Morgunblaðið - 30.11.1972, Síða 3

Morgunblaðið - 30.11.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 1972 3 Borgakeppni í skák: Tékkar sigur- sælir í fyrstu umferðinni Unnu 6 skákir en Reyk- víkingar 3 Prag, 28. nóvemiber — Einkaskeyti til Mbl. — PYRSTA umferðin í borgakeppni Reykjavíkur og Pra.g í skák var tmfld á þriðjudag. Úrslit urðu þa.u, að Tékkarnir unnu 6 skákir en Reykvikingarnir 3. Jafntefli varð á þremur borðiun og þrjár skákir fóru í bið. Úrslit urðu annars þessi: 1. Skák Guðm. Sigurjónssonar og AJster fór í bið 2. Jón Kristinsson — Hlousek 3. Ingi R. JóhannSson — Herink 0:1 4. Björn Þorsteinsson — Juihrt 0:1 5. Óiafur Mag.nússon — Ticihl 0:1 6. Gunnar Gunnarsson — Boukal 0:1 7. Bragi Kristjánsson — Sykora 1:0 8. Guðm. Ágústsson — Riha 0:1 9. Jóhann Þ. Jónsson — Illetsko, biðskák A-þýzkur togari í Reykjavík ATHYGLI þeirra, sem voru á ferð við Reykj avikurhöfn, vair vakiin, er er'lenidur togari ko,m iinn í höfndma, en þeir Ihaifa ekki átt 'tíðförulit um islenzkar haÆnir frá því er landiheligin var færð út i 50 mílur. Ekkert athugavert var þó við komu þessa togara, ammað en það að smábilun hafði orðið um borð. Hér var á ferð austur-þýzki togarinn Bramden- þurg. 10. Hilmar Viggósson — Ratoiiska 1:0 11. Jón Þ. Þór — Pilar.l:0 12. Guðm. S. Guðmumdsson — Eretova, biöskák 13. Þráinn Sigurðsson — Sletka 14. Þórir Ólafsson — Novotny 0:1 15. Birgir Sigurðsson — Leiner íslenzku skákmennirnir iáta mjöig vel yfir móttökumum í Prag og biðja fyrir beztu kveðj ur heim. — Jón Þ. Þór. Forgöngumenn nm stofnun Torfusamtakanna á fnndi með fréttamönnnm í gær. Frá vinstri: Kjartan Gunnar Kjartansson, Ólafnr Eggertsson, Gnðrún Jónsdóttir, formaður Arkitektafé- lags íslands, Róbert Pétnrsson, Magnús Skúlason, og Jes Thorsteinsson. Útifundur og blysför: Stofnfundur Torfu- samtakanna á morgun - til verndar Bernhöftstofunni Á MORGUN, 1. desembex, verð- ur haldinn útifimdur í Reykja- vík á vegiun þeirra, sem stuðla vilja að verndun og varðveizlu Bernhöftstorfunnar. Á fundurinn að fara fram fyrir framan Bern- höftstorfuna, en siðan verður gengið í blysför um miðborgina til samkomuhússins Sigtúns, þar sem áformað er að stofna svo- nefnd Torfusamtök. Daigslkrá úitifumdarims á rnorg- um er ammars þamoiig: 1. Kl. 17.15 Lúðnasveitim Svamur leilkur Dixieland til M. 17.30. 2. K1 17.30 Haraldur Ólafsson lektor (fumdarstjóri) setur fumdimm. 3. Ávarp. Þór Magmiússom, þjóð- mdmtjavörður. 4. Leikþáititur. Þrömigisjá, höf- umdur Þórður Baeiðfjörð. 5. Ávarp. Jónatam Þórimumds- soni, pirófesisor. 6. Torfubragur. Frumsaimið ljóð og lag, em í gær hafði ekki emm verið skýrt frá höfundi. 7. Ávarp. Páll LindaH, lögfiræð- imgur. 8. Blysför. Gemgið verður um Austursitræti, Aðialstræti, Kirbkjust.rætá, Pósthússtræti, Va.ilarstræti og í Sdgtúm. Kvöldskemmtun árs- Háskólabíói ms" í KIWANISKLÚBBURINN Hekla efnir til kvölds'kemmtuna.r i kvöld í Háskólabíói kluikkam 23. Allur ágóði skemmtumarinnar renmur til góðgerðarimála — til barmaheiimilis Styrktarfélags lam aðxa og fatlaðra í Reykjadal i Mosfeilssveiit. Fjölbreytt skemmitiatriði verða á sikemnmtunimmi, m.a. erlendir skemmitiikraftar, sem umdamfarið hafa sikemmit í Glæsibæ. Þá verð ur Oig f jöldi imm'lendra skemmti- krafta, en kynnir á skemmtun- imni verður Jón Gunmlaugssom. Kiwaniisimemm kaffla skemmtun- ina „kvöidskemmtum ánsims". 9. Kl. 18.30 Stoflnfumdur í Sig- túmi. Torfusamtökim stofnuð. Það eru eimstaklimgar og félög, sem boðá til þessa fundar, þeirra á mieðál Arkitektafélag Islamds, Bandalaig ísl. listamanma og öll u.nigpóli'tísku félögim í Reykjavík, svo að mökikuð sé miefnt. Blys verða seld á staðmum á kr. 50.00 og er gemt ráð fyrir, aið hver fumdiainmaður mumi þurfa tvö blys, en á þedm lifir í hálftíma og er ætlumdm, að fumdarmemm. haldi blysumum á loft logamdi allam tómamin. j Samvimmia var höifð við hátíða- nefind stúdemta um tíma dag- skrárimmar fyrir fumdimm, sivo að hamn rækist ekiki á hátíðardag- skrá stúdenta, em þeir síðast- nefndu hafla sýnit þessu máii mik- imm áhuga, ' Á íumdi með fréttamömmum I gær, þar sem fyrimsvarsmemm fyrirhugaðis útifumdar skýrðu flrá dagsfcná hams og tilgamgi, kom fram, að mikill áhugi rífcti nú hjá mörgum um varðveizlu Bennihöftstorfunmar og hefðu fjölmargir aðilar og eimstakiimg- ar heitið stuðmingi símum, þar á meðai með fjárframlögum. Þanmig hefði Halldór Laxness skáld ge.fið 20.000 kr. í þessum til- gamgi. STÚRKOSTLEGT WMl af fatnaði fyrir 1. des. skemmtanirnor TÖKUM UPP: □ Kjóla, bæði siða og stutta Q Mussurnar vinsælu Q Smekkbux- ur úr Cordroy og spælflauel □ Pils □ Blússur □ Viðar Crepe-buxur □ Upplit- aða Denim-jakka og buxur □ Kvenpeysur □ Boli □ Föt með og án vestis □ □ Staka jakka □ Einlitar, röndóttar og köflóttar skyrtur □ Terylene- & ullarbux- ur á bæði kynin í mörgum fallegum litum og sníðum □ Herrapeysur □ Leður- jakkar herra □ Bindi □ Sokkar. KULDAFATNAÐUR: □ Herrakuldajakkar □ Kvertkuidajakkarnir vinsælu komnir aftur □ Kanadískar úlpur með plasthúð og ekta skinnkraga. mKARNABÆR TMZKUVEitZLUiX UXG\ lÓLKSiXS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.