Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 31
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMÍBHR 1972 31 Starfsfólk Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyj um. Frá vinstri: Atli Ásmunds- son, Anna .Tóhannsdóttir og Össur Kristinsson efnafræðingur forstöðumaður stofnunarinnar. Ljósmyndir Mbl. S igurgeir í Eyjum. V estmannaeyj arr 6 millj. kr. fisk- rannsóknastofa R ANNSÓKN ASTOFNUN fisk- iðnaðarins i Vestmannaeyjum, sem nýlega var komið á fót, er sjálfseignarstofnun allra starf- andi fiskvinnslufyrirtækja í Vesf mannaeyjum, frystihúsa, saltfisk verkunarhúsa, fiskimjölsverk- smiðja og lifrarsamlags. Stofnjuninni er ætlað að ann- ast efnafræðilega og gerlafræði- iega þjónustu — eftirlit og rann- soknir — fyrir aðildarfyrirtætein, svo og upplýsingasöfnun og kynn ingu á nýjungum í fiskiðnaði. Stofnunin er til húsa i bygg- ingu Vinnslustöðvarinnar h.f., að Hafnargötu 2, þar sem 150 ferm. rannsótenastoía búin öllum nauð- synlegustu tækjum, hefur nú verið tekin í notkun. Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins í Reykjavík, sem mikla að- stoð veitti við hönnun og upp- byggingu rannsóknastofunnar og sá t.d. um val og pöntun á öll- um tækj'Uim, hefur verið falið að annast dagiegan rekstur stofunn- ar, og hlaut hún til þess á fjár- lögum Alþingis 1972 1 milljón króna. Forstöðumaður rann- sóknastofunnar er Össur Krist- insson, efnafræðingur, en alls eru starfsmenn þrír. Bfíkhald annast sameiginleg skrifastofa hraðfrystihúsanna í Vestmannaeyj um. Fagvinna við uppsetningu rann sóknastofunnar var í höndum eftirtalinna aðila: Tréverk, Trésmíðavinnustofa Þorvaldar og Einars, raflagnir, Haraldur Eiriksson h.f., pípulagn ir, Nippill s.f., málning, Stefán Jónasson og Huginn Sveinbjöms son, múrverk, Ólafur Sveinbjörns son. Rekstrarstjórn Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins i Vest- mannaeyjum er skipuð þrem mönnum af hálfu eigenda, þeir eru: Kjartan B. Kristjánsson, formaður, Guðmundur Karfsson og Guðlaugur Gislason. Af hálfu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðar- ins í Reykjavik sitja i stjórn Dr. Þórður Þorbjarnarson og Össur Kristinsson. Stofnteostnaður nú er rúmar 6 milljónir króna. Baidur Möller sagði, að ís- lenzk yfirvöld væru að sjálí- sögðu skyldug til þess að framfylgja lögum eftir því sem þau gætu, Ef maður brot- legur við lög væri i höndum lögregiu, þá er henni skylt að láta hann sæta ábyrgð, þ.e.a.s. kæra, og tekur þá ákæruvald- ið við og heidur málimu áfram unz dómstólar tatea afstöðu til þess. „Hér er uim almenna lagaskyldu að ræða, en að færa þessa lagaskyldu upp á aðstæður, sem ektei hafa kom- ið fram,“ sagði Baldur „er leikur, sem hæfir öðrum bet- ur en mér.“ Við opnun rannsóknastofunnar. Frá vinstri: Haraldur Gísla- son frkv.stj., Siglivatur Bjarnason frkv.stj., Guðniundur Karls- son franikv.stj. og Bragi Ólafsson yfirfiskniatsmaður. Á niilli Guðmundar og Braga sést Óskar Matthíasson litgerðarniaður og skipstjóri. Guðjón Árniann Eyjólfsson skólastjóri Stýriniannaskólans í Vestmannaeyjum og Þorsteinn Signrðsson framkvæmdastjóri Fiskimjölsverksmiðjnnnar ræða saman uni málefni útvegsins. — Einar og Lúðvík Framhald af bls. 32 unartima veiðihólfa eða skipa- lengd? Einar svaraði: „Það mun koma í ljós, hvaða atriði við leggjum áherzlu á. Ég veit ekki hvenær þau verða opinberuð og ég vil ekki taka þá ábyrgð á mig einsamall, að gefa þau upp. Nú fer fram könnun á þvi hvenær viðræðurnar fara fram, hvaða dagar henta. Þessi könnun er gerð í samráði við brezka sendi- herrann.