Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 17
MORGU. . Í.AÐÍÐ, SUNNUDAGU'R 19. NÓVEMBER 1972 49 * fctinrv 11« , JEANE DIXON S| r m -xrúturiim, 21. marz — 19. aprfl. Dagurinn byrjar dálítið stirt. en gengur betur er á lfður. Seigl- an margborgar siff. Nautið, 20. apríi — 20. mai. Þú leitar samvlnnu fremur en hróssins fyrir vel unnið starf. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL I»að er alltof einfalt að lenda f vandræðum fyrir fljótfærni í orði. Flestir eru það hátt stemmdir. Fess vegna írætirðu þín. Krabbinn, 21. júní — 22. júM. I»ú lætur eftir þér að vera glaður og reifur, og forðast alla fljót færni í sambandi við mikilvæga samninga. Kjónið, 23. júli — 22. ágúst. Spurningin er ekki um áhrif, heldur frá hverjum eða hverju. I»ér er mikilvægt að vera vandlátur. Mærin, 23. ágúst — 22. septemher. Allir, sem þú þekkir eru kunnugir vandamálunum, og þú hlust- ar vel á4 svo að þú megir sjá báðar hliðar allra mála. Vogin, 23. september — 22. októher. Þú hefur nægilegt svigrúm, en óþarft er að hraða málum nokk- uð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. í»ú ert ofhlaðinn störfum, og reynir því að koma því mikii- vægasta frá sem fyrst. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Fólk með mikla reynslu bíður þess eins að þú biðjir það hjálpar. Steingeitin, 22. deseniber — 19. janúar. Verkin þín í dag eru til frambúðar. I»ú opnar muniiiiin og lætur skoðanir þínar skýrt í Ijós. Vatnsberinn, 20. janúar —/18. febrúar. Svörin við tæknilegum spurnimgum eru alvarlegri en þigr grun- aði. , Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Hagkvaímar aðgerðir eru það sem hekt ber á í dagr. I»ú gefur fóiki nægan tíma til að framkvæma og segja það, sem því býr í brjósti. MYNT Myntalbúm Allt fyrir fo ^ myntsafnara FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 fullkomin PHILIPS rafmagnsrakvél fyrir aðeins kr-. 1.789- Bronco enn með afslætti Vegna endurnýjaðra samninga við Fordverksmiðjurnar getum við fyrst um sinn boðið árgerð 1973 af Ford Bronco með sama afslætti og gilt hefur undanfarið. Nýtt viö árgerð 1972 Sjálfskfpting og vökvastýri er nú fáanlegt (8 „cylindra"). Stærri 6 „cylindrá- vél (115 hestöfl í stað 100 hestaflá).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.