Morgunblaðið - 30.11.1972, Side 1

Morgunblaðið - 30.11.1972, Side 1
32 SÍÐUR 274. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Holland: Nýr verkalýðsmálarádh. USA: Kosninga þátttaka í gær með meira móti Ilaag, HoHandi, 29. nóv. AP—NTB. FREGNIR víðs vegar að í Hol- landi herma, að þáttaka í þing- kosningiunun, sem þar fóru frani í dag, hafi verið með mesta móti, sennilega allt að 85%. I»eg ar síðast var kosið, fyrir 19 mán- uðum, var kosningaþátttakan að eins 78,5%. Ástæðan tii þessarar aukningar er talin tvíþætt, meiri áhugi nú en áður á lielztu deilu- málum, sem kosið er um og af- bragðsveður í allan dag. Yfirledtt var eldra fólkið í meirihluta þeirra sem kusu Jyrri hluta dagsins en þegar á teið flykktiist unga fólkið á kjör- staðina. Nú fá menn að kjósa 18 ána og er talið að það muni hafa talsverð áhrif. Kosið er um öll 150 sætin á. hoUenzka þinginu og keppa sam taís tuttugu stjórnmáSaflokkar uim þau. Fyrirsjáanlegt er, að í laindkiu verði samsteypustjóm en menn bíða þess með eftiir- væntiingu hvernlg hún verði sfkipuð. Síðast stjórnaði í Hol- llandi fimm flokka stjóm undir forsæti Barends Biesheuvels. Hún gafst upp við að stjóma \ júlí s'l. þar sem tveir ráðherr- anna sögðu af sér í mótmæla- Skyni við áætlun stjómarinnar um ráðstafanir tffl að vinna gegn verðbóigiuinnii i landimu. Var valinn úr röðum verka- lýðsfélaganna Demókrati, sem studdi Nixon WASHINGTON 29. nóv. AP. — Richard Nixon, forseti Banda- rikjanna, hefur tilkynnt, að hann muni skipa Peter J. Brennan, leiðtoga sambands verkalýðsfé- iaga í byg-gingariðnaðinum í New York, í embaetti verkalýðs- málaráðherra. Samþykki öld- ungadeild bandaríska þingsins þessa skipan verður Brennan fyrsti verkalýðsmálaráðherranu úr samtökum verkalýðsins frá f fréttum frá Esbjerg í Danmörku í gær var frá því skýrt, að danskar þyrl nr hefðu bjargað 53 brezk- um starfsmönnum af brezk um olíuborunarpalli í Norðursjó, þar sem veður var mjög slæmt og mikill sjór. Var óttazt, að pallur- inn, sem er um 90 km vest ur af Esbjerg, mundi fara um koll af þeim sökum. 24 mannanna voru flutt- ir um borð i danska skipið Marie Mærsk en hinir fóru tii Esbjerg'. Meðfylg.jandi mynd er frá komu þeirra þangað. þvi Martin Durkin, iiípulagning- armeistari frá Chicago, sinnti því starfi á fyrstu mánuðum valdatíma Dwights Eisenhowers. Bremnam tekur við emibætiti af Jaimes D. Hodgon, s‘em heíur gegnt þvi frá 1. júlí 1970. Hamn hefiur, að því er blaðafu'litriúi forsetans uppiýsti, óskað eftir að hæbfia starfi innan rffldisstjóm- arimnar, en forseti'nin boðið hon- um lannað Stanf á sviði áQlþjóða- mála. Segir blaðafull'trúinn, að Hodgon íbugi n;ú það tiliboð. Peter J. Brennan hefur ta'lizt til flokiks demiókratia en barðist opinskátt og ákafit fyrir endur- kjöri Nixons í forsetaemibættið mú í þessum mámuði. Hann hef- ur haft forystu fyrir saimtökum verkailýðsfélaga í byggingariðn- Framh. á bls. 31 Tweedsmuir barónessa í London: „Veiðum þar sem okkur sýnist Stjórn V-Þýzkalands leggur fiskveiðideiluna fyrir stjórnmálanefnd EBE og hyggst krefjast skaðabóta vegna aðgerða Ægis um sl. helgi Bonn og London, 29. nóv. — AP-NTB RÍKISSTJÓRN Vestur-Þýzka Fréttir 1, 2, 3, 20, 21, 23, 31, 32 Spurt og svarað 4 Bormann-skýrsl'urnar 10 Hús dagsins 12 Þingfréttir 