Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBI ,A£>IÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 21 50 ára: Karlakórinn Geysir AKUREYRI 28. nióvemiber. — Karlakórinn Geysir er 50 ára um þessar nuuidir og minnist afniíelisins með tveimur sam- söngvmn í Akureyrarkirkju 30. nóv. og 1. des. klukkan 20.30 bæði kvöldin. Einnig verður af- mælislióf í Sjálfstæðishúsinu 2. desember. Stofnif'undui' kórsinis var hald- inin 22. ofetöber 1922 og fyrsitu stjómiima sikipuðu: Eimar J. Reynis, foximað'ur, Uorsteimm Þcvrstmnsson frá Lóni og Þor- steinrn Thoriaeius. Sönigstjóri var r'áðirun Ingim'undiur Áma- so-n, ssm var lífið og sálin i kórmum þar til hajnn lét aif söng- stjóm 1955. Þá tólk við Árni soniur hans og stjómaði í 10 ár. Aðrir söngstjórar hatfa verið Benedikt Eivar, Jan Kisa, Phillip Jsmikiins og núveramdi stjórr.iamidi er Áskeil Jómsson. Kórinn hefur haldið tónleika á A'k'uirieyri árlega og suingið au'k iþesis við ýmis tæikiifiæri. Hann heifur tekið þátt i mörgium sönigimótium og farið margar söngfierðir, þar af tvær til ú't-. lanida; till Noraigs 1952 og til Englands 1971. Á aifimælistónleik'urjuim syngur kór gamalila Geysismain/na nokk- ur lög unidir stjóm Áma Imgi- mundansoniar, en aðalikórn'um stjórnar Ásikell Jónsson, og Phiiip Jenikins, sem ko.minn er fná Lundúnuim gagnige.rt til þess. Einsöngvarair verða: Að-alsifieimn Jónssan, Jóhann Dainí'eiss'on, Jó- hann Konr'áðsson og Sigurður Svambergsson. Undiif.'.úikai'i er Anna Áslaug Ragna.sdótti.r. Sv. P. Þróttmikil semi Óðins Magnús Jóhannesson endurkjörinn formaður Á AÐALFUNDI Málfundafélags ins Óðins, sem haldinn var 23. nóv. sl. kom fram i skýrslu stjórnar, að starfsemi félagsins hefir einkennzt af þróttmiklu og fjölþættu starfi á árimu. Stjórnin hélt 28 stjómarfundi, féiagsfundir voru 3. í trúnaðar- mannaráði voru haidnir 2 fund ir. Félagið gekkst fyrir stjórn- móllanámskeiði og í samivinnu við vsrkalýðsráð Sjálfstæðis- flokksins v.oru haidnir fræðslu- fundir um ýmis þýðingarmikil málefni. Þessir fundir voru 11 talsins. Þá var farið í 3 skemmti ferðir með féiagsmenn. Hald'n voru 4 bingó-kvöid á Hótel Borg og einnig voru skemmtanir á vegum félagsins. Skilaði þessi starfsemi góðum tekjum í félags sjóð. Þátttaka i öllium samkœn- «m, hvort heldur voru fundir eða annað var með ágætum og voru beinir þátttakendur náiægt 2400. Á fundinum var kosið í stjórn og trúnaðarstöðnr fyrir næsta starfsár og voru eftirtaldir menn kjörnir í þær: starf- Karl Þórðarson, Jón Kristjáns- son, Valdimar Ketilsson, Valur Lárusson og Stefán Þ. Gunnlaugs son. Magnús Jóhannesson Formaður, Magnús Jóhannes- son og meðstjórnendur: Gísli Guðnason, Gústaf B. Eiinarsson, Gunnar B. H. Sigurðsson, Sig- urður Angantýsson, Pétur Hann esson, Þorvaldur Þoivaldsson, Endurskoðendur: Meyvant Sig urðsson, Stefán Hannesson og til vara Ragnar Edvarðsson. Á fund.num var samþykkt eft irfarandi tillaga frá Þorvaidi Þorvaldssyni: „Aðalfundur Málfundafélags- ins Óðins haldinn i Miðbæ 23. ■nóv. 1972 samþykkir að mótmæla harðlega fraimkominni tilllögu til þ'ngsályktunar á Alþingi, þess efnis að feia samgöngu.ráðherra að innheimta sérstakt umferðar gjald af bifreið'um, sem fara um Reykjanesbraut og Suðurlands- veg. Funduxinn telur það mjög óeðlilegt að innheimta sérstakt veggjaid af umíerð um Suður- landsveg, og fagnar fyrri ákvörð un uim að liætt skuii innheimtu veggjalds á Reykjanesbraut.