Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 5 < Tannlœknar athugið Blað allra landsmanna Vil taka á leigu tannlæknastofu einn dag í viku, laugardaga. JlfofglSltMllMfe Upplýsingar í síma 12498. Bezta auglýsingablaöiö Basar Iþróttafelags kvenna verður laugardagirm 2. das. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Urval af fallegum mun- um hentugum til jólagjafa. Gerið góð kaup. Basarnefndin. POP HÚSIÐ Grettisgötu 46 • Reykjavik • 25580 Úrvaliö er meira en orö fá lýst. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KVÖLD- SKEMMTUN ÁRSINS í Háskólabíói í kvöld fimmtud. 30. nóv. kl. 23.00 The Royal Polynesian Revue — ,,Þúsundeyja-revían“ Skemmta i Glæsibæ við miklar vinsældir. skemmtikraitar Heimsfrægir erlendir sýna dansa og syngja söngva frá Tahiti, Samóa, Hawaii og Fijieyjum og hinn heimsfræga elddans. Frábærir íslenzkir skemmtikraftar Jónas og Einar, nýkomnir heim frá Japan, Kristín Lillendal, Þorvaldur Halldórsson, Hljómsveitin Svanfríð- ur, Jörundur. Kynnir: Jón Gunnlaugsson. Aðgöngumiðar kr. 275,00. Skemmtikraftarnir koma allir Allur ágóði til Barnaheimilis fram frítt. Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra að Reykjadal í Mosfellssveit. Seldir í Háskólabíói. Verzl. Gluggatjöld, Laugavegi 66. Verzl. Týli hf., Austurstræti 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.