Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 FYRSTA GREIN Snemma í október á þess>u ári var Jose Juan Velasco, háttsettur starfsmaður leyni- þjónustu Argentinu, kvaddur að landamæruoum við Chile tál að yfirheyra mann, sem samkvæmt vegabréfi hans hét Ricardo Bauer. Einn landamæravarðanina mundi eftir Bauer frá mörgum fyrri ferðum hans yfir landamær- iin og því að hann ( notaði sjaldnast sama vegabréfið. Þar hitti Velasco í fyrsta skipt-i Martin Bormann, aug- liti til augiitis, en hann hafði fylgzt með ferðum þessa fyrr verandi nasista í mörg ár. „Bauer“ var mjög kurteis og samvinnuþýður. Hann við urkenndi að hann væri af þýzkum uppruna, en hélt ir leyniþjónustunnar og einu fyrir skjalasafnið. Ég hef í fórum minum ein- tak af nr. 6 af þessu ein- staka skjali, sem upphaflega var merkt No. 6384 í skjaia- safni S.I.D.E. Upphafsstaf- irnir standa fyiir: „Se- cretaria de Informaciones de Estado Dependiente de la Presidencia de la Nacion“ sem mætti útleggja „Leyni- þjónusta ríkisins — deild til heyrandi forsetaembætti þjóð arinnar". 20 ár af ævi Bormanns Skýrslan spannar yfir 20 ár í ævi Bonmanns, frá þvi Hitti Josef Mengele Ég hef undir höndum Skýrslu No. 4378/S.I.R. sem leyniþjónustumaður að nafni Pinto síkrifaði en hamn er við Pasadas-deild leyniþjónust- unnar. Hann skýrir frá því að Bormann hafi yfirgefið E1 dorad'O (þorp í Norður- Argentínu skammt frá landa mærunum að Paraguay) og gefið ökumanni sínum skýr fyrirmæli uim að aka til Cordoba. Pinto elti bílimn og komist að því að Bonmamn var al'ls ekki að fara til Cordoba, heldur til Encamacion í Para guay, til að hitta dr. Josef Bormann (til hægri) svarar spiirninguni Jose Velasco. Mörg vegabréf — nóg fé fast við að hann héti Ricardo Bauer. Þegar Velasco féfck loks fyrirmæli um það frá Buenos Aires að taka „Bau- er“ til nánari athugunar, var hann horfinn oig það eina sem Velasco gat upplýst var að hann hafði ekið burt í stór- um svörtum Chevrolet. Hann hafði ekið í norðurátt eftir braut númer 9, líklega á leið til Paraguay. Elt hann í mörg ár Velasco, sem er mjög virt- ur leyniþjónustumaður, er ekfci í neinum vafa um að maðurinn sem hann taiaði við á landamærunum, var Mar- tin Bormamn. Ég hitti hann að máli I Buenos Aires: — Síðan 1963 hefur Bor- mann verið hluti af lífi mínu. 1 júli 1969, fékk ég t.d. A-1 upplýsingar frá áreiðanlegum heimildarmamni um dval- arstað hans og fór þangað með sveit mamna. En Bor- mann á marga vini, jafnvel innan leyniþjónustu okkar. Hann hlýtur að hafa fenigið upplýsingar um fyrirætlanir minar því hann var horfinn þegar við komum á vettvang. Ég sé mjög eftir þvi að hafa ekki handtekið Bormann á eigin ábyrgð, þegar ég hitti hann við landamærin. Lík lega er Velasco ekki einn um það. Leyniskýrslur um Bormann 1 leynisfcýrslu sem saimin var fyrir forseta Argentínu fann ég mörg þeirra dul nefna sem Martin Bormann hefur notað. Meðal þeirra eru Ricardo Bauer, Juan Gomez, Jose Perez og furðu- legt eins og það kann að virð ast: Eliezer Goldstein. Skýrsla þessi var merkt: „NO.3163D.A.E.0485 og stimpluð leyndarmál, á forsíð ima er ritað: Sérstök skýrsla um Martin Bormann. Skýrsil an var gerð í sex númeti-uðum eintökum. Tveim fyrir forset ann, þrem fyrir ýmsar deild- hann kom til Buenos Aires 1948 og til haustsins 1968 þeg ar hann kom aftur til borg- arinnar til að leita sér læfcn- inga við magabólgu. Hann fór til dr. Franciisco Santos Ur- bistondo sem hafði stofu við Galle Pueyrredon númer 1535 Og fékk þar sprautu af iyfi sem heitir „Serta L“. Ég hef margar fleiri leyni- skýrslur í fórum mínum, sfcrifaðar af fjölmörgum leyniþjónustumönnum sem falið var að fylgjast með nas istaforingjanum fyrrverandi. Þær nýjustu fékk ég í hend- umar 20. nóvember síðastlið- inn og þær eru dagsettar í júlí 1972. 