Morgunblaðið - 30.11.1972, Page 32

Morgunblaðið - 30.11.1972, Page 32
FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 og Hlífar SAMNINGAR milli fsienzka ál- félagsins h.f., Verkamannafélags- ins Hlífar í Hafnarfirði og 10 annarra félaga renna út á miðnætti í nótt. Ná samn- ingar þessir til 440 starfs- manna af 530. Samningafundur hefur verið boðaður í dag vegna deilunnar, en mikið ber í milli og hefur fjöldi funda áður verið árangurslaus. Ragnar S. HalUdónsson, for- stjóri ÍSALs sagði í viðfali við MW. í gær, að hvorki hefði gemgið né rekið í þeim samninga- viðræðum, sem fram hefðu fanð. Hanm siagði að ummt yrði að boða til verkfalls eftir 1. desember á út- og uppskipun frá verksmiðj- unmi með eírun'ar viku fyrirvara, em framleiðslustöðvum í verk- smiðjuinmd gæti eteki orðið nema með 4ra vikma fyrirvara. Öll Með drasl í skrúf unni BREZKUR togari, Ross Renown GY 666 fékk í gær norður af Hala eitthvað drasl i skrúfuna og átti í vandræðum með að losa úr henni. Gat skipið þó siglt á hægri ferð, en mikill hristingur var um borð. Ekki var vitað í gær á hvern hátt yrði unnt að losa dótið úr skrúfu togarans. verksmiðjan hefur nú verið í gamgi frá því í október, þ.e.a.s. síðari kerskálimm hefur verið starfræktur í um það bil eimm máinuð. Verkamanmiafélagið Hlíf er lamigstærsti samoingsaðili starfs- mammia hjá ÍSAL. Hermanm Guðmumdssom, for- maður Hlífar í Hafmiarfirði, sagði, að sammdmgafumdir hefðu verið margir, em samnimgar hefðu legið náðri á meðam ASÍ- Framh. á bls. 31 Talið frá vinstri: Guðmundur 1«. Harðarson, framkvæmdastjóri Norrænu sundkeppninnar á fs- landi, Siggeir Siggeirsson, varaformaður SSÍ, Torfi Tómasson, formaður Sundsambandsins, Pét ur Jónsson, Guðbrandur Guðjónsson og Erlingur Þ. Jóhannsson. „ÞETTA er smá sýnishorn af því dóti, sem skipverjar á brezka togaranum VVyre Vietory köstuðu yfir í skip okkar Örvar HU 14“ — seg ir í bréfi, sem Birgir Þór- bjarnarson, skipstjóri ritar Mbi. og lætur fyigja dót- inu, sem hér birtist mynd af. Birgir segir ennfrem- ur: „Að sjálfsögðu fannst ekki allt það dót, sem kast- að var, þar sem sumt af því hrökk til baka í sjóinn, er það mætti föstum hlut- um skipsins, og öðru skol- aði fyrir borð, eða fannst ekki“. Stærsti boltinn veg- ur tæp 2 kg og alls vógu þessi sýnishorn, sem Birg- ir sendi Mbl 4 kg. Atburð- nr þessi gerðist fyrir réttri vlku 21) sjómílur norðanst ur af Horni. einnig til auðlinda í sió Islendingar flytja tillöguna ásamt sextán öðrum ríkjum HARALDUR Kröyer, sendiherra fslands hjá Sameinuðu þjóðun- um flutti í gær ræðu á AUsherj- arþinginu, er hann mælti fyrir tiilögu um náttúruvernd, er fs- lendingar og Perúmenn flytja saman á þinginu. Fjallar áiyktun artillagan um rétt ríkja til fuilra yfirráða yfir náttúruauðlindum þeirra. Áður hafa verið gerðar ályktanir um þessa meginreglu, í þessari ályktunartiilögu er tek- ið inn orðalag, sem tekur skýrt fram að ekki sé aðeins átt við náttúruauðlindir á landi eða i jörðu, heidur einnig auðlindir hafsins fyrir ströndum ríkja. Er ekki farið nánar út í skilgrein- ingu, hvar endamörkin liggja, en tilgangurinn er að tryggja það að skilgreiningin nái ekki að eins til botns og því seni á