Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVÉMBBR 1972 19 rÉUBur 13 HELGAfell 597211306 IV/V. 1, H. & V. (Ath. br. fundartíma). I.O.O.F. 5 = 154113081/2 = I.O.O.F. 11 = 15411308l/2 = Kvenfélag Grensássóknar Basar félagsins verður í kjall- ara safnaöarheimilisins laug- ardaginn 2. desember kl. 14. Gengið inn um austurdyr. Handunnir munir, heimabak-- aðar kökur, fatnaður, jóla- kort, lukkupokar og fl. Styrkið gott málefni, gerið góð kaup. Munum veitt móttaka í and- dyrinu fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20.30 til 22.00. Basarnefndin. I.O.G.T. basar verður laugardaginn 2. des- ember kl. 2 e. h. í Templara- höilinni Eiríksgötu 5. Félagar og velunnarar, munum og kökum veitt móttaka föstu- dagskvöld kl. 8.30 — einnig laugardag kl. 10—12 f. h. Nefndin. Fíladelfía Reykjavík Almenn vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Kristín oig Pétur Pétursson ásamt fleir- um tala. Tvísöngur. Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur Kvenfélags Laug- arnessóknar verður mánudag- inn 4. des. kl. 8.30 stundvís- lega í fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, jólahappdrætti. Munið jólagjafapakkanna. Stjórnin. Heimatrúboðíð Almenn samkoma að Óðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. KFUK Reykjavik Munið basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 4 síðdegis í húsi félagsins Amtmannsstíg 2B. Konur eru vinsamlega beðnar að skila kökum og öðrum munum ekki síðar en föstudaginn 1. desember. Stjórnin. K. F. U. M. — ad. Á aðaldeildarfundi í kvöld sér Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., um þátt, sem nefnist: Frá erlendu kristnilífi. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Föstudag kl. 20.30: Árshátíð heimilissambands- ins. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn verður sunnudaginn 3. des. kl. 2 í Kirkjubæ. Góð- fúslega komið gjöfum, laug- ardag 1—4, og sunnudag 10—12. Kökur þakksamlega þegnar. Kvenfélag Kópavogs minnir á jólabasarinn í félags heimilinu, efri sai, sunnudag- inn 3. desember kl. 3 e. h. Tekið verðiur á móti basar- munum á fimmtudag og föstudag eftir kl. 9 e. h. og á laugardag eftir kl. 3 e. h. Basarnefnd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður mið- vikudaginn 6. desember að Hótel Sögu. Betur auglýst síðar. Stjórnin. Hafnarfjörður Jólafundur Vorboðans Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði heldur sinn árlega jólafund nk. sunnudagskvöld kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: SÝNIKENNSLA: Tómas Guðnason, matsveinn, SKEMMTIÞÁTTUR: Ólafur Friðjónsson. JÓLAHUGVEKJA: Frú Geirþrúður Hildur Bernhöft, eltjmálafulltrúi. Happdrætti, kaffiveitingar. Jólafundarnefndin. Grindvíkingar - Suðurnesjamenn Arshátíð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldin laugardag- inn 2. desember kl. 21 í Festi. Góð hljómsveit og góð skemmtiatriði. Allt Sjálfstæðisfólk á Suðurnesjum velkomið. STJÓRNIN. Viðtalstímar alþingismanna S j álf stæðisf lokksins í Reykjaneskjördæmi Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi munu hafa viðtalstima fyrir ibúa Reykjaneskjördæmis, fimmtudaginn 30. nóvember, á eftirtöldum stöðum: í Garða- og Bessastaðahreppi: mun Oddur Ólafsson, alþingismaður, verða til viðtals í samkomuhúsinu Garðahoiti kl. 5—7 síðdegis. * I Gerðahreppi: Hafnarfjörður - Hafnarf jörður Landsmálafélagið Fram. — Aðalfundur félagsins verður hald- inn í kvöld, fimmtudaginn 30. nóvember, kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. mun Ólafur G. Einarsson, alþingis- maður, verða til viðtals í samkomu- húsi Gerðahrepps kl. 5—7 síðdegis. Rennismíði Tökum að okkur rennismíði fyrir yður. VÉLTAK HF., Dugguvogi 21. Sími 86605. Til sölu steinhús við Hallveigarstíg. Húsið er 2 hæðir, kjallari og ris. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Hafsteins Baldvinssonar, Garðastræti 41, sími 18711. Kjólaefni Ullarjerseyefni Ullarkápuefni Buxnaefni Ullarefni, tvíbreið verð frá kr. 199,- verð frá kr. 399,- verð frá kr. 399,- verð frá kr. 399,' verð frá kr. 299,- Allt að 75% afsláttur, því að verzlunin er að flytja. - Allt á að seijast. - MARKAÐURINN Hafnarstræti 1. 1. des. fagnaður Sjálfstæðisfélaganna í Dalasýslu verður haldinn i Dalabúð, Búðar- dal, laugard. 2. des. og hefst kl. 8.30 sd. Dagskrá: Avarp og ræða: Friðjón Þórðarson og Ólafur G. Einarsson, alþingismenn. Fjölbreytt skemmtiskrá. — Kaffiveitingar — dans. Stjómir Sjálfstæðisfélaganna i Dalasýslu. GULL- HÁLSMEN og HRINGAR unnið af Andrési Bjarnasyni, gullsmið. JenA (juÍjónAAcn gullsmiður Laugavegi 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.