Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 25
MORGUNQLAÐIÐ, LAUGARDAGUR H. NÖVEMBER 1972 Ragnar Ásg'eirssoai. Skrudda Ragnars Ásgeirssonar í nýrri útgáfu SKRUDDA Ragnara Ásgeirsscin- ar er komin út i nýrri úígájfu hj'á Skuggsjá. Skrudda er safn þjódlegra firæða í bundniu og óbuaidnu málii. „Ragnar er milkMl simekk- xniajður á ístenzkt máll og prýði- iiergM. ri'tfær, sjófróður og Skemmtilegur söguimiaSur, með næma ©ftirtekt og sikarpskyggn á þjöölisg ieinkenini,“ segir úbgeif- landi á 'kápusiðu. „Á ferSuim sin- ium um landið sem ráðunautur Búraaiðarfélaigs Istlan'ds, hefiur hanin safnað að sér miklu iroagni saigina, visna og fróðieiks ýmiss Ikomiar og er þessi nýjia S'krudda hains stóraiukiin og enidurbætit. — Hér eru sögur og saiginir úr öll- ium sýst’.'um iandsims, og er efn- iiniu raðað ©fltiir sýs’.'uskiptingu, byrjað á GuM'brinigu- og Kjósar- sýsliu, en endað á Árnessýsliu. — Þeissi nýja útgáfá Skruddiu er iþvtí mjög hamdhæg og mum að- Igetnigillegri en hin eldri gemð bók- artna.“ Bðkin er 302 b’s. að stærð. Breti með botnlangabólgu BREZKA eft.irlitsskipið Uanger Briseés óakaði í fyrrinóW eftir þvi við Landhelgisgæzluna, að það ftingi að fara í var með Hull- togara nn Peter Scott H 103, em um borð í togaranum var skip- verji með bráða botnlangabólgu. Leyfi var veiW til þess að farið yrði með togariann í var. í gærdag fcom svo eftirlits- sMpið inn til ísafjarðar með bogarasjómanninn og var hann lagður í sjúkrahúsið þar og skor inn upp við botnlangabólgunni. Liggja nú tveir sjómenn af brezk um toguruim í sjúkrahúsiniu á ísafirði, en um síðustu helgi var komið þangað með mikið særð- an mann, sem liggur nú þar mjög þungt haldinm. Lánamál- in enn FÉLAG íslenzlkra námsmanna í Edinborg hefur sent Morgun- blaðinu fréttatiikynningu, þar sem félagið krefst þess að Al- þingi og rikisstjórn setji inn á fjáxlög fjárveitingu til Lánasiófls ísL námsmanna í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. nuGivsmcnR JHovöHnWattjþ margfnldar markoð yðar Skrílstoíustail Maður eða korva sem hefur reynslu og kunnáttu í enskum bréfaskríftum og erlertdum viðskiptum óskast til stórs fyrir- tækis, sem befur fjölþætta starfsemi. Sendið nafn og heimilisfang til afgr. btaðsins merkt: „Fram- tiðarmöguleikar — 9681". í KVÖLD SPERGILSSÚPA EÐA RÆKJUCOCKTAIL GLÖÐARSTEIKT LAMBALÆRI MEÐ RJÓMASOÐNU RÓSINKÁLI EÐA HREINDÝRASTEIK GRAND VENEUR EOA KÁLFAGEIRI CHORON ÍSAÐAR PÖNNUKÖKUR Opið í kvöld. Matur framreiddur frá kl. 19. Dansað til klukkan 2. Borðapantanir í síma 86220 frá kl. 16. FESTI — Crindavík Hljómsveitin HAUKAR sér um fjöriö í kvöld. Komið og skemmtið ykkur í giæsiíeg- asta félagsheimili landsins. Sætaferð frá B.S.Í. kl. 9. í KVÖLD: KVÖLDKLÆÐNAÐUB ^ífómsvei^ Ólajsýaúk? 'mmmog Svanhildur DANSAÐ TIL KL. 2 í KVÖLD I hádegisverðartímanum framreiðum við að venju fyrsta flokks kalt borð, auk fjölbreyttra veitinga alian daginn. Borðpantanir hjá þjónum í síma 11440. HÖTEL HOT4L TA<iA SÚLNASALUR HIJDMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR OG MARÍA BAIDURSDÚTTIR DANSAD TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.