Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUaSTBLAÐIÐ, I’ CMMTUDAGUR 30. NÓVEÍMBEíR 1972 Sinfóníuhlj ómsvcitin: Jacquillat stjórnar á tónleikum 5. nóv. Rögnvaldur og Halldór leika á tvo flygla A EFNISSKRÁ Sinfóiuuhljóm- sveitar íslands á 5. reglulegu tón leikuniun, 30. nóvember, verða verk eftir Mozart, Schumann og Poulenc, Halldór Haraldsson og Rögn- valdur Sigurjónsson verða ein- leikarar með hljómsveitinni, en stjórnandi verður Jean-Pierre Jacquillat. Hann hóf nám í píanóleik 12 éra gamall, 16 ára gekk hann í Tónlistarskóla Parísar, þar sem hann lærði á sláttarhljóðfæri og stundaði kammermúsik. Hann fékk tvenn fyrstu verðlaum og stundaði hljómsveitarstjóm með Pierre Dervaux. Þegar Orchestre de Paris var ertofnað, gerði Charles Miinch Jacquillat að aðstoðarmanni sín um, og hefur hann í þrjú ár ferð azt með þeirri hljómjsveit um A- og V-Evrópiu, til Bandaríkj- Svæða- kort í TILEFNI af boirti því, sem Morgumblaðið birti í gær af svæðaskiptingu þeirri, sem Lslenzku saimniniganiefnd- armennimir lögðu fram i við- ræðum við Breta, er rétt að taba fram, að bort þetta var ebki í alla staði nákvæmt. Á þvi höfðu verið gerðar nokkrar breyfingar áður en viðræðurnar hófust. Morgiunibltaðið óskaði eftir því við utanríkisráðumeytið í gær að fá rétt kort tiil birt- ingar ti! þess að engum mis- ski'lnimgi gæti valdið, en fékk þau svör, að þar sem fyrir- hugað væri að gera Alþingi ítarlega grein fyrír iand- helgisviðræðum og stöðu þeirna, þætti ekki rétt að birta bort þetta að svo stöddu. anna, Mexikó og Ráðstjórnarríkj anna, þar sem hann hefiur hiotið mjög góða dóma. Jacquillat hef ur jafn mikfliar mætur á óperu- og sinfóníutónlist og stundar hvort tveggja, sem hljómsveitarstjóri við óperuna í Lyon. Á næsta ári setur hann upp Brúðkaup Figarós í Berlín og stjórnar Ankara sinfóniunni á Listahátíðinni í Istanbul. Hann sagðist hafa jafn miklar Framh. á bls. 31 Halldór Haraldsson, Jacquillat og Rögnvaldur Sigurjónsson. Brezka flugminjasafniö: Spyrst fyrir um aðra „Fairy“-Battle vél — sem sögð er vera í mýrinni við Kaldaðarnes FLUGMINJASAFN brezka flughersins hefur enn áhuga á skrokk af „Fairy“-Battle flugvél héðan, en sem kunnugt er sóttu starfsmenn safnsins flak ai slíkri flugvél upp í óbyggðir og fluttu út. En safnið vantar meira í skrokkinn, og nú telja sérfræðing ar þess sig hafa vitneskju um að flak úr „Fairy“-Battle vél liggi hulið í mýri upp við Kald- aðarnes, þar sem flugvöllurinn var. Sérfræðingar brezka flugminj'a safnsins hafa haft samvinnu við Ragnar Ragnarsson, sem er for- maður samtaka áhugamanna um flU'gvélalíkön hér heima. „Sam- kvæmt þeim upplýsingum er Bretarnir hafa aflað,“ sagði Ragn ar í samtali við Morgunblaðið í gær „var það hinn 14. sept. 1940 að hingað komu 9 vélar af „Fa- iry“-Battle gerð, seinni hlutinn af flugsveitinni. Ein fihigvélin var i aðflugi en varð bensíulaws rétt fyrir lendingu og varð að nauðlenda í mýri rétt utan við brautina. Brezku sérfræðingam- ir eru búnir að hafa upp á þrem- ur mönnum, sem voru