Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 31
MORGU5NBLAÐIÐ, FIMMTODAGUR 30. NÓVEMBER 1972 31 Háskólastúd- entar halda upp á 1. des. Uppg-jörið við „umboðsnianninn“. Fegurðardísir til vinstri. — — (Ljósm.: H. S.) Rjúkandi ráð í Keflavík HASKÓLASTÚDENTAR halda upp á 1. desember með þrenmmi hætti að þessu sinni; með hátíð- ardagskrá í Háskólabíói, útgáfii hátíðarblaðs Stúdentabiaðsins og dansleik i Klúbbnimi. Einkimn- arorð stúdentanna eru: „Gegn hervaldi — gegn auðvaldi“. Á samkonmnni í Háskólabiói verð- ur m. a. sýnd kvikmynd frá at- burðimimi á Austurvelli 30. marz 1949 og hefur sú mynd ekki verið sýnd opinberlega áður. Dagskráin í Háskól'aibiói hefst Mukkaji 14 með rœðu Guðrúnar Haflg r í'm.sdóttiu r, matvælafræð- ings. Þá verður fbutt saimantekt úr Aliþianigistíðinduim og íleiri heimilduim; „Sjálfstæði iandsins yrði niafrtið eitt.... “ Ragrnar Amasan, stud. sociol., talar uim Efrmhaigstoandialagið og Rúnar Ánmann Arthursson flytur há- tíðarljóð sítt, sem hann nefnir „Kötturimn í sekknum". Tveir Norðmeun skýra frá baráttu — Tweedsmuir Framh. af bls. 1 ®em haldinm yrði í maí næst- (kiomaindi. SKRIFLEG MÓTMÆLI EKKI BORIZT Morgunblaðið sneri sér til Einars Ágústssonar, utanríkis- ráðherra og spurðist fyrir um það, hvort skrifleg mótmæli eða skaðabóta- krafa hefðu borizt frá stjórn Vestur-Þýzkalands og kvað hann svo ekki vera, — þaðan hefðu ekki komið önn- ur mótmæli en þau, sem frá hefur verið skýrt, er v-þýzki sendiherrann gekk á fund Ingva Ingvarssonar, skrif- stofustjóra í utanríkisráðu- neytinu og bar fram munnleg mótmæli. Á hinn bóginn gat utanrík- isráðherra þess, að Bretar hefðu jafnan áskilið sér rétt til skaðabóta vegna aðgerða varðskipa gegn brezkum tog- urum. „ÍSLENDINGAR TREYSTA Á VETRARSTORMANA" Tweedsmuir, barónessa, talaði við breztea fréftameirm, þegar hún kom til London eftir viðræð- mrtnar á íslamdi og sagði, að bnezkir togarar mundu halda áfram að veiða við Island „Við veiðum hvar sem okkur sýnist,“ sagði hún. — „Við höfum aiþjóða dómstólinn að baki okkur. Ég Norðmann'a gegn aðildinni að Efmatoagsibandialaginu og Þor- stéinat Viitojálmsson, eðiisfræð- ingur, flytur ræðu. Miiii atriða verða fluttir þýddir ög frum- samdir baráttusöngvar. 1 anddyri Háskólabiós verður sérstök myndlistarsýniing til átoerzlu emkunnarorðum dags- ins. Há'tiðarbliað Stúdentabliaðsins, 1. des.-bliaðið, verðuir gefið út i 40.000 eintökum og þvi dreitft Ókeiypiis. Efni blaðsins skal enn árétta einkunniarorð dagsins, en á 24 siðum verða greiriar um landhelgismálið, Bfniatoagsbanda- lagið, heimsvaidastefnuna, „arð- rán auðvaildsins i þriðja heimin- um", vamarliðið á Keiflavikur- fluigveíl'li, NATO og Viiet Nam. Þá verður í blaðinu viðtal við Eimar Braga um barátifcu her- námsandistæðimga. MiiHi greina verða svo ljóð sama efnis. vorua, aið við þurfum ekki að kalla sjótoeirinoi til aiðlstoðar við fiskiflota okfear. . . . íslendingar kváðust ætla aS ítouga betur síð- uatu tillögu.r okkar og við von- um að ekki dragi til tíðinda.