“ í umræðum um tillöguna kom fram hörð gá'gnrýnii á það, sem kemur fram hjá núverandi vald- höfum í landinu, að skattleggja viðreisnarframkvæmdir í vax- andi mæli á meðan fé er ausið og eytt úr þeim sjóðum sem fyrir eru. Fundnrinn var fjöisóttur. — Endarnir ná saman Framh. af hls. lfi bandalagsins og 14. maí 1955 er sátt- máli Varsjáihandalagsins undirritað- ur. Síðan má fara hratt yfir sögu fram til ársins 1966. Þá komu leiðtogar Varsjárbandalagslandanna saman til fundar í Búkarest og gáfu út langa yfirlýsingu um eflingu friðar og ör- yggis í Evrópu. Þar hvetja þeir til þess, að Atlantshafsbandalagið verði lagt niður, og segja, að á sömu stundu og það verði gert muni Var- sjársáttmálinn verða ógildur. Þeir segja, að það sé mjög mikilvægt að kalia saman al-evrópskra ráðstefnu til að tryggja öryggi í Evrópu og skapa al-evrópska samvinnu. Á fyrsta fundinum, sem leiðtogar Varsjárbandalagslandanna héldu eft ir innrásina í Tékkóslóvakíu í marz 1969, þar sem Alexander Dubcek fékk að sitja með kúgurum sinum, var yfirlýsingin frá Búkarest ítrek- uð og sagt, að ekkert Evrópuríki hefði opinberlega mótmælt hugmynd inni um al-evrópska ráðstefnu og því, að til hennar yrði efnt. 1 þessari yfir- lýsingu er ekkert minnzt á nauðsyn þess að leggja niður Atlantshafs- bandalagið og Varsjárbandalagið. Næst gerist það, að utanríkisráð herrar Atlantshafsbandalagsland- anna koma sáman til fundarins í Washington þann 10. og 11. apríl 1969 og gefa út yfirlýsingu þá, sem getið er hér að framan. En með henni má segja, að eins konar umræðugrund völlur skapist. Og þann 5. mai 1969 lætur finnska ríkisstjórnin boð frá sér ganga til allra evrópskra ríkis- stjórna og ríkisstjórna Bandaríkj- anna og Kanada, þar sem hún býður, að öryggismálaráðstefna Evrópu verði haldin í Helsinki. Það þótti nokkrum tíöindum sæta, að boðs- bréfið skyldi sent til Norður-Amer- íku, því að Varsjárbandalagslöndin höfðu aldrei tekið af skarið um það, að þau teldu ríkin þar eiga rétt til þátttöku i ráðstefnunni, enda þótt Atlantshafsbandalagið hefði ætíð gefið í skyn, að það væri skilyrði af þess hálfu. Formlegt samþykki Var- sjárbandalagsins við þátttöku Banda ríkjanna og Kanada kom ekki fram fyrr en í júni 1970. • I næstu grein verður leitazt við að skýra í stórum dráttum frá því, hver þróun mála hefur verið síðan 1969 og fram til þess, að nú er hafin und- irbúningsráðstefna undir öryggis- málaráðstefnu Evrópu. AUGLYSINGASIOt A KRISTINAM L 29.1 HEÐYÐURLHU6A bjóðum við MELKA skyrtur Því MELKA býður mesta úrvalið af litum. sniðum oq mvnstrum. Einnig fleiri en eina bolvídd, til þess að ein þeirra hæfi einmitt yður. Fallegur flibbi svarar einnig kröfum yðar og ekki sakar að hann haldi alltaf formi. MELKA skyrta er vel slétt eftir hvern þvott og frágangur alltaf fyrsta flokks. 'AA\ VID L Æ KJARTORG Við bjóðum yður /MELKA skyrtur vegna þess að þær eru klæðskerahönnuð aæða- vara á hóílequ verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.