i flug- sveitinni, og þeir staðfesta þetta allir og segja að flugvélin hafi síðan sokkið í mýrina. Sveitin hafði ekki aðstöðu til að ná véi inni uppi, og var hún því látin eiga sig að öðru leyti en því, að eitthvað af tækjum var hirt úr henni. Flugmennirnir segja, að þegar flugsveit þeirra hafi farið héðan, hafi aðeins stélið á vél- inni staðið upp úr mýrinni." Nú segir Ragnar, að Bretarnir hafi beðið hann að lýsa eftir ein hverjum fslendingum, sem unnu við flugvöllinn í Kaldaðarnesi og muna eftir þessu atviki, til að fá frekari staðfestingu á þessu. — Áburöarverksmiöjan stækkuð: Fleiri valkostir bænda á tiibúnum áburði IFái þeir jákvæðar undirtektir gera þeir ráð fyrir að senda hing að flokk manna með málmleitar tæki, og finnist vélin í mýrinni að grafa hana upp að fengnum nauðsynlegum leyfum. Ragnar biður alla þá sem ein- hverja vitneskju hafa um afdrif vélarinnar í mýrinni við Kaldað arnes að hafa samband við sig í síma 42600 eða 42629. Ráðuneytis- stjórinn á fundum með flug- félögunum FRESTUR sá, sem ríkisstjóm in hefur sett flugféiögunum til að koma sér saman um fflug til Norðurlatnda, rennur út á miðnætti í nótt. Viðræð- ur standia nú yfir og hefur Brynjólfur Ingóiifsson ráðu- neytiisstjóri í samgönguráðiu- neytinu nú hafið fundarsetu með fulltrúum fflugféliaiganna. Stórþjófnaður um miðjan dag Peningakassi með á annað hundrað þúsund krónur hverfur af skrifstofu Verksmiðjan getur nú fram- leitt 60-65 þús. smálestir á ári GERT er ráð fyrir, að hin nýja verksmiðja Áburðarverksmiðju ríkisins geti fullnægt að mestu leyti, þörf landsins fyrir bland- aðan áburð vorið 1973 og er „RISA- BINGÓ“ — í Stapa 1 STAPA eru nú spiluð „risa- bingó“ á hverju fimmtudags- kvöldi og er það Lion.s- kflúbbur Njarðvíibur, sem með þeim afl'ar fjár til iiknarstarfa. Efst á baugi rnú eru framlög til sjúkralhúss, en fyrirbuguð er stækkum sjúkraihússins í Kefla- vl'k. Aðálvinninigur í „risahingó- unum" er Volvo-bifreið og verð- «r spiliaö um bilinn, þegar 1700 miðair nafa verið seldir. Átján auíkajvininingar eru í boði hvert epilakwöid- bændum landsins nú veittur mnn rýmri valkostur um tegundir á- burðar, en áður hefur verið — segir í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst í gær frá Áburðarverk smiðju ríkisins. Afköst verksmiðj unnar í heild eru nú 60 til 65 þúsund smálestir á ári, en breyti leg eftir því um hvers konar á- burðartegundir er að ræða, er bezt henta landbiinaðinum og þeim liráefnum, sem vinna þarf með. Á árinu 1969, að umdangengn- um atbugunum um ieiðir til að auka og breyta framleiðislu Áburð arverksmiðjunmar, fór fram út- boð er varðaði tækjabúnað, fram leiðsluaðferðir, o. ffl. fyrir stækk aða verksmiðju. Frá upphafi starfsemi verksmiðjuninar hefir hún framleitt aðeins eina tegund áburðar, aimmónium nítrat 3314 % N — kjamaáburðinn. Með himni nýju og stækkuðu verksmiðju skyldi tekin upp fram leiðsla grófkornaðs ammóníum niibrats, kafkblandaðs ammóníum n-íitrats og ýmiissa tegunda bland- aðs áburðar, er helzt hentuðu þörfum islenzks landbúnaðar. 