hon- um er, heldur einnig til þess, sem er yfir honum. Haraidur Kröyer, sendiherra, sem skýrðl Mbl. frá þessari til- lögu í gær, saigði að fleiri ákvæði væru í tiilögunmi, s-em sérstak- lega voru áhugamál Suður-Amer íkumanna. Við tókum þau með í okkar text'a, þar sem þeir voru með frumdrög að eigin ályktun Sakadómur: Veggspjöldin talin klám - en ákærðu sleppt við refsingu Hafa áfrýjað til Hæstaréttar í SAKADÓMI Reykjavíkur tar í gær kveðinn upp dómur í máli tveggja manna hér í borg, sem gefið var að sök að hafa látið prenta 2000 veggspjöld eða „plaköt“ með klámfengnum myndum á, og selt þau eða gel'ið. Komst dómurinn að Jx-iiri niður- stöðu, að umrædd veggspjöld væru klám og ákærðu hefðu um svipað efni, en samkomulag varð um að sjóða textana sam- an, þannig að í einnd o.g sömu ályktun fæst fram það, sem Is- lenidingar hafa áhuiga á, svo og Suður-Amerikuimenn. 1 tiliög- unni segir jafnframt, að ekki sé í samræmi við sáttmála Samein- uðu þjóðanna, að ríki reyni að beíta vaHdi eðia þvingunum tíi þess a,ð hindra ríki i að ná valdi yfir náttúruauðlinidum sánum. Framh. á bls. 31 gerzt brotlegir gegn 210 gr. almenmra laga nr. 19 frá 1940. Engu að síður var ákveðið, að mönnunum skyldi ekki refs- ing gerð „með tilliti til þess að skiptar skiHÍanir geta verið nm hvað teljast skuli klám“, eins og segir í forsendum dómsins. Veggspjöidin voni gerð upptæk. Framh. á bls. 31 Úthlutað í Stóra- gerðinu í dag 1 DAG mun löng bið um 1000 lóðaumsækjenda á enda, því að borgarráð mun í dag út- hluta lóðum í Stórholti, á svæðinu norðan Borgarispítal- ans. Tekin verður afstaða til 400 til 500 umisókna uim lóðir undir einbýlishús, en þær eru 46. Svipaður fjöldi manna hef- ur sótt um að reisa 8 fjölbýl- iishús,' 3ja hæða. Þá verður og úthtatað til úthtaitunarað- ila, þ.e. byggingameiistara lóð utm unddr 2 sjö hæða hús, en hið þriðja hefur Reykjavíkur borg sjálf ráðstafað sér tii byggingar húss fyriir aldraða. Norræna sundkeppnin: Stórsigur Islendinga ÍSLENDINGAR sigruðu með yf- irburðum í Norrænu sundkeppn- inni, sem lauk um síðustu mán- aðamót. ísliand hlaut rúmlega 12 milljón stig, mun meira en allar hinar Norðurlandaþjóðirn- ar til samans. Finnland varð í öðru sæti, Sviar í þriðja, þá Dan- ir og lestina ráku svo Norðmenn. íslendingar hafa einu sinni áður borið sigur úr býtum í þessari keppni, það var árið 1951. Keppnin nú var með öðru sniði en áður og mátti hver ein- staklingur synda einu sinni á dag. Alls syntu íslendingar 1.072.263 sinnum og hefur því hver íslenidinigur synt 200 metr- ana rúmlega fimm sinnum. Af sundstöðunum var oftast synt í Sundlauginni I Laugardal, eða rúmlega 245 þúsund sinnum, en það er um % af öllum sundun- um. Sundlaug Ólafsfjarðar hef- ur hæsta hlutfallstölu miðað við íbúafjölda eða 10,45. Þessar upplýsingar komu fram á blaðamannafupdi, sem Sund- samband Islands hélt í gær, nokkrum tímum eftir að úrslitin voru kunn. Bikar til þessarar keppni gaf Finnlandsforseti og hljóta Islendingar hann. Nánar er greint frá Norrænu sund- keppninni á iþróttasíðu. íslenzk tillaga á Allsher jarþinginu: Réttindi strandríkja nái Erfiðir samn- ingar ÍSALs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.