Morgunblaðið - 19.11.1972, Síða 12
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGU'R 19. NÓVBMBER 1972
Ung vísindahjón tekin til starfa
Hann rann-
sakar j ökl a
Helgi Björnason og Hrefn
Kristmannsdóttir nieð litlt
dótturina Svanhiidi.
arstofnunar, og eru þau nvi öll setzt að hér. Bæði
hafa þau Helgi og Hrefna unnið um skeið í sínum
greinum í Noregi áður en þau fluttust heim og eru
nú tekin til starfa hér, Helgi við jöklarannsóknir
á vegum Raunvísindastofnunar og Hrefna hjá
Orkustofnun við rannsóknir á steintegundum í
hergi á jarðhitasvæðunum. Þau hafa komið sér
fyrir með fóstur fyrir barnið yfir vinnutímann, svo
að bæði geti sinnt sínum vísindastörfum, þó að
stundum geti það rekizt á, er þarf að vinna fram
eftir eða fara út úr bænum. En það var ekki til-
efni viðtalsins, sem blaðamaður Mbl. fékk við þau
hjónin, heldur störf þeirra og vísindagreinar.
j ar ð-
hita
UNG hjón eru tekin til starfa á Islandi eftir langt
nám og undirbúning undir lífsstarfið, sem hvort
tveggja er á því sviði, er okkur Islendinga varðar
miklu — rannsóknir á jöklum og jarðhita. Þessir
vísindamenn eru Helgi Björnsson, okkar fyrsti
jöklafræðingur, og Hræfna Kristmannsdóttir, jarð-
fræðingur, sem hefur steinafræði og hergfræði að
sérgrein og beitir sínum fræðum til að auka þekk-
ingu á jarðhitasvæðunum.
Þau Helgi og Hrefna komu heim frá Noregi í
fyrrahaust með litlu kjördótturina Svanhildi, sem
komin er frá Kóreu fyrir tilstuðlan norskrar hjálp-
Röðum f jallinu saman
imyndbreyting>u bergs á jarð-
hitasvæði, sem fæst fram með
atihiuiguniuim á steintegu'ndum
þess, gefur m.a. visibendingu
um inmstreymi heits vatns til
svæðisins og upplýsingar um
þróun og sögu svæðisims, t.d.
hvort svæðið sé að kólna eða
hitna og hvort það hef-
ur flutzt til með tknanum.
Innan sama svæðis getur
rannsókn á myndbreyt-
ingu einnig hjáipað til við að
temgj'a jarðlagasnið á miffi
borhola.
— Vegna hugsanlegrar nýt
ingar jarðhitans, þarf upp-
lýsingar um samsetningu
vatnsins og steintegunda, sem
Siðan Hrefna kom heirn hef
ur hún haldið áfram hjá
Orkustofnun svipuðum rann-
sókmum á efmivið úir borhol-
uim á Reykjanesi, síðan
í Reykjavik og er núna að at-
hiiiga það sem kom upp við
nýlokna borun á Nesjavöli-
um. En þetta er liður í um-
famgsmiiMiuim rannsóknuim
Orku'stofnunar á þessum jarð
hitasvæðum með tilliti til nýt
iragar þeirra.
— Þegar ranrasókn jarðhita
svæðis er komin á það stig
að farið er að bora á svæð-
irau,' eru atbuganir á miynd-
breytingu i berginu frá bor-
hotunum mikilivægar, seg-
ir hún. — Við streymi heits
vatms gegnum berglög um-
myndast bergið og nýjar
steirateguradir m-yndast í því.
Hrefna beitir röntgentæki við atiiuganir á leirsteinteg-
undnm.
úr kornunum
Notar nýtt röntgentæki við
j arðf ræðir annsóknir
EFTIR að Hrefna Krist-
mannsdóttir lauk prófi í
Osló vorið 1970 í jarðfræði
með sérgreinarnar jarð-
fræði og bergfræði, fékk
hún styrk úr Vísindasjóði
til framhaldsrannsókna á
bergfræði Hrappseyjar og
Purkeyjar á Breiðafirði,
sem var efni prófritgerðar
hennar. í Noregi tók hún
líka að vinna að rannsókn-
um á steintegundum í
myndbreyttu bergi frá
horholum á Reykjanesi.
Léttast myndast þær í túffi
og glerkenndu breksíubergi,
en einnig á toostmað uppruna
legra steintegunda í bergimu
og sem útfelliragar i holrúm-
um. Hitastigið og efnasam-
setninig vatnsins og uppruna-
lega bergsins eru þeir aðal-
þættir, sem ráða því hvaða
steintegundir myndast.
