Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUJR 11. NÓVKMBER 1972
13
Bréfsprengjur til Gyð-
inga á hverju strái
— brezkur Gyðingur slasaðist hættuiega
Lomdon, Genif, 10. nóvember
— AP
BRKZKA litanrikisrádnnejtid
sendi í dag «t Nióvörim til ísra-
elskra diplómata og samtaka og
fyrirtæ.kja Gyðipga í Bretlandí
iMii aö vera vel á verði gegn
bréfsprengjum, sem lögregluyf-
irvöld telja að arabísk hryðju-
verkasamtök láti nú póstleggja
víða um helm. Meðal hreyfinga,
seau stauda að baki bréfsprengj-
anna, ern „Svarti september“,
— LJu Shao-chi
Framhald af bls. 1
árið 1941 kom út hiin frseg’a bók
hans „Hvemig maðnT verðiux
góðuT kommúnisti“.
>egar Mao sagSí af sér sem
forseti árið 1959 var Líu kjör-
inn í hiams stað wg var urnn Langa
hríð taldð víst, að hiann yrði efctár-
nnaðiar Maos, þegar þar að kæmnd.
Til átiaika drð sá®ar miffi Maxjs
<>g Ldu, nánar tddtekáS árið 19S6,
þegar naaiðu varíðliiðarniir komu
í fyrsita ski'ptí fram of>iiniberlejga
á fjöMtaifumdi við Torg hins
hiimineska friðar i Pektaig. Liu
var sáðar lækkaður í tign o.g í
nóvember árið 1966 kom hann
síðasit fnam op'iniberlega, því að
upp frá því var hafin mikil gagn-
rýn's'hierferð á hendur hoinnm-
TveLmur árum siðar var hamn
sviptur öll'um trún'aðarstörfum
og reikinin úr miðsitjórn flokks-
ins.
sem skipulagði og framkvæmdi
Mdinchen-morðm.
Breakur kiaupsýAlumjaðiur af
Gyðingaættum slasaðisl aivar-
lega í morgun, er hann opnaði
bréf til sín, pósitLagt á Indiandi,
sem í var sprengja. Lögregián
hafði sikömmu áður verið kvödd
á vetrtvang til að raonsaika fleiri
bréf tfl maminslns, sem þöttu
grunsnimleg og voru sprengjur í
nokkrum þeirra og voru þær
gerðar cnnrkar, án þess að slys
hlytust af. 1 Genff í Sviss fann
Liu Shao-chi
lögreglan fimm bréf með
spreimgjuim á og áttu þau ödl að
fana tád Gyðdmga.
Þá sprakk og bréfspineingja í
öðru fyrirtækd í Lcmdon í dag,
sem Gyd&igrur nekur,, og munaði
mjóu að slys >nSd þá. Maður sá
haffðd ekki opraiað bréffdð tií ffuiUs,
þegiar hannn vaið þess visiari að
í uinriisiLagiirau -vajr konaið ffyrdr ör-
MtíJffi spmenigjii.
Kissinger
afþakkar
friðarverðiaun
KBRKJOTÁÐ New York-
borgar heffuar boðið Henry
Kissiiiiger, ráðtgjatfa Nixons,
að Jwggýa eína aff styttaim
jstedmra, s«m xáðdð veitár ár
Weirt ffyrir inmdikið og gott
franmijag I þágu ffriðar. Kiss-
iiragisr heffiur beðizt umdan þvd
að þiiggja þessd laun. Heffur
þetta ffengizt staðffsst hjá báð-
rnra aðdlum.
rm
f®'
Viðurkenna brátt
A-Þýzkaland
Londom, M. nóveiírafoer — AP
BlCfCZKA stjórnÍB undtrbýr nú
< ifturkenningu á Afflstar-Þýda-
btndt og venSur stjórnmálasam-
bandi kornið á, þegar samningur-
inn lun samskipti þýzku ríkj-
ítima hel'ur vc'rið staðfestur.
tiieti þetta jafavel orðið áður ea
elnuSu þjóðunum, þar sem ekki
er búizt lií að frá aðild að SÞ
vtrffi gengið fyrr en í byrjun
nsests árs. liklegt er talið að
samskiptasamningurinn verði
staðfestur fyrr.
Frá þessu skýrði talsmaður
brezka uitanrikisráðuneytistas í
ftýzkn ríkiu tnö fá aðiid að Sam-
daig.
HIN ÞEKKTA fyrrvaramdi
teikkoma Síhirley Tsmpie
Biack ,er sœgð á foatovegi eftir
að iiik.vn jað krafobatnedns-
aexli var ffjariaeigt úr brjóstí
hennar, ffyrir ffá'ednucQ dögum.
Hún mun ver&a á sjúkrahúsi
'Um óákveðimn tímna, en laeknir
sá sem fTaimkvaetiradi uppsikiurð
inn, dr. Fred Shidler, sagði,
að góSar vonir staeðu til að
tekizt hefði að kocnast ffyrir
mieámdð.
