Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 Körfuknattleikur: KR átti við ofurefli að etja — og tapaöi með miklum mun fyrir Giessen Frá I>ráni Sigurjónssyni, íréttamanni Mbl. i Giessen. ÞÖ svo að KR-ingar næðu þokka legum leik á móti þýzka liðinu Giessen í fyrri leik liðanna i Evrópukeppni bikarhafa áttu þeir aldrei neina möguleika gegn hinu sterka liði. leikur þessi, sem fram fór í hýzkalandi i fyrrakvöld, var „heimaleikur" KR-inga, en seinni leikurinn fer fram á sarna stað í kvöld. Úrslit lelksins urðu 127—56 og í hálf- Jeik var staðan 64—27 fyrir Giess en. Þjóðverjamir tóku strax I upp hafi forystu í leiknum og þeir slökuðu ekkert á allan leikinn, hæstur KR-inga í leiknum með 17 stig, Kristinn skoraði 13 og Kolbednn 8. Seinni ieikurinn fer fram á sama stað í kvöld og hefst klukkan 20.00 að íslenzkum tíma. KR-ingarnir koma svo heim á laugardaginn. * '^' ■ ' ‘ ' """■■"'"■■''sss, -' Sundnefnd IBA veitti þeirn Akureyringum verðlaun, sem sköruðu trsuti úr í Norrænu sundkeppn inni Norræna sundkeppnin: Níu milljón stiga sigur — hver íslendingur synti að meðaltali 5 sinnum þó svo að sigur þeirra væri þeg- ar tryggður. Giessen er mjög skemmtilegt lið og bezti maður liðsins er Bandaríkjamaður, 2,10 á hæð, hann skoraði 28 stig í leiknum og var þó ekki inn á, nema hluta leiksins. Leikurinn fór fram í mjög full kominni körfuknattleikshöil og íylgdust rúmlega 2000 manns með honum. Dómararnir voru frá Hollandi og Belgiu og dæmdu ágætlega. Hjörtur Hansson lék ekki með KR í þessum leik, vegna meiðsla, sem hann hlaut í Irlandi, en þar tóku KR-ingar þátt í körfuknatt- leiksmóti áður en haldið var til Þýzkalands. Bjami Jóhannesson var ekki heldur með, en hann hélt heim á mánudagsmorgun. Birkir lék með í fyrri hálfleik, en hann var ekki heill heilsu og i seinni hálfleiknum kom þjálfari KR-inga, Jón Otti, inn á, mann- eklan var svo mikil. Guttormur Ólafsson var stiga- Úrslit í gær: Valur og FH unnu I GÆRKVÖLDI fóru fram tveir Iieiikir í Islandsmótinu í hand- knattieik. Valur si-gna® Viking 27—20 (16—11) og FH vann iR 20—-19 (10—9). Nánar verður saigt frá ieikjunium á morgun. MÖNNUM kann ef til viJJ að koma það einkenniJega fyrir sjónir að islendingar Iiafi unnið Norrænu sundkeppnina með rúm Jega níu milljón stig umfram næstu þjóð. En eins og sést á skeyti því sem sent var Sund- sambandi íslands í gær og birt er með þessari grein þá hlutu ís lendingar 12.171,377 stig, en Finn ar, sem urðti í öðru sæti 3.017,464 stig. Það kemiur nokkuð á óvart hversu vel Firmar stóðu sdg í þess ari keppnl, en búázt var við þvi, að Svíar yrðu í öðru sæti. Svo fór þó ekki og Svíar urðu númer þrjú með 2.077,488 stig, Danir i fjórða sæti með 1.590,019 stig og Norðmenn í fimmta sæti með 1.272,547 stig. Sú aðferð er notuð við þennan stigaútreikning að fjöldi sunda er margfaldaður mieð tölu sem reikmuð var út eftir fyrri þátttöku í Norrænu sund- keppninni. Samtals var synt 1.072,363 sinn um á ísá’andi í þessari keppni, en margfelditala okkar var 11,35. Samsvarandi tölur frá hinum Norðurlöndiu num eru: Finnland 1.267,817 sund, margfelditala 2,38. Svíþjóð 2.077,488 sund, margfeáditala 1,0. Danmörk 225,855 sund, margfe'lditala 7,04. Noregur 523,682 sund, margfelditala 2,43. Eins og vænta rniátti var mik iíl meirihluti þesisara sunda synt ur í Reykjavík og Laugardais- laugin var hæst sundstaðanna, hvað fjölda sunda viðkemur, en þar voru synt um 245.000 sund. Sundlaiuigin á Óáafsfirðá var hæst sundstaðanna, ef miðað er við Lbúafjöida á staðnum. Þar voru synt 10.64 sund á i'búa. Sund- laug Sauðárkróks fylgir fast á eftir með 10.35 sund á ífoúa á Sauðárkró'ki. Þá koma sundstað- irnir á Húsavík, Siglufífðá og á Akureyrl. I imnfoyrðis keppni Akureyrar, Vestmannaeyja og Reykjavikur, sigraði Akureyri. 