Reglubundin skiptimg í
þar eru, heldur Hrefna
-áfram skýrimguim sínum. —
En rannsóknirnar byggj'ast á
samvinnu margra sérfræð-
iraga, þar sem hver vinn
ur siran þátt í rannisðkmuraum.
Síðan koma þættirnir sauman
og sýna heildarmynd, en á
henni er ákvörðun byggð um
hvort á að nýta svæðið og
hverraiig á að nýta það.
— Hver er þinn þáttuir í þess
um ranrasóiknuim?
— í þeim verkefmim, sem
ég hefi unnið að, hefi ég haft
sam'Starf við Jeras Tóimasson
jarðfræðing, sem hefur unnið
að rannsókraum á mynd'breyt
inigu 1 mörg ár. Hann hefur
unnið alla smásij-árvinnu, en
ég hefi gert þær athiuiganir
sem verður að beita röntgen-
tækni á. Ég hefi einfcum ferag
izt við 'athuganir á leirstein-
teguradum, sem eru 'mikilvæg-
ur flokkur steintegunda
í myndbreyt'tu bergi og að
magrai til er yfirleitt mest af
þeim. Orkiu'stofnun er raýbúin
að fá röntgentæki til þessara
raota.
— Af hverju er notuð rönt-
gengreinirag við þetta
ákveðna verkefni, að greina
steintegU'n'dir?
— Skyldar steinteg'undir
sýna oft mjög svipaða ljós-
fræð'jlega eiginl'eika og er því
erfitt að greina þær með smá
sjáraðferðum og því verður
að beita röratgenaðferðinni.
Mjög fínfcristaltlaðar steinteg
undir er einnig oft erfitt að
greina með smásj’á. Leirstein
tegundir er yfirleitt ógerlegt
að áfcvarða nema með rönt-
genaðferðum, vegna þess
hversu fínfcornóttar þær eru,
oft ilda kristallaðar, og ljós-
fræðilegir eiginleikar þeirra
geta verið breytil'egir þótt
urn sömu steirateg’und sé að
ræða. Náiran samvöxtuir fleiri
steintegunda truKLar einni'g
oft smásjárath'U'ganirnar.
Röratgen'athuiganir geta einn-
ig verið fljótlegri en smásjár
athuganir. í>ær geta hiras veg
-ar aldrei komið í stað smá-
sijárathugana og er báðum að
ferðum ávaift beitt samhliða
við n'ákvæmar raransókn.ir á.
ste i n teg un d' um.
— Röntgen'áfcvarðanir á
siteintegunduim byggj'ast á
því að flietir í innri byggiragu
kristallaðra efna end'urvarpa
röntgengeislum. End'Uirvairpið
er ólítot endurvarpi ljóss frá
spegli að því leyti að efcki
verður ein'unigi’S endurvarp
frá yfirborðirau heldur
þrengja geislarn'ir sér inn í
kornið og endurvarpa frá
mörgium samihliða flötum. Há-
marksendurvarp fæst frá
hverju setti af sam'hil'iða flöt-
um í krisitalibygigingurani, þeg
ar röntgen'gei'Slairnir fal'la á
fletina undir ákveðmu horrai.
Með þvtí að búa til prufu úr
fínt mu'ldu fcristaldufti og
láta haraa snúast í geislan-
um, fæst fram endurvarp frá
fliestum flötum krisitalbygg-
i'ragarinnar. Sú mynd, sem
fæst fram á þenraan hátt, er
eirafcennandi fyrir' kristal'gerð
ina og er frábruigðin mynd
um alira annarra kristal
gerða. Röntgeratsekni er einn
ig beitt við efnagreiniingar, en
ég sé e'kfci ásitæðu tá'l þess hér
að skýra raáraar frá því.
— Á hverju bygigiist það
að hægt er að sjá breyting-
ar, sem orðið hafa fyrir
itöragu á j'arðhitasvæðun-
tim, með þvi að áfcvarða stein
teiguindaeamsetninigu þeirra ?
— Þetta byiggist á því að
við breytingair á efraajafn
vægi jarðvatns og í hita
ástandi svæðisiiras myndast
raýjar steirategundir, en aðrar,
sem voru í jafravægi við
fyrra ástand svæðisinis, eyð-
ast. Jafnvægislei.tni steirateg-
unda getur hins vegar oft
verið hægfara, sérsitafclega
við breytt hitaástarad og sýna
þær því oft mérki um fyrra
ástand svæðisins.
Framhald á bls. 4d