1 þessum skýrslum get ég rakið slóð hans gegn- um árin. 1 þeirn er sagt frá því þegar hann kom til Bu- enos Aires 1948 og tók við fjársjóði sem hafði verið smyglað til fjögurra traustra bankastjóra í Argentinu, með fuilri vitund — ef ekki und- ir eftirliti — Juan Peron, hershöfðingja. Miklar varúð- arráðstafanir Bormiann er að vonum mjög varkár og gerir mifclar varúðarráðstafanir hvar sem hann fer um. Hann notar aldrei almenningsfarartæki eins og strætisvagna, lestar eða flugvélar. Hann ferðast nær alltaf í eigin bíl, sem líf- vörður hans ekur, en sá er þýzkunoælandi Chilebúi af irsfcum uppruna, Higgins að nafni. Bormann snertir aidrei neitt með berum höndum, af ótta við að finigraför hans ná ist. Hann setur upp plast- hanzka þótt hann þurfi ekfci að gera annað en taka upp bjórglas á einhverju þeirra veitingahúsa sem hann sæk- ir mest. Þegar hann er að fara eitthvað, þótt ekki sé nema frá veitingahúsi, nefn- ir hann oft ákvörðunarstað sinh hárri röddu, en fer auð- vitað í gagnstæða átt. Þann- ig tefcst honum oft að kamast óséður leiðar sinnar, en ekki aUtaf. DAILY EXPRESS: DORmnnn iKVRJiunnnn EFTIR: LADISLAS FARAGO Höfiuiídiurinn Ladislas Fargo. Mengele, hinn illræmda „læknd dauðans" úr Birken- au og Auchwitz útrýmingar- búðunum. Bormann á sér marga felu staði, vitt og breitt um Suð- ur-A,meriku og þar getur hann dvaldizt nokkuim veginn óhultur milli þess sem hann ferðast um milli hinna mörgu fyrirtækja sem hann rekur sjállfur eða á hlufca í. Á Krupp- búgarðinum Síðasti felustaðurinn sem leyniþjónusta Argentíniu hefur fundið er „Rancho Grande" í Salta hérað- inu. Það er griðarstór búgarð ur í eigu Amdt von Bohlen- Hahlbach, síðasta afkomanda Krupp-f jöLsikylduinnar, en mér er sagt að það sé all.s ekki vist að eigandinn viti neitt um þennan gest sinn. En það er allavega litið vel eftir Bormiann þar. Það er einn af stjórnendum búgarðs ins sem er gestgjafi hans, og er sá af tyrkneskum uppruna og giftur fyrrverandi ást- mey dr. Mengéles og hefur ýmis önnur tengsl við riki nasista í Suður-Ameriku. Bormann virðist hafa sett upp höfuðstöðvar þama á bú garðinum og hann virð- ist geta dvalið þar nokkum veginin óhuitur. Jose Velas- co sagði mér að þótt argen- tiinisk stjórnvöld hafi nægar sannanir fyrir þvi að Bor- mann hafist við á „Rancho Grande“ séu litlar líkur til að hægt sé að ná horiuim þar. Hann sagði mér: — Krupp-búgarðurmn er einn af dularfyllstu stöðun- uim í allri Argentínu. Við vit- uim að hann hefur öðru hvoru verið notaður sem hasii fyrir flýjandi nasista.. Og við höfum í auigmablik inu öhrekjandi sannanir fyr- ir því að Bormann dvélst þar nú. Ástæðan fyrir því að við gertum ekki leit þar er sú að búgarðurinn er svo gríðarlega stór að það er erf itt að hafa hamn undir eftir- liti og Bormann gæti verið flúinn löngu áður en við kæm umst þangað með svei't Ieit- armanna. Ýmsir erfiðleikar Á þeim 24 áruim sem Bor- mann hefur dvalizt í Suður- Ameriku, hefur gengið á ýmisu hjá honum. Fyrstu ár- in, frá 1948 til 1955, gat hann gert það sem honum sýndist, undir vemd Peroms (Um það sem hann greiddi fyrir dvai- arteyfið verður fjallað í næstu grein) og iifði þá í vellystingum prafctuglega. Þegar Peron varð að flýja Argentínu árið 1955 varð lif- iö miun erfiðara fyrir Bor- mann. Næstu tveir forsetar, A'rumburu og Frondizi hóf- ust handa við að hremsa til í landinu og losa sdg við nas- iistana sem höfðu setzt þar að. Sérstafcar sveitir „Nasista veiðara" voru skipulagðar og það er fyrst og fremst þeim að þakka að Argentina er nú laus við nasista-pestina — að undanskildum auðvit- að Martin Bormann og mann inum sem er númer tvö á list amnn yfir mest eftirlýstu striðsglæpamennina en í þess um greinum verður í fyrsta skipti skýrt frá því að hann dvelur í Argentínu. Fylgzt með hverju fótmáli Leyniþ j ónusta Argentínu fylgist með hverju fót- máld Bormannis, jafhvel þeg- ar hann fer út fynir landamærin. Ég hef í Skjölum mínum „ferðabófc“ hans og færslumar inn í hana byrj- uðu 1948 og er haldið áfnam enn í dag. Á hverja síðu er prentað: „Republica Angen- tina, Ministerio del Interior — Policia Federal“. Á fyrstu síðu er mynd a:f Bormamn og þar er skýrt frá því að hann hafi fcomið óllög- lega bil landsins árið 1948, frá Genoa á Italíu og nobað tiíl þess fölsik skilriki. I næstu grein mum ég rekja furðulegan feril harus sem flðttamanns, frá því hverróg hann konust heilu og höldmu til Argeetínu, með hjállp Per- onis sem gabbaði Páfagarð til að Iijáipa hooum á flóttan- uim. (Nofckuð stytt).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.