Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVKMBER 1972 29 LAUGARDAGUR II. nóverabfr 7J9 MorRTunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8J.5 <og forustugr. dagb!.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kt. 7.45. Alorgrunleikfimi kl. 750. Morganstund barnanna . kl. 8.45: Liney Jóhannesdóttir endar Iestur þýðinfar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefinu1* eftir Mariu Gripe. Ttikynningar kl. 9.30. Létt lög milii liða. Mr>r?ankaffiA kl. 10.30: Páll Heið- ar Jönsson og gestir hans spjalta um dagskrána o.fL Einnig sagt frá vegum og veðurfari. 12.00 Dagskráin. Tóníeikar. Tilkynningar. 1225 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynningar. 13.09 OskatÖR sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.10 íslenzkt mál Jóhann Aöalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 15.09 (ittrmúnuður Vetrarkomuþáttur með blönduðu efni. Umsjón hefur Jón B. Gunnlaugs- son. 1B.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Stun* Ámi f>t>r Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttrnn. 16.45 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Miinchen leikur Sinfóníu nr. 93 í D-dúr eftir Haydn; Clemens Krauss stj. Felicja Blumental og Sinfóníu- hljómsveitin i Salzburg leika Píanókonsert í C-dúr op. 7 eftir Kuhlau; Theodore Guschlbauer stj. 17.40 l'tvarpssaga barnanna: ,.Sag- an hans Hjalta lilla‘* eftir Stei'án Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (9). 17.30 Skákkennsla Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson. Í8.00 Þingvikan E>áttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Bjöm I*orsteinsson. 18.30 íþróttir UmsjónarmaOur Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Frétttr 20.20 Veðor og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. 5. C sjátega nppábóinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Bjöm Th. Bjöms- son, Sigurður Sverrir Pálsson. Stefán Baldursson, Vésteiim Óla- son og t»orkelI Sigurbjörnsson. 21.30 Hægláti Amrrikumaðnrinu (The Quiet American) Bandarisk blómynd frá árinu 1958y byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir Graham Greene. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk Audie Murphy, CLaude Dauphin, Michael Red- grave og Giorgia MolL Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Myndin gerist I Saigon í Víetnam árið 1952. Ungur Bandarlkjamaður er sendur til Saigon til þess að stjórna þar ákveðnum hernaöarað- gerðum. Hann verður ástfanginn af vietnamskri stúlku. En kvenna- málin draga dilk á eftir sér, því fleiri renna hýru auga til stúllc- unnar en hann einn. 20.30 Ditgskrárlok. ALTERMTORAR í bílabáta & Yinnu vclar * söluumboó og viógeróarþjónusta HAIKIR&OLAHR ÁRMÚLA 32 S.37700 EINKAUMBOD T. H ANNESSON &C0.HF 18.00 Létt l(ig. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1».0« Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmtðlarnlr Einar Karl Haraldsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 19.40 Bækur og bólcmenntir Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri ræðir við Stefán Júlíusson bóka- fulltrúa ríkisins. 20.00 Hliómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.55 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka“ eftir Gunnar M. Magnúss Lekkstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Fjórði þáttur: Sýslumannsfrúin i Skagafirðí. Persónur og leikendur Skúli Magnússon: Sigurður Karlsson Steinunn Björnsdóttir kona hans: Margrét Guðmundsdóttir f>órgunna fóstra Steinunnar: Anna Guðmundsdóttir IÞóroddur heyrari á Hólum: FIosi Ólafsson Eiríkur: Gunnar Eyjólfsson Sögumaður:, Gunnar M. Magnúss. 21.45 Gömlu dnnsaruir 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 2355 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. nóvember 17.00 Endurtekrð efni Hjólið Bandarisk fræðslumynd um hjólið I þjónustu mannsins. Rakin er saga þess frá fyrstu tlð og fjallað um þýðingu þess I þjóð- félögum nútlmans. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. Áður á dagskrá 27. september sl. Kristniboðsdogurinn 1972 Eins og þrjú undanfarin ár verður annar sunnudagur í nóvem- ber (12. þ.m.) sérstaklega helgaður krístniboðinu og þess minnzt í ýmsum kirkjum og samkomum á morgun. Við eftirtaldar guðsþjónustur og samkomur tata menn frá Sambandi ísl. kristnrboðsfétaga. Akranes: Kl. 4,30 e.h. Kristniboðssamkoma í samkomusal K.F.U.M. og K. (Frón). Baldvin Steindórsson talar. Akureyri: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Séra Birgir Snæ- björnsson þjónar fyrir altari. Benedikt Amkelssoo, guðfræð- ingur, predikar. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Krístniboðshúsinu Zion". Gunnar Sigurjónsson og Benedikt Amkelsson tala. Hafnarfjörður: Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi. K.F.U.M. og K. við Hverfisgötu. Séra Jóhann Hliðar takar. Ungt fófk syngur. Reykjavík: Kl 11 f.h. Guðsþjónusta í Hallgrwnskírkju. Prestur séra Guð- mundur Óli Ótafsson. Kl. 11 f.h. Guösþjónusta i safnaðarheimili Grensássafnaðar. Jónas Þór Þórisson, kristniboði talar. Só.knarpresturinn séra Jónas Gíslason þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma i húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Kristniboðarnir, hjónin Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Amkelsson sýna myndir og segja frá kristniboðs- starfinu í Konsó. Form. Kristniboðssambandsins séra Sigur- jón Þ. Árnason hefur hugleiðingu. Á þessum stöðum — og eins og áður segir í ýmsum öðrum kirkjum — verður ísl. kristniboðsstarfsins í Suður-Eþiópiu minnzt og giöfum til bess veitt móttaka. Kristniboðsvinum og velunnurum eru færðar bakkir fyrir trú- festi og stuðninq við kristniboðsstarfið á liðnum árum og því treyst, að liðsinni þeirra eflist ertn með síauknu starfi kristniboðanna. SAMBANO ÍSL. KRISTNIBOÐSFÉLAGÁ í fylgd með Jesú ný óvenjufögur bók frá Almenna bókafélaginu ALMENNA BÓKAFÉLAGK) AUSTURSTRÆTI 18. 180 myndir. flestar t litum — 87 heilsiðumyndir — veita les- endum leiðsögn um söguslóðir Nýja testamentisins. Titvitnanrr í texta Nýja testamentisins og skýringar með hverri mynd — i bókinrri birtist rrý þýðrng Hins islenzka bibfiu- félags á þremur fyrstu guðspjöllunum og Postulasögunni. „ . . . fögur bók og handhæg, sem er vel til þess fallin að örva menn við testur Nýja testamentisins ..." segir herra S'tgurbjöm Etnarssort biskup i aðfararorðum sínum að bókinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.