Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 30. NÓVSMBER 1972 25 Draumsýn Kalla' VAN HEUSEN HERRASKYRTUR Mlk:ð úrval — margír litir — mismunandi ermalengdir. Austurstræti 14 Laugavegi 66. Viðshiplavinir athugið Vegna símabilana sjáum við okkur neydda til að loka fyrirtaekinu til 7. desember. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN, v/Miklatorg. snyrti-og hárgreidsSustofan austursfræti 6 símí 22430 Veitum alla snyrti- og hárgreiðsluþjónustu. Coty-vörur í úrvali. Sérstök krem fyrir viðkvæma húð. — Aðferðir niínar ersi ef til vill eitthvað undarlesrar, en þær eru göðar. *» ' stjörnu , JEANEOIXON spar r i .arúturinn, 21. marz — 19. aprfL Öll atarfsemi í kringum þig þessa dagana hressir þig mikið. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Nú er rétti tíminu til að ræða fiárhaginn af alvöruu Tviburarnir, 21. maí — 20. jtínl Svo margt er að gerast, aA þú getur tu'pleea með. Fyr»t og frem»t ertu kjálfum þér samkvæmur, og framkvuemir sanufær- ing'u þína. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Flóknar aAntæður skapa yfirsjóeiir. Cegn svikum ertu svo til óvarinn. Haltu þig við yfirborð lilutanua. LJónið, 23. jiili — 22. ágiist. Skarpu.n1 a djúpliyggja þín næffir varla til að skynja allt, sem fyrir ber í dagr. Allir hafa sfn ráð á prjónunum. Mærin, 23. á^úgt — 22. septeniber. I>að skapar aðeins vandmál að vilja fleyta rjómano. Vogin, 23. september — 22. októher. Kkki eru allar hugmyndir um viðNkipti jafn góðar. Þetta er skrinfilegur tíml árs, og menn hleypa oft heimdraffanum á röngum augnablikum. Sporðdrekiftn, 23. október — 21. nóvember. Ijárhugslug: áhætta get-ur aHtaf akapað flækjur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. deseniber. I*ú lýkur að sjálfsöffðu við hafið verk, áður en þú ferð i annað. Steingeitin, 22. desember 19. janúar. Litil von er til að finna hlutina alltaf á sama stað, og eins er líklegt að fólk haldi áfram með áform síu áu tillits til þín. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kenningar þínar hafa við fátt að styðjast. og mikið á þær ráðizt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. An þess að þér sé það ljóst, ertu sjálfum þér verstur, og reynir frekast að starfa nieð þeim, seni vinna gegn þér. Ef áætlunin stenzt ekki Óvænt útgjöld hafa oft gert náms- mönnum leiðan grikk. Margir hafa orðið að verða sér uti um starf jafnhlrða nám- inu, ef til vill á versta tíma námsársins. Áætlanir geta brugðizt. Nú eiga aðstandendur námsmanna auðveldar meö að veita þeim aðstoð, ef þörf krefur. Með hinu nýja sparilánakerfi Landsbankans er hægt að koma sér upp varasjóði með regiubundnum sparnaði, og eftir umsaminn tima er hægt að taka út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fá lán til viðbótar. Varasjóðinn má geyma, því lántöku-’ rétturinn er ótímabundinn. Þér getið gripið til innstæöunnar, og fengiö lán á einfaldan og fljótlegan hátt, þegár þér þurfiö á að halda. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi í viöskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Kynnið yður sparilánakerfi Lands- bankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki alhxi landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.