1 marzmánuði 1970 voru samn- iingar gerðir um kaup tækjabún- | aðar o. fl. er hæfði þeirri fram- leiðsluaðferð, sem valin hafði ver ið, til að ná þeirri fraimleiðslu- fjölbreytni, sem stefnt var að. Síðla árs 1970 var hafin bygging á nýju verksmiðjuhúsi og hrá- efnageymslu, og á síðari hluta árs 1971 hófst bygging sekkjun- arstöðvar og breytimgar og við- bætur á fyrri mannvirkjum og aðstöðu. Uppsetning véla oig tækja hófst í nóvember 1971 og lauk síð sumars á þessu ári. Reymslu- rekstur hófst í ágústlok. Hafia nú verið framleiddar rúmlega 8000 smálestir í hiinni nýju verk- smiðju af tveiim eimgildum köfn- unarefnis áburðartegundum og tvehn tegundum blandaðs ábuirð- air. Enn stendur fyrir dyrum fraimleiðsla fleiri tegunda áburð- ar á reynslure'kstursHmabiii verksrmðjunnar, sem ætlað er að standi tii miðs áirs 1973. Efni þau sem notuð eru til framleiðsl uninar eru aimmóníak og saltpét- urssýra, framleidd í eldri verk- smiðjunni og innflutt köfnuinar- og fosfórefnd, kali og kaík. STÓRÞJÓFNAÐUR var franiinn í Reykjavík sl. þriðjudag og það á miðjum vinnudegi svo að segja. Stolið var peningakassa á skrif- stofu Samábyrgðar ísl. fiskiskipa í Lágmúla og voru í kassanum eitthvað á annað hundrað þús- und krónur i reiðufé auk banka- bókar. Málið er nú í rannsókn hjá rannsóknarlögreglunni. Þjófinaðurinn var fnaminn á tímanuim frá M. 4 ti'l 7.30 á þriðjudag. Gj'aldkeri fyrirtækis- ins brá sér frá um 4 leytið en láðist að setja kassann inn ,í pen in'gaskápinn á skrifstofu sinni og þegar hamn kom aftur um hálf átta var kassinn horfinn. Skrif- stofa gjaldkerans liggur inn af aígireiðsluinni, og þar var fólk við viinnu ailan þennan tíma, en minnist þess efcki að hafia orðið vart við grunisamlegar manrua- ferðir dnn á skrifstofuna. Rannsóknariögregl'ain er nú með málið í rannsófcn, og biður hún alla þá, sem kunna að geta gefið einhverjair upplýsingar um þennan atburð, að hafa saimband við sig hið fyrsta. Styðja út- færsluna SJÓMENN í Norðurlandsfylki í Noregi sendu í gær Sjómanna- sambandi íslands skeyti þar sem þeir lýsa stuðningi við íslenzka sjómenn í viðleitni þeirra við að tryggja framtið sína með þvi að færa út fiskveiðilögsögu Islands. Vigri með 100 tonn — og siglir á Þýzkaland „ÞETTA hefur verið mjög tregt í fiskinum hjá okkur, en skipið hefur reynzt hundrað prósent,“ sagði Hans Sigurjónsson, skip- Eyrarbakka- prestakall laust BISKUP íslands hefur auglýst Eyrarbakkaprestakall í Árnes- prófastsdæmi laust til umsókn ar. Umsóknarfrestur er til 7. jan úar 1973. stjóri á skuttogaranum Vigra RE 71, þegar Mbl. ræddi við haiin seint í fyrrakvöld. Þá var Vigri staddur siiðaustur af landinu og sagði Hans mikið um v-þýzka togara á þeim slóðum. Hans sagði, að þeir væru nú búnir að vera um tíu daga við ísland, en frá Grænlandi hrökkl- uðust þeir vegna veðurs. Hans sagðist búast við, að þeir s'gid ' á Þýzkal'and síðar í vikunm mer» afflann, sem i fyrrakvöld var inin um 100 tomn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.