“ Kvaðst barómessam værnta þess, að íslenzlka níkisstjómiin hefði siamiband viið þá brezku með milligöngu sendiherra íslamds í Loindom. Barónessan sagði, að íslending ar hefðu bumdið enda á viðræö- umar. „Þeir sögðu, að tillögux ok'kar væru óaðgengilegar og væri ekki nauðsyniiegt að við vær um leng'ur í Reykjavik. Ég var reiðubúin að dveljatst þar áfram í tvo til þrjá daga i þeirri von að lausn fyndist," sagði Tweeda- muir. í einkaskeyti frá AP til Mbl. — Strandríki Framh. af bls. 32 „Við teljum að þetta muni verða styrkur fyrir okkur i iand- helgismálinu," sagði Haraldur Kröyer, „að fá slíka ályktun sam þykkta. Hún kemur til með að mæta tölurverðum mótbyr, en við vomumst til þess að hún fái góðan meirihluta. Það eru 16 ríki fyrir utan ísland, sem eru meðflytjendur að tillögunni frá upphafi og getur verið að nokk ur fleiri fáist með. Eru það aðal lega ríki úr Suður-Ameríku, Afr ífeu og síðan einnig Rúmenía og Júgó&iavía." LEIKFELAG Keflavíkur hefur alltaf verið haldið mikilii bjart sýni og diugnaði, eins og sýning á þessu iieikriti, Rjúkandi ráð, sannar vel. Leikfélag Keflavífeur er senn vaxið upp úr þeim hiífðarfötum, sem leikstarfsemi útkjálkanna hefur verið í, og það má nú fylli að samband togara- eigenda í Bretlandi hafi tilkynnt, að félagar þess muni koma sam- an til fundar á fimmtudag og þá jafnframt ræða við fulltrúa brezku stjórnarinnar um mögu- leikana á herskipavernd á miðun um við ísland. AP hefur eftir talsmanni sambandsins, að hin harða afstaða Lúðvíiks Jósepsson ar, sjávarútvegsráðherra, sem vilji enga samninga, virðist hafa náð yfirhöndinni innan íslenzkiu ríkisstjórnarinnar. Svo virðist sem Isiiendimgar vonist tíi þess að vetrarstormarnir leysi mál þetta fyrir þá. Venjulega neyði þeir brezka togara iðulega til að leita vars í islenzkum höfnum og standi þeir þvi óneitanlega frammi fyrir alvarlegu vanda- máli. Haraldur Kröyer sagði, að til laga þessi kæmi ekki tíl með að hafa lagalega þýðijpju, heldur aðailega stjórnmáiaiega og mundi hún þrýsta á. Hún mun skýra það, hve miklu fylgi Is- lendingar eiga að fagna varðandi meginsjónarmið sín um víða lög sögu strandríkis. Þar að auki lít um við svo á að sé slík til'laga samþykkt á þessu þingi, þá hafi það einhver áhrif á stefnumótun sumra ríkja og þá verði unnt að vísa til hennar þegar á alþjóða hafréttarráðstefnuna kemur, sem rökstuðnings fyrir sjónar- miðum íslands. lega leggja dóm á leikritaval og meðferð alla, á borð við það sem annars staðar bezt gerist — enda er það ekki lengur memingin að ailt sé afsakað yegna fæðar og smæðar. Ef mistök eiga sér stað, þá eru þau til að læra af og verða vax- andi átouga og starfi. Ég vil ekki gefa leikritinu eink únn, því að það mundi ef til vill verða talið af pólitískum toga spunnið — en leikurunum vil ég gefa nokkra einkunn. Fegurðardísimar allar báru nafn með rétfcu, framúrskarandi voru þær Hrefna Þ. Traustadótt- ir, Guðríður Magnúsdóttir og svo að sjálfsögðu þvottakonan hún Þórdís Þormóðsdóttir, þaulreynd ur og góður leikarL Lögreghi- þjónarnir voru sýndir á borð við Þórdís Þormóðsdóttir, þaureynd það, sem þekkt er, af þeim Finni Magnússyni og ólafi Sigurvins- syni, og svo auðvitað Þorsteinn Bggertsson, sem öllu stjórnaði með harðri hendi og vel að vanda. Það má mikið vera ef Lolli Lys ól — Lúðvík Jóelsson — á ekki meira gott í pokahorninu þegar fram í sækir. Eggert Ólafsson, sá reyndi leik ari komst að vanda vel út úr jafn illa skrifuðu hlutverki. — Dansarnir hjá Brynju Hóllm voru góðir og vel æfðir. Svo verða leikstjórar að vera pen- inga virði. — Að öHu saman- lögðu eru Suðurnesj abúar hviptt ir til að eiga sameiginlega skemmtistund með Leikfélagi Keflavíkur, sem veit ekki sitt rjúkandi ráð. — Unglingahljómsveit var hægra megin á