Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1972 Kjólai Saumum alls konar dömukjóla og buxnadress úr tillögðum efnum. Sími 10116. Reynimel 66. Arg.: Tegr. Verö í þÚ8. Árg.: Teg. S VerÖ þú». 71 Cortina L 2ja d. 300 67 Jeepster 230 71 | TO Cortina L 4ra d. 300 64 Opel Caravan 90 Cortina 2ja d. 235 65 Austin Gipsy 130 íí 70 Cortina 2ja d. 210 66 Singer Vouge 90 71 Volkswagen 1300 255 72 Sunbeam 1250 300 71 Ford 17M 420 67 Jeepster Commando 300 i 68 Ford 17M Station 295 72 Escort 295 2 70 Skoda 100 L 185 68 Land-Rover 260 1 71 Opel Kadett 290 62 Gipsy Diesel 65 1 67 Scout 240 69 Cortina 205 65 Taunus 17M St. 120 67 Land-Rover 230 70 Moskwitch 165 67 Toyota Corona 170 67 Moskwitch 80 67 Opel Rec. L 280 68 Citroen DS 19 340 68 Volkswagen Fastb. 220 69 Rambl. Ambassad. St. 420 68 Falcon Fut. 360 '% 65 Falcon Station 230 72 Saab 99 480 71 Vauxhall Viva 275 68 B. M. W. 300 71 Datsun 1600 D/L 360 63 Volvo Amason 145 66 Taunus 17M 185 70 Opel Commodore 510 1 68 Ford 20M RS 395 64 Volksw. 80 v. - Tökuoi l>R0 - !lt%Ifí Sí mc Iflll •f * ík 1 7 antá litla j uinhnð K6IÍÍÍÍ Jl/ÍÍllS ■ ■ & ‘ Vegna þeirra mörgu, sem ekki komustað og fjölda áskorana, verður GRÍSAVEIZLA endurtekin í Útgarði, Glæsibæ, föstudaginn 1. des. Húsið opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00, # Sangria Espanol og söngvar í léttum tón. # Víkingaveizla í Costa-del-Sol stíl með aligrís, kjúklingum o.fl. góðgæti. # Royal Polynesian Revue: Frábær söngva- og dansflokkur frá Kyrra- hafseyjum syngur og sýnir hula-hula, siva, elddansa og sverðdansa frá Tahiti, Hawaii, Samoa og Fiji-eyjum. Sýning á heimsmælikvarða. # Dans og söngur til kl. 01.00. Hljómsveit Hauks Morthens. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku og tryggið yður að- göngumiða í tæka tíð í skrifstofu okkar. Opið daglega kl. 9.00—17.00. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17. Símar 2 66 11 og 20 100. 77/ leigu ný 4ra herbergja íbúð í Breiðholti. Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „Góð um- gengni — 9203.“ 3/o herb. íbúð við Miklubrauf Rúmiega 90 ferm. á 1. hae5 í sambýlíshúsi. 2 svefnherb.. teppalögð, suðursvalír, tvær geymslur í kjaliara. Ágæfis innrétting. Laus. nema eitt herb. strax, en allt laust 1. jan. FASTCIGNASALAM HÚS&EIGNIR SANKASTRXTI6 Sími 16637. Ný námskeið að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 21719 og 41311 frá kl. 9—1 og 6—10. VÉLRITUNARSKÓLINN ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR, Grandagarði 7. Ný og glæsileg 4io til 5 herb. íbúð til sölu í Holnarlirði íbúðin er um 126 ferm. á miðhæð í þríbýlishúsi á góðum stað í Suðurbænum, mjög vönduð og teppa- lögð. Sérhiti, sérinngangur og sérþvottahús á hæð- inni. Góð bílageymsla fylgir. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A, 2. liæð. Kvöldsími 84326. Símar 22911 — 19255. Einbýlishús Til sölu er steinsteypt einbýlishús á góðurn stað við Tunguveg. Á hæðinni eru stofur, húsbóndaherb., eldhús og W.C. í risi 3—4 svefnherb. ásamt baði. I kjallara 2ja herb. íbúð með sérinmgangi, þvotta- hús og geymslur. Tvöfalt gler, suðursvalir, hitaveita, lóð girt og rækt- uð, bílskúrsréttur. Eignin er í mjög góðu ástandi. Hekla og Esja f í önnum SAMGÖNGUERFrÐLEIKAR á landi hafa leitt til mikilla vöru- flutninga með skipum Skipaút- gerðar ríkisins. Hafa Esja og Hekla að undanförnu farið full- hlaðnar til hafna úti á landi og I fyrrakvöld fór Esja frá Reykja- vik með 545 tonn vestur um land og áttu 250 tonn þar af að fara til ísafjarðar. Verðmætum stolið úr bíl BROTIZT var inn í Saab-bifreið, þar sem hún stóð fyrir utan bif- reiðaumboð Saab í Skeifunni 11. Þ>ar var stolið úr bifreiðinni út- varpstæki, haglabyssu (tvi- hleypu), japönskum sjónauka 7x50 og Konica-myndavél, svo að verðmæti þýfisins skiptir tugum þúsunda. Rannsóknarlögreglan biður almenning að vera á varð- bergi verði hann var við að þesa ir hlutir séu boðnir til sölu, og hafi þá þegar samband við lög- regluna. Jólafundur Vorboðans JÓLAFUNDUR Vorboðans I Hafnarfirði verður haldinn sunnudaginn 3. des. n.k. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, HafnarfirðL Jólafundir Vorboðans hafa ávallt verið mjög fjölsóttir enda vand- að tii þeirra. Að þessu sinni hef- ur Tómas Guðnason i Kokkhús- inu í Reykjavík sýnikennslu, skemmtiþáttur verður i umsjá Ólafs Friðjónssonar og Geir- þrúður Hildur Bernhöft, ellimála fulltrúi Reykjavikurborgar flyt- ur jólahugvekju. Síðan verður jólahappdrætti Vorboðans og kaffiveitingar. MÁLNINGARSPRAUTUR SLfPIVÉLAR j|| Jltlas Copcc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.