Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 19
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972 19 rBLAGSLÍrl Húsmœðrafélag Reykjavíkur Basar og kökusala verður að Hallveigarstöðum á laugar- daginn kl. 2. Skilið munum þessa viku frá kl. 2—5 og kökum á laugardagsmorgun. Kópavogsbúar Munið spalakvöld Kvenfélags Kópavogs í félagsheimilinu, neðri sal, sunnudaginn 12. nóvember kl. 8.30. Stjórnin. KFUM og K Hafnarfirði Kristniboðsdagurinn Samkoma í húsi félaganna Hverfisgötu 15 á morgun sunnudag kl. 8.30. Séra Jó- hann Hlíðar talar. Ungt fólk syngur. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins í Konso. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 13. nóv. kl. 8.30 í safnaðarheimilinu uppi. Hjálpræðisherinn Laugard. kl. 20.30: Almenn samkoma. Kl. 23.00: Mið- nætursamkoma. Sunnud. kl. 10.30 (ath. t.): Helgunarsamkoma (barna- vígsla). Kl. 15.30: Einkasam- koma. Kl. 20.30: Hjálpræðis- samkoma. Kommandör Haak- on Dahlström og frú stjórna og tala. Foringjar fslands og hermenn taka þátt með söng og vitnisburði. — Allir vel- komnir. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður mánudaginn 13. nóvember í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. — Skemmtiefni. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Aðalíundur félagsins verður haldinn í Aðalveri þriðjudag inn 14. þ. m. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf, erindi Nicolai Bjarna- son. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag fslands Skrifstofa Sálarrannsóknarfé- lags fslands, bókasafnið og afgreiðsla „Morguns", Garða- stræti 8 er opin á fimmtudög- um kl. 5.30—7 e. hád. (ekki á miðvd. eins og áður). Tekið á móti pöntunum á miðils- fundi hjá frú Björgu Ólafs- dóttur aðeins á miðvikudög- um kl. 5—6 e. hád. í síma 18130. KFUM á morgun Kl. 10.30 f. h.: Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg, barnasamkoma í Digranes- skóla í Kópavogi og KFUM- húsinu í Breiðholti I. Drengja- deildirnar í Lanigagerði 1, Kirkjuteig 33, KFUM-húsinu við Holtaveg og Framfarafé- lagshúsinu í Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e. h.: Drengjadeildin við Amtmannsstíg. Kl. 8.30 e. h.: Samkoma á vegum Kristniboðssambands- ins. f samkomunni taka þátt: Katrín og Gísli Arnkelsson, kristniboðar, og séra Sigur- jón Þ. Árnason. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA heldur BASAR 10. desember n.k. Þær konur sem ætla að gefa muni, láti vita í sima 40527 eða 40168. STJÓRNIN. Vörður FUS Akureyri heldur umræðufund laugardaginn 11. nóvember kl. 14 í Sjálf- stæðishúsinu litla sal. „HVER ERU ÁHRIF UNGS FÓLKS I DAG A STJÓRN BÆJARMÁLA". Frummælandi: Tryggvi Pálsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Keflavík Keflavík Félagsmálanámskeið Heimir F.U.S. í Keflavik hefur ákveðið að efna til félagsmála- námskeiðs 13. og 14. nóvember n.k. Verður námskeiðið haldið í fundarsal Vélstjórafélagsins, Hafnargötu 76. DAGSKRA: Mánudagur 13. nóv. kl. 20.30: Rætt um RÆÐUMENNSKU og UNDIRSTÖÐUATRIÐI í ræðugerð. Þriðjudagur 14. nóv. kl. 20.30: Rætt um FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Leiðbeinandi Jón Magnússon stud. jur. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þátttöku. S.U.S. Heimir F.U.S. Keflavík. Byggíngorlóð til sölu Lóð undir einbýlishús til sölu á mjög góðum stað í borginni. Lóðin er í skipulögðu einbýlishúsahverfi. Tilboð sendist á afgreiðslu biaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „VILLA — 9519". rr i * HÚSEIGENDUR - VERZLUNAREIGENDUR! Traust fyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu húsnæði undir verzlun. Húsnæöiö þarf að vera í miðbæ Reykjavíkur, eða i nágrenni hans, og má vera frá 40 - 100m? Við viljum borga 100 - 200 þús. í fyrirfram- greiðslu. Einnig kæmi til greina að kaupa vel stað- setta verzlun meö lítinn lager. Tilboð merkt „MIÐBÆR 73“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. nóvember nk. k J Fíladelfía Almennar samkomur í dag kl. 4 og kl. 8.30. Ræðumaður dr. Emanuel Minos frá Osló, Einsöngur og tvísöngur. Söng- stjórar: Árni Arinbjarnarson og Daníel Jónasson. Dusseldorf 1959 Julie Braun, D-4 Dusseldorf 30, Schimmelbuschstr. 19, Germany, óskar eftir að kom- ast í samband við Ingibjörgu, sem gift er hr. Jónssyni, lækni. VIÐTALSTÍItfll Alþingismanna og borgarfulltrúa SlálfstæðisflolcKsins i Reykjavik r rÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ'ÆÆ'ÆÆÆÆÆÆÁ Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 11. nóvember verða til viðtals Ragnhildur Helga- dóttir, alþingismaður, Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi. Rekstrortækni - Framleiðsla Tæknimenntaður maður um 'J^tugt með sérþekkingu á sviði rekstrar og framleiðslutækni og reynslu í skipulagningu fram- kvæmda og stjórnun, óskar eftir umsvifamiklu starfi við stærra framleiðslufyrirtæki. Nafn og símanúmer óskast sent Morgunblaðinu fyrir 25. 11. merkt: „TRÚNAÐARMAL — 9516". BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Vesturgata 2-45 - Tómasarhagi - Seltjarnarnes - Mela- braut - Túngata - Reynimelur. AUSTURBÆR Þingholtsstræti - Laugavegur 1-33 - Miðbær - Bergstaðastræti - Ingólfsstræti. Sími 16801 ,, ' _.... ^ A' -yfcr— - - - - g I fe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.