13 1. des. hátíðahöld stódenta fyrir 50 árum 14 B'uðu dömunum upp á kaffi og límonaði — Rætt við Einar Magn- ússon fyrrv. rektor 14 öryggismál Evrópu — eftir Björn Bjarnason 16 Stitour Jóhanns Hjáiimarssonar 17 Agnar Guðnason skrifar ium landbúnaðarmál 17 íþróttafréttir 30 lands hefur ákveðið að grípa til frekari ráðstafana gegn Islendingum vegna meintra aðgerða Ægis sl. laugardag gegn v-þýzkum togurum. Segir í AP-frétt frá Bonn, að stjórnin þar hyggist fara fram á skaðabætur frá ís- lenzkum stjórnvöldum vegna- þess tjóns sem varðskipið hafi bakað togurunum. Enn- fremur muni stjórnin leggja fiskveiðideiluna fyrir stjórn- málanefnd Efnahagsbanda- lags Evrópu. Frá London hermir AP, að Tweedsmuir, barónessa, hafi látið svo um mælt, þegar hún kom frá íslandi, að brezkir togarar mundu halda áfram að veiða „hvar sem okkur sýnist“, eins og hún komst að orði. í fréttinmi frá Borm segir frá því, að semdiherra V-Þýzkalands í Reykjavíík hafi mótmælt murun- lega aitviikiimu um síðustó helgi, þegar Ægiir kiippti á togvíra v-þýzka togarainis Arcturus BX 729 suðaustur af Stokksniesi — raumar hafi hann mótmælt meimtum aðigerðum varðsikipsins gegn tveimur v-þýzkum togur- um. Siðan hafi tal'Simaður stjórn- arimmair Rúdiger von Wechmar upplýst í viðitali við blaðamenn, að eininig yrðu semd skrifleg mót- mæli. Wechmar uppiýsti jafn- framt, að viðræóur íslemdimga og V-Þjóðverja um fisikveiðilögsög- uma mumdu fara fnaan í Bomm í næsta mánuði — og þar yrði reynt að fioma eimhverja imáia- miölun, , sem v-þýzkir sjómenn gætu sætt sig við. Hann skýrði eramfremur svo frá, að v-þýzka ríkisistjómin hefði álkveðið að leggja mál þetta fyrir stjóm- málamefnd Efnahagsibaindalags- ins og það yrði sömuleiðiis tekið fyrir á ársfundi Norður-Atlants- hafsnefndarimniar um fiskveiðar, Franih. á bls. 31 Pachman til Vestur- Þýzka- lands Múnchen, 29. nóv. NTB TÉKKNESKI stórmeistarinn í skák, Ludek Pachman kom til Miinchen í dag, eftir að tékknesk yfirvöld höfðu leyft lionuni að hverfa úr landi. — Hann sagði í viðtali við frétta menn við komuna, að tugir menntamanna í Tékkóslóvakín væru nú í fangelsum, sakaðir um að hafa haldið uppi starf semi, sem fjandsamleg væri ríkinu. Pachman sagðist álíta að yfirvöld i Tékkóslóvaklu gerðu sér grein fyrir þvi, að andstaða menntamanna hefði ekki verið brotin á bak aftur, Framh. á bls. 31 Umræöur um aðgerðir gegn IR A: Fellir þingið í Dublin Erum varp st j ónianunar'J IRA notar vopn, framleidd í Varsjárbandalagslöndum. Þó óvíst hvaðan þau koma Dublin, Belfast, AP/NTB NTB-it'réttastofan hermir frá Dubiin, að umræður á írska þing inu í dag bendi til þess, að það muni fella liið nýja frumvarp rik isstjórnar Jacks Lynch, sem mið ar að því að stemma stigu við starfsemi írska lýðveldishersins. Frumvarp þetta kveður svo á, að fanjgelsa megi menn og dæma, sem grunaðir eru nm að vera fé iagar í írska lýðveldisherntim, ef háttsettir lögreglumenn sverja fyrir rétti, að þeir séu grunaðir um aðild. Meðan umræðurnar um frum varpið fóru fram í dag undir- bjuggu stuðningsmenn lýðveldis hersins hópgöngu til þinghúss- i.ns til að mótmæla fangelsun IRA-leiðtogans Seans MacStiofa ins. Hann er nú i hersjúkrahúsi og hefu.r hvorki neytt matar né Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.