Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 Söngur í 153 skólum MAGNÓS Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, tipplýsti á Alþinjp fyrir skömmu, að gefið Breytingar á almarmatryggirigalögunum; Sérstakar umboðsskrif- stofur stofnsettar Friðjón Þórðarson Friðjón Pórðarsson andmælti breytingunni hefði verið út á vegum skóla- rannsóknardeildar menntamála- ráðuneytisins álit um kennslu í tónmennt. Ráðherrann upplýsti - enn- fremur, að 153 af 313 skölum á s'kyldunámsstiginu hefðu ekki söngkennslu. í>etta kom fram i svari ráðíherrans við fyrirspuirn Helgi Seljan um söngkennslu í skólum. Heligi fagnaði því, að unnið hefði verið að áiitsigerð uim þetta efni og nú væri að komast á rekspöl þingsályktun- artiliaga, er hann hefði flubt fyr- ir 15 árum um þetta efni og Al- þingi samþykkt. MAGNÚS Kjartansson, heil- brigðis- og tryggingaráðherra, mælti í gær, á fundi neðri deild- ar, fyrir frumvarpi ríkisstjórn- arinnar uni breytingar á lögum um almannatryggingar. Frum- varpið er samið af nefnd, er ráð- herrann sk,ipaði í ágúst 1971 til þess að endurskoða allt trygg- ingakerfið. í mefindimni áttu sæti: Geir Gumnarsson, formaður, Adda Bára Sigfúsdótti.r, Halldór S. Mugmisson, Tómos Karlsson, Páll Sigurðsson, Oddur Ólafsson og Sigurður Inigimundarson. Nefindin kkilaði haustið 1971. fru'mvarpi, er mióaði fyrst og fremst að tekjutryggingu fyrir aldraða og öryi'kja. Jafmframt voru afnuTndar beiinar greiðslur einstákliinga til tryggimgiakerfis- ins. í. gremargerð með nýja frumvarpimu segir, að það gegni fyrs't og fremst því hlutverki að afnema endamdega eimstaikl- Þyrluflug til Vestmannaeyja Tillaga Ingólfs Jónssonar og fl. imigsgreiðslur. til lífeyris- og sjúkratrygginga, og greiðslur sveitarfélaga tiil sjúkratryggimga. í greimargerðdmmi segir emm- fremiur, að jafm'hliða hafi þótt eðlilegt að losa þau temgsl, sem bindá umboð Tr'yggimgasto'finun- arinmar utan Reykjavíkur við embætti sýsluimamma og bæjar- fógeta. íYumvairpið gerir þamnig ráð fyrir því, að komið verði á fót sérstökuim umboðuim Trygg- ingastofmiuinarimmar úti á lamdi. Friðjón Þórðarson sagði m.a., að ráðihierra vaeri samkvæmt firumviarpim.u falið það vald að ákveða fjölda umboðanma. Ætla mætti, að byggt yrði upp nýtt dreifingarkerfi. Látil líkimdi væru fyrir því, að him mýja dreifiveita myndi draga úr kastmaði við tryggimgakerfið. Þiingimaðuriinin.' sagðist eitnnig draga í. efa, að þettia mýja kerfi væri að ósik fólkisims, sem sannsikipti þyrfti að hafa við Tryggimgastofnummia. Jóhann Hafstein sagðist. taka undir það sjánarmiið, sem fram hefði komið, að hæpið væri, að þetta mýja fyriirkomulag gætl leitt til spamtaðar og hagsými. Allir, seim til þekktu, vissu mæta vel, að góð temgsl hefðu verið milli sýslus'krifstofanna við fóik- ið í lamdimu. Ósemmilegt væri, að betira fyrirkomulag yrði fundið. Við vissum hvað við hefðum, em sæj uim ekki hvað við hrepptum. Að lotkmium þessum umræðtum var firuimvarpmu vísað til anm- arrar umtræðu og heilbrigðis- og tryggingan'efindar. INGÓLFUR Jónsson, Ágúst Þor- valdsson, Guðlaugur Gíslason, Björa Fr. Björnsson og Steinþór Gestsson hafa flutt svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: Ai- þingi ályktar að fela ríkisstjórn- inni að hlutast tii um, að þyrla verði fyrir hendi, sem geti flutt j farþega milli lands og Vest- j mannaeyja, þegar ekki eru skil- í STUTTU MÁU VERÐJÖFNUNARSJÓÐUR 1 EFRI deiid Alþimgis i gætr mælti Lúðvik Jósepsson, sjáv- arútvegsráðherra fyrir frum- varpi rikisstjórnarimnar, sem heimilar greiðslur úr Verð- jöfnunarsjóði fiskiðnaðarins til þess að sbanda umdir fisk- verðshækkun fram til ára- móta. Miklar umræður urðu um málið. Auk ráðhartrans töl'uðu Magnús Jónsson, Jórn Ártmanm Héðiinsson og Ólafur Jóbannes son. VEIÐITAKMARKANIR Steimigriimur Hermanmsson hefur lagt fram fyrirspurn tid sjávarútvegsráóherra. Hanm spyr, hvernig sjávarútvegs- ráðumeytið taki á'kvajrðanir um leyfisveitimgar, f jölda báta, veiðitima, veiðimaign og aðrar Steingrímur Hermannsson- takmarkariir á veiði. >á spyr h«nn, hvort leitað sé uppdýs- imga frá Haframmsóknastofm- unimni og öðrum aðilum, og hvort farið sé eftir slí'kum umsögmumri. yrði til flugs með venjulegum áætlunarvélum. 1 greinargerð með tillögunni segir: Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja hafa ávallt verið erfiðleikum bundnar. Síðan flug- vöilur var gerður í Vestmanna- eyjum, hefur verið flogið reglu- bundið til Eyja, eftir því sem veðurskilyrði hafa leyft. Eftir að þverbrautin kom til nota á flug- vellinum, hefur flugdögum fjölg að mikið og flugsamgöngur orð- ið tíðari og betri en áður. Er nú talið, að flugdagar séu um 280 á ári. Eru þá 85 dagar árlega, sem áætlunarflug* leggst alveg niður. Suma daga er aðeins fært litla stund og því ekki unnt að fara nema eina ferð þá daga, þótt 2 til 3 ferðir séu í áætlun fyrir daginn. t>að er mjög bagalegt, þegar áætlunarflug til Vestmannaeyja fellur niður vegna misvinda og annarra flugskilyrða. 1 Vest- mannaeyjum er erfitt að segja fyrir um, hvort flugveður verð- ur seinni hluta dags, þótt öll skilyrði séu góð að morgni. Þess vegna geta farþegar, sem fljúga til Vestmannaeyja, aldrei verið öruggir um að komast á ákveðn- um tíma flugleiðis til baka. Stundum fellur flug niður að vetrarlagi marga daga í röð vegna veðurs. Flutningsmenn þessarar til- lögu telja, að til mikilla bóta mætti verða, sérstaklega að vetr Framh. á bls. 23 MMiMa Smurbrnuðsstúlka óskast til að smyrja brauð á kvöldin um helgar. Fiskibútar til sölu 140 lesta eikarbátur. 77 lesta, 64 lesta, 52 lesta, 42 lesta eikarbátar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 26560. Heimasími 30156. OSRAM vegna gæðanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.