Morgunblaðið - 19.11.1972, Side 19
MQRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972
51
Simi 50249.
Á ofsahraða
(Vanishing Poínt)
Spennandi, amerísk mynd í lit-
um með íslenzkum texta.
Barry Newman, Cleavon Little.
Sýnd kl. 5 og 9.
Áfram cowboy
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÚ
KEFLAVÍK
Simi 1170.
Síðasta hetjan
Hero
Æsíspennandi litmynd frá Cine-
rama International, sem gerist
í stríðinu á Kyrrahafi fyrir 30
árum mil'li Breta og Japana.
í aðalhlutverki:
Michael Caine, Cliff Robcirtson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
(slenzkur texti. Sýnd kl. 9.
Dauðinn á hestbaki
Eín af þessum hörkuspennandi
ítölsk-bandarísku spaghetti kú-
rekamyndum.
í aðalhlutverki:
John Philip Law, Lee Van Cleef.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Islenzkur texti. Sýnd kil. 7.
Með lögguna
á hœlunum
Sprenghlægileg grinmynd í al-
gerum sérflokki. Myndin er í
litum.
í aðalhlutverki:
Bob Hope, Phyllis Diller,
Jonathan Wintars.
ísienzkur texti. Sýnd kl. 5.
Tumi Þumall
Spennandi ævintýramynd í lit-
um. — Barnasýninig kl. 2.30.
Schannongs minnisvarðar
Biftjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn Ö
SAMVINNU-
BANKINN
RAGNAR JÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður,
GÚSTAFÞ.TRYGGVASON,
lögfræðingur,
Hverfisgotu 14 — sími 17752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
FLUGHET JAN
(The Blue Max).
Raunsönn' og spennandi kvik-
mynd um lofturustur fyrrí heim-
styrjaldar.
(SLtNZKUR TEXTI.
I aðalhlutverki:
George Peppard
James Mason
Ursula Andress.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýníng kl. 3:
Konungur
undird júpanna
með islenzku tali.
^æmrbíP
Simi 50184.
Síðasti dalurinn
Ensk stórmynd úr þrjátíu ára
stríðinu, einum hrikalegasta
harmleik veraldarsögunnar, tek-
in í litum og á breiðtjald. Kvik-
myndahandrit eftir James Cla-
vell, sem er jafnframt framleið-
andi og leikstjóri.
Tónlist eftir John Barry.
Sýnd kl. 9.
Barnasýning kl. 5:
Lína í suðurhöfum
Barnasýning kl. 3:
Lögreglustjórinn í
Villta Vestrinu
RÖ-DULL.
Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Kúnar.
Opið til kl. 1. — Sími 15327.
NYTT NÝTT
BINGÓ - BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag klukkan 20.39.
21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr.
Húsið opnað kl. 19,30.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15.
I
■ Veitingahúsið
I Lækjarteig 2
1 Rútur Hannesson og félagar, Fjarkar
og Kjarnar. - Opið til kl. 1.
1
Ksl
m
m
B1
Diskótek kl. 9-1.
m
E1
m
E1
m
OPIÐ í KVÖLD FRA KL. 9-1.
Hin frábæra nýja sex manna hljómsveit
TRÚBROT
Nú er vissara að koma í tíma og nota
ekki síma.
Aðeins rúllugjald kr. 25.
KALT L
, , J
I hadeginu
BORÐUM HALDIÐ TIL
KL. 9.
WOTEL miflÐIR
BORÐPANTANIR 1 SÍMUM
22321 22322.
LES TOREA SKEMMTIR