sviðinu, en sveitin hefði átt að vera með lögreglukómum í kjallaranum. — Helgi S. segir, — Samningar Framh. af bls. 32 þinig sfcóð. Hefur lítið miðað, sagði Hermainirí, og ber mikið í miilli. Hermanmi kvað akkert áikveðið um það tíl hvaðia bragða tjeflclð yrði, ef næstu fundir yirðu eimnig áramgurslausir, an hanm sagði augljósit að ástandið miyndi hiarðna ef svo yrði. Leiði deilan tíl vmn'ustöðvun- ar hjá ÍSAL, skal fara að lögum nr. 80 frá 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur. 1 samndngum við ÍSAL segir: „Fnaimkvæmd vinnu- srtiöðVuiniar skal þó vera þannig, að komilð verði, svo sem frekast er umnit, í veg fyrir tjón á fram- leiðslutækj um. Muinu verkalýðs- félögiin í þessu sfcyni, ef til vinmuisitöðvunar kemur, veita ÍSAL tímabuindið leyfi fyrir þeim maninafla, sem að dómi verka- lýðsfélaganna er nauðsynlegur til þeirrar lágmarkavinnslu, er svarar til þess, að kerjumum sé haldið heiitum, eða kæla þau, vegna þess að ÍSAL sefclar að stöðva framleiðsiun'a. Slíkur frestur 9kal vera að mimnsta kosti 4 vilbur eftár að vinnustöðvun er hafim,“ — Sinfónía Framh. af bls. 2 mætur á yngri sem eldri tón- skáidum og Poulenc værí ekki mjög djúpur, en afar skemmtileg ur og dæmigerður franskur tón- smiður. — Séð hef ég, sagði hann, kon ur í hljómsveitum fyrr, en aldrei svo fagrar sem hér á fslandi. — xxx — Einleikararnir eru ísienzkum tónlistarunnendum kunnir, Hall dór Haraldsson hðlt tónleika í febrúar sl., en fyrstu tónleika sína hélt hann 1965. Síðan hefur hann leikið með Sinfóníuhljóm- sveitinni og Musica Nova. Hann starfar nú sem tónlistarkennari við Tónlistarskólann I Reykja- ví'k. Rögnvaldur Sigurjónsson stundaði nám hér við Tóniistar skólann í Reykjavík, í París og í New York. Síðast hélt hann tónleika með Sinfóníuhljómsveit inni, en hefur oft farið utan i hljómleikaferðir. Hann er nú fastur kennari við framhal'ds- deild Tónlistarskólans í Reykja- vik. - Veggspjöld Framhald af bls. 32. Hinir ákærðu hafa áfrýjað til Hæstaréttar. 1 fréttati'likyniningú, siem Morg- unhiaðiniu barst í gær frá Salka- dómi, segir: Mdðvikudaginn 29. ruóvember sl. var í sakadómi Reykjavikur krveðinn upp dórour i máli, sem höfðað var af ákæruval dsins hállfu á hendur tveim m'önnum hér I borginni. Var þeim gefið að sök að hafa látið prenta 2000 sipjöld „plaköt", mieð klámfengnum myndum á. Hefðu þeir komið nokkrum hliuta upplagsins tíl sölu í einni tízkuverzlun unigs fóliks hér í Reykjavik í janúar sl. og enn- f.remur gefið nöklkurt magn. Spjölidin voru veggspjöld, 78x 53 sm að stærð, og á hverju þeirna voru 12 skuiggamyindir, sem sýndu karl og konu að ýmisis koiniar kynferðisleik, en í vimstra homi hverrar myndar voru stjömumerkL 1 fforsendum dómsins segir m. a.: „Bkki verður séð, að veggspjald þetta helgisrt: aif nein- um listrænum tilgangi, né helld- ur neimum öðrum tilgangi en þeim, að gera nefhdar myndir að söluvamingi....... Af hálfu á'kærðu hefur ekki verið bent á neitt sem hér á l'andi heifur verið gefið út myndiaefinis er gamgi jafin lamgt eða lengra i klámkenndva átL Þykir dóminum ekki rétt, að hann gangi firam fyrir skjöldiu til þess að rýmka mörkiii í þessum efniuim." Sam'kvœmt þessu taldi dómur- inn veggspjöldin vana klám og ákærðu hafa gerzt brotíegir gegn 210 gr. ailmennra laga nr. 19, 1940. Þvi næist segir dárourinn: „Með tilllli'ti itil þess að skiptar skoðanir geta verið um hvað fceljast skuli klám, og að ákærðu kunna að hafa haft nokkra ástœðu tíl að ætla að gerð og dreifing fyrr- greindra veggspj'alda væri innan maríca þess, sem leyfilegt væri talið, þykir mega ákveða að þeirn skuii eigi refsing garð.