1 keppninni á milffi Vestmannaeyja og Kafla- vikur var um öruggan ságur Eyjamamna að ræða. Akureyr- irngar stóðu sig, eins og aðrár fslendimgar, mjög vel í keppn- inmi og meðal annars þá syntu þeir Jónas Jónasson frá Brekkna koti (71 árs) og Rafn Hjaátaffin 213 sinnum hvor, en möguiegt var að synda 214 sinnum. Þá var keppni á máffii fjöl- skyldna á Akureyri og syntu margar fjöLskyldur á Akureyrá yfir 400 spretti. Flesta sund- spretti synti fimm mamna fjöl- skyida Þóreyjar Aðaásteinsdótt- ur og Áma B. Ámiasonax eða 621 sáápti. Yngstur í fjöiskyld- unni er fjögurra ára gamaál drenigur og synti hann 118 sinn- um. Alís hefur Sundsamifoandáð selt 1200 trimmkarla, en rétt tdl kaupa á þeám hafa þeir sem syntu 200 metrana oftar en 100 sinnium. Sögðu lorsvarsmenn Sundsa'mbands Islands á blaða- manniafundi í gær að fastiega Skeyti það sem barst Sundsambandi íslands í gær og greinir frá úrsUtnm Norrænu sundkeppninnar. GETRAUNATAFLA NR. 36 a H o S « m fc • H • H hJ 10 A £ S > 3 Í3 K H m m ALLS 1 X 2 ARSENAL - LEEDS UTD. 1 2 X 1 2 X X X X 2 X X 2 7 3 COVENTRY - EVERTON i 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X 10 2 0 CRYSTAL PAL .- SHEFF. UTD. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 Ó 0 LEICESTER - W.B.A. 1 X 2 1 X X X 2 X X 1 2 3 6 3 LIVERPOOL - BIRMXNGHAM 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 11 1 0 MANCH. CITY - IPSWICH 1 1 1 X 1 1 X X 1 1 1 1 9 3 0 NORWICH - MANCH. UTD. X 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X 9 3 0 SOUTHAMPTON - TOTTENHAM 1 X X 2 2 X X 2 2 1 X 2 2 5 5 ■STOKE CITY - CHELSEA X 2 X 2 X X 2 1 2 X 2 1 2 5 5 WEST HAM - NEWCASTLE 1 1 1 1 1 1 X 2 X X X X 6 5 1 WOLVES - DERBY X 2 X 1 2 X X X 2 2 X 1 2 6 4 SUNDERLAND - BURNLEY X X 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 3 9 mætti gera ráð fyrár þvi að ekki hefðá nema hetaiinigur rétthafa fenigið sér trimmkarl. Um það bil 65 þúsund IsJemd- ingar syntu 200 rfíetrana að þessu sinni og er það um 33% aukning frá því í keppndnni 1969. Þá syntu 45 þúsund ein- staiklingar og þá sigruðu Fimn- ar. Island bar sigur úr býtum í Norrænu sundkeppninmi 1951, en það var í fyrsta skipti, sem við Frjálsar íþróttir ÁRMANN heldur innanfélags- mót í frjálsum íþróttum n.k. fimmbudag og hefst það kl. 21.00 Keppnisgremar eru: KONUR: 50 metra hlaup. 50 metra grindahiaup, langstökk. KAltLAR: 50 metra háaup, 50 metra grindahiaiup, Oangstökk. vorum með í keppminni. Þá hlut- um við bdkar sem Naregskonunig ur gaf ti'l keppninnar, en nú hljótum við foikar gefinn af Finnlandsforseta. 1969 báru Finn ar sigur úr býtum í þessari keppni. Forystumenn sundimála lýstu yfir ánæigju sinni með þessa góðu þátttöku og þökkuð'U þeim er þátt tóku í keppninni og hvöttu sundmenn til áframhald andi sundiðkana. Olga Korbut Olga Korbut, hin 17 ára sovézka fimleikadrottniing, er vann hug og hjörtu áhortf- enda á Olympiuileikunum i Múnchen, mun verða að gamgast undir uppskurð al- veg á næstunni. Hún meidd- iist alvarlega í baki í fim- leikakeppni Olympíuleik- anna, og eru þau meiðsld nú farin að segja alvariega til cðn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.