ShiriLey Temipdé Black vanð
he'œnsíræg ffyrir kvdkmynda-
ledk á foamsiaMiri. ÍElftír að hún
koanst á umglinigsá'r tók að
foalla undan ffaetd og hún haetti
a’gsrleiga kvikmymdaleik fyr-
ir Htnn tattag'u árum. Á síð-
uista áruœn heffur hún reynt
haefnd sína i banda r ískurn
•st jcSmjnáiuim. er fyigjandi
Repiiibli!kanafikiikkisins og
fosffur fooðið sig íraim og faifflið
í þtaigkosniinguim. Hún þykir
mj-öig haegrisinnuð i stjómmál
unra .og öffgakenndar skoðanir
Shírley Tcmple Black á
sjúkrahásinu.
hennar hi3,'a mælzt misjaffn-
Lega fyrir.
Shirley Temple skor-
in við krabbameini
Heilsuræktin í Glæsibæ:
700 manns stunda æfingar
Ný og glæsileg húsakynni
tekin í notkun
l 'm 700 mítnits þjálj’a nú að
stoðaldri ltjá Heilsuræktinni,
sem er til búsa í nýju ltús-
næði í Glæsiáíæ. Við litum
þar inn fyrir skönwnu og
fylgdurnst með starfinu í
HeiUiiiræktiimi. Framtíðar-
ái'orm Heilsuræktarinnar eru
að reisa sérstakt Heilsurækt-
arhús i Keykjavik og hefur
finnski arkiteJctimi Alvar
AitJio telcið að sér að leikiut
það. Verötir nýja luisið byggt
á hominu við Sigtún og
Krmgliimýrarbraut.
Kjörorð ffédagBÍns Heiisu
raektar,, sem var stafmið 1969,
er heilbrigði fel’st í starfl og
er tiiig'angurinn að stuðla að
aúkinnl heiisctrsekt meðai al
mennings. Aðalhvatma&ur að
stofnun féiagsins var Jö-
hanna Tryggvadöttir, en hún
er fformaðiur Heils'uræktartan
ar nú, en með henni í stjórn
eru Hall'friðiur Bj'amadóttir,
SoTija H-effgadóttir, Kolbrún
G'uðnruTid'sdóttir og Butda
Sdgurðard'óttir.
Heilisuræktin er opin frá
kl. 8 á jnorgnana ti-1 ki. 10
á kvöldin fyrir 'karla oig kon
ur, en af þeim 700 sem seekja
Heilsuræiktina að jafnaði eru
uim 600 komir. FóHk gefur
kornið þegar það vM, ffarið í
ieikfdml, þjálff’unartaakl eða
böð að vidd, en margdr eru á
sérstökuin þjálff'unamáim
skédðium tvisvar i vilku. i>ó
eru mangir sem toma f jóruim
sinni.UTra. >jálffunamámstoiðin
standa í þrjá mánuðd og er
gjaddið 3000 kr., en safiiragar
ertu tvisvar í vikta. Fólkdð
byrjar á því að fara i aefinga
gaiia, sdðam 50 mám. þjádtfun í
sal, önduiraaræfingar <og sltölk-
un. Fyrir tonirar er einmig
aðstaða til þess að laga á sér
hárið og allir geta slappað af
í róiegheit'uim að lokinni æí-
img'u. 200 kr. kostar ef toTnið
er óregiuiega og I þvi er dnmi
falinn aðgangur að böðum og
ailr; aðstöðu Heilsuræktar-
innar, en í heitu laugunum i
Heösuræktimrad er notað nið-
urkæit hveravatn. Hiáírft
gj?!d er fyrir sköllafófk. í»á
eru sérstakir megrunarflokk-
ar í Heilis'uræktlnni og þar er
innifalinn hádegismatur eða
kvöldmatur.
Hedlsuræktira er sjál&eiignar
félag 50 manna, sem starfa að
málefnum félagstas án þess
að þiggja laun. Kos'tnaður
vjö innréttíngu húsnæ'ðisins í
Glæsibæ v.aT um 7 miiij. kr.,
en forráðamenn félagsins
kváðust aðeins skulda tvær
miid'j. kr. ,,ftetta er staður fyr
Ir venjulegt fföik," sögðu ffor-
svai'smenniirnlT,, „sem vili
'haida heilsu stani og vera
hresst."
Nú er verið að koma upp
aðstöðn fyrir nu'dd og einnig
verður innan skamms opnað
sérstakt 'herhergi með lyffti-
tæfkjum.
Aðtepurðir svöruðu þjáltfar
ar HedlsuræktarÍTmar að um
250 manns undir tvfftu'gu
kffirai að sta-ðaWri í þjálffun.
ÖIl .aðstaða í Hedis'urækt-
ÍTini er mjög gltesile'g og
kapp er iagt á að sem bezt
fari uim íól'kið. >já®furum
félagstas ber að kymma sér og
fo-reyta samkv«e>mit fræðileig-
uon grundvehi heilsurælktar
Yoga og Judo.
•lóhanna Tryggvadóttir þjálf
ari sýnír ejna æí'inguna.
Spenna, rétta, spenna, rétto, speuna. ..
Þrír þjálftu-aniia íylgjast ™eð tveirour karlmtinnuin
sprej’ta síg á bjóliinuin. I.jós niyndir MW. Sv. Þorni.