og mál þetta heíur reyndar
oft verið tekið upp til endur-
skoðunar. Það er nokkuð sáðan
það var gert síðast. Þá var við-
horfið enn hið sama, að menn
treystu sér ekki til að veita