Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUÍNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÖVKMBER 1972 mm Frystihúsavinna Okkur vantar strax 3 menn til vinnu í hrað- frystihúsi okkar í Grindavík. Fæði og húsnæði á staðnum. ARNARVÍK HF., Grindavík, sími 92-8088. Maður ósknst eem fyrst, ennfremur maður við gólfræstingu (kvöldvinna). Smurstögin Suðurlandsbraut, simi 34600. Atvinna Stúlku vantar í verksmiðjuvinnu. LAKKRÍSGERÐIN DRIFT SF„ Kópavogi. Atvinnurekendar - Heildsalar 38 ára gamall þaulvanur skrifstofumaður úr Samvinnuskólanumi óskar eftir ábyrgðarstarfi þegar kemúr fram á veturinn, í marz eða síðar. Vinsamlegast sendið tilboð til Morgunblaðs- ins, merkt: „Ábyggilegur — 9205" fyrir 10. des. Stúlka vön afgreiðslustörfum, óskast, einnig kona til aðstoðar í eldhúsi, vinnutími frá kl. 3—11.30 annan hvern dag. Upplýsingar i Sælakaffi, Brautarholti 22, sími 19521. Bezt uð anglýsa í Morgunblaðinu Akranes - Aðalbókari Starf aðalbókara í bæjarskrifstofunni á Akra- nesi, er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1973. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og starfs- reynslu, sendist undirrituðum fyrir 1. des. nk. Nánari uppl. veitir bæjarritari. Bæjarstjórinn. Stúlka óskast við uppþvott í Kaffistofuna Fjarkann, Austur- stræti 4. — Upplýsingar á staðnum milli klukkan 2—3 í dag. Stúlko óskast til starfa í bítibúri. Upplýsingar í dag milli kl. 14 og 17. Gengið inn frá Lindargötu. LEIKHÚSKJALLARINN. Seljum í dag notaða bíla 1972 Vauxhall Viva 1972 Toyota Scelica 1971 Opel Cadet 2ja dyra 1971 Vauxhall Viva De luxe 1971 Volvo 145 Station De Iuxe 1970 Vauxhall Viva De luxe 1970 Vauxhall Victor 1600 1968 Opel Commodore 4ra dyra 1968 Plymouth Parracuda 1966 Chevrolet Malibu 1965 Chevrolet Beler (einkabíll) 1972 Vauxhall Victor SL 1972 Ford Cortina 4ra dyra L 1971 Opel Kecord 4ra dyra 1971 Vauxhall Victor 1970 Taunus 1700 S 4ra dyra 1970 Opel Rekord 4ra dyra 1970 Chevrolet Blazer CST sjálfskiptur með vökvastýri 1967 Chevrolet Chevelle 1966 Chevrolet Beler station 1965 Opel Admiral Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN ODnum í dag Metravörudeild á götuhæð í Aðalstræti 9. Samkvæmiskjólaefni Síðdegiskjólaefni Brúðarkjólaefni Ullarefni Kjóla-Jersey Buxnaefni. - Öll efni á sama stað. - MARKAÐURINN Aðalstræti 9. NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT Vorum að taka upp nýja sendingu af fötum stökum jökkum og buxum frá Akureyri Einnig er geysilegt úrval af kuldajökkum, úlpum, peysum, skyrfum, sloppum, náftfötum, drengjasett (vesti og buxur), drengjabuxur og ótal margt annað. MINNI HLAUP — BETRI KAUP KJÖRGARÐUR - HERRADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.