Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 9
MORGlflMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÖVEM5BER 1972 SÍMAR 21150-21370 Til sölu gtesilegt parhús í Smáíbúða- hverfi meö 6 herb. íbúð á 2 haeðum auk kjallara með 3 ibúð- arherbergjum með meiru, Skipti á 3ja herb. góðrí ibúð i háhýsi möguie-g. Gamalt steinhús í Austurbaenum, um 40x2 fm, með 3ja herb. litla íbúð á hæð og 2ja herb. litia ibúð i kjallara. Eiignarlóð með geymslu og vinnuskúr. Húsið þarfnast við- gerðar, Verð aðeins 1800 þ. kr.t útborgun aðeins 900 þ. krónur. Uppl. aðeins í skrífstofunni. I Vesturborginni á úrvalsstað skammt frá Lancfa- koti er til sölu parhús, 63x3 fm. Húsið er að mestu með nýjum inmréttíngum og tækjum. Lívals- lóð. í Austurborginni 5 herb. mjög glæsileg íbúö á 3. hæð, 130 fm, með sérhiíaveitu, bílskúr í byggingu. Stórgiæsilegt útsýni yfir Fossvogrnn og Elliða- vog. Úíborgun aðeins 1800 þúsund krónur, sem má skipta. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, 3ja herb. íbúöum, 4ra herb. íbúðum, 5 herb. íbúðum, hæðum og ein- býhshúsum. KomiÖ oa skoðiö 33SBT2EF; tHiaar ■ASALA9 LEE GALLABUXUR OG JAKKAR Gott tækifæri fyrir góðan sölumann fyrir Bretland, Skotland, frland og ísland. Við erum að leita að hæfum sölumanni fyrir gaMabuxur og fleira. Þér mun vegna vel, þvi að við búumst við míkilfi útbreiöslu. Við tökum umsókn yðar fegins hendi og lítum á hana sem trúnaðarmál. Kaup - uppbót - bílastyrkur. Ráðið verður í starfið mjög fljótlega. R.F. De Ryker, General Manager Europe, H. D. Lee of Beígium, Industriepark — Noord 29, 2700 SINT NIKLAAS, Belgtum. Aðsfoðorlæknar Stöður tveggja aðstoðariækna við 'yf'askrtingadeild Borgar- spitalans eru lausar til umsóknar. Stöðumar veitast frá 1. janúar 1973. Laun samkvæmt kjarasamrtingi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt uppfýsingum um nám og fyrri störf sendist heitbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 12. desember 1972. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Reykjavík, 10. nóvember 1972. Heibrigðismálaráð Reykjavikurborgar. SÍMIl ER 24300 Tii sölu og sýnis 11 Eignnsbipfi SérhœÖ llm 160 fm nýtízku 6 herbergja í-búð ásamt bilskúr í Austur- borginni fæst i skiptum fyrir góða 4ra herbergja ibúð á hæð, helzt með bilskúr, æskilegast í Háateitishverfí eða þar í grennd. Veitingasfofa í fullum gangi í Hafnarfirði til sölu. Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja íbúð á hæð í borginni. Útb. 1.800.000. liýja fasteignasalan Laugavegi 12 Simi 24300. Utan skrifstofutíma 18546. ■ S fASTEIQNASALA SKálAVðRflOSTfG 12 SÍNIAR 24647 & 25550 Einbýlishús Einbýlishús 3ja—4ra herbergja skammt utan við bæinn. Girt og ræktuð lóð. Laust strax. Laus íbúÖ Við Vitastíg 3ja herb. kjallara- íbúð, sérhiti, sérinnigangur, — laus strax. 3/o herb. íbúÖ Við Leifsgötu 3ja herb. rúmgóð kjailaraíbúð. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum sem næst Miðbænum. Höfum kaupanda sö 4ra herb. hæð við Hraunbæ. Hofum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja hæðum í Kópavogi. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. ÁÐALFUNDÖR FÉLAGS einstæðra F0RELDRA veröur að Hallveigarstöö- um fimmtudag 16. nóvember. Nánar auglýst eftir helgi. Stjórnin. VIÐ HÖFUM FENGIÐ AFTUR HINA ÁGÆTU KJÓLA FRÁ Wolsey í FLESTUM STÆRÐUM. Verðlistinn LAUGALÆK. HVERFAFUNDIR ÓRA Nes- Mela -Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi. Sunnudagur 12. nóvember 6. Fundur kl. 3.00 HÓTEL SAGA (Sulnasalur) Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Einar Thoroddsen, yfirh.sögum. Fundarritari: Áslaug Ragnars, húsfrú. Reykvikingar tökum þátt i fundtim borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.