“ Einar Ágústsson sagði að í at- hugun væri, hvort íslenztea við- ræðuniefindin færi til Londom og sagði hann að eteki hefði verið rætt um það 'að Hannibal Valdi- marsson færi með þeim á við- ræðufundinn. „Það hefur heidur eteki verið ákveðið," sagði Ein- air, „hvomt við föirum. I athug- un er, hvar viöræðurnar verði, hvenær þær verði og hverjir táki þátt í þeim.“ Einar sagði að enn hefðu eng- ar s'kýringar komið frá Vestur- Þjóðverjuim á tilboði þeirra. Þýzki sendiherrann hefði upp- lýst sig, að médið hiví.ldi allt á einum'manni í Bonn, von Sohenk og hafði hamn umdánf.arið algjör- lega verið upptekinn við samn- ingana milli austurs og vesturs. Að Iofcuim sagði Einar Ágústs- son að þinigfJiotekunum yrðu sendar þær tillögur, sem sam- komulag hefði orðið im innan ríkisstjórnarinnar í gær. — Hólmatindur Rangur Möller VEGNA ranghermis í frétit um för forseta Islands til Stokk- hóilims skal teikið frarn, að for- sotaritari er Birgir MöMer, ekki Baldur Möiler, ráöu-neyt Lsstj óri. - Hvað hefði gerzt Framhald af bls. 32 Nýjar reglur DÓMARAR, þjálfarar og forystu menn handknattleiksmála ern boðaðir til fundar að Hótel Esju mánudaginn 13. nóvember n.k. klukkan 20.15. Þar verða kynnt- ar nýjar reglur í handknattleik en eftir þeim verður dæmt í komandi fslandsmóti. Fram — fulltrúaráð FUNDUR verður haldinn í íull- trúaráði Fram í daig. Hefist hann telukkan 15.00 í Álftamýrarskól- anuim og eru meðlimir hvattir til að mæta. Stjómin. Þór — Valur í DAG heldiur meistaraflokkU'r Vals í körfiuiknattleiik norður til Akuireyrar til keppni við meist- arafílokk Þórs. Bæði þessi lið lei'ka í 1. dei'td og er leikuirinn í daig því ágæt æfing fyrir liðin áður en slaguirinn í 1. d'eildinni befst. Leikuirinn hefst klukkan 14.30 í íþróttaskemmunni. Dregið í UEFA- bikarkeppninni f GÆR var dregið til 3. umferðar í UEFA-bikarkeppninni í knatt- spyrnu. Bikarhafarnir, Tot-ten- ham, niæta þá Red Star frá Bel- grad en Liverpool fékk Dynamo frá Ai’stur-Berlín í sinn hlut. Aðr i? leikír í þessari umferð verða þessir: Ararat (Sovétríkin) — Kaiser- siiautern (V-Þýzkal.). Köln —- Borussia Mönehenglad bach (bæði frá V-Þýzkal.). FC Twente (Holland) — Las Paðmas (Spánn). OFK Belgrad — (Júgóslavía) — Stara Zagora (Búlgaría). Porto (Portúgal) — Dynamo Dresden (A-Þýzkal.). Vitoria Setubal (Portúgal) — Intier Milan (Ítalía). Leikirnir verða háðir 29. nóv. og 13. des. og að þeiim loknum verða aðeins átta Hið eftir í keppndnni sem og í hinum Evr- ópuikeppnunuim, en síðan veróutr hl'ó á öll'um keppnuim þar til' í 'inarz n.k. Framhald af bls. 32 Ves'tra-Ho'nni, og vonu þar þá fyriir tveiir v-þýzkir togarar, um 1000 tonin. Aðrir tveir voru á Bapagrumni, uim 25 milur firá Vestra-Hornd, og voru allir að toga. Við kösituðum eteki lanigt frá öðnum