“ Vegigspjöld þau, sem safcadóm- urínn hafði lagt hald á, 1603 að tölu, voru upptæk gerð. Enmfremur var ákærðu gert að greiðá allan kostnað sakar- imnar, þar með taiin mállisvamiar- — Nýr ráöherra Framh. af bls. 1 aðimum í New York um fiimmtám ára slceið. Harrn hóf upphaflega störf á því sviði sem húsaimátari. Nixon, forseti, mun fyrst hafia fengið augastað á Brennan áirið 1970, er hann stjórnaði fjölKtac gönigu byggingaverkamanna og hafnarverkamanna i Néw York borg til þess að lýsa stuðndngi við stefnu forsetans í yíetnam. Nixon er sagður hafa ráðgazt við George Meaney, forseta bgnda- riska verkalýðssamtoandsins, áð- ur en hann bauð Brennan starf verkailýðsmá'laTáðherra. — Pachman Framh. af bls. 1 þrátt fyrir fangelsanir margra þeirra og þvingunaraðferðir ýmiss komar frá því í innrás- inni 1968 en ráðamenn vissu sennilega ekki gjörla hvað þezt væri að gera við mennta mennina, hvort betra væri að fangelsa þá eða hleypa þeim úr landi. Pachman var sjálf'ur hnepptur í fangelsi eftir að hafa mótmælt innrásinni i Tékkóslóvakíu. Hann er nú kominn til dvalar í Vestur- Þýzkalandi ásamt eiginkomu sinni og móður og segist ætíá að setjast að um hrið í bæn- um Solingen, þar sem nú utn stundir er bezti skákklúbbur V estur-Þýzkalands. — írland Framh. af bls. 1 drykkjar í 11 daga. Ekki er vit- að, hvermig iíðan hans er, orðrómur hefur verið ýmist um það í dag, að hann hafi verið neyddur til að taka næringu um æð, eða að hann sé nær dauða en lifi. Deyi hanm í famgelsinu er talið víst, að ólgan og átökin á ír landi magnist um allian helming. Þá hefur lýðveldisherinn hald ið áifram baráttu sinni gegn brezka hernum á Norður-írlandi og vekur það nú verulegan ugg ráðamanna þar, að hann virðist hafa undir höndum eiidfiliauga- vopn, sem friamleidd eru í aðildar ríkjum Varsj árbandalagsins. — Fundizt hefur í Londonderry skot pallur fyrir fluigskeyti, framleidd ur í þessum rikjum og flugskeytt, em þessari gerð vopna var ou. bedtt gegn lögreglustöð í London- derry í gær. Vitað er, að eitbhvað af vopnum þessum er framteitt í Sovétrikjunum og er ekki ó- senniiegt talið, að Bretar sendi mótmælaorðsendingu til Sovét- stjómarinnar. Hins vegar er eirrnig vitað, að Varsjárbanda- lagsrikin hafa látíð öðrum aðil- urn, utan bandalagsins, þessi vopn í té og er því engan veg- inn vist hvaðan þaiu koma, né hvernig þeim er smyglað tii landsins. laun skipaðs verjanda þeirrn, Jóns E. Ragnarssonar, héraðs- dómslögmanns, 20.000,00 kr. Dóm þennan kváðu upp Þórð- ur Bjömsson yfirsaikadómari sem dómsformiaður og meðdóm- emdumir Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur og Knútur Halls- som skrifsbofustjóri í menmta- málaráðuneytinu. Ákærðu hafa óskað effcir því að dómimum verði skotið til Hœstaréttar. Hver týndi armbandsúri? FYRIR um það þil þremur vik um fannst á biðstöð SVR við Sundiaugarnar í Laugardal dömu úr af þeirri gerð, sem sköiaböm nota. Kona, sem fann úrið hringdi í Mbl. í gær og sagðist hafa verið undanfamar vikur að leita eftir auglýsingu frá þeim, sem týnt hefði úrinu. Nú getur sá óheppni hringt í síma 37572 ogl fengið úrið sitL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.