Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 12 Þakskeggið og súlan undir svölunum á Fríkirkjuvegi 11 geía góða hugmynd um húsið allt. Þetta hús byggði Thor Jensen sem íbúðarhús árið 1907 og húsið endurspeglar stórhug í atvinnumálum og menningarviðleitni aldamótaáranna. Sennilega er lnisið teiknað eftir franskri fyrirmynd, í því er að finna dæmi um klassískan hyggingarstíl og súlan er sennilega eina dæmið um íóiúskan stíl á íslandi. — Ákveðið hafði verið að rífa húsið til grunna og reisa nýtízkulega bankabyggingu á lóðinni, en fyrir almenn mótmæli tók Reykjavíkurborg af skarið: Húsið fær að standa óáreitt og verður endurnýjað. ■ ' -................................................................................................................................... ::■ •••• "•ww' Fríkirkjuvegiir 11 ATHUCIÐ! Að gefnu tilefni skal tekið fram að undirritaður hefur lagt niöur BÍLASÖLUNA KÖFÐATÚNI 10, og opnað innisýningarsal fyrir notaða bíla á horni Lækjargötu og Keflavíkurvegar i Hafnar- firði, undir nafninu BÍLAGARÐUR. JÓN RÚNAR ODDGEIRSSON. ÚTBOЮ Tilboð óskast í sölu á mótorum fyrir dælur vegna Hitaveitu Reykjavíkur. IJtboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 3. janúar 1973, kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Svampfram- leiðsla á Akureyri Akuireyri, 25. nóv. EFNAVERKSMIÐJAN Sjöfn hóf fyrir skömmu framleiðslu á svampi til rúmdýnugerðar or bólstrunar, og keypti til þcss tæki frá fyrirtækinu Bayer í V- Þýzkalaiidi. Tveir starfsmenn Sjafnar, Ágúst Sigiirðsson og Bergpór Guðmundsson, sáu um niðursetningu véianna, en Ljós- gjaf'inn annaðist nauðsynlegar raflagnir. Ólaifur Pétursson, efnaveik- fræðimgur, sem kynntí sér jjessa framleiðslu hjá Bayer sl. sumar mun hafa umsjón með svamp- gerð Sjafnar. Amnar efhaverk- fræðingur, Kristinm Erlinigsson, h"fur einnág verið ráðinn til verk ímiðjuinraar, sem er 40 ára um þessar mundir. Verksmiðju- stjóri er Aðalsteinn Jónsson, efnavenkfræðingur. — Sv. P. FRABÆRT SVISSNESKT ÚR á lágu verði. Kynnið yður VETRARTÍZKAN fyrir eldri sem yngri í óvenju fjöl- breyttu úrvali. □ □ □ Kápur meö minkasktnnum Kápur meö Persianer Kápur úr Jersey Kápur úr Terylene Frakkar úr Tweed Frakkar úr alullarefnum Buxnadragtir úr Jersey Buxnadragtir úr u11 Stuttkápur. Úlpur Jakkar. y Loöhúfur Hattar // Hanzkar M Handtöskur % Slæöur. Jk □ □ □ þernhard lax^al A KJÖRGARÐ/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.