v-þýzka toganainum og þeigiar við höfðum togað í um háJiftíma hafði hainin dregið okk- ur uppi, þair siem vélaraifiið er meira hjá homum en otekiur. Þeg- ar hanin kom að otekur, beygði baran snög'gilieiga á sitjörmborða og ætlaði sér greiiniilega að silíta trolilið aiftam úr HÓlmiatimdi. — Vairð ég að seitja vélima á fulia fetrð áfnarn til að áteppa við hamm. Ég tilkynm'ti Homaifjarð- arrad'íói þegar um a'tburðiinn og bað um skilaboð til Landhslgis- gæziiummiar. Síðan höfðum við okkur burt og yf:r á Mýra- grunm. Þair var einin v-þýzteur togaii'i og var hamn þarna að veiðum öáieit'tur 1 þrjá daga, em hamn lót okkur alveig í friði. Ég ti'lteynmti um hanm í laind og þeg- ar við fóruim, voru tveitr aðrir v- þýzkir togarar teommir þarma i viðlbóit. — Fréttaritari. í stuttu máli Pakistanar úr SEATO Bangteok 10. nóv. AP Ritari Seato — Suðaustur- Asiubandalagsins, Sunthorn Hogladarom sagði i dag, að þó að Pakiistanir hefðu ákveð- ið að fara úr bandalaginu myndi það ekki veikja starf- semi þess að neinu ráði og starfssemi þess og skipulagn- ing, hvað þá heidur varnar- rnáttur myndi ekkert breyt- ast. Pakistanir sendu um það tillkynningu í gær, að þeir ætl uðu að segja sig úr SEATO með þeim ársfyrirvara, sem kveðið er á í lögium banda- lagsins. Hryðjuverkamenn verði framseldir Múnchen 10. nóv. AP Fylkisstjórnin í Bæjara- landi í Þýzkalandi hefur kraf- izt þess, að ríkisstjórn Libyu framselji þrjá arabíska hryðjuverkaimenn, sem sleppt var úr haltíi á dögunum er flugrán var framið. Hófcuðu þá ræningjarnir að sprengja vélina í loft upp með farþeg- um, ef Múnchen moringjun- um yrði ekki sleppt úr fangelsinu. Slógust þeir síð- an með í förina og hélt fluig- vðlin til .Libyu. Ekki er vitað um viðbrögð Libyustjórnar, en tallið er ólífclegit að hún verði við þessari kröfu og enginn samningur þessu lút- andi er i gildi miM'i rikjanna. Chagrin látinn London 10. nóv. AP Francis Chagrin, tónsmiður og hljómsveitarstjóri lézt á sjúkrahúsi í London aðfarar- nótt föstudags. Qhagrin var fæddur í Búdapest, en flutt- ist búferlum til Bretlands ár- ið 1936. Hann lagði aðallega fyrir sig að semja tónlist fyr- ir kvikmyndir og margár tón- smíða hans vötetu mi'kla hylli. Hann varð 67 ára. Barrella sleppt Buenos Aires 10. nóv. AP Enrico Barrella, ítalsteur iðn jöfur, sem argentinskir hryðju verkamenn rændu á sunnu- dag, var látinn laus úr haldi í dag. Barrell'a er atkvæða- mi'kiil frömuður í stáliðnaði í Argentínu og Venezuela og kröfðust ræningjarnir 500 þús und dollara lausnargjalds. Er álitið að ræningjamir hafi ærið úr svokallaðri FAR- íreyfingu, sem styður Peron, iyrrverandi einræðisherra. 3kki er ljóst, hvort iausnar- íjaidið var greitt, en Barrella /ar sagður við ágæta heilisu, þegar honum var sleppt. Barr 3lla er italsteur og er þriðji ttalinn, sem argentinskir skæruliðar ræna á þessu ári. «!• Lögfræðingur hjá ríkis- ábyrgðarsjóði JÓN Skaftason, alþinigis.maður, hefiur verið ráðinn lögfræðingur hjá ríkisábyrgðarsjóði, og starfa þá níu manns hjá sjóðnuim. Al- þingisimaðurinn er ráðinm bil hálfs dags starfs að vetrinuim er í fuilt starf að surrnri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.