Morgunblaðið - 11.11.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.11.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVBMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK HÁRGREIÐSLUDAMA Opið öl! kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. óskar etftir vinnu hálfan dag- inn. Upplýsingar i sima 22307. PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysur og sjón- varpssokka. Upplýsingar i sima 22091 og 43151. Alafoss hf. LEGG ALLS KONAR FLfSAR á góltf og veggi í baðherbergj- um og eldhúsum. Fleira kem- ur til greina svo sem innrétt- ingar. Upplýsingar i síma 51087 eftir kl. 7 á kvöldin. HRÆRIVÉLAR Hef til sölu tvær hrærivélar, 25 og 50 lítra. Gott verð. Sími 36229. FOLAR TIL SÖLU ótamdir. Jón Ólafsson, Syðra- Velli, sími um Gaulverjabæ. OLÍUKYNDITÆKI til sölu. Upplýsingar I sima 40421. SKÁPASMfÐI Vönduð vinna og efni. Smíðastofa Lúðvíks Geirsson- ar Miðbraut 17, sími 19761. SAUMAKONUR Vanar saumakonur óskast strax á litla saumastofu. Hátt kaup fyrir duglegar og reglu- samar konur. Tilboð sendist Mbl., merkt 2083. RAFMAGNSHITATÚPA óskast keypt. Sími 92-2210. 19 ARA DUGLEG STÚLKA óskar eftir vinnu sem fyrst, helzt við afgreiðslustörf. Margt annað kemur til greina. Hefur meðmæli, ef þarf. UppL í síma 33668. rAðskonustaða Kona með 11 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu, ekki skilyrði að það sé i Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. í. 20. þ. m., merkt 9515. TAKIÐ EFTIR — VINNA Afgreiðsiustúlka óskast í sér- verzlun sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl., merkt Afgreiðsla 9513, fyrir 14. þ. m. ATVINNUREKENDUR Ung stúlka, nýliði í atvinnu- lífinu, óskar eftir atvinnu strax. Upplýsingar 1 síma 35578. RAFVIRKJAMEISTARAR Vill ekki eínhver taka 19 ára pilt í nám? Hanri hefur gagn- fræðapróf og hefur verið í 1. bekk í iðnskóla. Mætti vera úti á landi. Uppl. í s. 40389. TIL SÖLU Opel Rekord 1900 L 1969. Lítur sérstaklega vel út. Góöir greiðsluskilmálar. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja — sími 1535. TIL SÓLU MARSHALL 50 vatta magnari og 100 vatta hátalari, kassi. Uppl. í síma 92-2720 eftir kl. 18. HÚSMÆÐRAFÉLAG RVfKUR Basarinn er í dag klukkan 2 að Hallveigarstöðum. Margt góðra muna. Basarnefndin. KEFLAVÍK Notuð þvottavél, sjálfvirk Haka, til sölu. Upplýsingar í síma 92-2594. TIL SÖLU Volkswagen 1300, árg. ’71, ekinn 19.500 km. Upplýsingar I síma 51310 eftir kl. 16 30 laugardag. VERZLIÐ BEINT UNGAN MANN úr bifreiðinni. Bæjarnesti við Miklubraut. vantar innivinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 81019. MJÚKUR ÍS, milk shake, emmess Is og frostpinnar. Bæjarnesti við Miklubraut. 2—3 HERB. ÍBUÐ ÓSKAST ti1 leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 24747. SAMLOKUR og heitar pylsur. Bæjarnesti Shell stöðin við Miklubraút. Willys V-6 1967, tuxedo park m. blæju, til sölu. Mjög góður bíll. Verð 270 þ. Selst einungis gegn mikilli útborgun. Sími 10669. Herbergi óskast Eriertdur visindamaður. sem mun starfa við Háskóla fslands, óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1. jan. til 30. júní 1973. Tilboð sendist Raunvísindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 20. nóv. n.k. RAUNVlSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS. [lllllllllinillllllllllIIID DAGBOK. iiiiiininiiiininiiiiiiiiiiiniiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii f dag er Iaiig-ardagurinn 11. nóvember. Marteinsmessa. 316. dag- ur ársins. Eítir lifa 50 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 9.06. Sérhver ritningargrein er innblásin af Guði, er og nytsöm til fræðslu, íil untvöndunar, fil leiðréttingar og tU menntunar i rétt- læti. (II, Tiiii. 3.16). Almennar upplýsingar um Iækna- og Iyfjabúðaþiónu«tu í Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tan nlæknavakt í Keil9uvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. N áttúr ugr ipasafnlð Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Messur á morgun 85 ára er í dag Símon Guð- mundsson, Austurbrún 6. Hann tekur á móti gestum í dag að Laufvangi 18, Hafnarfirði. ■ 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni kl. 6 e.h. af séra Hjalta Guðlmunds- syni frá Styk'kishólmi, ungfrú Elizabet Ingunn Benediktsdóttir og Tómas Asgeir Einarsson, stud. odont. Heimili þeirra verð- ur að Hagamel 48, Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjónaband Jenny Irene Sörhell- er, Snorrabraut 83, og Harald- ur Hjartarson, Gnoðarvogi 14. Heimili þeirra verður að Álf- hólsveg 41. í dag verða gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni, ungfrú Guðrún Jónsdóttir Rafstöð v. ElUtiðaár og Guðmundur M. Guðmunds- son, Otrateig 3. Heimili þeirra verður að Suðurvangi 12, Hafn- arfirði. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Jarþrúður Rafns- dóttir, Hólmgarði 2 R. og Bjöm Stefán Hallsson, Ljósheimum 18, R. Illlliillllllllllllillllilllllllllillllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllltilllllllllllllllllllllt FRÉTTIR Enn er leitað að grábrönd- óttu og hvítu kisunni, sem týnd ist frá Tómasarhaga. Kisan er með rauða 61 og ætti því að vera auðþekkjanleg. Finnandi hríngi í sima 23625. LEIÐRÉTTING í FRÉTT um sýningu á málverk- uan Jóns Engilberts félíu niður nöfn Veturliða og Benedikts Gunnarssona, sem aðotoðað höfðu við að setja sýninguna upp. Biður blaðið velvirðingar á því. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Grimur Grimsson (Ásprestakall). Messa kl. 2. Foreldrar ferm- ingarbama eru beðin að mæta við messu. Fjöliskyldu- messa. Bamasamkoma kl. 10.30. í Vestu rbæjarskólanum v. Öldugötu. Frú Hrefna Tyn- es talar við bömin. Sr. Ósk- ar J. Þorláksson. Frikirkjan Hafnarfirði Barnasamkoma M. 10.30 Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja Guðsþjónusta M. 10.30. Gaulverjabæjarldrkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma M. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Sr. Ólaf- ur Skúlason. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Árbæj- arskóla kl. 11. Messa í skól- anum M. 2. Tekið á móti gjöf- um til kristniboðsins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. , Kársnesprestakall Barnasamkoma í Kársnes- skóla M. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju M. 11. Digranesprestakall Barnasamkama í Vighóla- skóla M. 11. Guðsþjónusta í Kópavoigskirkju M. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hafnarfj arðarkirk j a Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta M. 11. Sr. Garðar Þor- steinsson. Hveragerðisprestakall Barnamessa í Þoriákshöfn kl. 11. Messa að Hjal'la M. 2. Sóknarprestur. Hvalsneskirkja Messa M. 2. Safnaðarfundur að lokinni messu. Sr. Guð- mundur Guðmundsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Sr. Áre- líus Níelsson. Óskastund barnanna M. 4. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa M. 8.30 h.f. Há- Messa M. 10.30 f Jh. Lágmessa kl. 2 e.h. Frikirkjan í Reykjavík Barnasamkoma M. 10.30. Friðrik Schram. Messa M. 2. Sr. Magnús Guðmundsson messar. Fermingarböm eru beðin 'að mæta í Frikirkjunni 13. nóv. kL 6. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta M. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Breiðholtssókn Messa kl. 2. Sérstaklega óskað eftir því, að ferminigarbörn og aðstandendur þeirra korni. K rist niboðsda-giurin n. Barna- guðlsþjónusta M. 10.30. Sr. Lárus HaMórsson. inn. Sr. Lárus Halldórsson. Lágafellsldrkja Barnaguðsþjón-usta M. 2. Sr. Bjarai Sigurðsson. Laugaraeskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta M. 10.30. Sr. Gacðar Svavarsson. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla M. 10.30. Öll böm eru veBoomin. Hallgrimskirkja Messa M. 11. Sr. Guðmund- ur Óli Ólafsson, Skálholti annast guðsþjónustuna. Að loMnni messu verður teMð á móti samskotum til kristni- boðsins. Neskirkja Barnasamíkoma M. 10.30. Sr. Jóhann S. Hlíðar. Guðsþjón- usta M. 2. Sr. Frank. M Hall dórsson Seltjamames Barnasamkoma í félagsheim- ili Seltjamarness M. 10.30. Sr. Frank M. Hallldórsson. Elliheimilið Grund Messa M. 2 á sunnudag. Sr. Páll Þorleifsson messar. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta Borg á Mýrum Messa kl. 2. Bamasamkcma í Borgarnesi M. 11. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Kirkja óliáða safnaðarins Messa M. 2. Fermingarböm ársins 1973 koimi til messu og spurninga á eftir. Sr. Emil Bjöinsson. Oddl Messa í Odda, sunnudag M. 2. Sr. Stefán Lárusson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta M. 2. Sr. Jón Árni Sugurðsson. Grensásprestakall Kristniboðsdagurinn. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjón usta M. 11. Jónas Þórisson kristniboði talar. TeMð við gjöfum til kristniboðs. Athiug- ið breyttan messutíma. Sr. Jónas Gísláson. Fíladelfía Reykjavík Almennar guðsþjónustur kl. 11 og M. 20. Síðustu tæki- ' færi að hlusta á dr. Emanuel Minos frá Oslo. Fíladelfía Selfossi Almenn guðsþjóntista M. 4.30 Halilgrimur Guðmannsson. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta M. 2.30. Guðni Markússon. Keflavíkurldrkja Barnaguðisþjónusta M. 11. Messa kl.. 2. Kristniboðsins minnzt. Sr. Bjöm Jónsson. Ytri-Njarðvikurldrkja Barnaguðsþjónusta M. 1. Sr. Bjöm Jónsson. Breiðholtsprostakall Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta M. 2 í Breið- hoiHtsiskóla. Kristniboðisdagur- Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum ki. 11. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjaraarsókn Sunnudagaskóli M. 2 í uimsjá Þóris Guðbergssonar. Sr. Láms Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.